Þjóðviljinn - 16.06.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.06.1962, Blaðsíða 7
R O Y H E R R E fóðra Me'.iru -Mercouri, ar: Bitta hafði ré't áður. verið sagði hún og var bersýnilega að hugsa um Stormann. Ég vildi heldur að hann liti á mig sem bissnessmann ■ starfsmann- eakju á ég við, duglegan fram- kvæmdastjóra en ekki aðeins sem — kynveru. Ég hvarf aftur að uppþvo.tt- inum og fór að velta fyrir mér hvernig þessum viðskiptamáltíð- um hefði 'verið háttað, hvað þar hefði gerzt og hvað hefði getað villt svona heimiidir á fram- kvæmdastjóranum mínum — og ekki sízt hvort það væri Stor- mann einum að kenna. — Vill einhver sækia hár- rúllurnar mínar? hrópaði Bitta. Og næringarkremið Einhver, það er venjulega ég. En þetta með Stormann og kyn- verur hafði valdið mér talsverð- um heilabrotum. svo að ég skrúfaði frá krönunum og lét sem ég heyrðí ekki hrópin i Bittu. Eítir no.kkra stund kom Trilla askvaðandi fram í eld- hús með vatnsfat sem hún fyllti áf sjóðheitu vatni. — Heyrðirðu ekki að mamma var að kalia? spurði hún ásak- andi. Hún ætlar í fótabað. — Ég hélt það væri höfuðið sem hún ætlar að leggja í bleyti, sagði ég afundinn. — Lika það, sagði Trilla ró- leg og hypjaði sig með balann. Þegar ég var búirin að þvo upp c tyl'.tí ég mér rrieð dagblöðin og. bjóst við friðsæUi stund með Bittu hjúpaða gáfnasjalinu og ste’.purnar utan dvra. En friðurinn stóð ekki léngi — bíll hægði á sér fyrir utan garðshliðið okkar o2 Melina tók til að gelta af ákafa. Hún fær þessi köst i hvert sinn sem ein- hver gengur. ekur eða hió’.ar framhjá húsinu okkar. Ef hús'ð værj ekki hið næstsíðásta við blindgötu, bá væri öU fjölskyM- an trúlega orðin löskuð a taug- um. — Ég gægðist út um glugg- ann. Þetta var eitt af þessum mildu aprílkvöldum, sem eru e'ns og óvænt ástaratlot með að kvarta yfir því að Stormann iiti' ekki á hana sem jafningia í viðskiptum heidur „aðeins sem kvenmann11. Nú jæja, hugsaði ég, barna er óviðjafnanlegt tækifæri til að sýna honum bissnesskvendið Bittu. duglega frámkvæmdastjþrann en enga kynveru í púlsvinnu yfir samn- ingsuppkastj, meðan eiginmað- urinn íklæddur plastsvuntu tek- ur að sér húsverkin. — Gat mig grunað að framkvæmdastjórinn hefði notað tækifærið til að rækta fegurðina samtímis. Að vísu hafðj Trika minnzt eitthvað á fótabað. En fótabað inni í stofu! Manni fannst það næstum móðu í íofti og fyrsta sætsúra ‘ óviðeigandi a.f frainkvæmda- vcri’.minn. Lotta o? Thea héngu stjóra. — Já. mikil ósköp, ég Fastir liðir eins og venjulega. 12.55 Óskalög sjúklinga 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skákþáttur. 16.00 Framhald iaugardagslag- anna. 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fón- inn: Úlfar Sveinbjörnsson kynni.r nýjustu dans- og dægurlögin. 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Guðmundur Péturs- son símritari velur sér. hljömplötur. 18 00 Söngvar i léttum tón. 1R,30 Tómstundaþáttur barná og unglinga (Jón Páisson). 20.00 Upplestur: ..PóStk’óftTð"; smásaga eftir R.K. Naray- án, þýdd ai Drífu Viðar (Róbert Arnfinnsson leik- ari). 20.20 Sönglög og hljómsveitar- verk: a) Beniamino Gigli syngur ítölsk lög og aríur. b) Sinfóníuhljómsveitin í Minneapoiis leikur svítuna ,.Iberia“ eftir Albéniz; Ant- al Dorati stjórnar. 21.15 Leikrit: „Kvöldið. sem ég drap Georg“ eftir M. C. Cohen í þýðingu Hjartar Halidórssonar. — Leik- stjóri: Indriði Wnage. 22.10 Danslög'. ' 24.00 Dagskfár- "• l-T .-"y .. fram. ó. rerðið og gerðu sig til fyri'r Doppelstrákurium tveimur. Ég sá bara tvo kringiótta bossa í fuUþröngum köflóttum buxum sem diUuðu sér fram og aftur. í tröppunum sat Trilla með fang'ð fullt af brúðum og brúðu- fötum. Hún masaði eins og ekk- ert væri, meðan Melina klifraði upp á hliðið og lét öllu.m illum látum. Amerískt móðurskip stóð fyr- ir framan hliðið hjá okkur. glitr- andj og gljáandi. og út*úr fram- sætinu steig Stormann litli. fínn og strokinn, o.g hann nálgaðist svarta skepnuna með sýnilegu hiki. Loksins fann Trilla til með- aumkunar með honum. Hún yfir- gaf brúðurnar sínar oa eftir talsverða fyrirhöfn gat hún fjar- lægt bandóða tíkina af garðs- hliðinu. Og siðan stikað: Stor- mann upp garðstíginn op skim- aði kviðinn í allar áttir. Ég hugsaði með mér að klæðaburð- ur hans væri sannarlega írú Stormann til sóma og ennfrem- ur að ég hefðj rétt aðeins tíma til að fara ií skárri jakka og skipta um skó. En svo hljóp dálítill púki i mig og ég setti upp svuntu í staðinn. — Kom inn. kom inn, hrópaði ég giaðlega. Því nriður er ég á kafi í þvotti — allar hvítu vinnublússurnar hennar Bittu, þú getur ekki ímyndað þér hvað það er mikið verk. en gerðu svo vel að koma inn og heilsa uppá Bittu. Hann lyfti brúnum og var dá- litið tvíráður á svipinn, næstum eins og þorskur sem liggur kyrr í vatninu og snuðrar. — Labbaðu bara inn, sagði ég alúðlegur í bragði. Hún er að vinna. Starfið gengur fyr'r öl’u. hjá Bittu. Ég var einmitt að færa henni kaffi. Hún á va'ria hokkurt éinkálíf, en þú ert fyrst og fremst á viðskipta- svið nu. svo að þér er alveg ó- veit. að hún er*-ffamúrskarandi nýtin á tímann og gengur upp 'í því að slá að minnsta kosti sjö flug'ur í einu höggi. En allt á sér þó takmörk. Eða svo ætti að vera. Það ættu að vera takmörk fyrir því hvað hægt er að gera i einu og inni í stofu. Og í sann leika sagt gat mig ekki grunað að hún myndi líta þannig út já, eins og hún leit út! Nei tæp- lega. Það er nefnilega ekkí hægt að renna grun í það. Það verður að sjást með eigin augum. Og það er nú einmitt það sem Stor- mann gerði. í raun og veru er það næsta furðulegt að bnáðfalleg 'kona skuli geta ummyndazt í hið gagnstæða, ólýsanlegt fyrir- brigði. með aðstoð nokkurra krullupinna, andlitskrems og svo auðvitað sjalsins. Það flögrar næstum að manni hvort kvenleg fegurð sé ekki hre.'nasta tálmynd, ein mesta blekkjng siðmenning- arinnar. En nóg um bað, hún sat þarna hjúpuð þessu skelfi- lega græna heklusjali, með fæt- urna í þvottabala, andlitið út- klínt hvítbleiku kremi, gleraugu utanyfir kreminu og höfuðið fullt af þessum burstarúllum sem eru svo. vinsælar og líta út eins og litlir broddgeltir. — Hamingjan sanna, sagði Stormann. Það sem Bitta sagði eða öllu heldur öskraði, er varla eftir hafandi. ■ Hún spratt uppúr þvottabalanum svo að froðan stóð ií allar áttir. reif í hárrúll- urnar og flækti sig enn meira inn í græna sjalið. Ég fylgdi hinum skelkaða Stormann til dyra og kom hon um ósködduðum um borð í rrióð ursk'pið. Hann tók þögull höndina á mér í kveðjuskyni Þetta var kveðia hans og Bittu Og bað var líka kveðia okkar frú Stormnn. Að minnsta kosti hefur hún ekki haft gamband , við mig síðan. Frú Dobþþl. sem hætt að ganga inn. ... .. ‘ þekkir fræpku hennar. hefur Ég ópnaði dyrnar uþp á gátt | sagt mér að frú Stormann sé og liratt .honum næstum.. inp í búin að fá nýian demantshring Ijónagry.fjuna. Ög þá' vgrð, sprengirigin. ' T' Leyfið mér að. taka fram, að ég gerði þetta í góðri trú. Ég hef reynt mitt ýtrasta tit að fá B'ttu til að skilja hað, en það er eins og' að tala við stein. Hún stendur á þvi fastar en fótun- um að ég hafí gert þetta af einskærum kvikindishætti og mér hafi tekizt að gera sjálfan mig hlægilegan, hana hlægilega. í stuttu máli sagt. • y • - En heyríð .nú roksemdir mín- B tta á áfmæli 7. júní og vildi hún halda veizlu. — Ef við bióðum Körlu frænku. getum við látið fyrir- tækið borga. En bá verðum við auðvitað að bjóða hinum frænk unum líka. Það voru sérstakar ástæður fyrir þvi að báð þurfti að bjóða Körlu-. frsrinku. Upo á-síðkastið hafðí hún risið mjög svo upp Aðalskoðun bifreiöa í Strandasýslu fer fram sem hér segir: Hólmavík, þriöjudaginn 26. júní. Hólmavík, miðvikudaginn 27. júní. Drangsnes, fimmtudaginn 28. júní. Óspakseyri, föstudaginn 29. júní. Brú, laugardaginn 30. júní. Skoöun fer fram kl. 10—12 og 13—17. Skylt. er eigendum bifreiöa aö færa bifreiöir sínar til skoðunar tilgreinda daga eða tilkynna lögleg- forföll. Vanræki einhver aö færa bifreiöir til skoö- unar á auglýstum tíma, veröur hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum og bifreiðin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Umráöamönnum bifreiöa ber aö sýna kvittun fyrir greiöslu lögboðinna gjalda af bifreiöinni svo og löglegt ökuskírteini. Eftir því sem tími vinnst til veröa höfð próf fyrir eigendur dráttarvéla. Sýslumaðurinn í Strandasýslu, 4. iúní 1962. BJÖRGVIN BJARNASON. Staða húsvarðar að Austurbrún 2 er laus til umsóknar. ■Æskilegt er, að umsækjar.di hafi nokkra þekkingu á raf- magns- og kyndiíækjum og geti annazt ræstingu. Umsóknir sendist hússtjórn fyrir 24. þ.m. Uppiýsingar í síma 36837 kl. 12,30—13,30. HÚSFÉLAGIÐ AUSTURBRÚN 2. Ferðabílar Sími 20969 17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu í lengri eða skemmri ferðir FERÐABÍLAR, — Sími 20969 Haraldur Egga|rtsson. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Frá og með 1. júlí n.k. hættir Esra PéíUrsson að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið, vegna burt- flutnings. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir heimilis- lækni, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, hið fyrsta, til þess að velja sér lækni í hans stað. ... t • 1 Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi í samlaginu. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKITR. Útboð um hitaveitulagnir í Hlíð- arhverfi 4. áfangi Hér með er óskað eftir tilboðum um hitaveitulagnir, utanhúss í eftirtaldar götur í Hlíðarhverfi: Meðalholt, Stórholt, Stangarholt og hluta af Skipholti, Nóatúni, Lönguhlíð, Háteigsvegi og Einholti. Útboðsgögnin verða afhent í skrifstofu vorri Tjarnargötu 12, 3. hæð gegn 3.000,— króna skilatryggingu. 4- ÍNNKAUPASXOFNCN reykjavíkijrborgar. ■sa Laugardagur 16. júní 1962 — Þ.IÓÐVILJINN — (7}

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.