Þjóðviljinn - 27.06.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.06.1962, Blaðsíða 5
lar neita Oð Méfmæli gegn æfiitgum frams •• Slóvakíu PRAG. Tveir örgustu stríðs- glæpamenn Slóvakíu, þeir Kar- masin og Durtjansky, lifa nú í góðu yfirlæti og gegna háum emliættum í Vestur-hýzklandi Frá þcssu var sagt á blaðamanna- fundi er samtök manna er störf- uðu i tékknesku andspyrnuhreyf- ingunni boðuðu til. Karmasin vann með Ei.ohmann og sérlegum sendimanni hans. Dieter Wisliczeny, að útrýmingu Gyðinga í Slóvakíu. Krafðist Karmásin ,þess að fá í sinn hlut /þriðjung af eigum Gyðinganna sem þóknun fyrir aðstoðina. Eitt sinn meðan á hemámi Þjóðverja stóð kom núverandi ráðuneytisstjóri Adenauers, dr. Hans Globke, til Bratíslövu í Slóvakíu. Daginn sem hann fór voru birt ný lög ti.1 /höfuðs Gyð- ingum og var síðan unnið að útrýmingu þeirra samkvaemt þeim lögum. Meðal þeirra skjala sem nú eru í höndum, audspyrnuhreyf- ingarmanna er bréf sem Kara- imasin skrifaði ásamt storm- sveitarforingja einum til Himml- ers sjálfs. Þar leggja hinir tveir sérfræðingar til að um 500.000 G.vðingar og Sígaunar verði „fjarlægðir“. Karmasin tók einn- ig beinan þátt í útrýmingu Gyð- inganna og ofbeldinu gegn «!ó- bandi súdeta-Þjóðverja, en það vökum. | nýtur aijs hugsanlegs stuðnings Hann tók meðal annars þátt í £rá stjórninni f Bonn. Hann er hefndarleiðangri, er lagði 60; ehnfemur yfirmaður yfir „hinni þorp í auðn og myrti næstum hugmyndafræðilegu skrifstofu 3500 menn. V-Þjélverja í Wales CARDIFF, Wales — Fjörutíu þúsund námumenn og skyldulið þeirra fóru í mótmælagöngur hér um síðustu helgi vegna fyrirhugaðra æfinga vestur- þýzkra hersveita í Wales. Göngumenn báru spjöld sem á var letrað m.a.: Við viljum enga þýzka her- foringja og Við sem hörðumst gegn fasistum á Spáni og í síðari heimsstyrjöldinni mótmælum þýzkum heræfingum í Wales. Karmasin fullyröir nú, aö hann hafi aldrci komið nálægt nasima. Þessi mynd frá þeim tíma er Tékkóslóvakía var hernumin af Þjóðverjum talar öðru og sannara máli. PARÍS — Franski forsætisráð- herrann Georges Pompidou hef- ur lýst því yfir að ríkisstjómin muni bráðlega leggja fyrir þingið frumvarp til nýrra laga um þá er neita að gegna herþjónustu. Frá þessu segir í bréfi frá Pompidou til háskólakennara eins í París er skrifað hafði for- sætisráðuneytinu og vakið at- hygli þess á máli Louis Lecoins. Louis Lecoin er á áttræðis- lagð'st hann í svelti til að knýja stjórnarvöldin til að láta lausa þá sem neita að gegna her- þjónustu samvizku sinnar vegna og hafa af þeim sökum verið fangelsaðir. Um síðustu helgi hætti svo Lecoin sveltinu, enda hafði hann loforð stjórnarvaldanna fyrir þvi að hafizt yrði handa um að láta hernaðarandstæðinga lausa hið skjótasta. Nú þegar hafa 23 slík- aldri. Um síðustu mánaðarmótir verið leystir úr haldi. þeim fjarverandi. Samt sem áður var stjórnmálaferli þei.rra alls ekki lokið. í Vestur-Þýzklandi getur slíkur dómur greinilega verið ávinningur. Karmasin er nú einn æðsti foringi í sam- Það er þannig með fullum rétti að Bandaríkjamenn kalla hann „morðingja11 á skrá sinni yfir stríðsglæpamenn. Durtiansky hélt sig í meiri fjarlægð frá beinum aðgerðum, en aftur á móti veitti hann og hans líkar Karmasiin og SSnmönnunum stuðning á stjómmálasviðinu. Eftir stríðið heppnaðist bæði Karmasin og Durtjansky að komast undan til Vestur-Þýzka- lands. Þrátt fyrir síendurtekn- ar kröfur neituðu vesturveldin að framselja þá og árið 1947 samtakanna. Durtjansky heldur sínum fyrri venjum og starfar frekar í skugganum. Hann er „aðeins" varaformaður hefndarsamtaka er nefnast Þýzk-slóvakíska félagið. Það félag rekur eins og sam- band Súdeta-Þjóðverja áróður fyrir landamærabreytingum. Á grundvelli þeirra skjala sem komið hafa fram í dags- ljósið hefur tékkóslóvakíska rík- isstjórnin skorað á vesturþýzk yfirvöld að framselja stríðglæpa- voru þeir dæmdir til dauða að mennina. Saga Kommúnistaflokks Sovétrikjanna endursamin Stríðsglæpamaöurinn Durtjansky á valdadögum sínum. Hér sést hanu ásamt slóvakíska föðurlandssvikaranum Josef Tiso þakka Hitler fyrir „sjálfstæði" Slóvakiu. MOSKVU — Pravda skýrir frá því að nú sé vetið að semja nýja sögu Kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Þetta verður mik- ið rit í sex bindum (þrjú þcirra tvöföld) og á að koma út árið 1967, á fimmtíu ára afmæli bylt- ingarinnar. Pravda birtir langa greln um hina nýju sögu og segir ln.a.: „Þar eð fjölmargir veigamiklir sögulegir atbufðir voru atbakaðir á dögum persónudýrkunar Stal- íns, verður hin nýja saga Komm- únistaflokks Sovétríkjanna að byggja á gaumgæfilegum og ná- kvæmum rannsóknum á öllum skjölum og gögnum flokksins varðandi séi'hvert tímabil sögu hans“. Blaðið segir ennfremur: „Við endurskoðun flokkssögunnar skiptir það miklu að höfúndar forðist alla hlutdrægni. Það verð- ur einnig að t^sa fram þau at- riði þar sem Stalín hafði á réttu að standa. pólitískt og fræðilega, og fylgdi Lenín að málum. Forð- ast verður allar ýkjur í dómurn um Stalín, bæði varðandi jákvæð- ar og neikvæðar hliðar hans. Umfram allt verður það að koma glöggt fram f hinni nýju flokks- sögu, að persónudýrkunin raskaði ekki þjóðfélagsb’ýégingúlini, held- ur stóð þjóðfélagihú aðeins fyr- ir þrifum um stundarsakir“. Tvístígandí Stalíns Blaðið skýrir frá því að í hinni nýju sögu verði m.a. birt ýms skjöl, bréf og önnur gögn sem aldrei hafa verið birt áður varð- andi „mistök og tvístíganda Stal- íns“ á árunum fyrir byltinguna, einnig varðandi upptök persónu- dýrkunarinnai', ofsóknirnar og mistökin í herstjórn Sovétríkj- anna á árunum 1941 til 1942. Þessi skjöl leiði m. a. í ljós að Stalín hafi tekið ranga afstöðu i ýmsum m'kilvægum málum flokksins þegar á árunum 1908 til ’09, 1911 til ’12 og einnig á sjálfum byltingarárunum 1917 til 1918. Þá sanni þessi gögn ennfrem- ur að Sovétríkin hefðu getað komizt hjá miklum óförum á fyrstu árum síðari heimsstyrj- aldarinnar, ef Stalín hefði farið að ráðum samstarfsmanna sinna: „Það hefði t.d. mgtt forða hrak- förúnum við Kíeff 1941 ög við Karkoff 1942, en þær síðari leiddu til þess að nazistum tókst að brjótast austur að Volgu“. Pravda segir einnig að í hinni nýju sögu verði lagt nýtt mat á deilurnar innan flokksins, m.a. við trotskista og vinstrikommún- ista. Þriðja sagan Þetta verður þriðja saga Kommúnistaflokks Sovétríkjanna sem gefin er út á vegum flokks- ins. Sú fyrsta kom út rétt fyrir stríð, en önnur var svo gefin út 1959 og var í þeirri útgófu tekið tillit til uppljóstrana Krústjoffs á 20. flokksþinginu 1956. Gyðingaofsók í Suður-Afri HÖFÐABORG. Miklaí um-1 únista og sendi það fyrrverandi ræður urðu nýlega á þinginu j þýzkur nazisti, sem nú er ox'ðinn í Suður-Afríku vegna móðgandi bréfa sem fyrrverandi útsendari nazista hefur skrifað einum-þing- mannanna sem er af Gyðinga- ættum. Dómsmálaráðherrann, Balthazajr Vorster, lýsti því yfir að ekki væri unnt að segja að ríkisstjórnin væri andsnúin Gyð- ingum — frekar en unnt væri að tclja hana andsnúna Bretum eða svertingjum! Vorster þessi var sjálfur tek- inn úr umfei'ð á sti'íðsárunum vegna samúðar sinnar með naz- istum. Hann kvaddi sér hljóðs eftir að þingmaður einn, Daniel Sti-eicher að nafni, la-afðist þess að hann fordæmdi fyrir hönd stjói-narinnar símskeyti nokkurt er þingmanninum og Gyðingn- um frú Helen Suzan hafði borizt. Skeytið var hið svívirði- legasta í garð Gyðinga og komm- suðux'-afi-íkanskur ríkisborgai'i. „Karl Mai’x, faðir kommún- ismans og grundvallarhugsuður var helvítis Gyðingur“. Eitthvað á þessa leið hljóðaði skéytið frá Robey Leibbrandt. Á stn'ðsárunum sendi Hitler hann til Suður- Afríku til skemmarverkaiðju og nú bei'st hann gegn kommún- istum með sama hugarfari. Leibbrandt hefur lýst því yfii', að hann starfi í samráði við stjórnmálalögreglu ríkistjórnar- innar, en hún heyrir undir dóms- málaráðuneytið. í í’æðu sinni í þinginu sagði Streicher: „Það er sannarlega kominn tími til að Voi'ster ráð- herra fái Leibbrandt og samtök hans til að láta undan síga. Þessi atburður (símskeytið til Suzman) er alvai'legasta dæmið um Gyð- ingahatur í Suður-Afríku sem um getur frá stn'ðslokum. Miðvikudagur 27. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.