Þjóðviljinn - 19.07.1962, Blaðsíða 9
NýSega dregið í fyrstu umferð
— leikir í keppninni þykja harðir
Evrópubikarkeppnin í knatt-
spyrnu hefur notið mikilla og
vaxandi vinsælda í þau fimm
ár sem sú keppni heíur gengið.
Fyrikomu'lag í keppni þessari
er með þeim hætti að meistarar
landanna keppa úti og heima,
en að.öðru leyti er keppt eftir
bikarf^rirkomulagi, þannig, að
úrslit verða að nást á milli
liða í hverri umferð fyrir sig.
Stig gilda, en séu liðin jöfn að
stigum ræður markatala. Sé
markatalan jöfn, verður að
leika aukaleiki á hlutlausum
velli.
Að keppni þessari hafa að-
gang bæði atvinnu- og áhuga-
mannalið. Nú nýlega var dregið
i fyrstu umferð keppninnar, og
fór sú athöfn fram í Kö'ln í
Þýzkalandi.
Yfirleitt er mikill „spenning-
ur“ fyrir því hvernig til tekst
þegar dregið er og þykir æski-
legast að fá heldur veik lið í
byrjun, en síðan hin sterkari.
Það dregur áhorfendur að, enda
eru þessir leikir sóttir allra
leikja bezt.
Á Norðurlöndum hefur þótt
sem heppninni væri skipt milli
liðanna Esbjerg í Danmörku og
Norrköping í Svíþjóð, því
Esbjerg á að leika við
Linfield í Norður-frlandi,
áhugamannalið, sem ver-
ið hefur meistari um margra
ára skeið, og Norrköping á að
leika við albönsku meistarana,
Partisani Tirana, og eru þeir
ekki taldir erfiðir fyrir Svíana.
Aftur á móti er álitið að
Fredrikstad í Noregi muni eiga
í erfiðleikum með Vasas frá
Ungverjalandi. Svipuð er spáin
Némskeið í
frjálsum
íþróttum
I dag fimmtudag klukkan
5.30-7.15 hefst námskeið í frjáls-
um íþróttum á íþróttaleikvangi
Ármanns við Sigtún.
Kennd verða undirstöðuatriði
í frjálsum íþróttum fyrir byrj-
endur og þjálfun fyrir þá, sem
lengra eru komnir.
Haldnir verða fræðslufundir,
sýndar kvikmyndir og einnig
verður farið í skemmtiferð.
Námskeiðinu mun svo ljúka
með íþróttamóti. Keppt verður
í öllum þeim aldursflokkum,
sem þátt taka í námskeiðinu.
Stjórnendur verða: Þjálfari
félagsins og honum til aðstoðar
beztu frjálsíþróttamenn Ár-
manns.
öllum er heimil þátttaka
bæði stúdkum og piltum.
Nánari upplýsingar verða
veittar í síma 33843 á fimmtu-
dag. —
(Fr j álsíþróttadeild
Ármanns).
fyrst í Vestmannaeyjum
— em hér í boði Þróttar og leika að
auki hér í Reykjavík og í Keflavík
í dag og á laugardag kcppa í
Vestmannaeyjum 2. og 3. fl. frá
danska liðinu Helbæk, en þeir
koma hingað í boði Þróttar,
sem er að endurgjalda heim-
sókn til Danmerkur sl. sumar.
Holbæk-drengirnir, 27 að tölu
auk fararstjóra koma hingað
með Dr. Alexandrine óg stíga
fyrst á land í Vestmannaeyj-
um og leika þar fjóra leiki. Á
sunnudag koma dönsku dreng-
imir til Reykjavíkur og dvelja
hér til 4. ógúst, leika hér a.m.k.
sex sinnum og tvisvar í Kefla-
vík. Hér leika þeir 23., 25. og
27. júlí, tveir leikir hverju
sinni.
Dönsku liðin eru mjög sterk
og eru að auki styrkt láns-
mönnum. Fararstjórar eru Jörg-
en Knudsen og Henning Niel-
sen, kunnir knattspyrnumenn.
Jörgen Knudsen hefur leikið
mörgu.m sinnum með úrvals-
liði SBU, m.a. gegn Fram árið
1958.
Þróttur hefur vandað mjög
til móttöku flokkanna, en í
undirbúningsnefnd eru Harald-
ur Snorrason, formaður Þróttár,
Gunnar og Magnús Péturssynir,
Börge Jónsson, formaður mót-
tökunefndar og Vilberg Jóns-
ion.
Fást úrslit í
íslandsmóti
kvenna
24. júlí?
Þess var gctið hér á síð-
unni fyrir skömmu að úrslit
í íslandsmóti kvenna frá í
fyrra (1961) hcfðu ekki verið
útkljáð, þar sem kæra hcfði
komið fram. Iþróttasíðan hef-
ur það cftir árciðanlegum
heimildum, að samkomulag
hafi orðið milli aðila að iiðin
Iciki til úrslita um mótið og
mun sá leikur ciga að fara
fram 24. júlí á Ármannssvæð-
inu, eftir karlalcikina, scm
Iciknir verða þá.
Synti í kafi yfir Ermarsund á
rúmum átján tímum
Það er eiginlega ekki að furða þótt konan á myndinni faðmi
froskmanninn að sér. Froskmaðurinn heitir Frcd Baldasarc,
38 ára, fyrrum stjórnandi kvikmynda í Bandarikjunum. Hann
varð fyrstur manna til að synda yfir Ermasundið í kafi á
18 klst. og cinni minútu. Er hann steig á land, kom stúlkan,
Frcderika von Bernhardi, flugfreyja frá Miinchen, fagnandi í
fangið á honurn. en hún hafði fylgzt með sundinu úr leiðsögu-
bátnum..' - .rv »;
Handknattleiksmót kada í kvöld:
fyrir finnsku meistarana HIFK
frá Helsingiors, sem eiga að
leika við hið kunna austurríska
lið Austria.
öilu.m leikjunum í f^n-stu um-
ferð á að vera lokið fyrir sept-
emberlok.
Það hefur þótt skuggi á hinni
annars vinsælu keppni að knatt
spyrna sú sem sýnd hefur verið
er svo hörð, að til mikilla vand-
ræða horfir fyrir knattspyrnuna
sem íþrótt. Er þar um mjög vax-
andi hörku að ræða sem sérstakl.
kemur fram í leikjum atvinnu-
mannanna, eins og raunar kom
fram £ heimsmeistarakeppninni
síðustu í Chile, þar til dómarar
og knattspyrnuyfirvöld létu
málið verulega til sín taka. Er
vonandi að keppni þessi verði
tekin sömu tökum og að ekki
takizt, vegna fégræðgi atvinnu-
félaga, að aflaga og skemma
svo skemmtilegan leik sem
knattspyrnan er.
Hér fer á eftir skrá yfir leik-
ina í fyrstu umferð, sem jafn-
framt eru upplýsingar um
heiti meistaranna í hverju landi
sem þátt tekur í keppninni.
1. Linfield, Norður-Irland —
Esbjerg, Danmörk.
2. Mílan, ítalía — Sportiv
Union, Lúxemburg.
3. Servette, Sviss — Feyen-
oord, Holland.
4. Real Madrid, Spánn — And-
erlecht, Belgía.
5. Ipswich, England — Flor-
ina, Malta.
6. Dundee, Skotland — Fc.
Cologne V-Þýzkaland.
7. Shelbourne, Irland —
Sporting Club, Portúgal.
8. Vorwars, A-Þýzkaland —
Dukla, Tékkóslóvakía.
9. Partisani Tirani, Albanía
— Norrköping, Svíþjóð.
10. Rúmenski meistarinn —
Framhald á 11. síðu
Sundmót á þriðju-
daginn var
Á þriðjudagskvöldið var
haldið úrtökumót fyrir Evr-
ópumeistaramótið í sundi, sem
fer fram ’ í ágúst n.k. Til að
öðlast rétt til þátttöku, þarf
að synda undir vissum há-
markstíma, þrisvar sinnum.
Nú syntu þau Guðmundur
Gíslason, Hörður Finnsson og
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
í þriðja skipti undir þessuhi
tíma. Guðmundur synti 400
m fjórsund ó 5:20,5 sem er
um 4 sek. lélegri tími en
Norðurlandamet hans í greín-
inni en bezti tími Guðmundar
í 33 m laug. Hörður synti 200
m bringusund á 2:40,0 sem er
hans bezti tími í 33 m laug.
Hrafnhildur synti einnig 200
m bringusund, á tímanum
3:12,0, en hennar aðalgrein á
Evrópumótinu verður 100 m
skriðsund. Meðal keppenda
var ein af okkar upprennandi
stjörnum, Guðmundur Þ.
Harðarsoh. Hann synti 100 m
skriðsund á 1:04,5 sem er
mjög góður tími hjá svo ung-
um manni.
íslandsmótið í handknattleik
karla úti heldur áfram í kvöld
á Ármannssvæðinu. Fara tveir
leikir fram í meistaraflokki
karla, og keppa fyrst FH og
ÍR og eftir leik liðanna á mánu-
dagskvöldið ætti FH ekki áð
vera í vandræðum með að ná
í bæði stigin.
Þá keppir Ármann fyrsta leik
sinn, og þá við KR, og má
gera ráð fyrir að KR verði ekk-
K#ert lamb að leiká sér við fyrir
íslandsmeistaramótið í
handbolta kvenna hélt áfram
á þriðjudaginn. Leiknir voru
3 leikir í 2. fl. Úrslit urðu
þessi: KR vann FH með 2:1,
Breiðablik vann Fram með
7:2 og Víkingur vann Val
með 5:2.
Ármann, ef þeir leika eins og á
móti FH. Ármanni hefur gengið
heldur illa að ná saman undan-
farið, en ef til vill tekst það
í þessum- 4eik. Efniviðurinn er
fyrir hendi, en það hefur eitt-
hvað vantað.
I þriðja flokkí fara fram tveir
leikir, annar í A-riðli milli FH
og Njarðvíkur, og hinn í B-riðli
mi'lli ÍR cg KR.
Freiti Reykjavík-
Á þriðjudagskvöldið var
leikinn úrslitaleikur í Reykja-
víkurmóti 2. fl. A. Áttust þar
við KR og Fram. Leiknum
lauk með sigri Frarn, 2 mörk
gegn engu. Lið Fram er nú
á förum til ’ Danmerkur, en
þar mun það dveljá ”í 16
daga og leika 4—5 leiki við
jafnaldra sína.
Fimmtudagur 19, júli 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Q
Handbolti kvenna
urmeistari í 2. fl.