Þjóðviljinn - 20.07.1962, Blaðsíða 3
Veriaunafripir á skákmóti NSU
Þess? mynd er af hinum fallegu vcrðlaunagripu m, >nm keppt er um á skákmóti NSU, sem frá er
sagt á 12. síðu blaðsins í dag. Ýmsir af þessum gripum voru afhentir að gjöf í gær við setningu
mótsins og hefur þcim enn ekki verið ráðstafað til vcrðlaunaúthlutunar. Stóri bikarinn á miðri
tnyndinni er hins vegar farandgripur, sem kcppt er um í cinmcnningsskákkcppnum NSU og sigurveg-
arinn i meistaraflokki lilýtur að verðlaunum. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.),
Þingeyingar eru andvígir
bdtttöku íslands í EBE
Sl. fimmtudag, 12. þ.m. var
áð tilhlutan Búnaðarsamibands
Suður-Þingeyinga haldinn al-
mennum fundur að ÍLaugum um
Efnahagsbandalag Evrópu. For-
maður sambandsins, Hermóður
Guðmundsson, setti fundinn og
bauð fundarmenn vel'komna og
Sérstaklega dr. Ragnar Frisch og
konu hans og Arnór Sigurjóns-
son, en prófas-sorinn var á fund-
Inn kominn 'tiil að flytja fyrir-
lestur og Arnór fil að túlika mál
hanis. Þá nefndi formaður Teit
Björnsson til að stjórna fiundi og
Inga Tryggvason fundarstjóra.
Tó;k þiá Teitur víð ifundarstjórn
og gaf Arnóri Sigurjónssyni orð-
ið. Gerði hann ýtarlega grein
fyrir tildrögum þess, að prófess-
or Frisch var hingað kominn og
kynnti hann með nokkrum orð-
um fyrir fundarmönnu'm.
iFlutti þá dr. Frisoh erindi sitt
og Arnór endursagði. Rakti
ræðumaður ýtarlega þær ástæð-
ur, sem hann tatdi, að mæltu
gegn því, að gmáþjóðir eíns og
íslendingar og Norðmenn gerð-
ust aðilar að Efnalhagsbandalagi
Evrópu.
Þökkuðu fundarimenn fyrir-
lesturinn með lófataki. Var. nú
orðið gefið frjiálíst. Komu fram
margar fyrirspurnir, sem próf-
essorinn svara’8i jaifnóðum.'
Friðjón Guðmundsso.n llutti
ræðu og lýsti sig andvígan þátt-
töfou íslands í Efnaihagsbanda-
Iagi Evrópu. Hermóður Guð-
mundsson onæ-lti fyrir svoihljóð-
andi tillögu frá stjórn B.S.S.Þ.:
„Almennur fundur lialdinn að
Laugum 12/7. 1962, að tilhlutan
B.S.S.Þ.. lýsir sig algjörlega and-
vígan aðild íslands >að Efna-
hagsbandalagi Evrópu vegna
smæðar þjóðarinnar, vanþróaðra
atvinnuhátta, lítt nýttra auðlinda
og sérstæðrar menningar, sem
stefnt yrði í voða með liömlu-
litlum innflutningi erlends fjár-
magns og verkafólks. Krefst
fundurinn þess að þjóðinni verði
gefnar scm gleggstar upplýsingar
um allar þær viðræður íslenzkra
stjórnarvalda, |sem farið hafa
fram og fram kunna að fara við
forráðamenn Efnahagsbandalags-
ins um þessi mál og skorar ein-
dregið á þau að engar ákvarð-
anir verði teknar um neinskonar
aðild íslands að því án þjóðar-
atkvæðis.
Skorar fundurinn á scm flest
félagssamtök og landsmenn alla
að hefja sem virkasta baráttu
gegn þátttöku þjóðarinnar í þess-
um samtökunv.“
Samþykkt með atkvæðum allra
fundarmanna.
Sængurfatnaður
— hvítur og mislitur.
Rest best koddar
Dúnsængur.
Gæsadúnsængur.
Koddar.
Vöggusængur og svæflar
Skólavörðustíg tl
Mörg ríki áhyggjufull sak-
ir valdatöku hersins í Períi
LIMA 19/7 — Herforingjancfndin
sem tók völdin í Pcrú í sínar
hendur í gær birti í nótt tilskip-
un sem ógildir forscta- og þing-
kosningarnar sem fram fóru 10.
júní. Jafnframt leysa hcrforingj-
arnir kjörstjórnina upp og boða
nýjar kosningar annan sunnudag
í júní 1963.
L_nefndinni eru hershöfðingar
úr landher, flugher og flota.
Forsætisráðherra er Ricardo
Perez Godoy hershöfðingi.
Valdataka hershöfðingjanna fór
fram án, blóðsúthellinga. Þeir
hafa tilkynnt að þeir hafi hvorki
né muni taka menn til fanga af
'stjórnmálaástæðum og ekki muni
þeir heldur banna neinn stjórn-
málaflokkanna. Nefndin hefur
ennfremur lofað að láta kosning-
ar fara fram árlega..
Orsök valdatökunnar var sú að
Prado forseti neitaði að ógilda
forsetakosningarnar, en þess
höfðu yfirmenn hersins krafizt.
Skömmu' 9Íðar ságði ríkisstjórnift
af sér, en forsetinn neitaði að
samþykkja lausnarbeiðnina. For-
setinn mun nú vera í haldi á
eyju einni úti fyrir Perúströnd-
urn.
Bandaríkin, Venezúela og Col-
umbía slitu stjórnmálasambandi
sínu við Pervi í ' gærkveldi, en
sendiherra ftiéxíkó sagðí af sér
til að nvótmæla handtöku Prados
forseta. Ríkisstjórn Donvinik-
anska lýðveldislns samþykkti ' í
dag að vvðurkenna ekki herfor-
ingjastjórnina í Pcrú. Samband
Amervkuríkjanna (OAS) hyggst
kveðja saman ráðstefnu til að
ræða og ranvvsaka valdatökuna.
Gody hershöfðingi hélt út-
varpsræðu í nót't og sagði
hann að herinn hefði tekið
stjórnina í sínar hendur þar
sem stjórnmálaleg svik og
falsanir hafi hindrað lýðræð-
islega lausn á stjórnarkrepp-
unni. Fullyrti hann að landið
hefði rambað á barmi borg-
arastýftjaldái' er lverinn skarst
í leikinn.
Stjómarblöðin viður-
Framhald af 1. síðu.
æðuft“ þeirra á opin'herum vefet-
'angi.
• Aðalatriði
Morgunblaðið segir, að aðal-
itriði þessa máls sé, að ísland
iafi ekki sótt. um aðild að Efna-
lagsbandalaginu i neinu formi,
ig Alþýðublaðið segir, að stjóm-
rblöðin hafi verið svo viss í
inni sök, þar sem ritstjórar
>eirra hafi vitað, að Island hafi
'kki sótt um aukaaðild að
Sfnahagsbandalaginu!
Því hefur hvergi verið haldið
ram í túlkun þeirra frétta, sem
jallað hafa um ummæli Aden-
uiers, að íslenzka ríkisstjórnin
ftafi sótt formlega um aðild að
Ifnahagsbandalaginu. En um-
næli kanzlarans sýna ótvírætt,
ívern skilning erlendir forráða-
nerín Efnahagsbandalagsins hafa
agt í viðræður íslenzku ráð-
íerranna við þá. Þau sýna, að
nikilvægustu ákvarðanir um
fftámtíð íslands éru teknar í ■
makki við erlenda ráðamenn, ]
áður en íslenzka þjóðin fær
nokkuð um þær að vita. Og rík-
isstjórnin er svo ósvífin
að telja sig enga ákveðna stefnu
hafa í þessum málum, þótt hún
hafi þegar tekið sínar ákvarð-
anir bak við tjöldin. Þegar mál-
in svo eru lögð fyrir Alþingi,
er það gert sem algert formsat-
riði, en látið líta svo út sem
það „marki stefnuna“ á yfirborð-
inu. Þetta hefur enn á ný sann-
azt ótvírætt með ummælum
Adeauers, og það cr aðalatriði
þessa máls.
® Ósamhljéða
yfirlýsingar T
Það vekur einnig athygli, að
ummælum íslenzku ráðherranna
varðandi undirbúning að málinu,
eru engan vegin samhljóða. Ólaf-
ur Thors, forsætisráðherfta, sagði
í viðtali við Morgunblaðið 17.
júlí s.l.,' að hann teldi, að ekki
yrði gert út um mólið, „fyrr en
einhvern tíma á næsta ári“. En 5.
júlí s.l. sagði Gylfi Þ. Gísláson
eftirfarandi út í Brussel sam-
kvæmt frásögn Morgunblaðsins:
„Fulltrúar Islands luku í dag
skýrslugerð sinni til nefndar
Efnahagsbandalags Evrópu. Gylfi
Þ. Gíslason, viðskiptamálaráð-
herra, sagði þar að engar raun-
verulegar samningaviðræður geti
hafizt um samskipti íslands og
Efnahagsbandalagsins fyrr en Al-
þingi hefur markað stefnuna
næsta haust“. Þessar yfirlýsingar
forsætisróðherra og viðskipta-
málaráðherra stangast því á,
nema ríkisstjórninni hafi þótt
vænlegra að hopa til baka, eftir
að upp komst um áform henn-
ar. — Svo tala^ Alþýðublaðið
um, að deila sem þessi isé furðu-
leg, því að hún byggifct á því, að
j'itstjórar - stjörnararídstöðunnar
trúi eklii ráðherrum!
® Hvers vegna þeg-
ir ríkisstfórnin
■íslenzka iþjóðin á heimtingu á
því að ríkisstjórnin geri hreint
fyrir sínum dyrum í þessu máli.
Engin ábyrg 'ríkisstjórn getur lát-
Regnklæði
handa yngri og eldri, sem
ekki er hægt að afgreiða
til verzlana, fást á hag-
stæðu verði í
ABALSTRÆTI 1«.
ið það sem vind u.m eyrun þjóta,
að erlendir stjórnmálamenn
hermi upp á hana mikilvægustu
stjórnarathafnir og opinbérar
fréttastofur sendi þær fréttir út
um allan heim, ef enginn fótur
er fyrir slíku. Enn frekari á-
stæða er til að leggja áherzlu á
þetta, þar sem málgögn stjórnar-
innar segja þjóðinni, að engar
ákvarðanir hafi enn verið teknar
í þessu mikilvæga máli.
Þess er skemmst að minnast,
að Halvard Lange utanríkis-
ráðh. Noregs taldi sig knúinn ti-1
aö leiðrétta opinberlega ummæli,
sem ranglega voru höfð eftir
h'onum á blaðamannafundi
hér á landi, og var þar þó engan
veginn um að ræða jafn mikil-
vægt atriði og hér um ræðir.
Dragi ríkisstjórnin það enn á
langinn, að bera ummæli Aden-
auers til baka, á opinberum vett-
vangi, verður þögn hennar ekki
skilin nema á einn veg.
Blaðamanna-
klúbbur opnar
að Hótel Borg
í kvöld
Blaðamannafélag íslands hefur
nú ákveðið að stofna til blaða-
mannaklúbbs, þar sem blaða-
menn og gestir þeirra geta komið
saman. Hefur Pétur Daníelsson,
hótelhaldari á Hótel Borg, látið
félaginu í té húsnæði undir þessa
stárfsemi uppi í turnherberginu
á Borginni, og er ákveðið að þar
verði opið fyrir blaðamenn fyrst
urn sinn eitt kvöld í viku, t'östu-
dagskvöld. Verður opnað í fyrsta
sinn nú í dag kl. 8.30 og eru
blaðamenn hvattir til að koma.
Framvegis er þó ætlunin að
opna fyrr eða síðdegis og geta
blaðamenn þá komið hvenær sem
er eftir þann tíma og fram til kl.
1, fengið sér brauðsneið og glas
af eimhverju. Verður eldri blaða-
mönnum, blaðafulltrúum sendí-
ráöanna og þeirra fyrirtækja,
sem hafa sérstakan blaðafulltrúa,
boðið þátttaka. Nota starfandi
blaðamenn blaðamannaskírteini
sín, en aðrir fá sérstök skírteinii
gegn árgjaldi. Þá geta félagar í
blaðamannaklúbbnum tekið með
sér gesti, en tölu þeirra verður
að takmarka á mesta annatím-
anura vegna lítils húsrýmis.
Hækkonir
Framhald af 1. siðu.
flytja inn aftur nokkrum vik-
um síðar erlendar kartöflur á
margföldu verði.
Mjólk hefúr hækkað um
6% í sumar
Verðhækkunin á mjólkiftni.
rjómanum og skyrinu, kvað
framkvæmdastjórinn stafa a'f
launahækkunum starfsfólks við
dreifingu og sölu, ,sem urðú f
síðasta mánuði. 13. júní s.l.
hækkuðu þessar vörur ásamt
öðrum landbúnaðarvörum vegna
4% grunnkaupshækkunar til
bænda og álagningar stofnlána-
sjóðsgjalds. Þá hækkaði mjólk-
in um 15 aura eða 3.8n'n, rjóm-
inn um 90 aura og skyrið um 25
aura kílóið.
Samkvæmt þessu hefur mjólk
í flöskum því hækkað samtals
í sumar um 25 aura lftrirín úr
kr. 4.15 í kr. 4.40 eða um 6%
Rjóminn hefur hækkað úr kft.
46.00 í kr. 47.50 eða um kr. 1.50.,
þ.e. 3.25%. Skyrið hefur hækkað
um samtals 45 aura úr kr. 11.60
kg. í kr. 12,05 eða um 3.9%
Föstudagur 20. júlí 1962 — ÞJÖÐVILJINN