Þjóðviljinn - 17.08.1962, Side 11

Þjóðviljinn - 17.08.1962, Side 11
AUSTIN SJÖ SENDIFEBÐABIFBEIÐIN ■ 9'-‘ me'ö sjálfstæöri fjöðrun við hvert hjól. Óvenju góö aksturshæfni. Verö: um kr. 96.000,00 — meö miðstöö. Grarðcr Gíslason h.f. bifreiöaverzlun. eða ÆVINTÝRI SLÁTRARANS Allar lyftur voru stöðvaðar. Lyftudrengir og lagermenn þutu niður í kiallarann og tóku-sund- ur hivern einasta kassa. Prófessor Horn fannst hvergi. Fól'kið. sem iokað hafði verið inni í vöru.húsinu varð ee óró- legra. Og lögregluþjónarnir sem fylgdu. herra Struve urðu æ íþreyttari og horfðu æ gremjuleg- ar á liila, bústna náunigann sem stjórnaði þessu öllu. Hver veit hvað orðið hefði úr þessu öllu saman, ef meðal á- ihö.rfenda 'fyrir utan vöruihús- ið hefði ekki verið lítil sex ára telpa. Þessi telpa sem hét Marie- dhen, stóð með móður sinni í Ansbacherstræti. Móðirin skipt- ist á alls konar skoðunum við (þá sem Umhverfis stóðu. Marie- chen hafði aftur á móti engar láhyggjur og horfði i búðar- gtuggana. . Allt í einu sagði telpan hárri röddu. „Mamma, mamma, sjáðu. Stóra dúkkan þarna hreyfir aug- un‘‘. - Allir, sém Iheyrt höfðu at- hugasemd Mariedhen, litu eins og ef.tir skipan inn gluggánn sem framundan var. Innanum sýningarvörurnar. rnilli frakka, trefla, náttfata og skyrtna, .sut . snyrtilega búin sýningarbrúða. Það var virðulegur roskinn maður, nauðrakaður. „Þetta er lifandi maður!“ hrópaði skerandi rödd. NÍTJÁNDI KAFLI Þegar lögreglubíllinn nam staðar fyrir framan Beuststræti 12 A. ráku farlþegarnir uPp stór augu. Og lögreglufulltrúinn sagði: „Hvenær fóru innþrots- Iþjófar að hafa aðsetur í trygg- ingarhöllum?" Hann fór út úr bílnum og hjálpaði ungu stúlk- unni og gömlu mönnunum tveim- ur að komast út. ,,Þetta eru nýir tímar“, sagði Kúlz. Herra Steinhövel hikaði. „Skyldum við ekki haía villzt á húsnúmerinu?" írena Trúbner gekk í skyndi til húsibónda sins. ,,Þetta er tryggingafélagið sem við tryggð- um imíníatúruna hjá í Kaup- mannahöfn fyrir örfáum dög- um.“ Fulltrúinir var farinn að tala við einn gulibrydidaða dyravorð- inn. Svo kom hann þjótandi til baka. „Aðalforstjórinn býst við okkur. Dyravörðurinn hefur fengið fyrirmæli um að fylgja o.kkur upp á íyrstu hæð. Þá get ég sent burt þá menn mina sem umkringja húsið“. „Nei, néi,. alls .ekki“, hrópaði Kúlz. „Hver veit nema einhver óiþokkabrögð búi á baik við þetta. Kannski á að lokka okkur i gildru og áðalforstj. og dyra- vörðurinn séu dulbúnir ræningj- ar. Látið menn yðar vera hér á verði umfram allt“. „Gott og veí“, sagði embætt- ismaðurinn log gekk- á undan TÍZKAN írena Trúbner kinkaði kolli. „Bréfið er sennilega frá rnann- inum með bwíta, ákeggið og dökku gleraugun, Ég hef ailan tímann haft hugtoo.ð um að hann væri forimginn". „Og hvað eigum við nú að gera?“ spurði herra Steinhövel. Fulltólnnl þrýsti á hnapp. „Við ’ iðrúim þangað að' sjálf- sögðu. Ég séndi óeinkennis- klædda lögregluþjóna' '4' ifndán okkur. Þeir eiga að umkringja húsið. án þess : að neinn taki eft- ir,s<:'á,ðúr'!'elT við förum þangað ' inn“. Yfirlögregluiþjónninn kom inn. Fúlltrúinn gaf viðeigandi fyrir- mæli. Svo sfagði hann: „Komið! Við skulum fara í greni Ijóns- ías“, Þau risu á fætur.. Bréfið lá. eftir á ákrifborð- inu. Það var svoihljóðandi; „Þeir herrar og frúr, sem haía áhuga . á. Hplbeinráninu, eru vinsamlega beðin að koma í Beuststræti 12 A“. BÚIÐ var að loka hinum ýmsu inn- og útgöngudyrum í „Verzl- unarhúsi Vesturbæjar". Fyrir framan hliðin stóðu lögreglu- þjónar og stöðvuðu þá sem inn Vildu komast. Fyrir innan hlið- in stóðu Jí'ká lögreglulþjónar. Þeir róuðu mannfjöldann sem flykktist að þeim til að komast út. Það var “auragangur eins og í dýragarðinum, þegar dýrin eru fóðruð. Tónskáldið Struve endasentist íneð ótal Jögreglu|þjóna á hæl- únum úþp og niður alla þá stiga sem til voru, gegnum ganga og geymslur og skot. Deildarstjór- arnir leituðu í hverjum krók Og kima hjá sér ásam.t öllu starfsfólki. Leitað var með vasa- Ijósum undir hverju borði. Gáð toak við hvert einasta hengi. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: — Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. . 18.30 Ýmis .þjóðlög. 20,00. Efslt á baugi. 20.k0 Frsegij- hljóðfæraleikarar; X.: Hornleikarinn Dennis Brain. 21.05 Upplestur: Kristin Anna Þórarinsdóttir les ljóð eftir Kristján Árnason. 21.15 Helgun hússins forleikur op. 124 eftir Beethoven. — Hljómsveitin Philharmonía leikur. — Otto Klemperer stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: Frá vöggu til grafar eftir Guðmund G. Hagalín; höf. les. 22.10 Kvöldsagan; Jacobowsky og ofurstinn. 22.30 Tónaför um víða veröld: — Kvöld við Miðjarðarhaf — (Þorkell Helgason og Ölafur Ragnar Grímsson). ' 23.00 Dagskrárlok. hinum, sem feomu hikandi á eft- ir. Sendisveinn fylgdi þeim upp fyrstu hæð og vísaði þeim inn í glæ'silegan móttökusal. Skömmu síðar birtist aðalfor- stjóri „Berolina“, herra Kúhle- wein. Hann var mjög vel búinn pg virðule|ur, heilsaði ■ gestum sínum og gladdist mjög yfir þvi, eíns og hann margtók fram. að a hinn fræga listaverkasafn- ara. herra Steir.hövel kynnum sínum. Þegar hann var búinn að sannfæra alla viðstadda um hvé aðlaðandi hann væri, settist hann niður o.g þrýsti ákaft á hnapp. Siðan sneri hann sér aft- ur að safnaranum. „Ég þekki að- ein.s í stórum dráttum samning- inn sem þér gerðuð við fyrir- tæki okkar. En þó hef ég heyrt eitt.hvað um, að þér hefðuð um tíma baft áhyggjur af míníatúru þeirri, sem þér keyptuð í. Kaup- mannahöfn fyrir 600.000 krón- ur og tryggðuð fyrir 500.000 mörk hjá Kristenséfl: umboðs'- manni okkar í Daní»öívku“. Allir viðstaddir urðu býsna hissa og skiptust á undrúnar- augnaráðum. Gamll, snyrtilegi maðurinn varð fyrstur til að átta sig. „Hvort ég hafði áhyggj- ur? Afsakið, herra KúMeweip. Ég hef áhyggjur ennþá. Meira að segja miklar áhyggjur!“ Aðalforstjórinn skildi þetta ekki. „En hvers vegna þá, herra Steinhövel?“ Starfsmaðurinn, sem bjallan kallaði á, kom inn í herbergið og hneigði sig. ..Prókúristinn ok.kar“, útskýrði Kúhlewein. „Kæri Klapproth, hér er lykillinn að boxinu. Ger- ið svo vel að færa okkur litla pakkann sem inniheldur mínía- túruna frá Kauomannnhölfn“. , Klapproth prókúristi tók við lyklinum og fór út aftur. „Detta mér nú allar dauð- ar. . . .!“ sagði Óskar Kúlz. Herra Steinhövel tqgaði ó- styrkum fingrum í skyrtulíning- ar sínar. „Jiá, þér verðið að af- saka, herra Kúhlewein, að við eruim dálítið yfirspenntir. En míníatrunni, ,sem þér segizt hafa í boxinu hjá yður, var fyrir tæpum klukkutíma stolið úr í- búð herra Kúlz!“ „Rétt er það“, staðfesti Kúlz. „Hún hékk yfir sófanum í bak- herberginu“. Ungfrú Trúbner bætti við: „Vegna þess að við -héldum að hún væri eftirliíking. En það var missikilningur". Herra Kúhlewein aðalforstjóri virti fyrir sér gesti kína á sama hátt og dýratemjari lítur senni- lega á ljónin gín, þegar hann — ÞJÖÐVILJINN — (11! ó/;i-,.UiV-2WÍ (ij Áttiæð Þorbjörg Sigurhjartardóttir 19 1 f *19 psmooir Áttræð er í dag Þorbjörg Sig- urhjartardóttir, fyrrumTjósmóð- ir í Svarfaðardalshreppi,. <nú ‘til heimilis á Guðrúnúfgötu 6, Reykjavík. Þorbjörg. er íædd ,að Urðum í Svarfaðardal hinn 17; ágúst 1882, elzta barn ■ hjartar bónda, Jóhannesscnar og fyrri konu bans Soífíu Jóns- dóttur. Þortí'jörg. lærði ung ljós- móðúrfræði hjá Þórunni Björnsdóttur ijósmóður í Reykjávík, og getóist ljósmóð- ir í heimasveit’ sinni árið 1909. Því starfi gegndi hún óslitið til .1931. Hún var dugmikil og héppinn ljósmóðir og“ farnaðist vel í stárfi sínu á allan hátt. Árið 1928 giftist Þorbjörg Björgvin Vigfússyni, og hafp þau tíjónin átt héima hér fyf- fr sunnan Siðan 1946. Þorbjörg Sigurhjartardóttir er trygglynd og góð kona, glað- sinna og skemmtin í viðræð- um, margfróð um menn og ipálefrtl óg gyljfet a£ áhuga með . því sehi gejrist;;í.knnguná: hana. • HenniEhefur ofðfð :’gotl' til vina um dagana. Börn á hún ekki sjálf, 'en látið hefur hún sér annt um fjölmennan hóp syst- kinabarna sinna, og «álf hefur hún verið ljósa þeírra margra. Ég veit að ég mæli fyfir fnuntl þeirra allra ,cg auk þess fjöl- margra annarra vina og vanda- manna, bæði hér syðra og norð- ur í heimahögum' Þorbjargar, þegar ég flyt henrii árriaðarósk- ir á áttræðisafmæli hennar og þakka henni gif tudrjúg . störf og langa og óbrigðula tryggð og góðvild. PU' Kristján Eldjárn Klæðilegar flíkur, hvort sem sumarblíð- unnar er notið í þéttbýlinu eða leitað aðrar slóðir. ’ Föstudagur 17. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.