Þjóðviljinn - 20.07.1962, Side 8

Þjóðviljinn - 20.07.1962, Side 8
Frá selningu skákmóts NSU » Sjómannaskólanum í gærkvöld. Magnús Einarsson, formaður Taflfé- lags Hreyfils. að tala og hjá honum standa Pétur Pétíifsson, er var kynnir, og Stefán O. Magn- ússóir, framkvæmdastjóri Hreyfils. Á borðinu fyrir framan þá sjást verðlaunagripirnir. — (Ljósm. ÞjÓðv. A. K.). - | —-— á Raufarhöfn F i "x k FA i f I ® uppundir 45. tunnur í törn (12—16 tímar) t g þær fá kr. 32.53 fýrir tunnuna — eða hátt í 1500 krón- ur. Hér er bezta. veður, sólskin og hiti óg að sjálfsögðu eru allir. í sólskinsskapi. 66.680 mál og tunnur eftir sélarhrings veiði fjcrðar, en þau minni landa á ■ Raufarhöfn. Það hefur verið i mikil „törn“ h.iá síldarsöltunar- stúlkunum og eitt planið var að. auglýsa eftir söltu.narstúikUm frá Akureyri til að leysá aðrar af hólmi. - Duglégar stúlkur salta Kaufarhöfn í gærkvöld, frá fréttaritara — Fcikna mikV síld hcfur veiðzt að undanförnu og lætur nærri að búið sé að salta hér á Raufarhöfn 45—50 Jiúsund íunnur. Hjá síldarverksmiðjunum los- áði i dag Manni KE 130 mál, en eítirtalin skip komu inn í dag og ‘bíða löndunar: Hafþór RE 750, Gullver NS 900. Jón Jónsson SH 800, Hugrún VE 600, Sunnutindur SU 900, Hrönn ÍS 600, Óiafur Magnússon AK 850, Hagbarður 400, Ásgeir RE 650, Andri BA 700 og Sigrún AK 600. Sum skip- enna verða að bíða fram á laug- ardag. Söltun Saltað hjá söltunarstöðvunum: Norðursíld 6902 tunnur, Ósk- arsstöð 8602, Óðinn 8569, Hafsilf- ur 9630 (þar af lönduðu í dag Hugrún 154, Ásgeir 251, Hafþór 400, Sigurður SI 450), Borgir 5536 og söltunarstöð Gunnars Halldórssonar 4299 tunnur. Stóru skipin halda til Siglu- Frá kl. 8 í fyrramorgun til kl. 8 í gærmorgun var mikil síldveiðj á öllu svæðinu frá Langanesi suður í HéraCs- flóa og fengu 78 skip sam- tals 66.680 mál og tunnur á þessum sólarhring, sem er mesta veiðin í sumar. Leit- arflugvéi sá gríðarmikla síld 51 mílu undan landi og fengu mörg skip þar mjög stór köst segir í skýrslu Fiskifélagsins um veiðina. Einnig varð vart síldar á Kolbeinseyjarsvæð- inu. Er síldargangan fyrir Austurlandi mjiig sterk og jafnvel meiri en mest var í fyrra. Síldin, sem veiddist í fyrrinótt var mjög misjöfn eins og áður og ekki nema sumt af lienni hæft til s«It- unar. Flest skipin héldu með afla sinn til Siglufjarðar þar sem verksiniðjurnar á Aust- urlandi og Raufarhöfn anna ekki að taka á móti og all- liing löndunarbið er orðin hjá þeim. þlÓÐVILJINN Föstudagiir 20. júíí 1962 — 27. árgangur — 160. tölublað. Skákmót N.S.U. var sett i Sjómannaskólanum i gær í gær kl. 1.30 e.h. fór frarn setning sjöundu einmennings- skákkeppni NSU í Sjómannaskól- anum. Formaður Taflfélags Hreyfils, Magnús Einarsson, á- varpaði gesti og þáttitakendur. Gat hann þess, að Taflfélag Hreyfiils hefði gerzt aðili að NSU 1957 og síðan hefðu sveitir frá því tekið þátt í þrem sveitar- keppnum og einnig hefði félagið átt þátttakendur í einni ein- menningskeppni. Þetta er hins vegar í fyrsta skipti, sem skák- mót sambandsins er haldið hér á Islandi og bauð hann hina er- lendu gesti velkomna. Þá flutti formaður NSU, Börje Börjesen frá Svíþjóð stutt avarp og næst töluðu fulltrúar frá félögum sporvagnastjóra í Gautaborg, Kaupmannahöfn, Osló, Malmö og Stokkhólmi og aihentu að gjöf verðlaunagripi til að keppa um á mótinu. Að lok- um sagði Stefán O. Magnússon framkvæmdastjóri Hreyfils mót- ið sett. Strax að lokinni setningarat- höfninni hófst fybsta umferð skákkeppninnar. Keppendur eru alls 43, þar af 22 frá Svíþjóð, 19 frá íslandi, 1 frá Danmörku og. 1 frá Noregi. I fyrsta flokki, meistaraflokki eru 20 keppendur cg tefla þeir allir saman 7 um- ferðir eftir Monradkerfi. 2. flokkur er tvískiptur, 6 *kepp- endur í hvorum riðli og í 3. flokki eru 11 keppendur í tveim riðlum. I dag verða tefldar 2 umferðir í 1. flokki og 1 í hinum ílokkun- u.m en biðskákir verða tefldar á laugardag og síðan verður tím- anum varið til þess að skoða Reykjavík og nágrenni. Keppn- inni lýkur á þriðiudag en á mið- vikudag verður ferð til Þingvalla og mótsslit á fimmtudag. þétt verkfall skelli á Þegar blaðið fór í prentun um miðnætti stóð enn yfir sátta- Þzð er ýmislagt að gerast á sjó Við hringdum á síldanleitina á Seyðisfirði í gærkvöld og feng- um þá fyrirgreiðslu, sem við er- um vanir. Helztu upplýsingar: Það er þöka niður í miðjar hllíðar, en birtir ií'klega aftur ... .... það er ýmislegt að gerast úti á sjó .. sum skip að veiða og sum ekki; o„ £1., o. fl. í þessum dúr. Ferð ÆFR ÆFR efnir tii ferðar í Brúarár- skörð dagana 21.—22. júlí Farið verður frá Tjarnargötu 20 ki. 14.30 á laugardag. Til- kynnið þátttöku og leitið frekari upplýsinga í síma 17513, kl. 5—7. fundur milli Félags framreiðslu- manna og Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda. Ekki horf- ir enn í samkomulagsátt en samninganefnd Félags fram- reiðslumanna hefur lýst yfir því að ef til verkfalls kemur,. muni það ekki ná til gesta, innlendra og erlendra, sem búa á hótelum hér í bæ. Vestmanneyingar unnu Danina 6:2 Dönsku liðin frá Holbækikepptu í Vestmannaeyjum j gærkvöld og sigruðu Vestmannaeyingar í 2. fllokki 6:2. í hálfleiik var stað- an 4:1. Sigmar Pálsson skor- aði 3 mörik, Bjarni Baldursson 2 og Geir Óla.fsson 1. í 3 flokki sigruðu Vestmannaeyingar einn- ig, 2:1 og staðan í hálfleik var 1:0. Birgir Bernódusson skoraði bæði mörkin. Nú heíur Vísir tekið veikina: FALSAR STAÐREYNDIR UM JÁRNSMIÐADEILUNA f VOR Vísih birtir í gær fréttaklausu á baksíðu undir fyrirsögninni: „Uaglega milljón króna tjón.“ Þar er skýrt frá síldveiðunum fyrir Austurl. og að skipin verði að fara alla leið til Si.rj ufjarðar með afla sinn, þar sem sildar- verksmiðjurnar á Seyðisfirði og Reyðarfirði séu enn ekkj tilbún- ar. Muni tjónið að þessu ncma um einni milljón daglega. Þá segir biaðið orðrétt: „Orsök d"á:tarins er einfaldlega járn- smiðaverkfailið í sumar, sem stóð á annan mánuð og lauk snm kunnugt er með því að járn- smiðir gengu loksins að því til- boði sem þeim hal'ði verið gert í byrjun." Það er vert að rif.ja upp nokkr. ar staðreyndir fyrir A'ísismenn, sem muna nú ekki lengur rúma tvo mánuði aRur í fímann: IJárnsmiðir og meistarar • höfðu náð samkomulagi um kaup og kjör, áður en verk- fall liófst. En ríkisstjórnin kom í veg fyrir að þessir samningar yrðu undirritað- ir og hratt þannig verkfall- inu af stað. Þegar samningar tókust á ný eftir rúman mánuð, fengu járnsmiðir mun nieiri kauphækkun, cn gert var ráð fyrir í fyrra samningsuppkastinu. Það eru því hreinar faisanir að þeir hafi loksins gengið að því tilboði, sem þeim hafi verið gert í byrjun. Þjóðviljinn benti á þao • hvað eftir annað meðan á deilunni stóð, hve hættu- legar afleiðingar ofstæki ríkisstjórnarinnar í kaup- gjaldsmálunum gæti haft fyrir allan undirbúning síld- arvertíðarinnar í sumar, og krafðist þess, áður en verk- l'allið skall á. ai) samið yrði tafarlaust. En þetta liindraði rikisstjórnin, sem fyrr segir. 3Meðan á verkfallinu stóð • birti Vísir . m. k. tvívcgis fréttir af framkvæmdum á Seyðisfirði. þar sem b'aðið liélt þvi fram. að þeim yrði Iokið á tilsettum tíma fyrir síldarvertíð, þrátt fyrir verkfall járnsmiða j Reyk.ia- vík. Fyrri fréttin birtist 12. maí og bar fyrirsögnina: „Verksmiðja byggð þrátt fyrir verkfall". Hin síðari var á forsíðu blaðsins 29. maí undir fyrirsiigiiinni: „Síldarverksmiðjan á Seyð- isfirði tilbúin á réttuni tíma“. Þctta átti sem sagl að færa lesendum Vísis heim sanninn um það, að vel mættj svelta reykvíska járn. smiði enn um sinn; ekki seinkaði undirbúningi síld- veiðanna fyrir það. Vísir er þvj að hirta sjáifan sig sem ómerkilegasta fréttabiað landsins með skrifum sínum núna. Ilvað skyldu t. d. smiðju- eigendur segja um þá fullyrð- ingu, að þeir borgi járnsmiðuin það kaup, sem unnt var að ná samkoinulagi um, áður cn verk- fallið liófst. lOg hver !er nú reynslan af fullyrðingum Vísis, að verksmiðjurnar yrðu tilbúnar á tilsettum tíma. Og livað segja reykvískir járn- smiðir uin þá kveðju, sem blaðið sendir þeim; Að þeir hafi hrund- ið af stað verkfalli, sem nú baki þjóðinni milljón króná tap dag- lega, og liafi svo samið upp á þau kjiir, sem þeim buðust í upphafi. — Líklega liefir Vísi fundizt Mogginn hafa slegið siff út í fréttaföisunum undanfarið og nú þyrfti liann að bæta úr því!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.