Þjóðviljinn - 20.07.1962, Qupperneq 2
11 1 dag cr föstudagur 20. júlí
11 I>í»iáksmessa á sumar. Tungl
1* í hásuðri kl. 4.01. Árdegishá-
flæði kl. 8.17. Síðdegisháfiæði
klukkan 20.40.
Næturvarzla vikuna 14.—20. júlí
er í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
Haínarfjörður:
Sjúkrabifreiðin: Sími 5-13-36.
skipin
EIMSKIP:
Brúarfoss fer frá Rvík í kvöld
til Vestmannaeyja og Isafjarðar
og þaðan til Dublin og N. Y.
Dettifoss fór frá N.Y. 13. þ.m.
til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rott-
erdam í gær fer þaðan í dag til
Hamborgar og Gdynia. Goðafoss
fer frá N.Y. 24. þm. til Reykja-
víkur. Gullfoss fer frá N. Y. 24.
þm. til Rvíkur. Gullfoss kom til
K-hafnar í gær frá Leith. Lagar-
foss fer væntanlega frá Gauta-
borg í kvöld til' Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá K-höfn 17. þ.
m. til Rvíkur. Selfoss fór frá R-
vík 18. þm. til Rotterdam og
Hamborgar. Tröllafoss kom til
Rvíkur 17. frá Hull. Tungufoss
fór frá Raufarhöfn í gær til
Vopnafjarðar og þaðan til Hull,
Rotterdam, Hamþorgar, Fur og
Hull til Rvíkur. Laxá lestar í
Antverpen 21. þm. til Rvíkur.
Jöklar h.f.:
Drangajökull er í Rotterdam.
Langjökull lestar á Vestfjarða-
höfnum, Vatnajökull fór frá
Djúpavogi í gær til Grimsby,
Calais, Rotterdam og London.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Rvík klukkan 18.00
á morgun áleiðis til Norðurlanda.
Esja er á Austfjörðum á noi’ður-
leið. Herjólfur fer frá Horna-
firði í dag áleiðis til Vestmanna-
eyja. Þyrill er á Norðurlands-
höfnum. Skjaldbreið er á Norð-
urlandshöfnum. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er £ Ventspils. Arnar-
fell lestar síld á Siglufirði til
Finnlands. Jökulfell lestar frosinn
fisk á Austfjörðum. Dísarfell los-
ar timbur á Austfjörðum. Litla-
fell losar olíu á Vestfjörðum.
Helgafell fer 21. þm. frá Arch-
angelsk til Aarhus í Danmörku.
Hamrafell er í Paíermo.
Elugfélag íslands:
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og K-
haínar kl. 8 í dag. Væntanlegur
aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 8 í fyrramálið. Hrím-
faxi fer til London kl. 12.30 í
dag. Væntanlegur aftur til R-
víkur kl. 23.30 í kvöld. Flugvél-
in fer til Bergen, Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
10.30 á morgun.
Innanlandsf lug:
1 dag er áætlað að fljúga tií Ak-
ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Fag-
urhólsmýrar. Homafjarðar, Húsa-
víkur, ísafjarðar og Vestmanna-
eyja tvær ferðir. Á morgun er á-
ætlað .að fljúga tih Akureyrar 2
ferðir, Egilsstaða, Hornafjarðar,
ísaíjarðar, Sauðárkróks, . Skóga-
sands og Vestmannaeyja tvær
férðir.
Pan American flugvélar komu til
Keflavíkur í morgun frá N. Y.
og London og héldu áfram eftir
skamma viðdvöl til þessara
sömu borga.
Loftleiðir h.f.:
Þorfinnur karlsefni er væntan-
legur frá N.Y. kl. 6.00. Fer til
Glasgow og Amsterdam kl. 7.30.
Kemur til baka frá Amsterdam
og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.
Y. kl. 00.30. Eiríkur rauði er
væntanlegur frá N.Y. kl. 11.00.
Fer til Oslóar, K-hafnar og Ham-
borgar kl. 12.30. Snorri Sturluson
er væntanlegur frá Stafangri og
Qsló kl. 23.00. Fer til N.Y. kl.
mjo.
Lmwm
BRUSSEI — LONDON 19/7. — RáðherrpráS Efna-
hagsbandalagsins mun taka umsgkn Breta um aöild
aö bandalaginu til meöferöar á föstudagmn kemur
og er gert ráö fyrir að þar meö sé hatiö rpikiö qg
langvarandi þóf. Meginhindrunin fyrir: imisöhgu
Breta 1 handalagiö varðar innflutning Breta á iand-
búnaöarafuröum frá samveldislöndunum.
Fyrir nokkrum mánuðum
vat' tr-h'.ð líklegt að unnt yrði
rð gan'ga frá samningi milli
Breta og EfnahagsbandaJags-
rík'anna sem brezka ríkis-
stiómjn gæti. lagt fyrir þingið
og forsætisráðherra samveld-
isrílt:.ianna er þeir koma sam-
an til ráðstefnu 10. septem-
■ber næstkomandi.
En eftir því sem fleiri ráð-
herrafundir hafa verið haldn-
ir hafa líkurnar fyrir skjótri
samningsgerð minnkað. Og
ekki er heldur gert ráð fyrir
að samkomulag náist í ver.u-
legum atriðum á væntanleg-
um ráðherrafundi í lok þessa
mánaðar.
Sá fundur sem mest á velt-
ur verður haldinn dagana 25.
til 27. þessa mánaðar og mæt-
ast þar ráðherrar frá Bret-
landi og Efnahagsbandalags-
ríkjunum. Áður á að halda
tvo undirbúningsfundi og
verður þá rætt um þau
skakkaföll sem brezkur land-
búnaður verður fyrir ef Bret-
land gerist aðili að bandalag-
inu.
Vestu.r-Þýzkaland hefur
.lagt til að Efnahagsbandalags-
ríkin og Bretland haldi með
sér ráðsteí'nu áður en banda-
lagsríkin sex undirrita sátt-
mála um „sameiningu Evr-
ópu“. Eins og nú standa sak- ~
ir virðast flestir banda1at*cfor-
kólfarnir vera því fylgjandi
að gengið verði frá samein-
ingunni hið skjótasta, en það
myndi gera Bretum enn erfið-
arar fyrir um inngöngu í
bandaiagið.
Samband brezkra bænda
hefur farið þess á leit við
ríkisstjórnina að hún reyni að
fá Efnahagsbandalagið til að
breyta stefnu sinni í land-
búnaðarmálum. Stjórnmála-
menn í Bretlandi munu nú
telja útilokað að nokkur á-
rangur verði af samingaum-
leitunum við bandalagið á
næstunni.
Eiim danskur simd-
maður hefur náð
lágmarksárangri
Aðeins einn danskur sund-
maður hefur náð lágmarks-
árangri fyrir Evrópumeistara-
mótið í sundi er fer fram í
Leipzig 18.—25. ágúst. Danir
gera sér vonir um að fleiri
sundmenn nái lágmarksá-
rangri um mánaðamótin, er
danska meistaramótið verður
haldið
Það er Kirsten Michaelsen,
sem þegar hefur tryggt sér
far til Leipzig.
Aldrei í stjórn
með Adenauer
LGNDON 19/7 — Enrich Men-
jden, íormaður flpkks frjálsra
dcmókrata í V.estur-Þýzklandi
er nú staddur í London í boði
FriáJsIynda flokksins brezka.
í dag hélt hann blaðamanna-
lund og kvaðsr áldrei. niundu
iat.r> sæ'i í vestur-þýzku rík-
, i«ríiórnioni rréðan. Konrad
Adenauer væri íorsætisráð-
herra. En Adenauer heiur lýst
því yfir að hann mun-i draga
sig í hlé bráðiega, sagði
Menden, og við geru.m ráð
fyrir að það verði einhvern-
tíma i'yrir haustið 1963.
UtðiíríkÍEráöhenar
mumi hittas! í Geuf
GENF 19/. — Utanrákisráð-
herrar Bandarí'kjanna, Sovét-
ríkjanna og BretJand-s er-u ah-
ir væmtanSegir til Genfar eigi
sáðar en á föstudag. Á. mánu-
daginn munu þeir undirri-ta
samning uim hlutCeysi Laos.
Þeir munu einnig kcwna sam-
an til' íundar og ræða ýtmis
mái, svo sem BerJánarmálið,
kjarnorkutilraunirnar og af-
vopnun.
Utanríkisráðiherra Vestur.
Þýzkaland o g Fraikkiands
munu einnig hailda til Genfar
á næstunni.
Sprengf verður
í háloftunum
æ mánudaginn
New York 19/7. — Banda-
ríska kjarnorkunefndin hefur
ákveðið að sprengja kjarn-
orkusprengju í mikilli hæð
yfir Johnston-eyju í Kyrra-
hafi næstkomandi mánudags-
kvöld.
Fregnin um þetta var send
frá New York til London með
aðstoð Telstar-gervihnattarins.
Þetta er í fyrsta sinn sem
slíkir hnettir eru notaðir við
alþjóðlegan fréttaflutning.
reync nyja
gagnflaug
WASHINGTON 19/7. Banda
ríski herinn tilkynnti í dag að
gerð hafi verið veliheppnuð
tilraun með nýja gagnflaug.
G'agnfiaugínni, en hún netfnist
Nike-Zeuis, var sko.tið frá
eyju einni í Kyrraihafi gegn
A-tlas-eidifilaiug er skotið var
á lotft í Kalitforniu.'
Áður hatfa verið gerðar til-
raunir með gagnflaug þessa
en þær hafa aliar misíheppn-
ast.
GENGISSKRÁNING:
— Ilann hefur hroðalegan stíl,
en hann er alltaf að hæta
persónulegt met sitt.
Sölugengi:
1 sterlingspund 120.92
1 U.S.S 43.06
1 Kanadadollar 39.52
100 danskar ki’ónur 623.97
100 norskar krónur 603.27
100 sænskar krónur 837.?0
100 finnsk mörk 13.40
100 nýir fr. frankar 878.64
100 belgískir frankar 86.50
100 svissneskir frankar 997.22
100 Gyllini 1.195.90
100 tékkneskar krónur 598.00
100 V-þýzk mörk 1.081.66
1000 Lírur 60.96
100 Austurrískir sch. 166.88
100 pesetar 71.80
® Meiki landsmóts
skáta á Þingvölium
Bapdalag íslenzkra skáta
hefur látið gera sérstök
málmmerki til fjáröflunar
vegna hátíðarhalda í tilefni 50
ára skátastarfs á Islandi.
Þetta eru pi’jóhamerki, til að
bei’a í banni, af þeirri gerð,
sem meðfylgjandi mynd sýn-
ir,-
Merki bessi verða se!d á
Landsmóti skáta, Þingvöllum,
og einni.g íyrir mótið á flest-
um kaupstöðum land.sins.
Vei’ð merkjanna verður kr.
10 00 og kr. 15.00.
Póststjórnin hefur nú sett
upp póstkassa í Póistlhúsinu,
Reykjavík, fyrir pósthús það,
sem starfrækt verður á
Landsmótinu á Þingvöllum.
1 þann póstkassa má láta bré£'
og póstkort, sem á að stimpla
á mótinu.
Bandalag íslenzkra skáta
hefur látiö gera sérstök silki-
prentuð u.mslög og póstkcrt,
með merki Landsmótsins.
Munu þau kosta kr. 3.00.
Bandalagið gefur einnig út
sérstök hátíðarmerki í 5 gerð-
um. Kostar örkin af þeim,
með 25 merkjum, kr. 12.50.
Póstkortin eru þannig gerð, að
ein ,sería“ af hátíðarmerkjun-
um kemst fyrir neðst á kort-
unum. Póstkortin, með álímdri
einni „seríu“ kosta kr. 6.00.
Umslögin, merkin og pcxstkort-
in verða til gölu í Reykjavík
og hjá skátafélögum úti á
landi fyrir mótið.
Þá tekur skrifstofa B I.S.,
Laugaveg 39, og Skátabúðin,
Snorrabraut einnig við pönt-
unum og sér um alla fyrir-
greiðslu fyrir þá, sem þess
óska. En með slíkum pöntu.n-
um verður að fylgja greiðsla
eða póstávísun, ef um bréf-
lega pöntun er að ræða. APar
bréflegar pantanir sendist til:
Landsmót. skáta, Pósthólf 831,
Reykjavík.
Þótt Sam þekkti vel til hafnarinnar, varð hann að gæta
sín að fara ekki villur vega, þar sem þokan var svo sót-
svört. Au1' þess var hann hálf óstyrkur á fótunum eftir
drykltjuna um kvöldið og andvökunótt. Hann skimaði í
krí.ngum sig óttasleginn. Skyldi honum vera veitt eftir-
för? Ðave hafði rú áttað sig og vakti Joe, sem varð ösku-
vondur. Hvers vegna stöðvaðir þú hann ekki, asninn
þinn? hrevtti hann út úr sér um leið og hann flýtti sér
í fötiJ...
►»%%%»%■%%%%»%'%■■%’%■«
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 20. júlí 3962