Þjóðviljinn - 28.08.1962, Qupperneq 5
Víðtœk leit að til-
rœðismonnunum
PARÍS 26/8 — Franska lögreglan leitar nú á-
kaft að dularfullum manni sem kallar sig Jean-
Francois Murat. Hann leigði tvo bílana, sem not-
aðir voru við misheppnaða banatilr. við de
Gaulle s.l. miðvikudag.
Dularíulli maðurinn Murat
leigði samtals þrjá bíla — einn
sendibíl í Jogny í Mið-Frakk-
landi, þýzkan Fíat-1100 í Norður-
Frakklandi og Citroen-vagn sem
hann leigði einnig í Norður-
Frakklandi.
Guli sendibíllinn fannst við
Petit-Clamart fyrir sunnan París,
skammt þaðan sem vélbyssuárás-
in á forsetann var gerð. Tvær
vélbyssur og ein plastsprengja
voru í bílnum þegar hann fannst,
Fíat-bíllinn i'annst í sjálfri
Ákveðið hcfur verið að sein-
asta vikan í marzmánuði næsta
ár veröi lielguð baráttu SÞ gegn
hungri í hciminum.
Er þess vænzt að þá viku, sem
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
p •
austur um land í hringferð 1.
september. Vörumóttaka á
þriðjudag til Homafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð-
ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarð-
ar, Þórshafnar og Kópaskers.
Farseðlar seldir á föstudag.
M.s. Herðubreið
vestur um land í hringferð 3.
6eptember. Vörumóttaka á mið-
Parísarbcrg. í henni íundust
tvær byssur og margar hand-
sprengjur.
Myndir af tilræöismönnunum
f dag birtust þrjár myndir ai
Murat í blaðinu „Journal du
dimanche“. Myndirnar voru
teiknaðar samkvæmt lýsingu
allra þeirra þriggja manna, sem
leigðu honuum bíla. Lögreglan
kannar nú hvort Murat geti verið
sami maðurinn og Rene Souetre
hefst 21. marz, muni sérstakar
baráttunefndir í 50 ríkpum og
meira en 100 alþjóðasamtök,
beita sér fyrir ýmiskonar aðgerð-
um til þess að vekja athygli á
því, að 1500 milljónir manna í
heiminum svelta eða þjást af
næringarskorti. 1 júní næsta ár
verður haldin alþjóðleg mat-
vælaráðstefna í Washington og
þar verða gerðar ýmsar sam-
þykktir um hversu haga skuli
bard tunni gegn hungri í heim-
ínum Ráðgert er að hinn 21.
marz .læstkomandi verði gefin út
í 48 löndum ný frímerki í sam-
bandi við hina alþjóðlegu baráttu
gegn sultinum.
(Frú upplýsingarskrifstofu SÞ.).
fyrrv. liðsforingi og einn af höf-
uðpaurum OAS í Alsír. Souetre
slapp úr varðhaldi í S-Frakk-
landi í janúarmánuði s.l.
Lögreglan missii fenginn
Bílastöðvareigandinn, sem
leigði Murat Citroen-vagninn
segir, að lögreglan hefði getaö
tekið Murat höndum þegar hinn
10. ágúst, en þá skilaði hann bíln-
um án þess að hafa næga pen-
inga til að greiða leiguna með
Stöðvarstjórinn læsti Murat þá
inni í skrifstofuherbergi og sím-
aði til lögreglunnar, en lögreglu-
menn sinntu ekki kalli stöðvar-
stjórans. Murat komst því á brotl
eftir að hann hafði skrifað ávís-
un fyrir skuldinni, en síðan
reyndist ávísunin vera fölsuð.
Morðhótun
Meðan þessu fer fram er verið
að undirbúa málshöfðun gegn
fimm mönnum sem reyndu að
myrða de Gaulle fyrir ári.
Dagblöð í París fengu í París
bréf þar sem de Gaulle forseta
var hótað dauða. Segir í bréfum
þessum að forsetinn skuli drepinn
eins og hver annar óður hundur.
Bréfin voru skrifuð á pappír frá
þjóðþingi Frakklands. Efst á
blaðið var ritað „þjóðlega and-
spyrnuráðið — CRN — leynisam-
tök hersins“.
1 bréfinu segir að CRN styðji
áætlunina um að myrða de
Gaulle, og George Bidaue, fyrrv.
forsætisráðherra, hafi forystuna á
hendi. Forsetinn skal drepinn
fyrr eða síðar, hvaða hindranir
sem verða kunna á veginum, seg-
ir í bréfum þessum.
Pompidou foi'sætisráðherra er
sagður hafa hvatt de Gaulle til
að viðhafa öflugri öryggisráðstaf-
anir en forsetinn hefur gert til
þessa.
Sherri Finkhine
farin til USA
„Kvensjúdóma!ækn"rlE3fiu LT«T
tnyndum og skáldsögum. Nú cr ein kvikmynd með þcssu nafni
að bætast í hópinn. Það cr ítölsk kvikmynd og leikur fegurðar-
drottningin Franca Cattanco aðalhlutverkið.
Tilkymiing
til þeirrái sem' eiga sængur og kodda í hreinsun hjá
okkúr em vinsamlega beðnir að sækja það hið fyrsta,
því annars setdir fyrir áföllnum kostnaði.
Dúii“ og, íiBurhi cmsunin,
Kirkjuteig 29.
Öllum þeim, er sýndu mér ógleymanlega vin-
semd á sjötíu ára afmcelisdaginn, Þakka ég
hjartanlega og sendi þeim mínar beztu kveðjur.
GRÓA PÉTURSDÓTTIR.
vikudag og fimmtudag til Pat-
reksfjarðar, Bíldudals, Þingeyr-
ar, Flateýrar, Suðureyrar, Isa-
íjarðar, Siglufjarðar, Dalvík-
ur, Akureyrar, Húsavíkur og
Raufarhafnar. Ferseðlar seldir
á föstudag.
Á BEZT-
Útsölunni
Sloppar kr. 200.00
Kjólar ír ákr. 350.00
Úlpur á hálfvirði
Síðasti dagur útsöiunnar
á fimmtudaginn.
BEZT
Iílapparstíg 44
LONDON 26 8 — Bandariska
frúlin Sherri Finkbine fór á
sunnudag frá Stokkhólmi á-
leiðis til helimilis síns í Pnoen-
ix í Arizona í USA. Frú Fink-
bíne varð heimskunn eftir að
hún fékk leyfi sænskra yfir-
valda til fóstureyðingar. vegna
þess að hún hafði neytt róun-
arlyfsins thalidomids.
Frú Finkbine sagðji frétta-
mönnum að hún væri sann-
færð um að hún hefði breytt
rétt. Þegar fcstureyðingin var
framkvæmd kora í ljós að
fóötriö var vanskapað cins og
frúin hafði óttast.
Meðan Sherri Finkbine
dvaldist á sjúkrahúsinu í
Stokkhólmi fékk hún mikið
af bréfum, blómum og gjöfum
hvaöanæfa úr heimlinum. Bréf-
ritarar vottuðu henni nær
undantekningarlaust samúð
sina, en cinstaka ofstækis-
menn héldu því frain að hún
hefði framið glæp.
Fréttamenn spurðu frúna
hvort hún væri hlynnt því að
breytt væri bandarískum lög-
um um fóstureyðingar. Iíún
svaraði því ncitandi, en taldi
nauðsynlegt að lögin heimilðu
meir|l lipurð í þessum efnurn.
Á sínum tíma ncituðu banda-
rísk yfirvöld í'riinni um i'óst-
ureyðingu.
MARKAÐURINN
Haínarstræti 11.
una, skólann, heimilið
og ferðalög.
Framleidd í DDR.
BORGARFELL H.F.
Laugax'cgi 18 — Reykjavík — Sími: 11372.
lms*cirnxLS'cly,?iÆn.* ejqiaxl °mlrk • Imrlin.
Þriðjudagur 28. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5