Þjóðviljinn - 19.07.1962, Blaðsíða 10
Fyrir
Krómað — Alúm-
inirnn — Plast —
galvaniserað:
Kefar
Festlar
Blakkir
Ræði
Kóssar
Handföng:
Bátshakar
Þrepskildir
Vírstrekkjarar
Stýri
Akkeri
Drekar
Keðjur, m. st.
★ ★ ★
Vírar allsk.
Nylortóg
Sisaltóg
Hamplínur.
Fiögg-
Flagglínufestlar
Flagglínur
★ ★ ★
RAFMAGNS-
Siglingaljós
Lúgarlampar
Kojulampar
Dekkljós
★ ★ ★
Björgunarvesti
Björgunarbelti fr.
bcrn og fullorðna
Björgunarhringir
Fríholt, plast
★ ★ ★
Silunganet upps.
Silunganetasl.
Laxanetaslöngur
Kork- og blý-
steinn (nælon)
Nylcngirni
0,25—2,5 mm
Silungs- og
Laxaönglar
Sökkur — Pilkar
★ ★ ★
Málning — Lökk
allskonar
TJÖRUR allsk.
PENSLAR o.fl.
★ ★ ★
Fatnaður allsk.
Hlífðarföt allsk.
Gúmmístígvél
Klossar.
! Verzlun
0. Ellingsen h.f.
Hefst boðað verkfall veit-
ingapjóna á morgun?
Fyrir nokkru boðaði Fé’.ag
framrciðs'.umanna verkfall frá
og með tleginum á morgun, ef
ekki hefðu náðst samningar við
veitingahúsacigendur fyrir þann
tíma. Var al’.t útlit fyrir það í
gær, að til verkfal's myndi
koma.
Á miánudag var ha’dinn isamn-
ingafiundur fuKtrúa framreiðö’u-
manna og Sambands veítinga- og
gistilhúsaeigenda og er það eini
fundurinn sem Iha'ldinn hefur
verið. Náðist ekkert samkomulag
og annar fundur hefur eíkki ver-
ið boðaður. Félag fra-mreiðslu-
manna skrifaði sáttasem.iara
bréf á iþriðjudag og skaut nraáC-
iniu til :hans. en hann hafði ekki
boðað tiil fundar með deiCuaði'l-
um í gær.
Samkivæmt upplýsingum. sem
Þióðivi'ljinn hefur aflað sér eru
kröfur framreiðslumanna nú, að
mestu þær sömu og beir settu
fraim við samningaviðræður í
fyrra. Er aðakkrafan um Ihæ'kkun
pró-sentu á heCgidögum. Fara
þeir fram á að fá sömu prósentu
og þeir hafa nú á gamlaársdag
og 17. j;úná, ,30%, eftirtafda daga:
riýársdag, skírdag. föis-tudaginn
langa, páiskadag, annan í pásk-
um, 1. maí, hvítasunnudag, ann-
an í 'hvílasunnu. siómannadaginn,
verzi’.unarmannafrídaginn, að-
fangadag jó'.a og annan í jólum,
en samkivæmt núgi'dandi samn-
ingum hafa ibeir 20% 5 ’bessara
daga, nýársdag, föstudaginn
langa, násikadag, hvítasunnudag
og jóladag.
Kvenfólki smabð
Hallormsstað, 18/7. — Hey-
skapur er í nú fúilum gangi á
Héraði. S’.'áttur .hófst heidur
mei seinna mc'ti eða ekki al-
m.ennt fyrr en um miðja-n j-úlí.
Eru menn nú í óða önn að hirða
tún sín en gengur frekar seint
og misjáfixlega enda veðrátta
ekki verið sérlega hagstæð.
Nú er sö''.tuð síild i gríð og erg
á fjörðunum, ..sérstakiega Seyði's-
firði og er smar.að fólki þangað
héðan af Héraði. er mi'kil eftir-
spurm eftir mönnum í síld, eink-
um kvenfó’.ki.
U'.m, síðustu he’.gi var s?m-
koma i At’.avík, er Skógræk'tar-
fólag Austur’.ands hélt. Var veð-
ur g- tt og fór skemmtunin hið
bezta fram.
Þá fara framreiðslumenn fram
á að þeir fái frí ein einkennis-
föt á ári en í fyrra var samíð
um, að þeir fengju einkennisfötin
fr.í en ekker-t tekið fram. hve oft
þeir ættu að fá ný föt.
Aðrar kröfur framreið's’.u-
manna eru þær. að veitingamenn
taki meiri iþátt en nú er í
greiðs’.u tiil nema. Ennfremur að
þeir. se.m starfað ha.fa 1—3 ár
á sama stað fá 7% orlof í stað
6% og þeir sem starfað hafa
iengur en 3 ár fái 8% orlof. Loks
fara þeir fram á að samið verði
sérdaklega u.m stofnun lífeyris-
sjóðs og að samið verði um af-
greiðs’uhætti í veitingahúsum.
Halldó/ fér lil Nýja Sjálands og
UnnsteinR vestur á EFSE-styrk
Þjóðarsómi
Framhald af 12. síðu.
átt er við: Leiðarinn heitir eins
og fyrr segir „Þegar toýður þjóð-
arsómi“. Efni hans er um nauð-
syn á sem víðtækustu samkomu-
lagi. um aðild íslands að Efna-
hagsbandalaginu. Og undir lokin
er fyrirsögnin skýrð og megin-
hug'sun greinarinnar áréttuð i
ummælum um andstöðu.na við
að’ld Islands. Þar segir Alþýðu-
blað'.ð orðrétt:
eru hvimleiðari vandræði
að Framsóknarmenn skuli ekki
vera með réttu ráði frekar en
vcnjulega. Það er að verða regla
í íslenzkum utamríkismálum, að
þcgar býður þjóðarsómi, þá
veröur að múta Framsókn“.
Hér er talað ^ikl^ust , af
algjöru blygðUiiá'rldysí íún ’fitig-
myndir og fyrirætlanir ríkis-
stjórnarinnar og stjórnarflokk-
anná. Á , þessu siðferðisstigi
hyggiast Sj4lfstæðisflokkui;inn og
Albýðuflokkuriiui .leiða—iil_lykta
baráttuna um i.nnlimun Islands
í, Efnehagsbandalágið.
Fyrir nokkrum . árum efndi
Eí'nahagssamvinnustofnun Evrópu
til sérstakra styrkja í þeim til-
gangi að auðvelda mennta- og
rannsóknarstofnunum á vettvangi
raunvísinda og tækni að kom-
ast í kynni við framfarir og
nýjungar á því sviði, er þær
fjal'la u.m. Er ætlazt til, að stofn-
un, sem slíkan styrk hlýtur, verji
honum annað hvort til að senda
utan sérfróðan mann úr starfs-
liði sínu til að kynna sér þró-
un og nýja tækni við erlenda
stofnun eða stofnanir, er framar-
lega standa á sínu sviði, eða til
að bjóða heim erlendum sér-
fræðingum til ráðuneytis. Styrk-
irnir, er á ensku nefnast „Senior
Visiting Fellowships", eru í því
fólgnir, að greiddur er nauðsyn-
legur kostnaður vegna íargjalda
og að auki tiltekin fjárhæð dag-
peninga.
Hverju aðildarríki Efnahags-
•samvinnustofnunarinnar- eða
Efnahags- og framfarastofnunar-
innar, eins og hún heitir nú —
hefur árlega verið úthlutað
nokkurri fjárhæð til ofan-
greindra styrkja, og er úthlut-
un þeirra í hverju landi. falin
ákveðnum innlendum aðila, hér
á landi menntamálaráðuneytinu.
Fram að þessu hafa komið sam-
tals 85.820 franskir nýfrankar í
hlu.t Islands. en sú fjárhæð jafn-
gildir rúmlega 750.000 krónum
á núverandi gengi. Hefur því fé
verið ráðstafað að mestu.
I októbermánuði 1960 birti
menntamálaráðuneytið fréttatil-
kynningu um þær styrkveitingar,
sem ákveðnar höfðu vérið fram
að þeim tíma, en þær voru all-3
11 og tóku til 17 einstaklinga.
Stðan haí'a eftirtaldir aðilar hlot-
ið styrki af framangreindu fé:
Eðlisfræðistofnun Iláskólans
Vegna þriggja mánaða dvalar
Arnar Garðarssonar, verkfræð-
i.ngs. á rannsóknastöð U.S. Geo-
logical Survey í Washington vor-
ið 1961 til þjálfunar í meðferð
massaspektrómeters.
Háskóli lslands
Vegna Magnúsar Magnússonar,
prófessors, er sótti sérfræðilegt
námskeið í eðlisfræði á vegum
„Enrico Fermi International
School of Physics11 í Verona á
Italíu í júnímánuði 1961.
Rannsóknarráð ríkisins
Fyrir hönd landbúnaðardeildar
Atvinnudeildar Háskólans vegna
ferðar dr. Halldórs Pálssonar,
deildarstjóra, til Nýja Sjálands
til að kynnast rannsóknum og
framkvæmdum á sviði búfjár-
ræktar þar í landi. Dr. Halldór
fór utan í nóvembermánuði s.l.
Rannsóknarstofa Fiskifélags
íslands
Vegna hei.msóknar dr. Lionel
Farbers frá Kaliforniuháskóla í
septembermánuði s.l. til við-
ræðna um gæðamat sjávarafurða.
Fiskiideild Atvinnudeildar
Háskólans
Vegna farar dr. Unnsteins Stef-
ánssonar. efnafræðings, til Kan-
ada o.g Bandaríkjanna til að
kynnast nýjungum á sviði haf-
fræði.
Menntamálaráðuneytið,
18. júlí 1962.
B. Th.
Dsilur Serkja
Framhald af 3- siðu.
væru báðir í hópi þeirra níu
manna sem hófu uppreiisnina
gegn Frökkuim fyrir tæpum átta
árum og sætu saman í fangelsi
í sex ár.
í áðurnefndri yfirlýsingu Fer-
hat Abbas sagði hann einnig að
hann væri sammála Ben Bel’.a
um að stefna bæri að því að
kama á sósíalisma í Alsír, hins
vegar kvaðst hann ósammála
þeirri skoðun hans, að aðeins
aébti að leyfa einn stjórnmá'la-
flokik í landinu.
Sprak og Brstsr
Framhald af 1. síðu.
Leiður að bíða
'í'msar skýringar eru gefnar á
þessum sinnaskiptum Spaaks og
I er ein sú að honum finnist
samningaviðræðurnar um aðild
Breta hafa dregizt úr hófi fram
og allar líkur á að þær standi
from á næsta ár. Ei/nnig er sagt
að hann hafi reiðzt »*vo ummæl-
um Gaitskells í orðahnippingum
þeirra á fundi evróskpu sósíal-
demókrataflokkanna í Bi-ussel
um síðustu helgi, að hann hafi
nú gefið Breta upp á bátinn.
Leynifundur í Brussel
'Spaa'k sat annars á fundi í dag
með um 30 mönnum frá aðild-
arríkjum Efnaihagsbandalagsins.
Fundurinn var fyrir luktum dyr-
um og hvíldi slík leynd yfir hon-
um að ekki var einu sinni skýrt
frá því hverjir hefðu verið við-
staddir. né hvar fundurinn hefði
verið haldinn.
Tilkynnt hefur verið að Spaak
og hollenziki star.fshróðír 'hans.
Luns, muni fara til Bonn 26.
júlí að ræða við Adenauer for-
■sætisráðherra. Verður pólitísk
eining Efnahagsbandalagsins
vafalaust á dagskrá.
Ungvsrjalznd
Framhald af 7. síðu.
Á nek+arsýningum
Við gerðum okkur Ijóst, að
bezta aðferðin til að baata
iífskjörin er að bæta lífskjörin.
Við ákváðum að taka þátt í
hlnni alþjóðlegu viðskiptasam-
keppni rg — þar sem við erum.
lítið ’and í hinum sósíalistísku
herbúði’m — ákváðum við að
ná hinum litlu kahítalistí ;ku
löndum. Öteliandi sérfræðingar
heimsóttu í hví skyni Vestur-
lönd og kynntu. sér úr stúku-
sætum á öltu.m mögu.legum
nektarsýningum hvar sigurs
var að vænta í hinni frið-
samlegu samkeppni.
1959 urðum vi.ð að taka upp
baráttu vi.ð stælgæiapláguna.
Til bess að tfvggja sigúr fiófu.
ríkisiðnaður okkar og samvinnu
fé’cg að framleiða bann klæðn-
að er ■ftælsfieinn bekkist á. —
áður en baráttan hófst.
Erfið. líkamleg vinna verðu.r
á vorum dögum auðve'ldari á
allan hátt. Til bess að fjarlægja
hreytandi hverflvndi hinna
vinnandi bænda skönuðum við
hlnn sósíalistíska landbúnað.
Nú sýnum við í hvér.iu félágs-,
heimi.li kvikmyndir, sem eiga
að gera bændunum ijóst. hve
vinnan var þeim áður erfið,.. .
.... Og enn gerum við skyss-
ur. Við þi'.rfum þó ekkj að tala
um þær á eftir, heldur getum
við skýrt frá þeim strax —
ei.nnig í Nepszabadsag.
Nýr maður í sov-
étstjórninni
MOSKVU 18/7. •— Benjamín
Dymslhyts hefur verið skipaður
varaií'orsætisráðherra i eoyét-
stjórninni og jafnframt formað-
ur áætlunar.ráðs rí'kisins. Dyms-
hyt.s sem er 52 ára gama'U á sæti
í miðstjórn ko'mmúni'staflokksins
og í Æðstaráðinu. Hann er verk-
fræðingur að menntun og hefur
staðið fyriir sm.íði margra stál-
íðjuivera í Savétriikjunum. einnig
hinu mikla stálliðjuveri ,ssm Sov-
étrák'in smáðuðu fyrir Indverja.
Hann er gvðingur að ætt, fædd-
ur í Feodosíu á Krím.
TEHERAN 18/7. — Forsætisráð-
herra Irans, Amini, baðst í dag
lau.snar fyrir ráðuneyti sitt. Á-
stæðuna kvað hann vera þá
hve Bandaríkin væru ófús til
að veita íran efnahagsaðstoð.
Síðan hann tók við embætti í
maí í fyrra heíur stjórn hans
þegið 30 milljónir dollara af
Bandaríkjunum,
Óhemju síld
Framhald aí 1. síðu.
og er nú brætt af fullum krafti
í verks'.-niðjunu'm.
í kvö’id var allur flotinn fyrir
auisitan og flugivél sá mik'la síld
á norðanverðum Héraðsflóa 51
mí’u undan Bjarnarey. Elotinn
stefndi þangað og gkip voru far-
ín að kasta. Veður var gott, en
ekki var íhægit að leita lengra
suður vegna þoiku. Veiðiútlit er
gott. Sólarfiringinn fr.á i gær-
morgun þangað ti'l í morgun
veiddust uim 62.000 mál.
I dag begar igildarílutninga-
skipið Sto/kvik var að Janda síld
hjá SR tók skipið að ha’.ilast
mjög og farmurinn rann yfir í
bakborðið. ‘Um tíma leit út fyrir
að sikipið myndi leggjaist á hlið-
ina, en feistingar voru settar úr
hryggjunnii { sikipið og það stöðv-
að þannig. Síðan var fyrmurinn
ioisaður með einum krana og'
uppmokstursskipið Björninn
fengið ti'l að taka það sem kran-
inn ekki náði.
Með þessu móti tókst að koma
skipin.u á réttan kjö'. á ný- Að
öi'llum l.íkindum hefði .verr farið
ef sikipið hefði hallazt á hina-
hliðina, þá ,sem frá b.ryggjunni
sneri.
Það mun hafa vaildið hailanuim
á skipinu áö of mikið af s|cil-
rúmsfjö.lum -var teikið úr þeim
lestum' sem/ ekkí var verið að
landa úr.
|1Q) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. júlí 1962