Þjóðviljinn - 23.12.1962, Blaðsíða 6
6. SIÐA
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 23. desember 1962
Gleðileg jól! Verzlunin Perion
Gleðileg jól! Verzlunin Brynja.
Gleðileg jól! Ferðaskrifstofa ríkisins.
Gleðileg jól! FÖT h.f.
Gleðileg jól! G. Skúlason & Hliðberg, Efnagerðin Rekord.
Gleðileg jól! Áburðarverksmiðjan h.f. Gufunesi.
Gleðileg jól! Almenna byggingafélagið. I
Gleðileg jól! H. A. Tulinius, heildverzl. Austurstræti 14.
Gleðileg jól! farsaelt komandi ár. I>ökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Bókaútgáfan Fróði, Leifsgötu 4.
Gleðileg jól! farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu Björn og Halldór h.f., vélaverkstæði, Síðumúla 9-
Gleðileg jól! farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Gler h.f. — Kópavogi.
Gleðileg jól! farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á ]iðna árinu Geisiahitun, Brautarh. 4.
Gleðileg jól! farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á Jiðna árinu. Pensillinn. Laugavegi 4.
Gleðileg jól! Kvenfélag sósíalista. Hafnarfirði.
Gleðileg jól! Verzlunin Bjólfur Laugavegi 68.
Gleðileg jól! farsælt komandl ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða DRÖFN, skipasmíðastöð. Byggingarfélagið Þór h.f.
Rafgeislahitun er
hitun framtíðarinnar,
fullkomin og ótrúlega ódýr \
rekstri. — Rafmagnið sigrar
alls staðar í samkeppninni.
Bókaverzlunin Andrés Níelsson h.f., Akranesi, svarar þannig fyrirspurn um reynslu’ sína af rafgeisla-
hitun:
Rafgeislahitun h.f., Reykjavík. Akranesi, 6. júlí 1960.
i
Þökkum bréf yðar frá 25. júní sl. og leyfum okkur að svara því þannig:
1. Við erum mjög ánægðir með reynsluna af hitanum, sem hefur reynzt þægilegur og jafn.
2. Hitinn virðist hafa vexið nægur allt frá upphafi og hafa roftímarnir engar breytingar þar á gert.
3. Loft-hitastigið er venjulega 18 stig, en 15 þegar kaldast er á veturna og þá hefur hitinn verið
hafður á á nóttunni, þó ekki á fullu.
4. Ekkert hefur komið fyrir hitakerfið og engu verið kostað í viðhald.
5. Húsnæðið er að öllu eins og frá var gengið, þegar hitakerfið var uppsett.
6. Að öllu óbreyttu myndum við taka rafgeislahitun, ef um nýja verzlun væri að ræða.
7. Við höfum enga umkvörtun fram að færa viðvíkjandi rafgeislahituninni. Hún hefur hingað 'til
verið fullnægjandi í þessu húsnæði og væntum við að svo muni áfram verða.
í grein um kyndingar í bókinni „íslenzk íbúð-
arhús" telur Sveinn Torfi Sveinsson, verk-
fræðingur, rafgeislahitun það næsta sem verði
komizt framtíðarfyrirkomulagi.
Lesið þá grein og leitið síðan upplýsinga hjá
oss áður en annað er ákveðið.
Virðingarfyllst,
Bókaverzlun Andrésar Níelss^.
Ól. B. Ólafsson (sign)
Einholti 2 . Reykjavik . Pásthólf 1148
Mitsui & Co Ltd
Aðalskrif stofur: OSAKA JAPAN
OTVEGUM FRÁ JAPAN:
Nylon þorskanet
— silunganet
— ýsunet
— síldarnætur
— herpinætur
— tauma
— kaðla
— togvörpur
Terylene kaðla
Öngla og nylontauma áhnýtta (ábót)
Hizex togvörpur
Hizex kaðla.
Nylon netin og næturnar eru úr hinu framúr-
skarandi sterka „AMILAN“ garni, framleiddu af
.J
Toyo Rayon Co., Ltd., Japan.
I
Leitið upplýsinga og tilboða hjá /
umboðsmönnum:
Steinavör h.f. ’
Norðurstíg 7 — Reykjavík — Sími 24120. %