Þjóðviljinn - 07.12.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.12.1962, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. desember 1962 8 SÍÐA ★1 dag er föstudagurinn 7. desember. Ambrósíusmessa. — Tungl í hásuðri kl. 21.16. Ár- degisháflæði kl. 1.36. Síðdegis- háflæði kl. 14.06. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 1.—8. desember er i Lyf.iabúðinni Iðunni, sími 17911. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað kl. 18—8. simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga tek eru opin alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótck er t ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimiH aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19, sunnudaga kl. 14—19. Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSf er opið alla virka daga nerm laugardaga kl. 13—19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. 13.30—15—30. Krossgáta Þjóðviíjans varpstæki, 6 karlmannsnafn, 7 tveir eins, 8 tal, 9 eykta- mark, 11 hestur, 12 sagnmynd, 14 svardaga, 15 kindumar. Lóðrétt; 1 varningur, 2 sig, 3 ending, 4 sóminn, 5 líkams- hluti, 8 eldsneyti, 9 reikning, 10 ögn, 12 út af fyrir sig, 13 vatn. 14 tvíhljóði. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bemstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. 0tlán þriðjudaga og fimmtudaga f báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ★ Skipadeild SfS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell kemur til Reykjavíkur í dag frá N. Y. Dísarfell fór 4. þ.m. frá Hvammstanga áleiðis til Ham- borgar, Málmeyjar og Stettin. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell fer í dag frá Riga áleiðis til Leningrad. Hamra- fell fór 3. þ.m. frá Batumi á- leiðis til Reykjavíkur. Stapa- fell fór í gær frá Skerja- firði til Austfjarðahafna. Comella B fer í dag frá Lon- donderry áleiðis til Fáskrúðs- fjarðar. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja. Þyrill fór frá Karls- hamn 3. þ.m. áleiðis til Horna- fjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag til Breiðafjarðar- og Vestfjarðarhafna. Herðu- breið er á Austljörðum á norðurleið. ★ Eimskipafélag íslands. Brú- arfos’sr fór 'frá DuBliti -3. þ.m. til N.Y. Dettifoss fór frá N Y. 30. f.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Leningrad i gær til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Siglufirði í gær til Vestfjarða, Breiðaf jarðar og Faxaflóa- hafna. Gullfoss fer frá Leith í dag til Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Eyjum 30. f.m. til N.Y. Reykjafoss fór frá Gdynia 5. þ.m. til Gautaborg- ar og Reykjavíkur. Selfoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Immingham 4. þ. m. tii Hámborgar. Gdynia óg Antwerpen. Tungufoss kom til Rvíkur 3. þ.m. frá Hull. útvarpið Föstudagur. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Þeir gerðu garðinn frægan: Guðm. M. Þor- láksson talar um Guð- mund Arason biskup góða. 18.20 Vfr. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Erindi: Samskipti kirkju og konungsvalds frá siðaskiptum til einveldis (Ágúst Sigurðsson). 20.25 Tónleikar: Divertimento fyrir horn, fiðlu og selló eftir Haydn (Albert Linder, Walter Weller og Wemer Resel leika). 20.55 1 ljóði: Höfuðskepnumar (Baldur Pálmason sér tímarit ★ Skinfaxi, tímarit Ung- mennafélags Islands, 1.-2. hefti 1962, er kominn út. Efni: Bjarni M. Gíslason: Lýðháskóli á íslandi. Skúli H. Norðdahl: Norræn æsku- lýðsvika 1962. Skúli Þorsteins- son: Frá landsmótinu á Laug- um. Andrés Kristjánsson: Saga UMFl. Kveðja frá UMFÍ. Frá skrifstofu UMFÍ. Bjarni M. Gíslason: Væringjakveðja Úr skýrslum héraðssambanda 1960. Ársbréf stjómar UMFl. Héraðsmót Héraðssambands Vestur-lsfirðinga. 30. héraðs- mót HSH 1962. Ólafur Gunn- arsson: Spjall um leiklist. Pálmi Kristjánsson: Ung- mennafélag Saurbæjarhrepps í Eyjafirði 50 ára. ★ Dýraverndarinn, 5. tbl. 1962, er kominn út. Efni: Op- ið bréf frá Þorsteini Einars- syni til ritstjóra og alþingis- manna. Auðnutittlingshreiðr- ið, eftir Eirík Sigurðsson, skólastjóra. Yngstu lesendurn- ir: 1. Samskípti okkar við dýrin. 2. Dýralíf á Refseyju. 3. Fræðsla um húsdýr í sænsk- um skólum. 4. Tommi litli og kisa. Alvarleg vöntun. Hvem- ig ekki á að haga sér við hundinn sinn. fundir ★ Frá Guðspekifélaginu. Stúk- an Veda heldur fund í kvöld kl. 8.30 í guðspekifélagshús- inu. Grétar Fells flytur er- indi: „Þú og ástin". Kaffi á eftir. ★ Spilakvöld. Borgfirðingafé- lagsins er í kvöld í Iðnó kl. 20.30. Góð verðlaun. skemmti- atriði. Mætið vel og stundvís- lega. gengid 1 enskt pund 120.69 1 Bandaríkjadollar 43.06 1 Kanadadollar 39.95 100 danskar krónur 623.27 100 norskar krónur 602.89 100 sænskar krónur 831.20 100 finnsk mörk 13.40 100 nýir franskir fr. 878.64 100 belgískir frankar ■ 86.50 100 svissnéskir fr. 997.90 100 gyllini 1.195,90 100 tékkn. krónur 598.00 100 V-þýzk mörk 1.076,13 1000 lírur 69.38 100 austurr. schill. 166.88 100 pesetar 71.80 um þáttinn. Lesarar: Gerður Hjörléifsdóttir og Broddi Jóhánness.). 20.55 Tónleikar: Rómansa nr. 2 í F-dúr op. 50 eftir Beethoven (Menuhin fiðluleikari og hljóm- sveitin Philharmonia í Lundúnum leika; Furt- wanger stjórnar). 21.05 Úr fórum útvarpsins: Bjöm Th. Bjömsson. 21.25 Útvarpssagan: — Felix Krull eftir Thomas Mann. 22.10 Efst á baugi. 22.40 Á síðkvöldi: Létt- lassísk tónlist. a) Jan Ekter leikur á píanó barcarolu op. 60 eftir Chopin. b) Rússneskir listamenn flytja lög eftir Dunajevsky. c) Filhar- moniusveitin í Graz í Austurriki leikur vals úr Rósariddaranum eftir Riehard Strauss; Gustav Cemy stjómar. 23.15 Dagskrárlok. Hádegishitinn ★ Á hádegi var hæg austan eða sunnanátt á landinu og úrkomulaust. Kaidast í Möðru- dal 10 stiga frost en heitast á Stórhöfða og Hellissandi, 4 stiga hiti. ýmislegt ★Kvenfélag Óháða safnaðr.-- ins: Félagsfundur verður n.k. mánudagskvöld kl. 8.30 í Kirkjubæ. v/ísan ★ Vísan í dag er veðurlýs- ing frá Kúbu: Yfir Kúbu velkjast svört veðraský og veröldin bíður í ofvæni smeyk. Þeir skrlfast á Krússi og Kennedý, en Castro blæs Havana vindlareyk. — G — oooooooooooooooc er vel skrifuð skáldsaga fyrir jafnt unga sem gamla, og fjallar um bar- átfcu ungs munaðarlaus drengs, sem hefst til mik- illar virðingar. Atburða- rás sögunnar er hröð og spennandi og greinir frá hugrekki, einmanaleik — svikum, og að síðustu finnur söguhetjan ieið úr ógöngunum, studdur af soUlastjömu. >o< Bókaútgáfan Vörðufell. S ooooooooooo *ill!lli|ll ilHI!WIH|ii|lllllll|i i1 >0000000000000 Talnablekkinq Gylfa Þ. Framhald af 5. síðu. borð fyrir Alþingi aðrar eins tölur og hann hefði gert í um- ræddri ræðu sinni. Lúðvík ræddi einnig nokkru nánar um efnisatriði frum- varpsins og sýndi fram á það tölulega, að útreikningar þeir sem þar eru gerðir gætu fylli- lega staðizt. Ef létt væri af út- veginum 400 milljón kr. útgjaldabyrgði eins og frum- varpið gerir ráð fyrir, ætti það að nægja til þess að hækka fiskverð um 25—30% og kaup verkafólks við þá framleiðsiu um 20%. Skjalfestur ósanninda- maður — með eigin undirskrift Að lokum minnti Lúðvík á þá útreíknmgá, serh þessi sámi ráðherra hefði borið á borð fyr- ir Alþingi haustið 1961, er hann hélt því fram í nóvem- ber það ár, að aflamagn ársins yrði 3% minna en 1959, og not- aði þá útreikninga sína sem rök fyrir gengisfellingunni í ágúst þá um sumarið. En aflamagnið var aldrei meira en árið 1961 og verðmæti þess um 170 millj- ónum króna meira en 1959. Og þetta hefði ráðherrann orðið að staðfesta með undirskrift sinni undir skýrslu Seðlabank- ans fyrir það ár. Og þannig væri með fleiri tölur, sem ráð- herrann leyfði sér að fara með. Gylfi Þ. Gíslason reyndi að bera örlítið blak af sér í stuttri iiUitittitsemd ,^setT| hann^ verðið út eftir því aflamagni sem á land bærist og þeim töl- um, sem hann hefði nefnt sem Þriðja bindi sögu Sholen Asch frá dögum Krists Komið er út í íslenzkri þýð- ingu þriðja og síðasta bindi hinnar miklu skáldsögu gyð- ingarithöfundarins Sholem Asch frá Gyðingalandi á dögum Krists. Þetta þriðja bindi heitir Gyðingurinn, og Magnús Jock- humsson hefur þýtt það eins og hin fyrri en Leiftur er útgefandi. Bókin er 360 blaðsíður. í fyrra bindinu voru aðalper- sónur rómverskur hermaður og breyzkur lærisveinn Jesú. 1 briðja bindinu er aðalpersónan 'ryðingurinn Jóhannes frá Saron. ærisveinn Nikódemusar. Sagan -t í hinni fyrstu dymbilviku. hráefniskostnað í útflutnings- verðmæti vörunnar! — Þá sagðist hann leggja til, að Seðlabankinn fengi frumvarpið til athugunar! — Mun þá vera ætlunin, að sérfræðingamir sem reiknuðu út minnkandi afla á árinu 1961, fari sínum nákvæmu höndum um það og virðist ráðherrann treysta því, að þar muni hann fá efni í nýja siðaprédikun. Ást í undirheim- um Reykjavíkur Nútímaskáldsaga sem nefnist Ást í myrkri er komin út hjá Leiftri. Höfundur er ung, reyk- vísk kona, Ingibjörg Jónsdóttir. Eins og nafnið bendir til er þetta ástarsaga, og sögusviðið er undirheimar Reykjavíkur, vett- vangur drykkjusjúklinga, deyfi- lyfjaneytenda hernámsliða og fylgikvenna þeirra. Sagan snýst um það hvemig ungri ást vegnar í þessu ömurlega umhverfi. Bók- in er 136 blaðsíður. Hólf milljón á nr. 3308 í gær var dregið í 12. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. um 1555 vinninga að fjárhæð kr. 2.240.000.00. Eftirtalin númer hlutu hæstu vinninga: 500.000.00 kr. nr. 3308 umb. Vest- urver, 100.000.00 kr. nr. 24341 nmb. Isafjörður, 100.000.00 kr. nr. 27429 umboð Reykjalundur, 50.000.00 kr. nr. 2593 umboð Neskaupstaður, 50.000.00 kr. nr. 7641 umboð Roði, 50.000.00 kr. nr. 39379 umboð Selfoss, 50.000.00 kr. nr. 53951 umboð Vesturver. Pétur Gautur kynntur í Háskólanum Næstkomandi sunnudag, 9. des- ember, efnir Stúdentaráð Háskól- ans til kynningar á jólaleikriti Þjóðleikhússins í ár, P'étri Gaut eftir Henrik Ibsen, og liefst hún kl. 5 e.h. í hátíðasal skólans. Leikarar frá Þjóðleikhúsinu flytja þætti úr verkinu ásamt norska leikstjóranum frú Gerdu Ring, sem setur leikinn á svið um þessar mundir. Odd Didrik- sen lektor flytur erindi um verkið og höfund þess, en pró- fessor Steingrímur J. Þorsteins- son talar um þýðingar Einars Benediktssonar á verkinu. Öll- um er heimill ókeypis aðgang- ur meðan húsrúm leyfir. ,* t i * i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.