Þjóðviljinn - 28.08.1962, Page 1

Þjóðviljinn - 28.08.1962, Page 1
 KVÖLDFERÐ ÆFR fer kvöldferð úf í bláinn annað kvöld. Þátt- tökulisti í ferðina liggur frammi í félagsheimilinu Tjarnargótu 20. VILJINN Þriðjudagur 28. ágúst 1962 — 27. árgangur — 191. tölublað. Sxlú:' Týndur í hálfan sólarhring í frétt á 3ju síðu blaðsins J ^ er sagt frá bonum Sævari litla Péturssyni, sem týndist vestur á Shæfellsnesi í fyrradag og I* fannst eftir nærri hálfan sól- J * arhring niðri í gjótu. Mynd- in hér að ofan er af Sævari, (► sem er 2ja ára gamall. r Stjórnarblööin éta ofan í sig skrif um austurviðskipti 1 sambandi við flugkeppnina á Reykjavíkurflug- FLUCMODELSMIÐIR velli á sunnudaginn sýndu nokkrir drengir og cinnig fullorðnir menn flugmódel. Hér ganga þeir inná sýningarsvæðið með vélar sínar og svifflug ur. (Ljósm. Þjóðv. G. O.). Artisin var gerð með vitund stjórnar USA HAVANA 27/8 —- Blöð á Kúbu fullyrða að árásin sem gerð var á eitt úthverfi Havana á laugardag- inn hafi Verið gerð með vitund og vilja Banda- ríkjastjórnar og benda á að bandarísk herskip hafi verið rétt í námunda við árásarSkipin. Blaðið E1 Mundo segir að árásin hafi veriö gerð með bandarískum vopnum og enginn þurfi af efast um að Bandaríkjastjórn hafi staðið að baki árásarmönnunum og blaðið Hoy tekur í sama streng og minnir jafnframt á að Fjöldafundur gep EBE-aðild LONDON 27/8 Á fjiilda- fundi í stærsta samkomu- Lundúna. Albert Hall, var í gær samþykkt ein- róina ályktun um algera andstöðn gegn aðild Breta að EBE, sem væru svik við þiisui-d ára siigu, pólitiskt sjálfstædi og frelsi einstak- lingsins eins og eimi ræðu- maiuiá sagði. Bandaríkjastjórn hafi einnig í fyrstu reynt að neita því að hún hefði átt nokkurn þátt í innrás- inni á Kúbu í fyrra, en hafi síðar neyðzt til að viðurkenna að hún hefði verið gerð að hennar undir- lagi. Komu frá Florida Það er þá einnig viðurkennt að árásarmennirnir komu frá Bandaríkjunum. Einn af foringj- um þeirra, Juan Manuel Salvat, kallaði blaðamenn á sinn íund eftir árásina og sagöi að hann og félagar hans, sem búséttir' eru í M;ami. 23 talsins, hefðu farið á tvei.mur skipum' og var annað gamall tundurskeytabátur. og í komizt í skjöli náUmyrkufs um 200 metra frá landi og þaðan | skotið til lands úr 20 mm vél- | byssu og öðrum minni byssum. Bandarí -ka utanríkisráðuijeyt- I ið neyddust lil að játa, að* íand- flótta Kúbumenn, sem búsettir eru í Bandaríkjunum hefðu stað- lð fýrir árásinni. Ráðuneytið taldi sig tilneytt vegna almenningsá- litsins í löndum rómönsku Ame- ríku að lýsa ‘yfir að það myndi ekki geta sætt sig við að slíkar árásir væru gerð- ar frá Bandaríkjuunm og myndi því láta gera skip árásarmann- anna upptæk. Stöðug lofthelgislirot Daginn áður en skotið var á Havana, íóru bandarískar flug- vélar enn einu sinni í óleyfi inn í lol'thelgi Kúbu. Hafa Banda- ríkjamenn gert sig seka urn 142 slík loftheigisbrot bara síðan 1. júlí s.l., segir í tilkynningu frá Kúbustjórn. Bandarísk flugvél flaug á íöstudag í óleyfi yfir bæ- ina Guanabana, Liminoar Solis- eo. San Miguei de los Banas og Juan Gu.alberto Gomez í Matanz- as-héraði. Ólga í róinönsku Ameríku Um helgina voru víða í rðm- önsku Ameríku haldnir fundir til að mótmæla árásinni á Havana ,og sló sumstaðar í hart milli lög- ,1‘eglu og fundarmanna, einkum í Mexíköborg. • í Alþýðublaðinu sl. sunnudag er langt við- tal við Gylfa Þ. Gísla- son, ^ viðskiptamálaráð- herra um „austurvið- skiptin" svokölluðu. Kveður þar við nokkuð annan tón en í hinum látlausu níðskrifum blaðsins undanfarið um þessi mál. • Ráðherrann virðist gera sér ljóst, að það gæti haft hinar alvarleg- ustu afleiðingar, ef opin- ber málgögn stjórnar- flokkanna halda áfram á sömu braut, en þó munu viss öfl innan stjórnar- innar helzt kjósa, að þannig tækist að spilla viðskptasamböndum okkar við sósíalísku rík- in sem allra mest. • Það er einnig vitað að forystumönnum Efna- hagsbandalags Evrópu íru „austurviðskipti“ ís- lendinga sérstakur þyrn- ir í augum, og kemur þetta óbeint fram í við- tali Alþýðublaðsins við viðskiptamálaráðherra. Áróður sherferð ríkiss(tj órnar- blaðanna hófst einmitt um sama leyti og samningar voru að hefj- ast um áframhaídandi viðskipti íslendinga við Tékka og Pól- verja, Ög því ekki annað sýnna en filgangurinn væri beinlínis að spilla fyrir þeim samningum. Ekki var heldur upphaflega um að ræða kvartanir einstakra að- ila yfir þessum viðskiptum eða' annmörkum á þeim, heldur komu skrif stjórnarblaðanna nánast sagt fram sem tú’.kun á viðskiptastefnu ríkisstjórnarinn- ar. Það er alkunna að gallar hafa komið fram í einstökum vöru- sendingum frá þessum löndum, og fyrirgreiðsla ekki alltaf reynzt nógu góð. En s’.íkir erf- iðleikar í viðskiptum eru ekk- ert einsdæmi og koma einnig fyrir á ..hinurn irjáfsu mörkuð- um“. Stjórnarvöldunum ber að sjálf- sögðu að aðstoða innflytjendur eftir beztu getu, ef þeir þurfa að leita réttar síns af þessum sökum. En stjórnarblöðin hafa undan- farið leitast við að nota hvert einstakt dæmi um þetta til níð- skrifa um þessi viðskipti í þeirn tilgangi aö auðvelda ríkisstjórn- inni frakvæmd þeiíra stefnu sinnar að draga sem mest úr viðskiptum við sósíalistísku lönd- in. Frahald á 10. síðu. Meíra síld* armagn hefur ekki borizt áland SlÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld var hefildarsíldarafinn orðiim 1.920.462 mál og tunnur og er það mesta síldarmagn. sem borizt hefur á land á sumar- vertíð frá því að síldveiðar hóf- ust hér við land. 84 SKIP IIAFA aflað yfir 10 þúsund mál og tunnur og er það 37*/2% af vciðiflotanum. I þcssum hópi eru 8 skip sem afiað hafa yfir 20 húsund mát og tunnur. AFLAHÆSTA skipið er Guð- mundur Þóröarson úr Reykja- vík með 24.201 mál og tunnur. I öðru sæti er Ólafur Magn- ússon írá Akureyri með 24.054 mál og tunnur og Helgi Helga- son frá Vestmannaeyjum í þriðja sæti með 23.813 mál ok tunnur. SlLIÍVEIDISKÝRSI.AN er birt i 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.