Þjóðviljinn - 28.08.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.08.1962, Blaðsíða 9
Akureyringar sækja að Reykjavíkurmarkinu (Ljóstn. Þjóðv. S. V. F.). Akureyrinqar gjörsigr eykjavíkurúrvalið 3:0 S.l. sunnudag var háð á Ak- ureyri bæjakeppni í knatt- spyrnu tnilli Akureyringa og Reykvikinga og var leikurinn einn liður í hátíðahöldunum í tilefni a£ 100 ára afmælis Ak- ureyrar. Leikar fóru svo, að Akureyringar sigruðu verð- skuldað með 3 mörkum gegn engu í skemmtilegum leik. Lið Akureyrar var þannig skipað talið frá markmanni: Einar Helgason, Siguróli Sig- urðsson, Sigurður Víglunds- son, Guðmundur Jónsson, Jón Stefánsson, Jokob Jakobsson, Páll Jónsson, Skúli Ágústsson, Steingrímur Björnsson, Kári Landsleikurinn við íra Sprþér i sta 'IW lllfid Slft Sf 0 Síðari landsleikurinn við Ira fer fram hér á Laugardalsvell- inum n.k. sunnudag og hefst kl. 16.30. Eins og menn muna stóð íslenzka landsliðið sig mjög vel gegn írsku atvinnumönnunum í leiknum í Dublin, og munu Ir- ar senda sitt sterkasta lið hing- að. Þessi landsleikur er liður "í Bikarkeppni. Evrópu og þurfa íslendingár aá sigra með meira en tveggja marka mun til að halda áfram í keppninni. Landsliðsnefnd KSl hefur nú valið liðið og verður það ó- breytt frá leiknum í Dublin að Bikarkepptiin Nú hafa verið leiknir fimm leikir í Bikarkeppni KSl: Týr—Þróttur, B-lið 3:0. KR— B-lið—ÍBK, B-lið 4:1. Fram, B- lið—Reynir 4:1. Þróttur, B-lið —Valur, B-lið 4:4: Breiðablik— Víkingur 0:0. Bikarkeppnin er útsláttar- keppni og verða því tveir síð- asttöldu leikirnir að fara fram að nýju svo að úrslit fáist. sitt af hvétju öðru leyti en því að Sigþór Jak- obsson KR leikur v. úth. í stað Þórðar Jónssonar, sem hefur enn ekki náð sér eftir meiðslin, sem hann hlaut í fyrri leiknum við íra. Liðið verðu.r þá þann- ig skipað þanni^: Helgi Daní- elsson, IA, Árni Njálsson, Val Bjarni Fclixson KR, Garðar Árnascn KR, Hörður Felixson K.R. Sveinn Jónsson KR, Skúli Ágústsson ÍBA, Þórólfur Beck, Ríkharður Jónsson ÍA, Ellert Schram KR, Sigurþór Jakobs- son KR. Dómari verður Arnold Nie'sen frá Bergen í Noregi. Flestir leikmenn úr írska lið- inu koma á föstudagskvöld, en þeir sem leika í ensku deilda- keppninni á laugardag koma þá um kvöldið. Irarnir halda svo heim á mánudagsmorgun. Eins og áður segir hefst leik- urinn kl. • 16.30 á sunnudag. Verð aðgöngumiða hækkar nú talsvert frá því sem verið hef- ur, stúkusæti kcsta 100 kr., stæði 50 kr. og 10 kr. fyrir börn. Forsala aðgöngumiða hefst í dag í tjaldi við Útvegs- bankann. Bandaríkjamaðurinn Morris sem varð annar í keppninni. ~k Þýzki spretthlauparinn Heinz Schumann hljóp 100 m á 10.1 á móti í Bremen á sunnudag. Þessi árangur verð- ur þó ekki viðurkenndur, sem jöfnun heimsmetsins, því að of mikill meðviindur var með- an hlaupið var. ¦*• Á laugardag jafnaði Kana- damaðurinn Jerome heims- metið í 100 jarda hlaupi 9,2 sek. ~k Á íþróttamóti í Gámlakar- lehy á laugardag stökk finnski stangarstökkvarinn B. Nikula 4.90 og stökk 10 cm hærra cn Árnason og Þormóður Einars- son. 1 lið Reykvíkinga vantaði nokkra leikmenn sem hafa ekki náð sér að fullu eftir meiðsli er þeir fengu í landsleiknum við íra. Liðið var þannig skipað: Geir Kristjánsson, Guðmundur ögmundsson, Þorsteinn Friðjónsson, Guð- jón Jónsson, Halldór Lúð- víksson Hrannar Haraldsson, Gunnar Guðmannsson, Guð- mundur Óskarsson, Grétar Sig- urðsson, Ellert Schram og Hall- grímur Scheving. Þegar Ieikurinn fór fram var dálítil norðan gola og fremur kalt en úrkomulítið. Var vóllU'rinn nokkuð háll auk þess sem hann er mjög ósléttur og illa farinn eftir kalið í vor. Reykvíkingar léku undan vindi fyrri hálfleikinn, en þrátt fyrir það voru það Ak- ureyringar, sem fljótt gerðust öllu ágengari v;ð mark Rvík- inga og tóku leikinn meir i sínar hendur. Liðin skiptust á upphlaupum, en sókn Akur- eyringa var öllu snarpari og hættulegri, einkum voru þre- menningarnir í miðjunni Skúli, Steingrímur og Kári hættulegir. Og er um 15 mín- útur voru af hálfleiknum skoraði Skúli fallega úr einu Framhald á 10. síðu. Staðan í 2. deild ir Evrópumeistaramót)inu í sundi lauk á laugardag, kárí- menn frá Sovétríkjunum og hollenzkar slúlkur unnu flcst vcrðlaun í mótinu. Þeir Sov- étmenn fengu fern gullverð- laun, pfenn silfurvcrðlaun og tvenn brons, en Frakkar fengu tvenn gullverðl. og ein silfur. HoIIenzku stúlkurnar fengu 5 gullverðlaun, fern silfur og tvö brons, en austur-þýzku stúlkurnar fehgu fjögur gull- verðlaun, tvenn silfur og þrenn brons. L. U. T. J. St. Mörk Keflavik 10 9 1 0 18 42-11 Þróttur 10 9 1 0 18 42-13 Hafnarfj. 10 5 5 0 10 25-27 Reynir 10 3 7 0 6 17-28 Breiðablik 10 3 7 0 6 20-25 Víkingur 10 1 9 0 2 10-47 milli Finna og Norðmanna.i leiknum Iauk með jafnteflii 1:1, Finnar skoruðu ditt mark^ i fyrri hálfleik, en Norðmenn^ jcfnuðu í þeim síðari. + Bctty Moore frá ÁstraliuJ setili nýtt heimsmet sl. laug-i ardag í 80 metra grindahlaupi^ kvenna 10.5 sek. -k Finnar og Norðmenn lékuj landsleik í knattspyrnu nú umj helgina. Norðmenn sigruðui með 2 gcgn 1 cg hafa þarmeði bætt fyrir ófarirnar í fyrraí er þeir töpuðu í Helsingfors^ mcð 1:4. Nú í sumar cru 25 ár síðan Gunnar Huseby byrjaði að keppa i frjálsum íþróttum 1 tilefni þessa afmælis ákváðu þeir Albert Guðmundsson, form. ÍR, og Jakob Hafstein fyrrv. form. IR, áð heiðra Gunnar og afhentu honum s.l. laugardag forláta bikar með þtssari álctrun: „Gunnar Huseby, fyrir íþróttaáhuga og afrek í 25 ár, frá Albert Guðmundssyni og Jakobi Hafstein 1962. „Hér á myndinni sést Gunnar drekka úr kaffibolla með bikarinn sér við hlið. (Ljósm. Þjóðv. G. O.). ¦Ar Á sunnudag fór fram ung- lingalandsleikur í knattspyrnu ] uíciii úr hetmi Síðustu Icikirnir í 2. deildar- keppnimri fóru fram nú um helgina og urðu úrslit þessi: — Þróttur—Rcynir 4:1, Hafnar- fjörður—Víkingur 5:1, og Kcfla- vík—Breiðablik 3:2. Staðan er því þannig að Þróttur og Kefla- vík eru efst og jöfn að stigum og verða að leika aukalcik um sætið í 1. deild á næsita ári. Það var góður blær yf ir knattspyrnu Þróttar er þeir léku gegn Reynismönnum á Mela- vellinum á sunnudaginn, og virðist liðið nú mun samstillt- ara en það var í leikjum sín- um fyrr í sumar. Ekki er held- ur seinna vænna að ,.humor- inn" komist í lag þar sem úr- slitaleikurinn er framundan og utanlandsferð í aðsigi.. JSn hvað sem því líður þá stendur allt og fell,ur með góðri knattspyrnu, og það er einmitt það sem Þrótt- ur' hefur veríð að reyna að framkvæma, þótt svo misjafn- lega hafi gengið. Enginn vafi leikur á því að lið Þróttar leik- ur jákvæðustu knattspyrnuna af 2. deildarliðunum í dag. Hinsvegar er engin vissa fyrir því að þeir vinni úrslitaleikinn, hann getur allveg eins unnizt á kýlingum cg hörku. Það kem- ur á daginn hvor ber hærri hlut en sá hinn sami verður ekki öfundsverður. Bæði þessi lið hafa leikið í 1. deild, ÞróttUr 1958 og Keflavík 1959 ög duttu aftur niður að ári liðnu. Það þarf mikla fórn og þrotlausa æfingu til að standast 1. deildar Hðunum snúning og í dag standast þessi lið tæplega prófraunina. Aðeins æfing og aftur æfing og alltaf æfing get- ur gert strik í reiknínginn. Fyrri hálfleik lauk með tveim mörkum Þróttar og var það vel sloppið . fyrir Reyniímenn. Síð- ari hálfleikur endaði 2:1, Þrótti í vil. Athyglisvert er áð sami maður setti öll mörk Þróttar en það var miðherjinn Haukur Þorvaldsson. Lætur nærri að hann hafi sett helming marka þeirra sem Þróttur hefur sett í sumar, enda er hann skotlag- inn og fylginn mjög, ef hann vill það við hafa. v Keflavík átti í crfiðlc{.kum með Breiðablik, 3:2 (2:0). ~ Það þurfti ekki nema smá heppni til að liðsmenn Kópa- vogs næðu að jafna gegn Kefla- vík og hefði þá ekki komið til úrslitaleiks í 2. deild. Én sigur Keflvíkinga var sanngjarn enda alltaf við honum búizt, sérstak- lega eftir að það fréttist að tveir b.eztu leikmenn Breiða- bliks væru forfallaðir. Keflvíkingar settu tvö mörlc í fyrri hálfleik og það, þriðja í í upphafi þess síðari. Síðan tóku Breiðabliksmenn við og settu tvö mðrk en það þriðja vildi ekki koma og þar við sat. Þriðjudagur 28. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (g

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.