Þjóðviljinn - 17.06.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.06.1962, Blaðsíða 10
Ní JAR VÖRUR: Kvenkápur Dragtir Poplinkápur Nylon-regnkápur Sportjakkar (gervi rússkinn) Terrykne pils (plíseruð) Leðurtöskur Hattar Hanzkar Höfuðklútar Tízkufestar BERNMRÐ LRXDAI i Kjorgaroi. Framhald af 9. síðu. hornið af vítateig, óverjandi fyrir Heimi. 4— 0. (Síðari hálfleikur 69. mín) jVIráz spyrnti þi’umuskoti . af vítateig, sem strauk Kristin bakv. og fór af honum í mai’k. 5— 0. (75. mín.) Holecek skorar xiákvæmlega, eins og áður. nema nú af lengra færi (30 metra). 6— 0. (80. mín.) Volocek spyrnti óverjandi af stuttu færi eftir skallasendingu. Dómari var Hannes Þ. Sig- urðsson. 8.30 Dagurinn hefst með ísl. ætt jarðarlögum. 9.10 Moi'guntónleikar: a) Norræn svíta eftir Hallgrím Helga-j son (Sinfóníuhljómsveit ís-j lands leiku.r; höfu.ndur stj.). j b) Lagasyrpa eftir Árna j Thorsteinsson (Karlakorinn I Fóstbræðu.r syngur; Jón Þórarinsson stjcrnar). c) „Ása, Signý og Helga“, tón-: verk fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal (Biöm Ólafsson rg Wilhelm Lansky-Otto leika). d) „Þjóðhvöt", kantata eftir i Jón Leifs (Söngfélag verka- ' lýðssamtakanna í Reykja- vík og 'Sinfoníuhljómsveit I I-’ands ilvtja; dr. Hall- grímur Helgason stjórnar). e) Þættir úr . Hátíðar.i.icð- u.m 1930“ eftir Emi.1 Thoi'- o'ddsen (Þióðteikhúskórinn og Sinfóníuhljcmsveit Is- lands flytia. Einsöngvarar: Guðrún Á. Símonai'. Ketill Jensson og Guðmundur Jcnsson. Stjói'nandi: Dr. Victor Ui'bancic. Lesari Jón Aðils). 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Séra Lúðrasveitir leika. d) 15.00 Bai'naskemmtun Arnai'hóli: Jón Pálsson tómstu.ndaráðu.nautur á- varpar börnin. — Lúðra- sveitir drengja leika. — Barnakór úr Hlíöaskóla syngur. — Fimm drengir ieika á iiljóðfæri. —• Flutt- ir tveir leik'oættir, annar úr „Manni og konu“. — Kiemens Jcnsson stjórnar leikþáttu.m og skemmtun- inni í heild. 16.00 Miðdegistónleikar: a) Há- tíðarmi "s eftir Pál ísólfs- son (Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Jindrich R han stjórnar). b) For- mannavísur eftir Sigurð Þór-’mrson (Karlakór Reykjavíkur, Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjcnsson og Guðmu.ndur Jónsson syngja; höfundur- inn stiórnar). c) Tvéir menúeltar eftir Karl O. Runólfsson (Hljcrrsveit ríkisútvarpsins leikur; Hans Antoliscb. stjórnar). d.) P'anólög eftir Skúla Halldórsson (Höfundu.rinn leiku.r). e) Svíta í f.iórum köflu.m eftir Helga Pálsson (Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur; Hans Antolisch stjórnar). Þorstéinn Björnsssn. Org- anleikari: Sigurður ísólfs- son). 17X0 Lýst fþróttakeppni í Reykjavík (Sisurðu.r Sig- urðsson). — Tónleikar. 13.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: a) Hátíðin sett (Eiríkur Ás- geirsson form. þióðháti'ðar- netndar.) b) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni (Séra Garð- ar Svav£rss„n messar; Dómkórinn og Hanna Bjarnadóttir syngja; dr. Páll Ísólísson leikur á org- el) c) 14.15 Hátíðarathöfn við Au.stu.rvölt: Forseti ís- iands, herra Ásgeir Ás- geirsson leggu.r blómsveig að fótstalla Jóns Sigurðs- sonar. Allir viðstaddir syngja þjóðsönginn. — Forsætisráðherra, Ólafur Thors, flytur ræðu. — Ávarp Fjallkonu.nnar. — Í8.00 íslenzk æska syngur og léíKú.f:' ‘ Lúðrasveit drengja á Aku.reyri leikur u.ndir stjórn Jskobs Tryggvasonar. b) Islenzkir barnakórar syngja. c) Nem- endur Barnamúsíkskól- ans leika „Barnasinfóníu" í C-dúr eftir Joseph Haydn; dr. Róbert A. Ottósson stjórnar. 20.00 Frá þjóðhátið í Reykjavík: kvöldvaka á Arnarhóli. a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. b) Gei.r Hallgfímsson bcrgarstjóri flytur ræðu. c) Karlakórinn Fóstbræður syngur. Söng- stjóri: Ragnar Björnsson. Píanóleikari: Carl Billich d) „Við Breiðafjörð”, atriði úr Islandsklukku.nni eftir Halldór Kiljan Lax- ness. Leikendur: Helga Valtýsdóttir og Rúrik Har- aldsson. e) Erlingur Vig- ■fússön syngur. Undirl.: 'Skúii Halldórsson. f) „Glöggt er gestsaugað“, ieikþáttur um daginn og veginn. Flytjandi Róbert Arnfinnsson. g) „Hu.gað að horfnum dyggðum”, Leik- þáftur eítir Guðmund Sigurðsson. Leikendur: Fiosi Ólafsson og Ævar Kvaran. 22 00 Fréttlr og veðurfregnir. 22,10 Danslcg (útvarpað frá skemmiu.num á L.ækiar- torgi. Læk.iargötú og Að- alstræti): Hljómsveit Svav- ars Gests, Guðmun.dar F'.nnbjörnss nar, Bjcrns R. Einarssonar og Lúdc- útxtettinn letka. Söngfóik: Helena Eyjólfsdóttir, Ragnar Bjarnason, Hulda Emilsdóttir og Stefán Jónsson. 02.00 Hátíðahöldunum slitið frá Lækjartorgi. — Dagskrár- lok. Útvarpið á mánudag Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Karl og kona: Dagskrá Kvenréttindafélags Islands. — Um hana sjá Anna Sig- urðardótt'.f og Sigurbjörg Láru.sdóttir. Auk þeirra leggja tíl éfhið: Ármann Sn.ævar háskóla- rektor, Gísli Kristjánsson ritstjóri Guðmundur Thor- oddsen prófessor og Matt- hías Jónass n prófessor. 21.00 Einsöngur: Anna Þórhalls- dóttir syngu.r; d.r. Páll Isólfsson leikur undir á orgel. 21.20 (Jtvarp frá íbróttaleik- vanginum í Laugardal: Sig- u.rðu.r Sigurðsson lýsir síðari hálfleik í knatt- spyrnukeppni tékknesks u.nglingálandslið og úrvals- lið af Su.ðvesturlandi. 22.25 Búnaðarþá.ttur: Þórarinn Helgason bóndi í Þykkva- bæ talar um rekstrar- menn.sku og smalamennsku. 22.40 Kammertónlei.kar: Tuttugu os fiórar Drelúdíur op. 11 eftir Skrjabin. 23.10 D.agskrárlok. Síldarfólk Takíð efiir Oss vantar síldarstúlkur á söltunarstöðvarnar Borgir h.f., Raufarhöfn og Borgir h.f., Seyðisfirði. Einnig dixilmenn og. verkamenn til Seyðisfjarðar. Nánari upplýsingar á Hótel Borg, herbergi 310, sunnudag og mánudag 'kl. 1—3. JÓN Þ. ÁRNASON. kaupfélagsstjóri, Raufarhöfn. Hraðfrystum allar fiskafurðir Saltfiskverlam Skreiðarverkuu Fiskimjölsverksmiðja Hraðfrystihús Patreksfjarðar h.f. Patreksfirði. twBrtwip *m-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.