Þjóðviljinn - 20.07.1962, Page 6
LAUGARAS
Olfar og menn
Ný ítölsk-amerísk mynd í jit-
um og Cinemascope. — Með
Silvana Mangano,
■e..Yves Montand og
Petro Armandares.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
I Gamla bío
Sími 11475
Flakkarinn
[(Some Came Running)
Eandarísk stórmynd í litum og
Cinemaseope, gerð eítir við-
íiægri skáldsögu James Jones.
Frank Sinatra,
Dean Martin,
Shirley MacLaine.
[ Sýnd kl. 5 og 9.
— Ilækkað verð —
*■------------------------
Kópavogsbíó
Fangi furstans
XFYRRI HLUTI)
Ævintýraleg og sperrnandi ný
týzk sirkusmynd í líítam. .
Kristina Söderbauim,
WiIIy Birgel,
Adrian Hoven,
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Tónabíó
Iklpholtl 33.
Sfmi 11182.
Baskerville-
hundurinn
,'(The Hound of .the Basiker-
villes).
Hörkuspennandi, ný, ensk
leynilögreglumynd í litum, gerð
eftir hinni heimsfrægu sögu
Arthur Conan Doyle u>m hinn
óviðjafnanlega Sherlock Holm-
es. Sagan hefur komið út á
ísiienziku.
Peter Cushing
Andre Morell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hafnarfjarðarbíó
llml 50-2-49.
I kvennabúrinu
Skemmtiileg ný amerísk gaman-
mynd með:
Jerry Lewis
Sýnd kl. 7 og 9.
bíó
Nýja
Efml 11544.
Tárin láttu þorna
JMorgcn wirst Du um mich
weinen).
Tilkomumikil og snilldarvel
leikin þýzk mynd — sem ekki
gleymist. — Aðalhlutverk:
Sabine Bethmann,
Joachim Hansen.
— Danskir textar —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JHÍSKÓUBWj
akuáiSBssr---—
Siœi 2214Ö
Æfintýraleg
brúðkaupsferð
(Double búnk).
Bráðskemmtileg ný ensk gam-
anmynd. Mynd sem kemur
öllum í gott hkap.
Aðalhlutverk:
Ian Carmichael
Janette Scott.
Sýnd kl. 5, 7 o.g 9.
Hafnarbíó
Sími 16444.
L O K A Ð
vegna sumarleyfa
Simi 50 1 84.
S U S A N N A
Sænsk mjmd í litum um æfin-
týrl unglinga, byggð á raun-
verulegum athurðum.
Susamner Ulfaler.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Stjömubíó
Sími 18936.
Hættulegur leikur
'(She played with Fire)
Óvenju spennandi og viðburða-
rík ný ensk-amerísk mynd, tek-
in í Englandi og víðar, með úr-
valsleikurunum
Jack Hawkins og
Arlene Dahl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
SKIHÞðlhS^
TrúIofnnarhrÍHgir, steinlirÍHi
lr, kálsmen, 14 *K 18 kanta
Austurbæjarbíó
Simi 1-13-84,
Ný þýzk kvikmynd um fræg-
ustu gleðikonu heimsins;
Sannleikurinn um
Rosemarie
(Die Wahrheit úber Rosemarie)
Sérstaklega spennandi og djörf
ný, þýzk kvikmynd. —•
Danskur texti.
Belina Lee.
'Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7. og 9.
WKHáUÚMOSTOrA
<X> UPtftSSU
Laufásvegl 41a.
H Ú S G Ö G N
Fjölbreytt úrval.
Póstsendum.
Axel Eyjólísson,
Skipholti 7. Sími 10111.
títsala
■
Hin árlega semarútsala hefst í dag.
Fjölbreytt úrval af nýtízku sumarkápum, drögtum
og heilkápum. ,,
MIKIL VEUÐLÆKKUN.
BEBNHARÐ LAXDAL
Kjörgarði
TIL SÖLU
Hef til sölu 290 ferm. skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði.
á góðum stað,
JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON, viðskiptafræðingur,
Fasteignasala — Tryggvagötu 8 — 3. hæð.
Viðtalstími frá kl. 11—12 f.h. og kl. 5—7 e,!ij
Sími 20610 — Heimasími 32869.
TIL LEIGU
Hef tii leigu 240 ferm. skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði.
JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON, viðskiptafræðingur,
Fasteignasala — Tryggvagötu 8 — 3. hæð.
Viðtalstími fi-á kl. 11—12 f.h. og kl. 5—7 e,h,
Sími 20610 — Heimasími 32869,
4
ScndWll m-
Stotlonblll 1202
FEUCIA Sportbllt
OXTAVIA Fólksbtlt
Shúdb ®
‘TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR 08
VIÐURKENNDAR VÉLAR-HENTUGAR
1SLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAGT VERD
PÓST5ENDUM UPPLYSINGAR
TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID
ÍAUGAVECI 176 • SÍMI 37881
Fimm ára styrldr
Menntamálaráð íslands mun í ár úthluta 7 námsstyrkj-
um til stúdenta, sem hyggjast hefja nám við erlenda há-
skóli eða v'ð Háskóla íslands. Hver styrkur er 34 þúsund
krónur Sá, sem hlýtur slíkan styrk, heldur honum í allt
að 5 ár. endi leggi hann árlega fram greinargerð um náms-
ár.tngur, sem Menntamálaráð tekur gilda. Þeir einir koma
til greina við úthlutun, sem luku stúdentsprófi nú í vor
<?g hlutu háa fyrstu einkunn.
Við úthlutun styrkjanna verður, auk námsárangurs, höfð
hliðsjón af því, hve nám það, er umsækjendur hyggjast
stunda, er mikilvægt frá sjónarmiði þjóðfélagsins eins og
■ saki'r standa.
Styrkir verða veittir til náms bæði í raunvísindum og
hugyísindum
Umsóknir ásamt afriti af stúdentsprófsskírteini, svo og
meðmæli, ef fyrir liggja, eiga að hafa borizt skrifstofu
Menr.tamálaráðs, Hverfisgötu 21, fyrir 15. ágúst n.k. Skrif-
stofan afhendir umsóknareyðublöð og veitir allar nánari
upplýsingar.
Reykjavík, 18. júlí 1962. i
Menntamálaráö Islands.
Rannsóloiarstofustörf
Tvær stúikur vanar rannsóknarstofustörfum óskást til
sta:fa i ranrsóknarstofu Borgarspítalans frá 1. október
n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf
sendist skrifstofu spítalans, Heilsuverndarstöðinni, fyrir
1. «.ept. n.lc.
a Sjúkrahúsnefnd Rcykjavíkur.
Kjörstóllinn
er kominn — Verð: kr. 1175.00.
KRISTIÁN SIGGEERSS0N h.f.
Laugavegi 13 — Sími 13879.
Verðlœkkun á þakpappa
TJÖRUPAPPI, 40 ferm. rúlla kr. 275.00
ASFALT ÞAICPAPPI, 40 ferm. rúlla — 316.00
SANDBORINN TJÖRUPAPPI, kcmur í stað þakjárns, 20 ferm. rúila kr. 255.00
MARS TRADING C0MPANY H.F., A T
Klapparstíg 20, sími 1-7373 ',V.
ðfclNl
vs oeztmmsk
g) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 20. júli 1962