Þjóðviljinn - 17.08.1962, Síða 4

Þjóðviljinn - 17.08.1962, Síða 4
Það er góður siður margra Reykvíkinga og annarra Suður- nesjamanna .að ferðast um ís- !arul um heígar. sumir taka sér ' Bð auki sumarfrí. dve’.jast jafn- vei nokkra hrið á íögrum stað og- finna i)á á góðviðrisdögum hvað menn verða andlega fá- tækir á Reykjanesskaganum. Nýlega varð ég ^vo lánsamur að íerðast átta daga um Norð- ur- og Austurland. Tvær mynd- ir eru mér einkum minnis- stæðar úr þeirri för. Hin fyrri er síðkvöld á Hallorm?sstað, Langeldar eru í rjóðri, þar sem mætast lækír tveir. en fram- anVið er ■ hylurinn Skyggnir. Umihverfis bál sitja ungir o.g aldnir íslendingar, syngja falleg lög og kunna íslenzku söngtextana, stundum mörg er- indi, — syngja aldeilis ó- drukiknir. Þessi mynd er mjög hugþekk. en hin er þó lær- dómsríkari. Við þjóðveginn til Austur- lands er öræfabýiið Möðrudal- 'ur, þar sem einna harðbýlast mun á byggðu bóli íslenzku. Áður en ég kom að þessum bæ, hafði ég sem aðrir ókunnir undrazt þá sérvizku að búa í einangrun fjarri öðrum mönn- um. Furðu torskilið fannst mér iþað atihæfi bónda að verja fé .sínu til kirkjubyggingar þarna á þessum riðustu tímum. Okk- ur félögunum þótti þvi for- vitnilegt að dveljast að Möðru- dal nokkra stund og ná tali af Jóni Stefánssyni. Hann er lágvaxinn öldungur. hrjúfur og hvatlegur, -S dæmi- gerður fulltrúi hinna list- hneigðu, sjálfmenntuðu bænda, sem nú gerast fáir. Hann er tónfróður og sparaði hvergi að láta okkur fávísa nútímamenn að sunnan finna hve snauðir við erum af sönnum auði list- arinnar í samanburði við af- idalakarlinn, — og hæfði vel þótt hljóðfærið væri slitið, röddin brogtin og sumir tón- ar óþarflega langdregnir, því ■maðurinn er sjóndapur. en leikur eftir nólum. — Við vor- um einungis vestrænir apar, — án þjó&egra sérkdrma, hefðum allth eins geta ðverið Þjóðverj- ar eða Bandaríkjamenn. Með þessum orðum vil ég ekki varpa rýrð á þessar þjóð- ir, £em ég virði á marga lund. En sem ég gtóð á kirkjugólfinu i Möðrudal, sá ég betur en áð- ur hve tæpt við stöndum sem íslenzk þjóð. Horfnir eru þeir þjóðfé'.agshættir sem gkópu bókmenntir o.kkar allt til krappuáranna. Við stöndum býsna vanmegnugir frammi fyrir þeim vanda að varðveifa íslenzka þjóðmenningu á at- omöld, þótt beztu listamenn okkar hafi margt stórvel gert síðustu þrjá áratugi. Við verð- um að herða baráttuna og hnekkja þeim EBE og NATO- viðhorfum, sem rótlaus Varð- bergslýðurinn útbreiðir af svo mikilli eíjju, að hætta' -:.er -á að við verðum bratt 20Ó þúsund „vestrænir lýðræðissinnar‘‘ en ekki íslenzk þjóð. Við verðum að herða baráttuna, svo að langlífur verði íslenzki söng- urinn í Hallormsstaðaskógi, iNú þykir mér vænt um litlu kirkjuna í Möðrudal og því vil ég ijúka spjallinu með því að senda Jóni bónda tvær vísur í gömlum stíi, undir því lagi sem hann metu- flestum meir og allir íslendingar kunna (Ó þá náð...): ★ I-íeiil þér aldni íslendingur, einyrki í Möðrudal. Hátt og vel þú sömgva syngur, svo að fyrnast aldrei skal. Þú kannt helgum Þorlákstíðum ,þíðum hreyfa af næmri greind, hetja og skáld á heiðum viðum, Ihöfðingi í sjón og reynd. Einihvern tíma auðna nemur vfrið fagra og rrjikla sveit. Hagleikssmiður hver þar kemur, helgar sér einn grænan reit. Þar mun rísa þarfleg kirkja, þá mun ríkja tíðin mild, þegar ljóð sín Iqfðar yrkja Ijúf og fser af hreinni snilld. Jón Böðvarsson. Mitja Stupan heitir ungur Júgóslavi, sem hér er staddur um þessar mundir, í boði Æskulýðsfylkingarinnar. Hann var einn af fulltrúum ..landis síns á nýafstöðnu heimsmóti æskunnar í Helsinkf. Við hitt,- um Mi.tja að.máli, ög háhn er fús að leysa frá skjóðunni. — Ég bý í Ljubljana, sem er stjórnarsetur og höfuðborg Slcvenjíu. Ljubljana er verk- smiðjubær með u.þ.b. 150.000 líbúa. Ég hef lokið lögfræði- niámi og starfa nú í stjórn Æskulýðssamtaka Júgóslaviu. — Við viljum vita meira um iþau samtök. — í Slóveníu eru meðlimir samtakanna um 150.000. ó aldr- inum 15—25 ára. Samtökin ihafa fulltrúa í skólum, verk- smiðjum og sveitaþorpum, í verkamannaráðum og stúdenta- ráðum. Fjórða hvert ár er ihaldið þing. þar sem kosin er 60 manna stjórn. Stjórnin heldur 2—3 fundi á ári, en kýs úr sínum hópj framkvæmda- nefnd, hem sér u-m starfið mijli funda. í janúar n.k. verðúr haldið 7. þing samtakahria í Slcveníu. — blvert er markmið sam- takanna? — Við viljum veita ungu fólki fræðslu um hugmynda- kerfi sósíalismans. Við hjálp- um til víð uppbyggingu sósíal- ismans í landi okkar. Einnig viljum við auka almenna þekk- ingu ungs fólks og beina hug- um þess að þroskandi viðfangs. efnum. Aðalstarf okkar er stjórnmálalegs eðlis, en við stundum einnig íþróttir o.g starfrækjum margsk. klúbba, listaklúbba, 'menningarklúibba, föhdurkiúþba' óls.frV. Samtökín' 'vilja stefna að 'friði og viháttu. milii þjóða. í Júgóslavíu gætir áhrifa þæði úr austri og vestri. Við vilj- um sameina það bezta úr þeim láhrifum. — Þú varst á Heimsmótinu. — J-á, við vorum 53 frá Júgóslavíu. í hópnum var jazzhljómsveit og þjóðdansa- flokkur. Bæði hljómsveitin og dansararnir fengu gullverðlaun. Heimsmótið var mikill viðburð- ur og fór mjög vel fram. — Að lokum spyrjum við Mitja; Hvað segir þú um fs- land að lokinni vikudvöl hér? — Ég er mjög ánægður með þessa för. Ég hef átt fróðlagar viðræður við marga félaga Æskulýðsfylkingarinnar, bæði um stjórnmál og annað, sem við höfum samqiginlegan áhuga á. Einnig hef ég- férðazt um íatidið, sém ‘mer þykir mjog falíegt. Ég’" hef •-kymizt mörgu ágætu og gestrisnu 'fólki hér, og hlakka til að segja löndum mínum frá öllu því, sem á daga miína hefur drifið. ih. Úr Langadal í Þórsmörk. tlr Þórsmerkurferðinni. Stiklað á steinum yfir Krossá. Úr ferðinni á Snæfcllsncs. Rætt við fcrfætling á förnúm vcgi. Ferðahefnd ÆFR hefur að venju gengizt fyrir fjölmörgum ferðaiögum I sumar. Má þar m.a. nefna ferð í Breiðafjarð- areyjar, á Snæfcllsnes, í Brú- arárskörð cg á Þórsmörk. — Ferðirnar hafa happnazt mjög vel og verið fjölmennar. Hér birtast nokkrar svipmyndir úr ferðum þessum. 4) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 17. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.