Þjóðviljinn - 28.08.1962, Síða 3

Þjóðviljinn - 28.08.1962, Síða 3
höf’u þá spurnir af því aö Carlsen ir;'nkabani ætti þjálf- aðan sporliuncl og fékkst hann til leitarinnar, var sendur með flugvél uppeftir. KI. var orðin hálf tvö þegar hundurinn kom, en frá því að skipu- lagðri lcit var liætt um mið- nætti og þar til hunduurinn kcm hafði fólk gcngið í hóp- um uni svæðið. Hundurinn fann f'jótlega slóð drengsins cn týnci henni af;ur og lil. 2.30 um nóttina kom Þorvarður Eggcrtsson að lV'2 metra djúpri gjótu, sem cr um 60 metra frá Gufuskálum og 60 metra frá veginum. Þegar lýst var ofaní gjótuna sá hann á barnshönd undan bakkanum og þegar betur var að gáð, var þar kominn Sævar litli heill á húfi, nema honuni var farið að kólna. urinn heitir Sævar Pétursson og er sonur hjónanna Péturs Pétursson og Ingibjargar KjartansdóKur að Gufuskál- um. Sævar litli var að leika sér í nágrenninu, þegar hann týndist og fannst cklci þrátt fyrir ákafa leit, Var nú safn- að liði og kl. 18.30 var hafin skipuleg Icit um 200 manna úr nágrenninu og frá Hellis- sandh. Var þeirri leit haldið áfram til miðnættis án árang- urs. Þá var orðið dimmt af nóttu. Leiíað var á öllu svæð- inu. frá Heilissandi að Skarðs- vík, frá sjó og alllangt uppí hraunið. Aðstoðar Slysavarnafélags- ins var leitað og scndi það flugvél vestur til að fljúga yfir svæð!'ð og var ætlazt til að hávaðinn frá vélinni gæti vakið drenginn, ef hann hefði scfnað í eínhverri gjótunni. Þetta bar ekki tilætlaðan á- rangur og var nú rcynt af fá sporhund. Leitað var aðstoðar lögrelunnar í Reykjavík, cn hún átá engan sporhund og gat ekki vísað á neinn. IMenn Þarna er Sævar Pétursson í góðum lclagsskap, þyrilvængju uppeftir til að- stoðar við leitarmcnn. bolni gjótunnar og sá ckki nema á hönd þcss. Er jafn- vel ckki ólíklegt að áður hafi verið gáð í gjótu þessa án árangurs. Forcldrar Sævars litla hafa beðið blaðið að skila kæru þakklæti til allra þcirra, sem tólcu þátt í og aðstoðuðu við Ieitina. Gjótan, sem Sævar fannst i er ca. 30 sentimetra víð í op- ið og I-I/2 meters á dýpt og var gras yfir opinu. Það verð- ur að tcljast einstök hcppni að barnið skyldi finnast, því að það lá innundlir barði í Þorvarður Eggertsson Gerðar höfðu vcrið ráðstaf- anir til víðtækrar leitar í gær- dag, m.a. ætluðu Ólafsvíkingar og Sandarar að fjölmenna í leKina og herstjórnin á Kefla- víkurflugveUli ætlaði að scnda HELLISSANDI — Um miðjan dag i fyrradag týndist 2ja ára drcngur frá Gufuskálum, scm er bær skammt frá Ilellis- sandi á Snæfellsncsi. Dreng- Á sunnudaginn fór fram flug- keppni á vegum Flugfélags ís- lands og vár keppnin í því fólgin að hver flugmaður fékk í lokuðu umslagi fyrirmæli um ákveðna flugleið, sem hann átti að fylgja. Síðan gerði flugmað- urinn nákvæma flugáætlun og var til þess ætlast að hún stæð- ist sem nákvæmast. Bílar frá Flugbjörgunsveitinni voru stað- settir á ákveðnum stöðum i ná- grermi bcrgarinnar og fylgdust þeir með frammistöðu keppenda. 10 flugvélar tóku þátt í þess- ari keppni og lu.ku 'hénni allar. • Hlutskarpastur varð Gunnar Arthúrsson, útvarpsvirki með atvinmi.fiugprðf,' en með honum flauá Karl Guðión'sson siglinga- fræðínsur hiá Loftleiðum. Gunn- ar h'vtur tititinri:" Vélflugumeist- 1062 op tek’”’ á móli Shellbikarnum á Flugmálahátíð- Sofnaði ástæðim og varð fyrir bíl Kl. hálf éitt á laugardagskvöld var bílstjóri á BSR að leggja af stað í túr, en þegar hann ætlaði að taka bílinn af stað fann.þann ' að hann lyftist eitthvað. upp' að framan,, eipsog ei.tthváö .væri'fyrr ,ir hjólunum. . Þegar maðurinn hugði betur að, ,,sá 'harin. 'að við hjólin lá' dauðadiáikkimv maðuri inni, sem verður haldin 2. nóv. , Hann flaug flugvél af gerðinni Cesna 140 og ber hún einkenn- isstafina TF-AIB. Númer 2 í keppninni varð Sveinn Eiríksson, sem er at- | vinnuílugmaður og stundar leigu og sjúkrrý' g, með honum var i Vignir Norðdahl. Flugvélin er af gerðinni Cesna 180, einkenn- í isstafir TF-GVG. Veður var hið ákjósanlegasta og mikið fjclmenni á vellinum, ! sem fylgdist með frammistöðu keppenda af miklum áhugá. I ‘ ~ Fundir hernáms- andstæðinga Samtök hernámsandstæðinga hcldu fund á ÓIafsf|irði í gær. Framsögumenn voru þeir Krist- inn Jóliannesson frá Dalvík, Jón frá PálmhoEi, Þóroddur Guð- mundsson frá Sandi og Ari Jós- efsson. Fundarstjóri var Stefán Ólafsson og mælti hann nokkur orð í fundarlok. Ný héraðsnefnd var kjörin. Um næstu helgi hcfjast fundir >já Snæfellsnesi og verða þeir í Stykkishólmi föstudag, Grafarnesi laugardag og á Ólafsvík sunnu- dag. Á Ncrðurlandi hcfjast fund- ir á föstudag og verður fundur á Hvammstanga og Skagaströnd laugardag, á Siglufjirði sunnudag, sem sýnilega hafði gefizt upp á að standa á fótunum og lagzt fyr- ir í svaðinu. Maðurinn var fluttur á Slysa- vrrðstjriupa til athugunar, en reyndist Íítlð sem ekkért ’méidd- ur og fékk að fara Jieim til sín. Ilúsmæörafélag Reýkjavíkur fer í skemmtiferð föstudaginn ,31. ágúst klukkart 9> frá Bifreiða- .sto'ð‘íslárids. Upplýsingar í sírn- ,um. 14442, .1563(h-og . 18750. Sauðárkróki mánudag og vænt- anlega á Akureyri þriðjudag. Nánar verður skýrt frá fram- sögumönnum á fundum þessurn síðar. H Rauðikross íslands. Sumardvalartöm Reykjavíkur- deildar R.I. koma frá SilungapoIIi miðvikudaginn 20. ágúst klukkan 2.30. Böm írá Laugarási koma fimmtudaginn 30. ágúst klukkan 1.30 á bílastæðið við Sölvhóls- götu. Áhugasamir áhorfendur þyrpast að tveim flugvélanna sem þátt tóku í flugkeppninni. Flugvél Sveins Eiríkssonar, sem varð annar í keppninni, er ofar á myndinni. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Sílcfaraflinn Nálgast tvœr millj- ónir mála og tunna Síldveiði var sóð síðastliðna viku. uá.ðal veiðisvæðin nyrðra vo.ru útaf Langanesi og við Rifs- banka. Nokkur veiði var og eystra. Gæftir voru góðar. Vikuaflinn var 236.304 mál og túnnúr (i fyrra 35.725). iHei’daraflinn var síðastliðið laugardagskvöld 1.920.462 >rrtál ög tunnúr og er það mestá' síldar- magn, sem á land hefur borizt á sumarvertíð frá því að síld- veiðar hóíust-hér Á"Sáma tiífia í fyrra 'V'ar- áflinn 1.525,166 mál og tunnur. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig. Tölurnar í svigum eru frá sama tíma í fyrra. í salt 338.568 upps t. (359.466) í bræðs'.u 1,545.967 m. (1.131.802) í fryst. 35.927 uppm. t. (23.786) S'elt í eri. flsk. 0 mál (10.112) Samt. 1.920.482 m. - t. (1.525.166) 84 skip hafa aflaé yíir tíu þús mál og tunriur ög er það 371/2%. af flotanum I þessurn 'hópi eru 8 skip, sem hafa afl- að yfir 20. þús mál og tunnur. Hérmeð fylgir skrá um þau skip, sem hafa aflað yfir 10 þús. má-1 og tunnur; Akrabo.rg Akureyri 18.012 Anna Siglufirði 16.579 Árni Geir Keflavik 16.375 ArnkeU Sandi 11.040 Auðunn Hafnarfirði 12.153 Bergvik Keflavík 15.970 Frarrihald á 10. síðú. Þriðjudagur 28. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.