Þjóðviljinn - 20.07.1962, Page 1
Stjórnarblöðin viðurkenna
fréttafalsanirnar stjórnin jbeg/'r
Trésmiðir
auglýsa
kauptaxta
■ ■>
| Trésmiðafélag Reykjavíkur |
j saniþykkti á félagsfuiuli á *
; miðvikudag að auglýsa lágr- !
: markskauptaxta, þar sem s
j samningar höfðu ekki tekizt. •
; Er taxtinn birtur í dag, og i
■ er auglýsing frá félaginu um •
j hann á 7. síðu Þjóðviljans. !
; Taxtinn á að taka gildi 27. !
j þ. m.
Bæði Mnrgunblaðið og Alþýðublaðið éta í gær
ofan í sig fyrri fullyrðingar sínar um að Adenauer
hafi ekki nefnt fsland. er hann ræddi um væntanleg
aðildarríki Efnahagsbandalagsins. Þrátt fyrir þetta
leggur ríkisstjórnin blessun sína yfir ummæli
kanzlarans, með því að gera ekki minnstu tilraun
til að bera þau til baka á opinberum vettvangi.
Morgunblaðið er mjög mæðu-
legt í leiðara sínum, þótt enn
reyni það að bera blak af sér
með „svariAP". En blaðið þorir
ekki annað en að játa „að Aden-
auer hafi vikið að íslandi", sam-
kvæmt frásögnum annarra frétta-
stöfa og treysti sér ekki til að
rengja þær, en bætir síðan við:
„Hafi hann (Adenauer) nefnt
það af misskilningi eða mismæli,
má þessi deila liggja milli hluta“.
Alþýðublaðið er álika aum-
legt og Mogginn, þegar það ræð-
ir um þetta í „sumarþönkum"
sínum. Segir það, að skeytið frá
AP sanni „að Adenauer ætlaði
ckki að ncfna ísland . . . .
Hins vegar er hugsanlegt að hann
hafi bætt því inn munnlega, er
hann flutti ræðuna, orðið mis-
mæli eða eitthvað slíkt. Einnig
er hugsanlegt, að fréttamenn
hafi misskilið hann eða ruglazt,
enda eru til dæmis orðin Is-
land og írland ekki ólík“.H!
• Undarlegur
misskilningur
Þetta yfirklór stjrnarblað-
anna er álíka aumlegt og allt
annað, sem þau hafa látið frá
sér fara um þetta mál. Þegar
búið er að sanna falsanirnar upp
á þau, reyna þau nú að klína
skömminni á Adenauer kanzl-
ara með því að segja að honum
hafi orðið á mismæli eða um-
mæli hans séu byggð á „mis-
skilningi“. Allt slíkt tal er út
í hött. Jafnvel þótt nöfnin ís-
land og írland séu lík, hefði
kanzlarinn tæplega nefnt þau
bæði, ef hann hefði aðeins átt
við annað landið. En kanzlarinn
gerði meira en að nefna löndin
á nafn. Hann tók það fram að
Norðmenn hzfa nú
veitt 750 þús. hl.
á íslandsmsðum
ALASUNDI 19 7 — 750 þús. hl.
af síld hafa nú borizt til Noregs
ai síldarmiöunum við ísland og
er það jafnmikið og öll vetrar-
síldveiðin við Ncregsströnd varð
í fyrra. Síðustu dægur hafa 16
síldveiðibátar og 4 ílutningaskip
komið með samtals 75 þús. hl.
5—6 bátar haía farið þrjár
íerðir og hafa veitt samtals
10—12 þúsu.nd hl. og veröur hlut-
ur á þeim mjög góður. I nótt var
enn góð veiði og má vænta mik-
illar ríldar til Noregs næstu
doga af miðunum við ísland.
aðildarríkjum EBE fjölgaði úr
sex í cllcfu, vegna væntanlegrar
aðildar Brctlands, Norcgs, Dan-
merkur, Irlands og íslands, og
myndi það hafa í för með sér
breytingu á reglum um atkvæðis-
rétt. Alþýðublaðinu skal látið
eftir að hugleiða, hvort líklegt
sé, að fréttamenn hafi „misskil-
ið“ þetta eða ,;ruglazt“.
• Ekki þó ásetn-
ingssynd
Alþýðubiaðið má einnig lifa
sælt í sinni trú, að skeyti Mogg-
ans frá AP sanni „að Adenauer
ætlaði ekki að nefna Island".
Hvað Adenauer hafi „ætlað“ sér
skal ósagt látið, en augljóst er,
að íslenzka ríkisstjórnin ætlaði
hcnum ekki að ncfna ísland.
Það er þó munur að geta huggað
sig við, að þetta var ekki ásetn-
inssynd hjá kanzlaranumH
Og trúlega er það líka þess
konar „misskilningur11 sem
Mogginn á. við. Kanzlarinn hef-
ur ekki skilið Gylfa Þ. og með-
reiðarsveina hans, þegar þeir
hafa reynt að gera honum ljóst,
að ekki mætti fleipra með „við-
Framhald á 3. síðu.
I gærmorgun hcimsóttu boðsgcstir ASÍ frá Norðurlöndum skrifstofur sambandsins að Laugavegi 18
og tók Ijósmyndari Þjóðviljans þcssa mynd af þeim við það tækifæri. A myndinni eru talið frá
vinstrí: Hermann Blomgreen, varaforseti sænska Alþýðusambandsins og frú, J. Risgaard Knudsen*
ritari danska Alþýðusambandsins, P. Mcntsen, varaforscti norska Alþýðusambandsins, og frú. —i
Eftir hádegi skoðuðu gestirnir söfn og fóru í heimsókn í ísbjörninn. A morgun skoða þeir hita-
veituna og fara í boði Reykjavíkurbæjar til Sogs, Þingvalla og Hveragerðis. A laugardaginn fara þeio
til Akureyrar og dveljast nyrðra fram á mánudag, fara m.a. til Mývatns og e.t.v, einhvers síldar^
bæjar. A mánudag munu þeir væntanlcga hitta Emil Jónsson ráðherra cn héðan halda þeir lieim>*
leiðis á miðvikudagsmorgun.
Kortöflur stórhœkka
I dag koma á markaðinn nýjar erlendar kartöílur en birgðir aí íslenzkum
kartöflum eru nú þrotnar hjá Grænmetisverzluninni. Er verðið á þessum er-
lendu kartöílum kr. 8.45 kg. en íslenzkar kartöflur, úrvalsflokkur, hafa
kostað kr. 3.67 kg. Er kílóið af nýju kartöflunum því kr. 4.78 eða 13%
hærra.
Þá hækkar mjólk einnig í verði í dag um 10 aura lítrinn, rjómi hækkar
um 60 aura lítrinn og skyr um 20 aura kílóið. Er þetta önnur verðhækkunin
í sumar á þessum vörum.
Erlendu kartöílurnar, sem nú
koma á markaðinn, eru ný upp-
skera óflokkuð og verða seldar í
5 kg. pakkningum á kr. 42.25.
Úrvalsfk kkur af íslenzkum kar-
töflum hefur verið seldu.r á ki'.
ilokkur á kr. 13.75.
Sveinn Tr.vggvason, fram-
kvæmdastjóri Framleiðsluráðs-
ins, skýrði blaðinu svo frá í
gær, aö orsakirnar íyrir þessu
geipi háa verði á erlendum kar-
18.35 A Sömu pakkningum og 1.1 töilum væru tvær. 1 íyrsta lagi
væru. þær dýrari í innkaupi
heldur en íslenzkar kartöílur og
í öðru lagi væru þær ekki nið-
urgreiddar úr ríkissjóði, en nið-
u.rgreiðslan Á kartöflum hefur
iHi.mið að 'meöallah kr. 2 40 ú '
kiióið. Birgöir aí íslenzkum kar-1
töflum eru nú þrotnar hjá
Grænmetisverzluninni en eilt-
hvað mun enn vera til af þeim
í verzlunum. Ný uppskera er
hinsvegar ekki væntanleg á
markaðinn iyrr en í næsla mán-
uði.
í þessu sambandi er vert að
minna á það, að í vor var
i| utt út talsvert magn af ís-
lcnzkum kartöflum, m.a. fór
togarinn Narfi með farm af
kartöflum til Englands eftir
að togaravcrkfallið hófst. sem
fra»gt er orðið. Virðist það
meira en lítið val'asöm ráS-
stöfun, að flytja út kartöflur
í vcr. þegar svo þarf að
Framhald á 3. síðu.