Þjóðviljinn - 24.08.1962, Side 5

Þjóðviljinn - 24.08.1962, Side 5
Thalidomid við krabha? LONJDON 2^/8 —Brezkir vís- indamenn kanna nú hvort hið mjög svo umrædda svefnlyf thal- idomid geti e. t. v. læknað krabbamein. Tilraunir eru gerð- ar með lyfið á krabbameinssjúk- um dýrum í tveim rannsóknar- stofuni í London. Lyfið kemur sem kunnugt er í veg fyrir myndun útlima á fóstrum ef mæður þeirra taka það snemma á meðgöngutímanum. Nú er talið hugsanlegt að lyfið kunni einnig að eyðileggja krabbameinsfrumur og tilgangur rannsóknanna nú er að komast að því hvort nokkur fótur sé fyrir þeirri tilgátu. Kjarnorkudauðinn Mstsefó á hval- lýsi í Hollandi TOKIO 23/8 — Þrjú japönsk hvaliveiðifélög hafa selt hval- lýsisfarma til Hollands fyrir eitt hæsta verð sem nokkru sinni hefur fengizt fjrrir bað. Er hér um 'að ræða 700 lestir, sem seldar voru fyrir 91 sterlings- pund lestina. Hvallýsi fé’-l mjög í verði íyrri part ársins, en hefur nú aftur farið hækkandi. í júní sl. seldu Japanir 7.500 lestir af (hvaL’ýsi til Bandaríkjanna fyrir 86—88 pund lestina. ryki 1954 og WASHINGTON — Átta ár eru nú liðin síðan helryk frá bandarískri kjarnasprengingu barst yfir eyju eina í Kyrrahafi, en samt eiga þús- undir eyjarskeggja sem fyrir því urðu enn um sárt a,ð binda. Bandaríkjaþing hefur nú rausn- azt t .1 að veita þeim nokkra sárabót. Það var í marz 1954 sem Bandaríkjamenn sprengdu fyrstu vetnissprengju sína yf- ir Bikini-eyju í Kyrrahafi. Veðurfræðingar þeirra og aðrir vísindamenn þóttust þá hafa reiknað út vindáttir og strauma og geislavirkt úrfelli sprengingarinnar og stað- hæfðu að engum myndi stafa hætta af henni sem ekki hættu sér inná tiltekið hættu- svæði umhverfis sprengistað- inn. En í það sinn sem oft síðar íæyndust útreikningar þeirra harla óáreiðanlegir. Helrykið barst viða um Kyrrahaf, langt út fyrir hið tiltekna hættusvæði. Það skall á japönsku fiskiskipi sem var að veiðum með þeim afleið- ingum að allir skipverjar tóku geislunarsjúkdórna og sumir dóu síðar kvalafullum dauða. En rykið barst einnig yfir margar eyjarnar eða kóralrif- in í Marsháll-klasanum, eh Bikini jjéfr ein þeirra. Eyjan Rongelap varð fyrir mesta geislavirka úrfellinu. Rongel- ap er tæpa 500 km austur af Bi.ki.ni, en þó fjarlægðin milli þeirra væri ekki méfri en það, töldu hinir bandarísku sprengimeistarar enga ástæðu til að vara íbúana við, hyað þá heldur að ilytja þá á ör- uggan stað, þar til sprengingin •rg væhtanlegt helryk frá henni væri um garð gengin Skömmu eftir sprenginguna fóru að koma í ljós á íbúum éýjai'irinai' ým.3 einkenrii geisl- r.nat'sjúkdóms, þeir steyptust út í sárum, héidu ékki niðri mat sínum óg hár þeirra tók að falla af þeim. Fyrst þegar svo var komið töldu bandarísk stjcrnarvöld ástæðu. til að flytja eyjarskeggja burt til annarrar eyjar í Marshall- klasanum, sem er bandarískt ..„gæz^uyerndársvSeði“, Þar vóVri . þeir í þrjý. ár, en voru •' lfiC'afh j*fluttir: aftui' heim: til h,eiri'!aeyjarinnar, sumpart vegna þe:s að þeim héldu engi.n bönd og sumpart vegna þess að talið var að geislun- arhættan í Rongélap væri um garð gengin. Bandarísk heilbrigðisyfir- vc’d reyndu lengi vel að gera seni minnst úr þessum alvar- légu afglöþum og héldu m a. ft'ám að ékki hefði fundizt n-^.tt dærrli um hvítblseði (bióðkrabba) meðal eyjat- skeggja. Hins vegar urðu*þau að viðurkenna, að meiri brögð Kefðu verið að því að börn fséddiíst , þar vansköpuð eftir sprengingúna en áður og að rétt sköpuð börn væru lengur að taka þroska en eðíilegt væri, ennfremur að margir eýjar keggjar myndu bera merki helryksins alla ævina. Bandaríkjaþing hefur því nú af ótta við almenningsálit- ið í heifnihUm, og þá ekki hvað sizt í Asíu, samþykkt að veita eyjarskeggjum nokkrar sárabætur fyrir heilsumissi og vanskapaða afk mendur. Það hefur samþykkt að veita fbú- um Rongelap 950.000 dollara, um 40 milljónir króna. Enn fleiri lyf sem valda vanskönunum í móðurlífi? LONDON -x- Eftir hin óhugnanlegu tíðindi af á- hrifum svefnlyfsins thalidomids á fóstur þeirra kvenna sem neyttu þess á meðgöngutímanum berast nú önnur um að ástæða sé til að ætla að mörg önnur lyf geti haft sömu verkanir og eru þeirra á meðal sum fúkkalyf, sem mikið ei’U notuð. Tveir brezkir læknar, M.P. an grun um að tetracyclin-fúkka- Carter og F. Wilson, hafa birt lyf geti valdið vansköpunum á bréf í tímariti brezka læknafé- limum barna í móðurlífi. lagsins, Bri.tish Medical Journal, „Þau gögn sem við höfum í þar sem þeir segjast hafa sterk- höndunum“, segja læknarnir, Sovéfrikin MOSKVU — Á þessu ári munu 300.000 síúdentar ljúka nánii við háskéla og aðrar sambærilegar nieimfastofnanir í Sovéitríkjun- um. Á síðasta áratug hefur tala manna mcd háskólapróf tvöfald- azt þar í landi: f.jöldi verkfræð- inga hefur þrefaldazt. Á síðasta Skólaári voru háskólastúdentar í Scvétríkjunum 2.600.000, en bú- izt við, að 700.000 þeirra verði innritaðir í haust. Þessar tölur segia sína sögu um mesta og óvefengianiegasta Bigu.rvinning hins S'vézka þjóð- félags, byltinguna í fræðslu og menntamálum. I grein sem Eljútín mennta- W W W 1 málaráðherra ritar í Pravda bendir hann á að rúmlega þriðj- ungu.r þeirra sem luku námi við háskóla og aðrar æðri mennta- stofnanir í ár, eða 117.000, hafi stundað nám si.tt jafnhliða vinnu. annaðhvort ó kvöldnámskeiðum eða í bréfaskóium, en ekki hafi verið gerðar síður strangar kröf- ur til námsárangurs þeirra en annarra. Einnig minnir hann á að eftir endurbótina á skólakerfinu 1959 hafi stórfjölgað þeim stúd- entu.m sem hafi að baki tveggja ára vinnu. í þeim starfsgreinum sem þeir leggja stund á við há- skólana og nú séu þeir um 60 prósent af öllum háskólastúdent- um. „benda að okkar áliti til þess að nauðsynlegt sé að viðhafa hina mestu varkárni í meðferð þessai'a lyfja, þar til frekari vit- neskja fæst um áhrif þeirra á fóstur“, og eiga þar einkum við að þau séu ekki gefin þunguð- um konum íyrri hluta meðgöngu- tímans nema í ýtrustu neyð. Þeir segjast ekki viljá fullyrða neitt, en þó kunni svo að vera, að thalidomid hafi ekki átt sök á öllum vansköpunum sem því hefur verið um kennt, heldur geti þar einnig verið um að ræða önnur lyf. Brezka útibú bandaríska lyfja- félagsins „Cyanamid Company" hefur í tilefni af bréfi lækn- anna gefið út tilkynningu þar sem það segist hafa skrifað 50.000 læknum í Bretlandi og sagt þeim að lyf félágsins ciorotetracyclin, sem selt er undir nafninu aureo- mycin, hafi reynzt með öllu ó- skaðlegt og engin dæmi séu þess að þungaðar kcnur sem það hafa fengið þau fjórtán ár sem liðin eru síðan það kom fyrst á mark- aðinn hafi fætt vansköpuð börn. Lvfjaíél. vefengir einnig niður- stöður bandai'ísks læknis. Sidney Colahan í Néw York, sem telur sig hafa gengið úr skugga um að beinavöxtur í börnum isem feng- ið höfðu aureomycin hafi geng- ið hægar en eðlilegt var. Hinn kúnni franski líffræðing- ur Jean Bostand hefur í útvarps- viðtali sagt að heimila bæri öll- um konum fóstureyðingu sem fengið hefðu vissa sjúkdóma á meðgöngutímanum, þar eð þær hafi þá fengi.ð lyf, sem kynnu að valda vansköpunum á fóstrum þeirra. Þótt ekki segði hann það beinum orðum, er litið svo á, að hann hafi átt við fúkkalyfin, sem nú eru mest notuð allra lyfja gegn sjúkdómum. Við sögðum frá því hér a síðunni fyrir nokkrum dögum að í San Francisco væri starf- andi félagsskapur sem hefði það að markmiði að berjast gegn því siðlcysi að dýr gengju um alls nakin á al- mannafæri. Félagsskapurinn hefur um 20 milljónir króna til umráða og hcfur hann gef- ið út reglur um hvcrnig dýr skuli ganga til fara og hafið framleiðslu á flíkunum. Hér sést frú ein í San Francisco viðra tikina sína, sem klædd er samkvæmt síðustu tízku. NAPOLI 23/8 — Enn í nótt leit- aði fjöldi borgarbúa í Napoli út úr húsum sínum af ótta við nýja jarðskjálfta í héraðinu. Einnig í öðrum bæjum þar í grennd völdu margir þann kost að sofa undir berum himni. Eng- inn jarðskjálfti varð þar þó í nótt. Sextán manns hafa beðið bana í jarðskjálftunum undan- farið. Föstudagur 24. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.