Þjóðviljinn - 04.05.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.05.1962, Blaðsíða 9
Haukar gangasf fyrir af- mœlismóti í handknattleik Hraðkeppni í kvöld og annað kvöld — öll fyrstu deiidar lið í karlaflokki keppa Þá munu kvennaílokkar FH og Vals, sem í úrslitum voru um daginn í kvennaflokknum, keppa síðara kvöldið, og er heldur ekki að efa að sá leikur getur orðið skemmtilegur, og tvísýnn, en síðast skildu lið- Jn iöfn. Jafnframf hví sem mót þetta er afmælismót Hauka, er það líka m.a. einn þátturinn í því að efla starfsemi félagsins, sem hefur að undanförnu verið fremur dauf, en hefur sýnt á liðnu keppnistímabili að félag- ið er á hraðri uppgöngu aft- ur. Á sínum tíma. eða á byrj- unarárum handknattleiksins hér, létu Haukar til sín taka og urðu þá íslandsmeistarar i meistaraflokki. Knattspyrnufélagið Haukar í Hafnarfirði hefur ákveðið að efna til afmælismóts í hand- knattleik, en Haukar urðu 35 ára á sl. ári, en bá vannst ckki tími né tækifæri til þess að konia því á. Keppt verður að Hálogalandi. Verður þetta hraðkeppni, þar sem leikið verður 2x15 mín. og munu öll fyrstu deildar lið.'n í karlaflokki vera meðal þátt- takenda. Allar likur benda til þess að félögin komi t;l leiks með alla beztu menn sina, og færi svo, að Fram, hinir ný- bökuðu íslandsmeistarar, yrðu í úrsl.’tum við FH, munu áhorf- ■endur áreiðanlegá fá spennandi leik. Mun Birgir orðinn það góður, að hann verður með, að því er bezt verður v.'tað. Er ekki að efa að bæði lið- in munu leggja sig fram og enginn efar að Hafnf.rðingar munu reyna að hefna ófaranna í úrslitleiknum í íslandsmótinu. sitt af hvérju I Aksturskappinn Stirl.'ng Moss liggur enn á sjúkrahúsi, en er ekki talinn í lífshættu. I Osló er verið að gera á- ætlan.'r um byggingu iþrótta. hallar í miðbiki borgarinnar. Auk íþróttahallarinnar á að byggja 12 hæða hús sem á að vera rmðstöð fyrir íþrótta_ samtök í Nóregi. ★ ★ ★ Glasgow 2/5 — Uruguay vann Skotland 3:2 að viðstödd- um 65 þúsund áhorfendum á Má gera ráð fyrlr að marg- Ir leikjanna í kvöld og ann- að kvöld verði jafnir og skemmtilegir, og ættu hinir mörgu áhugasömu handknatt. leiksunnendur að s.iá leikina. Hampden Park. í hálfleik stóðu leikar 3:0. Hnefaleikarinn Floyd Patt- erso.n sagði fyrir nokkrum dögum að keppnin milli hans og Sonny Listons mynd: eiga sér stað í septe.nber, þrátt fyrir að þeir .nættu ekki keppa í New York fylki. Patt- erson sagði að hann myndi ^ ekkj keppa við annan hnefa- leikara íram að þessum tíma. ★ ★ r í gær vann hnefaieiKarxnn Willie Pastarnu Tom McNeel- ey eft.'r tíu lotna keppni. Tom Mc Neley keppti síðast við Ptaterson og tapaði einnig þá. . km \ Myridin hér að ofan sýnir bandaríska síangarstökUvarann i I^ave Tork, sem á laugardag vann það afrek að stökkvá 4.92 á glerfiberstöng. Myndin er tekin við það tækifæri. Tork l stökk fyrst 457 í fyrsta stökki, síðan 475 í fyrsta stökki ( og 492 fór hann í annarri tilraun. Þvínæst reyndi hann við' 5 metra, en vaí langt frá því að komast þá hæð. Á síöasta ári, náðu aöeins fimm menn að stökliva yfir 470, en í ár hafa 11 Bándaríkjamenn stokkið 470 og þar j'fir. utan úr heimi Valur og Þróttur leika fyrsta leik sumarsins Erfiff oð seg/o fyrir unt sfyrk RvikurliSanna \ \: * Það mátti sjá það á starfs- mönnum íþróttavallarins á Melunum, þegar gengið var framhjá velljnum á miðviku- dag, að eitthvað var þar í að- sigi. Þar voru starfsmenn önnum kafnir uppi á Jiaki og lagfærðu grind þá sem til- kynnir um markatölu félaga í leik. Aðrir sópuðu stéttar og gangstíga. E.in aðrir tóku hendinni til þar sem mest var þörfin. í_ þróttalæknjrinn var þar og nærtækur og beið eftir mönn- um í læknisskoðun. Allt eru þetta fyrirboðar stórtíðinda; tíðinda sem ekki munu láta lens; á sér standa héðan af. Sumum finnst sum- arið vart vera komið fyrr en einmitt þessi tíðindj eru orð- in að veruleika. Þetta eru sem sagt fyrir- boðar þess, að knattspyrnan sé að byrja, og satt að segja átti hún að vera byrjuð, ef Vetur konungur hefði ekki verið óveniulega harðskeytt- ur, og bundið klakabönd sín fastar en marga undanfarna vetur. Nú hefur sumarið og sunn_ anþeyrinn unnið sisur á Vetr; konungi, og þá láta knatt- spyrnumennirnir ekki á sér standa, og í næstu viku fara fram hvork; meira né minna en 4 leikir í Reykjavíkurmót- jiriu. ! Þau félög sem bvrja,-, e(5a. ,.færa upp“ , í knattspyrnu- dansinn í itf'etii Þróttur' q| Valur, og’fer sá leikur frarri .s.unpudágskv.Qld kh' 8,30 ji/afalaust mun mörgum for- Vitni-á að sjá hvern.V Ó]a B. hefur tekizt að móta Vals- , mennina í vetur. Vitað er að þeir hafa æft vel og mann_ »t •'=> , \ v -'V - • margt a æiingum. Sv.'pað er að segja um • Þrótt, sem skipaður ér yfir- ■ leitt unsum mönnum, sem hafa lofað mjög góðú í yngri flokkunum. Á mánudagskvöld keppa svo KR og Víkingur, og munu þá einnis marplr vilja sjá leik KR án Þóróifs, og Óla B, sem þjálfara, en þjálfari KR hefur verið i vetur Sigur- geir Guðmannsson. Á miðvikudaginn heldur svo mótið áfram og þá keppa Fram og Þróttur, og fjórði leikurinn verður svo á fimmtudag, og eigast þá við KR og Valur, og munu sjálf- sagt marg.'r bíða þess leiks með eftirvæntingu. Yfirleitt munu iiðin hafa æft sæmilega í vetur, og því engu hægt að spá um árangur eða s:gra. Gera má líka ráð fyrir að völlurinn verði til að byrja með nokkuð þungur. Undirritaður gekk um völl- inn á m;ðvikudag og var þá allt vatn af honum farið, og markaði ekki spor. ef á hon_ um var gengið, en gera má ráð fyrir að þegar farið verður að hlaupa á honum að þá mark; nokkuð fyrir sporum. Flest félaganna munu hafa leikið nokkra æfingarleiki og hefur gengið á ýmsu í þeim leikjum. en þá leiki er sjaldn- ast hægt að taka mjög alvar- lega. Leikirnir í fyrsta flokki hefjast svo laugardaginn 12. maí, og leikir yngr; flokkanna hefjast svo, um 27. maí. » Rvík-—Akranes fyrsti stórleikur sumarsins Það mun tæpast ofmælt þó leikur milii Akraness og Reykjavíkur sé kallaður stór- leikur, en slíkur leikur er ákveðin um miðian maí. Þá verða Re.vkiavíkurfélögin bú_ in að sjá sína menn, og má gera ráð fvrir að Reykjavik geti sett saman sterkt lið að þessu sinni. Af Akranes; hafa borizt heldur fálegar fréttir af knattspyrnumönnum og hafa þær ver.'ð helztar, að þeir hafi æft litið, og að mjög fá- ir hafi yfirleitt komið á æf- imrar, ov bað svo. að aldrei hafi verið svo laklega að stað- ið knattspyrnuæfingum. Auk þess ganga sögusagnir, sem því miður munu hafa við staðreynd.'r að stvðjast. að sumir hinna eldri séu hættir, og að viðkoman hafi ekki orðið e:'ns góð og við var bú- izt þegar minnzt er annars ■ |lokksins sem til var á Akra- nesi fyrir tvéim árúrii, ú- þé]r hafa flestír ,',t’ýnzt“, ;. Knattspyrnunnar vegna skulum við taka fréttum þes?-' um með fyrirvara og vo.na a&’ Akranes tefli fram l:ði, senS hinir mörgu aðdáendur þes9 og knattspyrnunnar í heilíf megi vel við una. En ser£ sagt, vlð fáum að sjá hverf stefnir hjá Akranesliðinu unj miðjan þennan mánuð, í lei!^ við Reykjavík. © Fyrsta eríenda liðií tékkneskt Þegar .talað er um ung# lingaland-siið Tékka mÚJriíi margir minnast unglingaliðio þess sem Tékkar sendu hin|i Framhald á 10 sið.u i\ Benefica vann Real -f v ★ Amsterdam 2/5 — Portu, galska liðið Benifica sigraði ] dag Real Madrid 5:3 í úrslitaiá leik Evrópubikarkeppninnar. <1 hálfleik stóðu leikar 3:2 fyrjf; Real Madr.'d. Benifica var einrií-i ig sigurvegari í fyrra. 'j ★ Benifica hóf leikinn sj^ hörku, svo Real Madrid áttí! erfitt með mótaðgerðir, en þe®u ar 10—12 mínútur voru liðri. ar tókst Spánverjunum að setj^ spilið í gang. Puskas og df Stefano léku mjög vel sama^ og Puskas skoraði öll mÖrk|ý fyrir Real Madrid. í síðari hálfio leik voru 6 mínútur iiðnar éf Benifica jafnaði. Fjórða marki^j kom eftir vítaspyrnu er Eui. eibo tók og hann skoraði einri' ig fimmta mark.'ð fyrir Benl. fica. Real Madrid átti nokkuU tækifæri eftir þetta, en Ben{ > fica-vörnin sá um að bægjt, hættunni frá. ★ Puskas var vinsælasti kepjt* and'nn hiá hinum 65 þúsuh$ áhorfendum, en sá leikmaðuM sem kom mest á óvart váö Euseibo, nítján ára gamajl, exg hann skoraði tvö mörk og áttfc mestan þátt í skipulagningt?1 i.ðsin?.., ;, m ..;,• ★ Lfeikujssn var-rpýög speni^v. andi og'j'flrleitt •á’rengfíegur.Jjh'; 'f’ ;u. HttíiM' 10. Evrópúimeistaramótið í sundi fer fram í Leipzig 18.—25. ágúst. Ákveðinn hefur verið lágmarksárangur keppenda, sem á að nást í 33 eða 50 m ilaug fyrir 15. júlí. Karlar: 100 m skriðsund 58,5. 400 m skriðsund 4.45.0. 1500 m. skriðsund 19.10,0. 200 m bak- Bund 2.29,0. 200 m flugsurid 2.30,0. ^toringusund 2.43,5?: m fjófstírid einstákliriga’ 5.25,5*( Konur: 100 m skriðsund 1.07,H’ 400 m skriðsund 5.10,0. 100 baksund 1.17,0. 100 m flugsuní 1.17,0. 200 m bringusund 3.00,01. 400 m fjórsund einstaklingfi 6.15.0. Guðmundur má fyrirfranp heita öruggur þátttakandi í 40% m fjórsundi. '1 Föstudagur 4. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ( SidW': s>.;ít .1» afelrtsð’3'-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.