Þjóðviljinn - 05.05.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.05.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 5. maí 1963 - pfflTWfflTOl •k Alþjóða-olympíunefndin (framkvæmdancfndin) hefur tilkynnt áð hún sé því andvíg að Indónesíu verði gefinn kóstur á þátttóku í plympíu- leikunum í Tokíó á næsta ári. IOC vék Indónesíu úr nefnd- inni fyrir skömmu á þeim forsendum að Indónésar hefðu mismunað þjóðum um þátt- töku i hinum svokölluðu Asíu-olympíuleikjum i fyrra. ■k Atvinnuhnefaleikarinn Dick Richardson frá( Wales, fyrrv. Evrópumeistari í þungavigt. hefur ákveðið að hætta keppni, Honum hefur græðást mikið fé á hnefaleika- ÞIÖÐVILJINN SÍÐA keppni, og á nú 150.000 pund (um 18 millj krónur) i banka. Richardson varð Evrópu- meistari 1960, en tapaði titlin- um til Ingimars Johannsson- ar í fyrra, og var það í fyrsta sinn sem Richardson tapaði á rothöggi. ★ Við birtum eitt sinn mynd af 14 ára strák, sem var stýrimaður á bát, er sigraði í heimsmeistarakeppn- inni i ;róðri í fyrra. Hér kem- ur mynd af einum í viðbót, sem hlotið hcfur engu minni heiður, þótt hann sé aðeins 13 ára. Hann , heitir Klaus Zelta og hlaut gullverðláun á síðustu olympíuleikum. Hann var stýrimaður á þýzkum báti er sigraði í. lceppni átt- a?i;inga. ★ 1 Kongó er kominn snjall hástökkvari fram á sjónar- sviðið. Heitir sá Elenda, Pg hefur stokkið 2.10 m. í ár og báett landsmetið um 14 senti- metra. ★ Góður árangur hefur náðst undanfarið á frjálsíþróttamót- ufn í USA: 100 m: AÖáms 10.3 — 400 m: Cawley og Tobler 46.5, Plummer 46.6 og Larrabee 46.7 — 880 jadrar: J. Duppree 1.49.4 — míla: K. Forman 4.00,1 — hástökk: Rambo 2.10. — kringlukast: McGrath 55.90. utan úr heimi ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.] Ingimar Jónsson, Leipzig: Yfirlit um K,eppn.istíi7iabili ,vetr- ( .aríþr.ótta er nú að ljúks ,pm . þéssar mundir í i, flestpm ilöndum. Vafa- i .laust mun margur í- .. þ.róttaunnandinn vera , allshugar feginn. að fá , nú nokkurra vikna ■. hvíld til. að geta safnað ; kröf tum fyrir riæsta keppnistímabil, sem er . öllu .mikilvægara, þar ; pð . hápunktur ve.trar- íþróttanna, Ólympísku .léikirnir, fara þá fram. , Skiðlstökk Hér á lar.di lauk keppnis- tímabilinu , .með, áflega höldnu alþj.óðlegu skiðamóti sefn fram .fór í.iok, marz. Þar ráku stökk- mejstarar landsins smiðshöggið . á , árangursríkt keppnistímabil róttina í sí&ast liðnum vetri Þrír knáir skíðastökkmenn, sem náðu góðum árangri í vetur. Frá vinstri: D. Bocke'oh (A.-Þýzkalandi), K. Zakadse (Sovétr.) og Willj Egger (Austurríki). með þvi að raða sér í , ,níu fyrstu sætin, og voru þó hinir .erléndu gestir engir aukvisar. Svo einhverjir séu nefndir má nefna hina gömlu kempu Willy Egger . frá Austurríki, landa hans Muller, Laciak og Bujok frá Póllandi, Norðmanninn Saga og Finnann Kiyela. Sigurvegári í móti þessu varð H.S.I H.K.R.R. I kvbld (sunnudag) leika sænska meist- araliðið HELLAS - ARMANN (styrkt) iað Há^oaalandi — kl. 8.15 Aðgangur: Kr. 40.— — Aðeins eitt verð. Sa)a aðgöngumiða heíst kl. 7.30. Glímufélagið Ármann. MEUVÖLLUR REYKJAVlKURMÓTlÐ 1 dag (sunnudag) kl. 14 leika: VALUH — KR , Mánudag kl. 20.30 leika: FRAM - ÞRÓTTUR MÓTANEFND. Dieter Bokeloh og annað sæt- ið hlaut Helmut Recknagel. Bokeloh vann nú sinn þriðja stórsigur. Fyrir rúmum tveim árum vann hann stökkkeppni juniora á Holmenkollenmótinu og nú fyrir nokkrum vikum bar hann sigur úr býtum í skíðaflugkeppninni í Planica. Á þessum vetri hefur Bokeloh verið beztur Þjóðverjanna sem út af fyrir sig er dálaglegt afrek. Hann er aðeins 21 árs að aldri og binda Þjóðverjar miklar von við hann. Helmut Recknagel, ólympíu- sigurvegarinn frá 1960 og heims- meistarinn frá Zakopane 1960, náði sér aldrei reglulega vel upp í vetur, en var bó oftast framarlega í þeim mótum sem hann tók þátt f. Á keppnistímabilinu tóku a- þjóðverjar þátt í mörgum al- þjóðlegum stökkkeppnum og urðu oft sigursælir Allra hæst ber sigur þeirra í skíðafiug- keppninni í Planica, en þar áttu þeir flóra fyrstu (Bokeloh. Klemm. Kúhrt, Recknagel) og unnu með yfirburðum meistara eins og Brandtzág Noregi, Przy- byla Póllandi og Thoma frá Vestur-Þýzkalandi. Einnig unnu þeir landakeppnina og hlutu fyrir það hinn fræga Boukel- bikar. Þessi glæsilegi sigur a-þjóð- verjanna sýnir að þeir eru enn í forustu í skíðastökki, þó þeir eigi ekki bezta mann tíma- bilsins að þessu sinni. Þar.n heiður hlýtur án alls efa Norð- maðurinn Toralf Engan fyrir sína mörgu sigra og stórkost- legu stökk. Norðmenn hafá nú náð sér mjög verulega á strik í skíða- stökki og allt lítur út fyrir að þeir endurheimti forustuna imi- an skamms tima, en hana misstu þeir yfir til Finna fyrir átta árum. Að undirlagi vestur-þýzkra stjómarvalda var a-þjóðverjum meinuð þátttaka í tveim mik- ilsverðum stökkmótum á tíma- bilinu. Hinni árlegu fjögra- brauta-keppni sem fram fór um áramótin og Holmenkollenmót- inu, svo a-þjóðv. misstu þar af góðum tækifærum til að mæla sig við Ertgan, Yggéséth og fleifl ágseta stökkVára. Skíðaganga I skíðagöngu áttu Norðmenn einnig bezta mann keppnis- tímabilsins, Reidar Hjermstad. Hann sigraði m.a. í 50 km á norska meistaramótinu mara- þongönguna í Lathi og í 15 km göngu á skíðamótunum í Seefeld og Lathi. Hann er sem sagt jafnvígur á sprettvega- lengd (10—15 km) og lengri vegalengdum (30—50 km) en það er mjög sjaldgæft. Fyrir nokkrum árum voru þjálfarar yfirleitt komnir á þá skoðun að göngumönnum beri að sérhæfa sig á aðra, annað hvort sprett eða lengri vegalengdirnar. Ásamt Reidar voru það eink- um Einar östby Grönningen •sem uku heiður Noregs. Aftur á móti var frammistaða Finna á þessum vetri fremur léleg og bezti árangur þeirra var annað sæti Arvo Tiainen í 15 km gongu á skíðamótinu í Lathi. Þeim tókst meira að segja ekki að vinna sigur þrátt fyrir heimavígstöðvamár. Svo virðist sem Finnar hafi heldur betur vanrækt að ala upp göngumenn sem færir væru um að feta í fótspor Hakulin- ens eða Kolehmainens. Það til dæmis, að Kolehmainen mætti fyrir Finnlands hönd á heims- méistarmótinu 1958 þá 41 árs að aldri og Hakulinen 36 ■ ára gamall á heimsmeistaramótinu í fyíra géfur vissa ■ bendingu í þá áttina. Sovézku konurnar ósigrandi Sövézku göngukonurttar voru einnig á þessum vetri ósigrandi. Hvar sem bær mættu til keppni, væri það i boðgöngu eða í ein- staklings greinum, gengu þær ætíð méð sigur af hólmi. Það skeði nú loks setn lengi hefur verið beðið eftir, að ungri stúlku tókst að komast upp á milli þeirra Koltschinu. Bara- novu-Meschilo-Gussakowu, en þær hafa myndað oddinn um árabil. Þetta tókst Klawdinu Bojarskich og meira að segja að ógna veldi sjálfrar Koltsc- hinu. Af göngukonum utan Sovét- ríkjanna náði finnska stúlkan Mirja Lehtonen einna beztum árangri og veitti hún þeim sov- ézku talsverða keppni. Tvíkeppnl f norrænni tvíkeppni bar v- þjóðverjinn Georg Thoma af öðrum. Hann sigraði í hvorki meira ná minna en fimm al- þjóðlegum mótum og átti hann þó í höggi við beztu menn Norð- manna og Sovétríkjanna. Beztur Norðmanna að þessu sinni var Thormod Knutsen. Tveir sovézkir, Drjagin og Simonov létu talsvert að sér kveða í vetur og má búast við betri árangri hjá þeim næsta vetur. mmmm mmMmí f vetur var í fyrsta sinn háð skíðagöngukeppni innanhúss í Stokkhólmi. Keppt var í 12 km. göngu í íshokkíhöliinni Johann- eshov. Myndin er af Svianum Assar Rönnlund, í keppninni, en sigurvegari varð Finnir.n Eero Mántryanta og annar Svíinn Sríten Jernberg. Sænska meistaraliðið Hellas keppir í kvöld Sænska handknattieiks- liðið Hellas kom hingað í gærkvöld. f kvöld keppir liðið sinn fyrsta leik' hér á landi. Keppinautur verður lid Ármanns, sem styrkt hefur raðir sínar með landsliðsmanninum Ragnari Jónssyni (FH). Lið Ármanns var komið fast að sigri í 2. deild í vet- ur, háfði öruggar sigúrhörí- ur í úrslitaléiknum við Val þegar sviplegur endir varð á leiknum, eins og menn muna. Mun nú marga fýsa að sjá hvernig Ármenningar standa sig gegn sænsku meisturunum utanhúss. Vitað er að Ár- menningar hafa æft dyggi- lega undanfarið. og má bú- ast við að þeir geti komið á óvart í kvöld. Leikurinn hefst kl. 8.15 að Hálogalandi. I Nýjar bækur McGraw - Hill: Rethlingshafer: Motivation, as related to Pensonality, 434,00. Wage: Manufacturing Engineering, 584,00. Withop, Jr.: Genetics and dental health, 462,00. Skotzki: Basic Thermo- dynamics, 462,00. Curry: Foundations of Mathematica) Logic, 623,00. Maier: Manual of Water Fluoridation Practice, 462,00. Messner: Industrial Advertising, 476,00. Ford & Ford: Calculus, 462,00. Selby & Sweet: Sets-Relations- Functióris, 301,00. Kleinbreg: Inorganic Syntheses, 486,50. Pouttds: Political Geography, 518,00. Slater: Quantum Théory of Molecules and Solids, vol. 1, Electronic Structure of Molecules, 679,00. Sinnott & Wilson: Botany, principles and problems, 486,50. Studenski-Krooss: Financial History of the United States, 486,50. Blaustein: The Spleen, 679,00 Johnson, Kast & Rosenzweig: The Theory and Management of Systems, 462,00. Weir: Truth in Advertising and other heresies, 322,00. Brady: Materials Handbook, 948,50. Johnston: Econometric Methods, 406,00. Juran: Quality Con- trol Handbook, 1193,50. Morgan, Cook, Chapanis & Lund: Httman Engineering Guide to Equipment Design, 539,00. Turner & Weiss: Structural Analysis of Metamorphic Tectonites, 948,00. Júdd: Operator Techniques in Atomic Spectroscopy, 439,00. Consolazio, Johnson, Pecora: Physio- logical Measurements of Metabolic Functions in Man, 787,50. Hale: Oscillations in Nonlinear Systems, 490,00. Lincoln & SeWell: Tuberculosis in Children, 742,00. Kast & Rosertzweig: Science, Technology and Management, 434,00. (Allar fyrirliggjandi). Fra öðrum útgefendum höfum við eftirtaldar nýjar bækur m.a.: Oxford Illustrated Dictionary, stórt brot., 1700 mynd- ir, 350,00. Conn: Currént Therápy 1963, 625,00. Packard, V.: Pyramid Climbers, 175,00. Salinger, J. D.: Raise High the Roof Beam, Carpenters and Seymor, 147,00. Wilson, Sloan: Georgie Winthrop, 126,00. Buck, Pearl S.: A Bridge for Passing, 126,00. Knehel & Bailey: Seven Days in May, 126,00. Carson, Rachel: Silent Spring, 175,00. Hogben, Lancelot: Essential World English, 245,00. White, E. B.: The Points of my Compass, 147,00. Volkswagen Owners Handbook of Reimir and Maintenance (including 1963 modeis), 150,00. Útvarps- og sjónvarpsviSgerðahækur nýkomr.ar Fyrirliggjandi eftir hina frægu skáldkonu, sem nú er stödd hér á iandi, ANYA SETON: The Winthrop Woman, Kathe- rine, Foxfire, My Theodosia: Devil Water, The Heart Eagle. The Turquoise, Dragonwyck. Útvegum allar fáanlegar hækur fljótt. ! i Snírftíönuícniss(m&G[).h.f Hafnarstræt. í I Símar 11936, 10103. I i I á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.