Þjóðviljinn - 17.08.1962, Síða 12

Þjóðviljinn - 17.08.1962, Síða 12
Hver mófmœlir í dag berum við saman há- setahlut á Hávarði IS eins og hann var fyrir úthaldið frá 25/6—28/7. Hávarður IS er aflalægstur af þeim 12 bátum, sem útreikningar LÍÚ náðu til en gróði útgerðarmannsins á kostnað háseta vex að sama skapi og aflaverðmæti. Með úrskurði gerðardómsins er rænt kr. 1.681,40 af hlut hvers háseta á umræddu tímabili og stungið í vasa útgerðarmanns- ins. Sé gert ráð fyrir 11 há- setum á Hávarði nemur þessi upphæð samtals kr. 18.495,40. Samanburðurinn lítur þannig út: HÁVARÐUR ÍS — Samkvæmt úrskurði gCrðardómsins er rænt' kr. 1.681,40 af hluta ihvers háscta úthaldið 25/6—28/7. Nafn skips Úthald Aflaverðm. í kri Hásetahl. m. orl. samkv. úrsk. gerðard. kr. Hásetahl. m. orl. samkv. samn. f. 1959 kr. Mismunur (rænt af hv. háseta samkv. gerðard.) Ilávarður IS 25/6—28/7 349.110,00 11.775.20 13.456.60 1.681.40 SkáE&'saga Eiíascr Marcr „VOGGUVISA" kvikmynduð til sýninga í SJÓNVARPI í haust, væntanlega í októbermánuði n.k., verð- ur skáldsagan „Vögguvísa“ eftir Elías Mar sýnd í austur-þýzka sjónvarpinu. Ekki er óhugsandi að sjónvarpskvikmyndin verði síðar sýnd víðar, t.d. I Tékkóslóvakíu. „Vögguvísa" kom fyrst út fyrir 12 árum, en var síðar þýdd á á rússnesku, en óráðið enn um útgáfutíma í Sovétríkjunum. Unnið að undirbúningi kvikmyndatökunnar Það var á sl. vori sem for- ráðamenn austur-þýzka sjón- varpsins, Deutscher Fernsehr- funk, leltuðu til umboðsmanns Elíasar Marar í Þýzkalandi, Sveins Bergsveinssonar px-ófess- ors við Humboldtháskóla í Aust- Framhald á 10. síðu. (3IÓÐVILJINN Föstudagur 17. ágúst 1962 — 27. árgangur — 183. tölublað. Samkomulog um V. - Nýju - Gíneu NEW YORK 16/8 — FuKltrúar stjórna Indónesíu og Hollands hafa undirritað samkomulag um að Indónesía taki stjórn vestur- hluta Nýju-Gíneu í sínar hendur í áföngum. Samkomulag þetta bindur enda á deiluna um yíirráðin á þessu svæði, en hún hefur staðið í 13 ár. Subandrio utanríkisráðherra undirritaði í aðalstöðvum S.Þ. fyrir hönd Indónesíu en am- bassadorarnir van Roin og Schurmann fyrir Holland. Samkomulag náðist um vopna- hlé V.-Nýju-Gíneu og skal það ganga í gildi á laugardagsmorg- un. Mu.nu eftirlitsmenn Samein- uðu þjóðanna sjá um að vopna- hléinu verði framfylgt. Eftirlit S.Þ. Þetta samkomulag í deilunni um vesturhluta Nýju-Gíneu er talið mikill sigur fyrir U Thant framkvæmdastjóra S.Þ., en hann hefur mjög beitt sér fyrir því. Fru.mbyggjar V.-Nýju-Gíneu eru Papúar, og hefur landsvæðið verið undir nýlendustjórn Hol- lendinga í aldaraðir. Samkvæmt hinum nýju samningum skal fót- gönguliðsherdeild undir stjórn Sameinuðu þjóðanna, ásamt lög- regluliði papúa, sjá um að við- halda lögum og friði í landinu, þar til Indónesar hafa að fullu fengið yfirráðin. S.Þ. munu einn- ig koma á fót borgaralegri stjórnarneínd fyrir þetta tíma- bil. V.-Nýja-Gínea er um 420.000 ferkílómetrar að flatarmáli og innfæddir íbúar um 700.000. Fást þeir aðallega við dýraveiðar, fiskveiðar og iandbúnað með mjög frumstæðum áhöldum. Hol- iendi.ngar náðu fyrst fótfestu í landinu 1687 og gerðu það síðar að nýiendu sinni. Glcði — óánægja íhaldssöm blöð í Hollandi eru mjög óánægð með samningana, og telja að Holland hafi beðið mikinn ósigur. Vinstri blöðin taka samningunum hinsvegar vel og telja mildu fargi létt af Hoi- iendingum við lausn deilunnar. Súkarnó Indónesíuforseti mun ræða samkomulagið í ræðu til þjóðar sinnar á morgun en þá er þjóðhátíðardagur landsins. Af opinberri hálfu hefur enn ekk- ert verið sagt um samningana í Indónesíu. Indónesíustjórn hefur lagt til við Hollandsstjórn að aftur verði tekið upp stjórnmálasamband milli ríkjanna, en Indónesía sleit þvi fyrir nákvæmlega tveim árum (17. ágúst 1960). Smyglvarningur finnst í Heklu Er Hekla kom til Reykjavík- ur í fyrradag frá Norðurlönd- um fundu tollverðir við leit í skipinu nokkuð af víni, fatnaði o.fl., sem grunur leikur á um að' sé smyglvarningur. Fannst þetta. í farþegaflutningi og geymslum.. Er blaðið átti tal við Unnstein Beok í gær, sagði hann, að» varningur þessi hefði verið tek- inn til varðveizlu af tollgæzl- unni en ekki hefði enn unniztr. tími til að ganga úr skugga um, hvað af þessu væri smygl' og hvað ekki. Nenni hrapoði og slasaðist RÓM 16/8 — Pietro Nenni, for- ingi vinstri-sósaldemókrata á. Italíu, og einn af kunnustu stjórnmálamönnum ítalíu, fannst í dag meðvitundarlaus við rætur fjallgarðs í grennd við Aosta í ítölsku ölpunum. þar sem hann dvaldi í orlofi. Hafði hann hlotið1 áverka á höfði. Hann var fluttur í sjúkrahús og komst brátt til meðvitundar. Talið er að höfuð- kúpan sé sködduð og nokkur rif- bein brotinn. Nenni mun hafa fengið aðsvif er hann sat við lestur í fjalls- hlíðinni og hrapað síðan allmikið fall. ELÍAS MAR. þýzku og gaf hið kunna forlag í Austur-Þýzkalandi, Aufbau-Ver- lag í Berlín, söguna út árið 1958 undir heitinu „Chibaba, Chibaba". Þá hefur Árni Berg- jnann lokið við þýðingu sögunnar Tillaga Guðmundor Yigfússonar: við Fyrir íundi borgar- stjórnar í gær lá tillaga [rá Guðmundi Vigíús- syni þess eínis, að borg- arstjórn ályktaði að hraða skipulagningu og undirbúningi nýrra byggingalóða, þannig að íullnægt yrði þörí fyrir nýjar lóðir miðað við íbúafjölgun borgar- innar. Borgarstjórnar- íhaldið samþykkti að vísa tillögunni frá sem algerlega óþarfri! Tillaga Guðmundar var svo- hljóðandi: „Þar sem borgarstjórninni er ljóst, að skipulagning og undir- búningur nýrra byggingarsvæða er eitt af grundvallarskilyrðum þess, að nægilegar íbúðabygging- ar verði íramkvæmdar í borg- inni, en skortur á lóðum undir íbúðir er hins vegar mjög til- finnanlegur, ályktar borgar- stjórnin eftirfarandi: 1. Að gera ráðstafanir til að hraða skipulagningu og undir- búningi nýrra byggingarsvæða, miðað við að sjá árlega fyrir lóðum í samræmi við viður- kennda nauðsyn íbúðafjölgun- ar í borginni. 2. Að miða allar tæknilegar og fjáihagslegar aðgerðir við að Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.