Þjóðviljinn - 05.05.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.05.1962, Blaðsíða 12
Það er unnið í síld suður í Hafnarfirði. Þar er ekki ver- ið að bræða heldur reykja úrgangssíld, sem að lokinni verkun verður. úrvalsvara. Varan sem unnin er er svo- kölluð beinlaus „kippersen það er léttscltuð síld, haus- skorin og þynniídalaus flött öfugt, þ.e. hangir saman á hryggroðinu. Það er Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar sem. stendur fyrir reykingunni og vi.ð hana vinna 40 manns á 2 voktum og hafa fyrir það 38" þ hærra kaup en annars. Hægt er að vinna 5 tonn af flökum á •sclarhring, en það jafngildir u.m 140 tunnum af síld. Notuð er vél til flökun- arinnar. Sú verkun, -sem þarna á sér stað er algert nýmæli og eru bundnar við það miklar vonir. Send hafa verið út sýnishorn af vörunni og hafa Vilja komasf fil Vesfur-Þýzkalands meS viSkomu sem npólifiskir flóffamenn" Á morgun verður dregið og við erum ekki hálfdrættingar cnn- þá, því súlan er aðeins í 49°'0. Við heitum á alla deildarfé- laga að hafa samband við dcild- arformann, eða skrifstofu happ- ctrættisins og taka verkefni i innrukkuninni. 1 dag eru birt nöfn umboðs- manna happdrættisins utan Reykjavíkur og er öllum á við- komandi stöðum bent á það. Kcyptu miða nú þcgar. Eftir morgundaginn er það of seint. Gerðu það strax, cf þú átt það eftir og það mun borga sig. Engu fé er betur varið, en til að efla blaðið okkar — Þjóðvilj- ann — það m»rg borgar sig. Þetta er nefnilega gagnkvæmt. Við styrkjum Þjóðviljann og efl- um og hann berst fyrir okkav málstað. Og því öflugri sem hann er, því betur dugar hann okkur. Og þar að auki er vinnjngs fvon. því á morgun er dregið um 2 fólksvagna, að verðmæti 250 þúsundir króna og 300 aukavinn- inga eru ennþá eftir. Allir til starfa síðasta sprett- inn. Gerið skil. Takið verkefni í innrukkuninni. Hafið samband við skrifstofuna, sem er opin frá kl. 10 til 22. Afmælishappdrætti Þjðviljans Þórgötu 1, sími 22396. Tveir mcnn struku í fyrrinótt af austurþýzka rannsóknarskip- inu Eisenach og biðja uin land- % ist bér sem pólitískir flótta- menn meðan Iseir eru að koma Helgason endurtekur t|ó3alestur Upplestur J(3ns Helgasonar prófessor á Ijóðaþýðingum verð- ur endurtekinn á sunnudags- tvöld klukkan. n?u. Upplesturinn er á vegum Máls og menningar cg fer fram í Snorrasal á Lauga- vegi 18. Aögöngumiöar eru seld- ir í bókabúð félagsins. Húsfyllir var á upþlestrinum KÍöastliðinn sunnudag og upples- ©ranum forkunnar vel tekið. því í kring að þeir komist til Vestur-Þýzkalands. Skipstjóri austurþýzka skipsins tilkynnti lögreglunni strok mann- anna, sem eru matsveinn og há- seli, í gærmorgun, og síöar um daginn gáfu þeir sig fram en höföu áður ráðgazt við vestur- þýzka sendiráðið. Báðir eru mennirnir ungir. Eiscnach kom til hafnar að leita viðgerðar sem taka mun einn eða tvo. daga. Fór skipið frá Reykjavík til Hafnarfjaröar að kærnfrestiir rennur út í dag í gær vegna yfirvofandi járn- smiöaverkfalls hér. ,34315 torifi ftafe Ætlar að taka sífd borizt á tand í tll frystingar Mestmgnsiaeyjum VESTMANNAEYJUM 4/5' — Einar S.gurðsson ríki. eigandi Hraðfrystistöðvar Vestmanna- eyja, er nú staddur hér i Eyj- um. Hann hefur sem kunnugt er verð mjög drífandi með hraðfrystihúg sitt og rekið það af mikium m.vndarbrag og tekið mest af öllum hráðfrystistöðv- unum hérna síld til frystingar. Hann mun hafa . gefið f.vrirheit um að taka síld núna til frvst- ingar ög eru siómenn og út- gerðarmenn miög ánægðir með það, en þeir fá helmingi hærra verð fýrir síld í frystingu en bræðslu. VESTM A NN AF Y.TUM' 4/5 — T.T apríroka höfðu samtais bor- izt á land í Eyjum 34315 tonn af fiski í 4320 róðrum og Lifr- arsamlagi'ð tek.'ð á móti á sama í tíma 2183. tonnum af lifur, en það'mun vera tveir þr.ðju þess er kom á land 1959 og 1960. 2. maí voru 27 bátar kpmni'r með um og yfir 500 tonn og voru bessir 12 hæstir: Eyjaber-g 834. Halk.on 817. Gull.bo.rg 802, Björg SU 765, Leó 722, KristbjÖrg 720,. Áaústa 713, Guíiver 706, Stigandi 697, Dala- r.öst 679, Kan G34 og Stefán Árnason SU 606. Þ JÓÐYILJ ANS þau líkað.vei. Ernnig er byrj- að að selja þetta til kaup- manna og kaupíélaga.. Vel er hægt að nota þá síld sem nú veiðist, því að þunnildin eru skorin burt fyrir rey-k- ingu,- Þar til frekari reynsla er komin á vöruna, en vi.nnsla er alveg nýhafin, er Bæjar- útgerðin skuldbundin skozku fyrirtæki, National fish cour- ing company, en sem fyrr segir hafa' sýnishorn líkað mjög vel. Forráðamenn Bæjarútgerð- arinriar létu þau orð falla að enginn vafi léki á því að hér væri um framtíöarvinnsluað- ferð að ræða. Á fjórða íímamrm í gærdag, sökk vélbáturinn Guðbjörg RE 275 undan Arnarstapa á Snæ- fellsnesi. Báturinn var þarna á handfæraveiðum og kom skyndi- lega að honuni óstöðvandi leki. Skips*jórinn kal’aði á h.já’p og koni vélbáturinn Ester þegivr á vettvang og tók bátinn í tog, en vélin hafði stöðvast R.eynt skyldi að draga bátinn á iand. Áhöfn Guðirjargar var um bord fyrsta hálftímaim og liafði ekki undan að dæla. Sökk bát- uriun áður en land næðist. Menn- irnir bjiirguðust um borð í Est- er og kom hún til Reykjavíkur með þá um miðnættið. Guðbjörg var 20 Iestlr að stærð, smíðuð árið 1925 og því 37 ára. Hún mun áður hafa verið í' Vestmánnaeyjum og var ' nýkeypt til Reykjavíkur. Á bátnum voru þessir menn: H.iáimar Helgason skipstjóri, Egill Egiisson, Harnes Berg, Óskar Guðmundsson og Erlend- ■ ur Hc'gason. É’gandi var Haf- steinn Sveinsson. Hafa þá á sama sólarhringn- um farizt 3 bátar í Faxaflóa. Trillubáurinn María, togarinn: Ross Kenilwoirth og Guðbjörg. HAPPDRÆTTI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.