Þjóðviljinn - 24.08.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.08.1962, Blaðsíða 1
Bandaríski kafbótaleið herinn merkir í HVALFJORÐ HÖFUÐSTÖÐVAR hernámsliðs- ins á Keflavíkurflugvelli hafa látið eftirfarandi frá sér fara: „BANDARlSKA sjómælingaskip- ið USS Requisite (AGS-18), kom til Reykjavíkur 21. ágúst. Skipið mun stjórna sjómælingum á Faxa flóasvæðinu milli Hvalfjarðar og Kel'lavíkur og um 140 km í vest- ur átt. ★ ★ ★ RÁÐSTAFANIR vegna rannsókn- arinnar voru gerðar í apríl s.I. og miðunarstöðvar til landmæl- inga hafa verið settar upp ná- lægt Malarrifi, Arnarstapa og Hraunsnesi að fengnu leyfi ís- lenzku ríkisstjórnarinnar og landeigenda þar. ★ ★ ★ NÁKVÆMARI SJÖKORT og siglingaleiðbeiningar, sem fást munu mcð þessari rannsókn verða gefin út og alíur fróðleikur sem aflað verður mun fáanlegur til afnota fyrir íslenzku ríkisstjórn- ína og þá einstaklinga, sem á- huga hafa á niðurstöðunum. skipa á þessu svæði að rannsókninni lokinni. Ekki er annað vitað, en að hér sé um hreint svæði að ræða. Sker og grynningar eru við harða- land og rækilega merkt, undantekning ef skipum hlekkist á á þessari leið. Hér er því greinilega um að ræða merkingar á kafbátaleiðum inn í Hvalfjörð, leiðum fyrir stóra kjarnorkukafbáta. Rennir þetta enn stoð- um undir það, sem Þjóð- viljinn hefur áður sagt um fyrirætlanir um að gera Hvalfjörð að risa- vaxinni flotastöð búinni fullkomnustu múg- morðstækjum. USS Requisite Ags — 18, er 890 tonna skip er tók á sínum tíma þátt í orrustum og innrásum í Kyrrahafsstyrjöldinni. Skipið á nú að merkja kafbátaleið í Hvalfjörð. | Löndunar- \ stoovun a ■ | miðnætti 5 RAUFARIIÖFN 23 8 kl. 23.00 ■ j — Aðalvciðisvæðið var í dag j 10—60 sjómílur út af Raufar- i höfn og var vciði sæmileg. Þó : mun síldin vera nokkuð blönd- ■ uð og hefur ánetjast töluvert, ■ sem kallað er. Fer það mjög ; eftir möskvastærð síldarnóta. ■ : en hún er mismunandi cftir : því hvort um cr að ræða ■ iumarsíldarnætur (32 möskvar í i alin) eða vetrarsíldarnætur ■ (36—38 möskvar á alin). Sc : iíldin mjög smá vill hún á- ■ netjast nótinni, sem þá verk- : ar eins og reknet. Vill hún : þá oft rifna, ef um mikið > síldarmagn er að ræða. Mörg j j skip eru aöeins búin sumar- | nótum og nokkur jjcirra eyði- 1 i lögðu nætur sínar í dag af ! þessum sökum. ■ Búizt er við aö um miðnætti j verði lokið við liinlun úr mb. i Sigurvon. Þá verða allar j þrær orðnar fullar og verða j því fjögur skip að bíða i löndunar til næsta morguns. | Búizt er við að það síldar- 5 magn, sem þegar hefur barizt : verksmiðjunum hér endizt i þeim til vinnslu fram til 10.- 5 15. september. 5 Skrá yfir skipin sem lönd- i uðu á Raufarhöfn í gær er : á 3. síðu. ★ ★ ★ fSLENZKA sjómælingaþjónustan mun aðstoða Requisite við ýmsa þætti verksins og einnig er í ráði að íslcnzkt varðskip framkvæmi sjómælingar með tækjum, sem hið bandarska rannsóknarskip leggur til. ★ ★ ★ GERT ER RÁÐ FYRIR miklu meira siglingaöryggi allra skipa á þcssu svæði, eftir að unnið heíur verið úr niðurstöðum rann- sóknarinnar og þær birtar. Svæði hættuleg skipum munu verða ná- kvæmlcga kortlögð. Niðurstöður fyrri rannsókna verða teknar til grcina. USS Requisite er 221 fet á lcngd og áhöfnin er 7 foringjar og 75 sjóliðar. USS Tanner, sem upphaflega var gert ráð fyrir að aðstoðaði við rannsóknina, hefur verið sent annað og kcmur ckki til Reykjavíkur“. ★ ★ ★ ÞESSI FRÉTTATILKYNNING hernámsliðsins þarfnast ekki mikilla útskýringa, en þó koma fram í hcnni nokkur atriði, sem vert er að benda á. 1. Svæðið sem á að kortleggja er miðað við Keflavík og Hvalfjörð og 140 km. út í haf, ein- hver íjölfarnasta og þekktasta siglingaleið hér við land. 2. Af orðalagi fréttatil- kynningarinnar er ljóst að rannsóknin fer fram að frumkvæði bandar. herstjórnarinnar og svæðið sem valið er gef- ur til kynna að her- stjórnin hafi í huga ör- yggi á siglingaleið inni Hvalfjörð. 3. í síðustu málsgrein er vikið að auknu öryggi Tíl bjargar „viðreisninni" Hœkkun farmgjalda stefna gegn kaupgetu almennings Vísir: .— Aukin dýrtíð. — „spor í rétta átt“. I Metár hjá | SR á Rauf* I arhöfn I RAUFARIIÖFN 23 8 — Sum- : arið 1944 bárust hingað til j löndunar hjá SR 276 þúsund j'mál í bræðslu og er það mcsta j magn, sem borizt hefur á cinu j ári fram til þessa. Þá var • bræðslu lokið hér 25. sept. og : var þá komin stórhríð og snjó- ■ skaflar í þróm, samkvæmt ■ upplýsingum frá forstjóra SR. Á miðnætti í nótt veröur ■ hins vegar búið að landa hér ; í bræðslu hjá SR 283 þúsund j málum, þannig að gamla mct- : inu frá 1944 hcfur þá vcrið j hnckkt. Og allar líkur virð- ■ ast bcnda til þess, að farið j verði langt fram úr því á ■ þessu ári. Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá hef- ur ríkisstjórnin látið hækka velflest aðflutn- ingsgjöld á vörum til landsins um 40%. Er hér um að ræða einn lið í stríði „viðreisnarstjórn- arinnar“ gegn auknum kaupmætti almennings í landinu, þar sem þessi hækkun farmgjalda mun hafa í för með sér stór- hækkað vöruverð og leggst tiltölulega þyngst á almennar neyzluvörur. Hafa þessar ráðstafanir ríkisstjórnarinnar valdið almennri undrun og reiði meðal almenings. Þessi mikla hækkun er fyrst og fremst gerð eftir kröfu eins stærsta auðfyrirtæk- is landsins, Eimskipafélags ís- lands, til þess að gera þ'vi kleift að færa enn út kvíarn- ar á kostnað almennings, 1— eða eins og- Vísir, málgagn fjár- málaráðherra, -orðaði það sama dáginn og biaðið skýrði frá hékfemnni ,,að efn.a til nýrra skipakaupa og'stækkunar starfs. sviðs<r félagsins. Fo,rráðamenn- Eimskip hafa eindds ’.átið pfreistað til þess að tpija piönnum trú um að íé- iagjð befeðist miög j bökkum •(•eiös ogVþett má sjá á a’iri unisetningu þessl). Hefur það upp . á síðk.astið , gert. háværar krié.ir um hækkún farmgialda. og er nú árangurinn kominn í !jóS. - Visir skýr.ði frá þessari hækkun með miklum gleðibrag, — og sagði, að hér væri urn að ræða „spor í rétta átt“. Stefnt gegn kaup- getu almennings Það er athyglisvert að bers viðbrögð ríkisstjórnarinnar j þessu máli saman við fram- komu hennar gagnvart baráttu verkaiýðshreyfingarinnar fyrir bættum kjörum vinnandi fóiks. Eimskipafélagið er ékki fyrr bú- ið að setja fram kröfur sínar, en ríkisstjórnin hækkar farm- :gjöld um 40%. En barátta verka- lýðshreyfingarinnar fyrir aukn- urn kaupmætti launa og bættum kjörum meðlima sinna hefur mætt fulium fjandskap . ríkis- stjórnarinnar, Framhald á 10. síðu. Uib þefta er fiallað i lesð- ctra biððsins i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.