Þjóðviljinn - 20.07.1962, Side 5
þjðmnuiNN
Otgefandi Sameiningarflokkur al'þýðu — Sósíalistaflokkurinn. —
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurð-
ur Guðmundsson (áb.) — Frétiaritstjórar: fvar H. Jónsson, Jón
Bjamason. — Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson. — Rit-
stjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19.
Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 55.00 á mánuði.
Togaraverkfallið
fT'ogaraverkfallinu er lokið með samningum. Eitt
‘hundrað og sjö togarasjómenn hafa samþykkt þá
samninga, þrjátíu greiddu atkvæði á móti þeim, Afstaða
útgerðarmanna og ríkisstjórnarinnar, sem staðið hafa
eins og einn aðili gegn sjómönnum, markast af því að
gefizt var upp á að kúga sjómenn til undirgefni og
skerða togaravökulögin, en hinsvegar virðist eiga að
velta á herðar almennings stórauknum byrðum vegna
útgerðarmanna. Og togararnir virðast síður en svo laus-
ir þó 130 daga verkfalli sé lokið. Enn er ósamið við
yfirmennina og allt í óvissu hvernig þar tekst til.
llitt er þó alvarlegra, að með framkomu sinni í surnar
1 hefur afturhaldsklíkan sem öllu ræður í Félagi
íslenzkra botnvörpuskipaeigenda unnið ískyggileg
skemmdarverk gegn togaraútgerð á íslandi, með því að
fæl>a og reka togarasjómenn til annarra starfa. At-
kvæðagreiðslan um samningana, þar sem ekki greiða
fleiri reykvískir togarasjómenn atkvæði en sem svarar
3—4 skipshöfnum af 19, gefur nokkfa bendingu um
ástandið að þessu leyti. Sumar togaraútgerðir að
minnsta kosti standa uppi með helming eða þriðjung
þess miannskaps sem þarf til að manna skipin. Of-
stækisklíka togaraeigenda hefur beinlínis hrakið fjölda
togarasjómanna burt af flotanum og er ólíklegt að allir'
snúi aftur og raunar víst að svo verður ekki.
Hal nokkrir menn sýnt svo ekki verður um villzt að
1 þeir eru óhæfir að stjórna atvinnutækjum sem
þjóðinni er lífsnauðsyn að rekin séu eru það ofstækis-
mennirnir í Félagi íslenzkra botnvörpuskipaeigenda,
mennirnir sem staðið hafa í aðförinni að togarasjó-
mönnum nú í sumár. Þessir menn, sem hafa lag á því
með þáttöku í hvers konar gróðafélögum að veita tug-
um og hundruðum milljóna í einkagróða út úr sjávar-
útveginum, og skófla jafnframt milljónatugum af aí-
mannafé í skuldahít sína, hafa litið á það sem hlut-
verk sitt að leggja til ofsóknarherferðar gegn-íslenzkum
sjómönnum og þá einkum togarasjómönnum. Sann-
girniskröfum sjómanna um leiðréttingar á gömlum og
úreltum kjarasamningi svaraði ofstækisklíka FÍB með
algjörri þvermóðsku og ósváfni, svo engin leið var
önnur fyrir sjómenn til að knýja fram þéssaf leiðrétt-
ingar en að fara í verkfall. Það var gert enda þótt einn
af þingmönnum íhaldsins, sama íhaldsins sem öllu
ræður í FIB, hafi verið troðið í stjórn Sjómannafélags
Reykjavíkur og menn ríkisstjórnarinnar ráði þar. Rík-
isstjórnin kinokáði sér Jíka við að kalla verkfallið
„skemmdarverk“ þarvgem slíkir menn áttu í þiut. En
það hefur verið erfitt fýrir sjómenn að hafa ekk.i ein-
béittari forystu í þessari hörðu barát^u. ,
/Tfstækigklíka togaraútgerðarmanna taldi sig þess um
A . 1 rrniii^ r. X _ L' II __ 1_C__2Í
um
En hún ^ekk léiígra. Ríkisstjófhin ’Ög ÍpfhgmeiriiÍíúti
hennar hafði reynzt svo ósvífinn í árásum sínum gegn
verkalýðshreyfingunni og launastéttunum að ofstækis-
mennirnir töldu tíma kominn til að ráðast gegn rétt-
indalöggjöfinni sem vefkalýðshreyfingin hefur borið
fram til sigurs. Þeir sendu Alþingi hina alræmdu kröfu
að vökulögin yrðu afnumin í núverandi mynd og settu
Alþingi og þjóðinni þá úrslitakosti, að yrðu vökulögin
ekki eyðilögð skyldi aldrei samið um leiðréttingar á
kjarasamningum togaramanna. Sjómenn risu til varnar
réttindum sínum og kjörum og hafa neytt ofstækis-
mennina og- ríkisstjórnina til undanhalds. En skemmd-
arverk FÍB-klíkunnar og stjó'rnarflokkanna gegn tog-
araútgerð og togarasjómönnum vérðá tæpast bætt og
geta valdið varanlegum hnekki. — s.
Hluti af stáliöjuverinu mikla í Nowa Huta.
,,Júlí-ávarpið svonefnda var
undirritað 22. júlí 1944 sem
stefnuyfirlýsing Pólsku Þjóð-
frelsisnefndarinnar. í>etta skjal
hefur síðan komið allmjög við
sögu pólsku þjóðarinnar og
mun svo enn um ókomin ár.
Það hefur verið undirstaða
þeirra félagslegu, stjórnmála-
legu og efnahagslegu breytinga,
sem hafa átt sér stað £ Póllandi
síðustu átján árin.
Skoða má árangurinn, sem
náðst hefur síðan þessi minnis-
verða umbótastefnuskrá var
samin, frá ýmsum sjónarmið-
um, hagfræðilegum og félags-
fræðilegum, en við öllum blas-
ir sú staðreynd, að á þessum
tíma hefur Pólland breytzt úr
fátæku landbúnaðarlandi / þar
sem 62% þjóðarinnar lifði á
landbúnaði / í iðnaðar- og land-
búnaðarland með gjörbreyttum
hlutföllum milli atvinnustétta.
Stefna þessara breytinga var
mörkuð í „júlí-ávarpinu“, sem
teom á éndurskipulagningu
landbúnaðarins, almennri skóla-
skyldu, margvíslegum lýðræðis-
legum umbótum, alhliða at-
vinnulegri uppbyggingu lands-
ins og víðtækum félagslegum
hlunnindum.
Ekkert er auðveldara en
benda á staðreyndir, sem sýna
hvernig þessar róttæku umbæt-
ur hafa verið framkvæmdar í
efnáhags- og félagsmálum Pól-
lands hin síðari ár, En við mat
þeirra staöreynda verða menn
að hafa það hugfast, að Pól-
land.með sína 30 milljón íbúa
beið hlutfallslega . meira ýjón í
síðari heimsstyrjöld en riokkurt
■ annað land, éí baröist .. gegn
Hitler. Af hverjum 1000 íbúum
wMtu 220 ,lífið. aal'o af, þjóðar-
vepðrpEftum vptjj eyðilögfi. Pól-
' verjar urðu að græða sár
styrjaldarinnar samtímis því
sem efla vrirð efriahag landsins.
Það átak. sérri hafið var- 22.
júlí 1944, hefuf léitt fcilí átt-
'faldrar aukningar í-1 iðnaðar-
framleiðslu landsins samanbor-
ið við framleiðsluria fyrir stríð.
Pólland framleiðir nú á^ 45 dög-
um jafnmikið og þurfti 12 mán-
uði til áður. Pólverjar hafa nú
komið sér upp ýmsum at-
vinnugreinum, sem ekki voru
til í landinu fyrir stríð, svo sem
skipasmíðaiðnaði, efnaiðnaði,
framleiðslu gerviþráða, vélaiðn-
aði og fl. svo nokkuð sé nefnt.
Áhrif þessara breytinga á svo
að segja öllum sviðum þjóðlífs-
ins eru margvíslegri en svo, að
hægt sé að sýna 'þau til neinn-.
ar fullnustu með tölum. Hagur
þjóða er oft metinn eftir stál-
og raforkuneyzlu hvers íbúa. 1
Póllandi nemur þessi neyzla í,
dag 123 kg. af stáli og 973 kw.
st. af rafmagni á mann, en var
43 kg. af stáli og 106 kw. st.
fyrir stríð. Þessar tölur gefa
mönnum nokkra hugmynd um,
hve miklum framförum efna-
hagur Póllands hefur tekið síð-
K. Biekowski:
stórum stíl, eru nú 7,8 milljón-
ir manns starfandi við fram-
leiðslustörf. Endurskipulagning
landbúnaðarins og iðnvæðingin
hafa gert orðin „fólki ofaukið“,
sem svo oft mátti heyra fyrir
, stríð, óþörf í pólskri tungu.
Hver sá, sem athugar hag
manna í Póllandi í dag. hlýtur
V
munandi kvöldnámskeið til að
afla sér frekari menntunar.
Afrek Pólverja á sviði menn-
ingar og lista má að nokkru
marka af þeim fjölda alþjóð-
legra verðlauna, sem pólsk tón-
skáld, pólskir söngvarar, kvik-
myndastjórar, ritihöfundar og
fleiri listamenn hafa hlotið.
Meðal evrópskra listamanna er
talað um hinn „pólska skóla“
ekki einungis í sambandi við
kvikmyndir, heldur einnig aug-
lýsingateikningar, málaralist og
sviðsetningu. Og fleira mætti
nefna. Pólverjar muna það
varla lengur, að fyrir aðeins
fimmtán árum voru í landinu
mörg þúsund ólæsra manna.
Pólsku dagblöðin koma nú út
í um það bil sex milljónum
eintaka samtals. Svo að segja
hver einasta pólsk fjölskylda á
útvarpstæki og áttunda hver
fjölskylda hefur eignazt sjón-
varpstæki.
Hinn öri vöxtur póliskra borga
hefur þegar haft í för með sér
breytingar á lífsrvenjum fólks,
í húsnæðismálum þess, klæðn-
aði, hvernig það ver frístund-
um sínum o.s.frv. Borgin Nowa
Huta, sem héfur risið upp á
nokkrum árum í grennd við
stærstu málmvinnslustöðvar
Póllands, og hefur nú um 100.
000 íbúa, er gott dæmi um
þessa þróuri. Önnur ný borg
er Nowa Tychy í Slesíu með
60.000 fbúa. Þrjár pólskar borg-
ir, sem hafa váxið ört á síðari
árum eru Plock, sem í framtíð-
inni verður miðstöð efnaiðnað-
arins, Tamobrzeg, miðstöð fos-
fórframleiðslunnar og Lignica,
miðstöð koparfrajnleiðslunnar.
Við höfum aðeins drepið á
18 dra afmœli
Júlí-óvar
ustu átján árin og um áhrif
þeirra á kjör almennings.
Pólverjum er vel kunnugt
um, að nafn Póllands fyrir-
finnst nú ekki lengur á ein-
hverjum hvimleiðustu hag-
skýrslum heims — atvinnuleys-
isskýrslunum. Hin sósíalistíska
iðnvæðing landsins . hefur leitt •
til þess, að í Póllandi, sem á
þriðja og fjórða áratug aldar-
innar var þekkt fyrir atyinnu-
leysi og brottfiutnirig fólks í
að koma auga á þau fjölmörgu
hlunnindi, sem fólkið nýtur. í
þyí sambandi má- nefna at-
vinnuöryggi og fulla, vinnu,
stöðuga hækkun meðaltekna,
tryggingar og . læknishjálp eru
að mestu ókeypis sem og öll
fræðsla í barnaskólum ,og æðri
menntastofnunum.; Af hverjum
.10.00 íbúum er.u ný. 57 við nám
í æðri ..menntastoínunum, auk
þeirra þús(unda. verkamanna og:
iðnaðarmanna, sem sækja mis-
Uppskeruvé! að starfi á ökrum ríkisbús í Póllandi.
nokkur helztu dæmi þeirra
breytinga, sem átt hafa sér stað
í Póllandi siðustu átján árin.
Ekki verður allt það, sem á-
unnizt hefur mælt í tölum svo
sem lýðræðislegt frelsi og til-
tilfinningin um félagslegt ör-
yggk
Utanríkisstefria Póllands
grundvallast nú á állt öðrum
sjónarmiðiím én 1939. Nýjar
hugmyndir og sjónarmið í ut-
anríkismálum kofrtö einriig'íram
22. júlí 1944. Lýðræðissam-
steypa Póllands afneitaði þá
þeirri pólitísku stefnu, sem
endaði svo hörmulega í sept-
ember 1939, stefnu, sem lejddi
til éinangrunar í baráttunni við
nazismann og til hættu á aí-
gjörri útrýrriingu þjóðarinnar.
Pólverjar, sem á árunum 1918-
1939 voru egndir gegn irágranna
sínum í austri og ógnað af þeim
í vestri, eiga nú árið 1962
landamæri að þremur vinaþjóð-
um.
Reynsla Pólverja áf innrás
nazista hefur gert þá að áköf-
um stuðningsmönnum allsherj-
ar afvopnunar, og stefna frið-
samlegrar sambúðar allra þjóða
án tillits til stjórnar- eða þjóð-
félagshátta er grundvöllur utan-
Framhald á 7. síðu.
B-liðið vann
sundurlaust landslið.
hvað varnarleikmennirnir gerðu
meira af því í B-liðinu og hélzt
það framúr.
Með slíkum leik fæst meiri
iheild útúr þe-ssum 11 mönnum,
en það er það sem landsliðið
ævinlega vantar, hvernig sem
á því stendur.
Það jyar .því rrijög slæmt að
liðið gat ekki verið. allt saman
•;.í þessum leik, sém nú getur
nýja menn í þessar stöður og notað fjarveru Akureyringanna
voru þessif' ívaMivt*' SaldUiH og Garðars sem sína afsökun,
Scheving, hægri útherji, Guð- án þess þó að vita hvort það
Þessi afmælisleikur Knatt-
spyrnusambandsins var að
mörgu leyti skemmtilegur, þótt
það skyggði á að landsliðið gat
ekki komið með fullu liði til
leiks. Þar vántaði Akureyring-
ana þrjá: Kára, Steingrím og
Skúla Ágústsson,. og missti
framlínan við það sóknarkraft.
Garðar Árnason kom heidur
ekki 'til leiks og va.rð að
mundur Öskarsson og Berg-
steinn Magnússon í stöður inn-
herja. 1 stað Garðars var tekinn
Elías Hergeirsson (sem raunar
var kominn á völlinn til þess
að vera línuvörður).
Fjarvera Akureyringanna
hefði munað öllu.
Verður B-liðinu breytt móti
Færeyjum? -
iNú vaknar spurningin, hvort
rétt sé að breyta liðinu fyrir
leikinn við Færeyjar. Flestir
Ingvar-Grétar-Þórður gerðu
landsliðsvörninni oft erfitt fyrir
með hraða sínum og staðsetn-
ingum. Ellert gerði margt lag-
lega og Ieifaði samherjanna en
manni fannst stundum að það
vantaði svolítinn herzlumun í
leik hans.
Högni féll ekki verulega vel
inn í heildina en átti þó nokk-
uð góðan leik og ógnaði hvað
eftir annað. Með meiri mýkt í
hreyfingum fengi hann meira
útúr leik sínum.
Framlína landsliðsins féll
ekki vel saman, og þó var hún
skipuð góðum leikmönnum sem
leikið hafa í úrvalsliðum og
landsliði. Sigurþór var oft virk-
ur og kann að nota breidd vall-
arins og gera sig frían og til-
trausta keðju, sem vörn B-liðs-
ins tækist ekki að slíta í sund-
ur.
Sveinn Jónsson vann mikið,
en þeir félagar E’ias o.g hann
náðu ekki tökum á miðju vall-
arins, þar var það fyrst og
fremst Ormar Skeggjason sem
réði undra miklu.
Árni Njálsson var ■ sterkasti
maður öftustu varnarinnar
(bakvarðanna). Hann átti þó
allerfitt með Þórð, en hraði
Árna bjargaði oft.
Bjarni Felixson átti í miklum
erfiðleikum með Ingvar, og þó
gerði Ingvar of mikið af því að
einleika, sem auðveldara er fyr-
ir vörn að mæta og hindra.
Med ímairi samleik við Högria
mun stáfað af því að flugfar munu sammála um það, að það tækan, en samvinna milli hans helði leikur Ingvars orðið virk-
brást.
Markmaður B-liðsins, Heimir
Guðjónsson, kom heldur ekki
til leiks og var sagt að hann
hefði farið í veiðiferð! Og að
sjálfsögðu er maðurinn frjáls að
því, en einþvern veginn finnst
manni að flestir hefðu átt að
vilja vera með » þv£ að halda
upp á afmæli sambandsins og
gefa væntanlegum A- og B-
lándsliðum æfingu.
Að. öðru leyti yar B-liðið
eins og ákveðið var. . -
B-Iiðið tekur lcikinn í sínar
hendur.
Þegar á fyrstu mfnútu leiks-
ins gerir B-liðið áb.laup, sem
endar með þvf að Grétár skaut
og það var varið. en knötturinn
fer til Högna Gunnlau.gssonar
sem skorar viðstöðulaust. Þetta
var góð byrjun fyrir B-liðið,
sem hélt u.ppi sókn næstum all-
a.n hálfleikinn og skapaði sér
tækifæri. hvað eftir annað og
hefði átt að skora úr a. m. k.
þrem beirra, og bó hálfleikur-
inn hefði endað 5:0 hefði ekkert.
verið vi.ð bvf að segia. Þeir
náðu mun betri samleik. og
voru yfirleitt hreyfanlegri en
landsliðið. Það dróst bó þar til
á 43. mín. að B-liðið skoraði
næstá mark. en það gerði Grét-
. ar eftir að Ellert hafði verið
búinn ‘áð skjóta en Helgi hálf-
varði.
Síðáfl hálfleikrir jafnari.
Síðari háifleikur var rriun
jafnari og landsliðið ákveðnara.
en það dugði ekki til bess að
jafna sakirnar við B-liðið. Þó:
komust þeir f góð færi í nokkur
skipti. en það -sem Geir tók
ekki af tánurn á framherjum
landsliðsins var bjargað á ann-
an hátt og t. d. af Þorsteini
. Friðþjófssyni á línu.
eigi ekki að gera. Geir í mark-
inu, sem kom inn fyrir Heimi,
áttí mjög góðan leik og varði í
síðari hálfleik af mikilli prýði.
Aftasta vörnin með Hreiðar,
Boga og Þorstein Friðþjófsson
í stöðum bakvarða var sterk.
Hreiðar var þetri en hann þef-.
og Guðmundar Öskarssonar var
lítil. Baldur Scheving er alltaf
kvikur, en það var sama þar,
þeir náðu ekki vel saman Berg-
steinn og hann.
Ríkarður var bezti maður
framlínunnar en honum tókst
ekkí að binda línuna saman í
ari og gert vörninni enn erfið-
ara fyrir. fíörður átti einnig í
erfiðleikum með hraða Grétars
oghve fljótur hann er að skipta
við næsta mann, sem skapaði
hvað eftir annað ótrygga stöðu
varnar landsliðsins.
Framhald á 7. síðu.
......... m
Aðcins ein mínúta var liðin af leiknum, þegar Högni skoraði fyrir B-Iiðið og á myndinní sést
boltinn á léið í mark'ið. Leikmennirnir, sem sjást á myndinni eru talið frá vinstri: Helgi, Grétar,
Þórðrir o? Árrii. — (Ljosm. Bj. Bj.),
ur verið lengi, Bogi ,er mjög
gott efni. Töluvert „taktiskur”
og;hindrar olt skynsamiega. en
á ekki enn veru.lega hrein
spörk, og hann mætti vera virk-
ari í samleik.
Handknattleiksmotii
íslandsmeistaramótið i hand-. hafa þær með í mótinu,, sem sýn-
Þorsteinn Friðþjófs vakti sér- knattleik kvenna heldur áfram ir mikinn og lofsverðan áhuga
staka athygli fyrir góðar stað- í kvöld og koma þá fram sex fyrir því að vera með þótt langt
Þrátt fyrir bað, að leikurinn setningar, hreinar spyrnur og af sjö meistaraflokkunum sem sé að sækja./Leikur þessi verður
jáfnáðist, tókst iandsliðinu góðan skalla og er næsta furðu- þátt taka í mótinu. Aðeins annar í röðinni i kvöld. Fyrsti
fOdrei að ná verulegúm tökum legt, að ■ landsliðsnefnd skuli kvennalið Vestmannaeyja er ekki i leikuri.nn verður á milli FH og
ekki hafa komið. auga á hann með, en það ver.ður því meir í KR, og ge.tur það orðið skemmti-
á leiknum. Afsökun þess er að
nokkru leyti sú, að Tiðið var
ekki skipað sínum mönnum, en
sú afsökun er ekkj alveg nóg
tT bes's áð afsaka hvað framrhi-
staða þess var slök. sérstaklega
í fyrri hálfleik. Höfuðmunur-
inn var n. tilráununv einstakl-
inganna til að leika saman,
skapa heild. Var það áberandi
til að leika í 'úrvalsleikjum. „eldinum” um helgina því þá I legur leikur því KR-^túlkurnar
svona til reynslu, í vor. haniv er ; m'unu þær leika fjóra leiki eða , hafa öft sýnt góða leiki.
þó maður framtíðarinnal’..’
Ormar var bezti maður liðs-
ins bæði í sókn og vörn og
t\’o á laugard'ag o'g tvo ár sunnu- Síðasti leikurinn verður á milli
dag. | Breiðabliks og Víkings og-verður
Það verður líka forvitnilegt að
byggði upp hvenær sem hann sjá handknattleiksflokk Vestra,
kom því við. Ragnar skilar allt- sem leikur í kvöld við Árrnann,
af gqðum léikjum þó ekki fari
mikið fyrir honum.
Á Isafirði hefur oft verið góður
handknattleikur og gaman að
það vafalaust j,afn og skemmti-
legur leikur. Kópavogs-stúlkurn-
ar hafa komið upp með ótrúleg-
um hraða og náð undragóðum
árangri.
Fimmtudagur 19. júlí 1982 — ÞJÓÐVILJINN — (7j
Föstudagur 20.. júlf 1962 — ÞJÓÐVILJINN
(5,