Þjóðviljinn - 28.08.1962, Síða 6
þlÖÐVlUINN
Otgelandi Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. —
Ritstjórar: Magnús Kjartánssön, Magnús Torfi ólafsson, Sigurð-
ur Guðmundsson (áb.) — Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson, Jón
Bjamason. — Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson.. — Rit-
stjóm, aígreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 18.
Sími 17-500 (5 línur). Askriftarverð kr. 55.00 á mánuði.
Er hin ..liarða hríð”4
að
linast?
Svo gæti virzt sem viðskiptamálaráðherra íslands >é
að verða dálítið smeykur við iinnulausan áróður
stjórnarblaðanna gegn austurviðs'kiptum íslendinga, og
telji að slík skrif í málgögnum ríkisstjórnarinnar ís-
lenzku séu ekki einhlít sem veganesti Iþeim viðskipta-
sendinefndum, sem ráðherrann hefur einmitt þessa
dagána verið að senda til sósíalistísku landanna. í
tveggja blaðsíðna •viðtali sem ráðherrann lætur birta
á sunnudaginn er slegið úr og í, en í aðaldráttum játað
að austurviðskiptin hafi verið og séu íslendingum nauð-
synleg, enda þótt ráðherrann játi jafnfrarot; trú sína
að beztu markaðir íslendinga séu Vestur-Evrópa og
Bandaríkin, (þau markaðslönd hafi að Visu þajm leiða
galla að vilja ekki kaupa ýmsar helztu framleiðsiu-
vörur íslendinga!)
Qem eins konar mótvægi andskotast ritstjóri Alþýðu-
^ blaðsins enn í smáleiðara á Þjóðviljanum, sem
hann segir að túiki málstað erlendra þjóða í viðskipt-
um og svíki málstað neytenda á íslandi fyrir hags-
'muni fárra stórkapítalista! LjÓtt er ef satt ’væri, en
auðvitað er þetta Aiiþýðúbiaðssarihteíkur, það ér að
’segja, haugalýgi. Aridstætt ofstækisáröðri stjórnarblað-
anna hefur Þjóðviljinn rætt þessi viðskiptamál af al-
gjöru ofstækisleysi og frá íslenzku hagsmunasjónar-
miði. Verður ekki betur séð en sjálfur viðskiptamála-
ráðherrann sé að reyna í viðtalinu við Alþýðuiblaðið í
öðru orðinu að komast sem næst því sem Þjóðvitjinn
sagði fyrir skömmu í leiðara, þegar lýst var afstöðu
sósíalista til markaðsmálanna, en þar segir m.a.:: „Bœði
á Alþingi ög í blöðum hafa sósialistar alltaf haldið
fram þeirri stefnu að íslendingum beri að nýta alla
þá markaði sem tiltœkilegir eru, hvar í heiminum sem
þeir eru, hvort sem þeir eru í Vestur-Evrópu, Banda-
ríkjunum eða annars staðar í Ameríku, í sósíalistísku
löndunum, í hinum nýju ríkum Afríku og Asíu, þar
sem nú opnast stórfelldir markaðir fyrir fiskafurðir
samfara því að þjóðirnar taka að rétta úr kreppu ný-
lendukúgunarinnar.“
fjetta er hin ofstækislausa stefna sósíalista í markaðs-
r málum. Það er vísvitandi fölsun, hvort sem það
er Alþýðublaðið, Morgunblaðið eða Tíminn sem held-
úr þvlí fram 1 áróðursskyni, að afstaða Þjóðviljans
hafi verið önnur en þessi. Þetta er stefna sem miðast
við íslenzka hagsmuni eingöngu, og við það að Island
geti haldið efnahagslegu sjálfstœði án þess að verða
neinum erlendum öflum háð á viðskiptasviðinu. Það
er hins vegar meira en hægt er að segja um þá stefnu,
að vilja eyðileggja austui'viðskiptin í þeim beina til-
gangi að géra Íslánd 'svo háð stórveldasamsteypu að
það megi sig hvergi hæra viðskiptalega án leyfis er-
lendra aðila. Og þó sjálfsagt séu til svo barnalegir
pólitíkusar í stjórnarflokkunum og jafnvel víðar að
þeir ’haldi að „vinátta“ vissra stórveldai;nái alla leið
ýfir á viðskiptasviðið, munu all flestir íslendingar muna
„vinahót" bandalagsríkisins Bretlands í landhelgis-
málinu og tilraunir brezkra ofbeldisstjórna að kúga ís-
lendinga með viðskiptastríði til undaníhalds í því máli.
Það gæti, líka verið lærdómsrikt að rifja upp hvert
íslenzikar ríkisstjórnir hafa snúið sér til að bjarga ís-
lenzkum útflutningi frá viná'hótum Brétai; ~\s)
• Ráðherrá hefur lýst því op-
inberlega erlendis, að ísland eigi
um' sæKitir,:tínf' áukaaðild að Eína-
.1.':Ut.5 !,k. hkiRVk iwrrii 6;.
... hagsbandalaginu. Blöð ríkisstjórn-
arinnar hafá tekið undir þetta
fleipur ráðherrans og hafið áróður
fyrir aukaaðild íslands.i> st
• Eitt ríki hefur þegar feng-
ið staðfestá aukaaðild að Efnahags-
bandalaginu, Grikkland. Fróðlegt er
fyrir íslendinga að kynna sér þá
kosti sem Grikkír hafa orðiðað
sæta. Hér eru birtir tvéir kaflar úr
nýútkomnu fræðsluriti Alþýðusam-
bands íslands, eftir Hauk Helgaá
son hagfræðing, og fjalla þeir um
aukaaðild og hvort íslendingum sé
vænlegt að tengjast Efnahagsbanda- t
laginu með því móti.
Hœtturnar af
í 238. gr. Rómarsamningsins
er gert ráð fyrir mögu’.eika á
svokallaðri aukaaðild (Associ-
ering) að bandalaginuj Það
Iþýðir, að riíki geta komizt í
tengsl við bandalagið, án þess
að gerast fu’.lkomnir aðilar.
Samningurinn gerir þó enga
nánari grein fyrir slíkri auka-
aðild, iþannig að haegt er að
bugsa sér aukaaðild mjög lausa
í reipunum og svö á hinn bóg-
inn aukaaðild, sem náigast það
að vera fullkomin aðild — og
allt þar á milli.
Grikkland hefur þegar gerzt
aukaaðili að Efnahagsbandalag-
inu. Má ætla, að samningurinn
um aukaaðild Grikklands verði
einskonar fyrirmynd að öðrumj
slikum samningum. Enda hef-
ur skjbrt komið í Ijós, að þeir'
sem stjórna Efnahagsbandalag-'
inu, eru það harðir í horn að
taka, að þeir verða naumast
fáanlegir til að gera margs-
konar samninga um aukaaðild.
Samningurinn er fyrst og
fremst samningur um, að toll-
ar og höft á viðskiptum milli
Grikklands annarsvegar og
Efnahagsbandalagsins hinsveg-
ar skuli niður felld á tilgreindu
tímaibili.
Grikkland, sem er mik-
ið landbúnaðarland, verður að
haga stefnu sinni í landibún-
aðarmálum í samræmi við hina
almennu stefnu Efnahagsbanda-
lagsins. Sérstaklega er tekið
fram í samningnum. að Grikk-
land hafi ekki rétt til að hafa
áhrif á framkvæmd þeirrar
stefnu, nema að einhverju
leyti og um takmarkaðan tárria,
þegar um tóbak er að ræða.
Sérstakt ráð skal sett á lagg-
irnar. í því eiga sæti fulltrúar
Grikkiands annarsvegar og
fulltrúar Efnahagsbandalagsins
hinsvegar o» hefur hvor aðil-
inn eitt ztkvæði. Ákvarðanir
verða því aðeins teknar. að
báðir aði’arnir séu sammála,
en verði ágreiningur um fram-
kvæmd eða skilning á þegar
tekinni ákvörðun, skal þeim á-
greiningi skotið til dómstóls
bandalagsins. en í þeim dóm-
stól á Grikkland ekki sæti.
Grikk!and á heldur ekki sæti
á öðrum stofnunum bandalags-
ins, hivorki þinginu, fram-
kvæmdastjórninni né ráðirtu,
en verður þó í reyiid að> hlýta
úrskurðum, sem þessar stofn-
anir kunna að gera.
Samningurinn inniheldur ekk-
ert uppsagnarákvæði. aðeins er
tekið fram, að iokatakmarkið
sé fu’.l aði’.d Grikklands að
Efnahagsbandalaginu.
europeiske markedsproblemer.
Tillegg II til St. meld. nr. 15
for 1961—62, bls. 18.)
„Það er spurning livort
Grikkland hefur ekki með
aukaaðild sinni í reynd
fargað öllu imeir af sjálf-
stæði sínu, en það hefði gert
með fullkominni aðild.“
Á Island að sækja
um aukaaðild?
Þessi tilvitnun er tekin úr
einni af þeim skýrslum, sem
utanrjkisráðuneytið norska hef-
ur gefið út í samibandi við
markaðsmálin (Oversikter o.g
utredninger vedrörende de
. í óðagotí þvi, sem greip ís-
lenzku ríkisstjómina ’ í ágúst.
1961 og sem áður hefur ver-
ið greirit frá, var tilætlan henn-
ar að Is’.and sækti þá þegar um
fulla aðild að Efnahagsbanda-
laginu. ;Þ.etta sézt ljóslega at
ummæ’.um ráðherrnna, al
mögnuðum áróðri stjórnarblað-
anna, af samiþykktum lands-
fundar Sjálfstæðisflokk'sins og
þings ungra sjálfstæðismanna
.Freysteinn Gunnarsson, s'kóla-
stjóri Kennaraskóla íslands, er
sjötugur í dag.
Freysteinn Gunnarsson fædd-
ist 'í Vola á Flóa. sonur Gunn-
ars bónda Jónssonar og Guð-
bjargar Guðbrandsdóttur konu
hans. , Kennarapróf. frá kenn-
araskó’anum tók hann 1913,
. stúdentspróf. 1915, guðfræði-
próf 1919. Að því loknu gerð-
ist hann einn vetur stunda-
kennari við Flensborgarskólann
en næsta hálft ánnað ár var
hann í námsferð um Norður-
lönd og Þýzkaland. kynnti sér
Um hríð framhaldsskóla’- og a!-
þýðumenntun við Uppsalahá-
skóla. Hann var settur kenn-..
ari við Kennaras'kólann ■ 5 sept.
-1921 og skipáður næsta; sumar.
Skólastjórí kennaraskólans var
'hann settur 17. sept. 1929 Qg
skipaður skó'-astjóri. 1930, og
hefur því gegnt því fetarfi' í ■
.llllll n'iilíil.'l
Mií-
■ g) - ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 28. ágúst 1962