Þjóðviljinn - 08.02.1964, Page 12
HJÚKRUNARKONUR SEGJA UPP
VEGNA ÚRSKURÐAR UM LAUN
□ Fimm sérmenntaðar hjúkrunarkonur er starfa við skurðstofu- og
röntgendeild Landspítalans hafa nýverið sagí upp störfum vegna þess úr-
skurðar kjaranefndar að þær skuli taka laun sem almennar hjúkrunar-
konur samkvæmt 13. launaflokki en ekki sem sérmenntaðar hjúkrunar-
konur eftir 15. launaflokki
Laugardagur 8. febrúar 1964 — 29. árgangur — 32. tölublaS.
Nýtt 58 lesta stál-
skíp tíl Dalvíkur
24. janúar sl. felldi kjara-
nefnd dóm í fyrsta málinu varð-
andi ágreining um niðurröðun
opinberra starfsmanna í launa-
flokka en fyrir kjaranefnd liggja
nú þegar um 80 slík mál til
úrskurðar og von mun á miklu
fleiri.
Kjaranefnd hefur nú einnig
fellt dóm í öðru máli sams-
Stjóm Blagamannafélags Is-
lands hefur ákveðitf að reyna
að endurvekja ,.pressuklúbbinn“
og tekur hann til starfa að
nýju í nýjum húsakynnum og
með nýju sniði eftir helgina
Sá háttur verður hafður á
framvegis, gð einum gesti, máls-
metandi manni, verður boðið á
hvern klúbbfund til að rabba
um mál sem á dagskrá eru og
snerta blaðamennsku og blaða-
útgáfu sérstaklega. Munu blöð-
in síðan væntanlega greina frá
þvi sem þessir gestir hafa til
málanna að leggja.
Fyrsti klúbbfundurinn með
þessu sniði verður haldinn í
hliðarsal Leikhússkjallarans n.k.
þriðjudagskvöld og hefst kl.
9,30. Gestur kvöldsins verður
dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra og ræðir um sam-
keppni og áhiýf sjónvarps á
blöð og blaðaútgáfu.
Veitingar verður að sjálf-
sögðu hægt að fá í „pressu-
klúbbnum“. m a. ódýran sér-
konar hinu fyrsta og varða
þessi mál bæði hjúkrunarkon-
ur er lokið hafa 9 mánaða sér-
námi á skurðstofu- og röntgen-
deild Landspítalans.
Krafa BSRB í þessu máli var
að hjúkrunarkonur þessar fengju
sérnámið viðurkennt og tækju
samkvæmt því laun samkvæmt
15 launaflokki. Krafa gagnað-
Dr. Gylfi Þ. Gíslason.
rétt klúbbsins, sannkallaðan
blaðamannarétt.
Blaðamenn eru hvattir til að
fjölmenna á klúbbfundinn á
þriðjudagskvöldið.
ila var að hjúkrunarkonumar
tækju laun sem alménnar hiúkr-
unarkonur samkvæmt 13. launa-
flokki.
Meirihluti kjaranenfdar, Páll
S. Pálsson, Ragnar Ölafsson og
Ólafur Bjömsson, felldi þarin
úrskurð að kröfu BSRB skyldi
synjað þar eð svo væri ákveð-
ið í samningi um röðun ríkis-
starfsmanna i launaflokka sem
tekinn var upp í Kjpradóm, að
þær hjúkrunarkonur einar sem
stundað hafa sémám í 1 ár
geti tekið laun eftir 15. launa-
flokki og vanti því 3 mánuði
til að fyrrgreindar hjúkrunar-
konur fullnægi því skilyrði. Jón
Þorsteinsson skilaði séráliti en
lýsti sig þó samþykkan niður-
stöðu meirihluta kjaranenfdar.
Kristján Thorlacíus skilaði
einnig sératkvæði og var niður-
staða hans að það bæri að
verða við kröfu BSRB um að
greiða þessum hjúkrunarkonum
laun samkvæmt 15. launaflokki.
Benti hann á að 9% til 10 mán-
aða framhaldsnám kennara
(skólaár) væri viðurkennt sem
eins árs framhaldsnám og tækju
þeir kennarar er því hefðu lok-
ið samkvæmt því laun eftir 16.
launaflokki í stað 15. Ennfrem-
ur benti hann á að af hálfu
Landspitalans væri 9 mánaða
nám hjúkrunarkvennanna við-
urkennt sem sémám og bæri
því að líta svo á að það veiti
full réttindi til launagreiðslu
eftir flokki sériærðra hjúkrun-
arkvenna þótt námstíminn væri
9 mánuðir en ekki 12 enda væri
skólaár að jafnaði styttra en
almanaksár sbr. kennarana sem
áður voru nefndir.
Samkvæmt upplýsingum sem
Þjóðviljinn fékk í gær hjá Ge-
org Lúðvíkssyni, forstöðumanni
ríkisspítalanna munu hjúkrun-
arkonur þær sem hér um ræð-
ir vera 16 að tölu og hafa
5 þeirra þegar sagt upp störf-
um vegna þessa úrskurðar
kjaranenfdar. Georg sagði hins
vegar að mál þetta væri í nán-
ari athugun hjá viökomandi að-
ilum. Hefði það m.a. komið
fram að röntgenhjúkrunarkonur
hafa fengið áuk þessa 9 mán-
aða sémáms bóklega kennslu
er samtals mun nema meiru en
þrem mánuðum, en þær upp-
lýsingar lágu ekki fyrir er
kjaranefnd felldi úrskurð sinn.
Þá sagði hann og að sérnáms-
tími skurðstofuhjúkrunarkvenna
hefði í upphafi verið ákveðinn
15 mánuðir en síðar hefði sá
tfmi verið styttur niður í 9
mánuði til samræmis við náms-
tíma röntgenhjúkrunarkvehn-
anna er lokið hefðu sémáminu
fyrstu tvö árin sem það var
um hönd haft. Skapaði þetta
misræmi sem að sjálfsögðu
þyrfti að leiðrétta.
Um kl. 6 í fyrradag iarð eld-
ur skyndflega Iaus á efri hæð
hússins númer 54 við Holta-
gerði í Kópavogi Síðdegis í gær
var enn ekki kuqnugt um elds-
upptök en þaraa magnaðist svo
mikill eldur að það tók slökkvi-
liðið í Reykjavík klukkustund
að ráða niðurlögum hans.
Ein fjölskylda bjó þama á
hæðinni og var húsmóðirin ein
heima með börnin, fimm að
tölu og eitt ný fætt. Tókst henni
að forða þeim öllum úr eld-
inum en allt innbú varð hon-
1 gærkvöld kom hingað nýtt
stálskip, Bjarmi II. EA-110.
Skipið er eign hlutafélagsins
Röðuls, sem einnig á Bjarma
EA 760, sem er trébátur 58
lestir, byggður 1955
Bjarmi n. er byggður f
skipasmíðastöðinni Sandfjord í
Noregi, sem mun vera þriðja
stærsta skipasmíðastöðin þar.
Skipið er 239 lestir að stærð,
svipuð stærð og hin nýju stál-
skip Dalvíkinga, Loftur Bald-
vinsson og Hannes Hafstein.
bjarmi n. er búinn öllum
fullkomnasta öryggisútbúnaði og
fiskleitartækium, sem títt er
um ný íslenzk fiskiskip.
Aflvél skipsins er 660 ha.
Lister Blanckstone vél. Gang-
um að bráð og auk þess urðu
miklar skemmdir á sjálfu hús-
inu. Eldurinn kom upp í svefn-
herbergi og Iæsti sig með flug-
hraða um alla hæðina, sem
enn var ekki fullsmíðuð og loít
t.d. klætt mjög eldfimum pappa.
Seint í gærdag var lögreglunni
í Kópavogi enn ekki kunnugt
um upptök eldsins, rafmagns-
eftirlitið var þá að rannsókn
í húsinu en að því er bezt var
vitað benti ekkert til þess að
um íkveiknun frá rafmagni væri
að ræða.
hraði skipsins i reynsluferð
reyndist 11,6 sjómflur, en með-
alganghraði á heimsiglingu var
um 10 sjómílur.
Helgi Jakobsson, Dalvík, sigldi
skipinu heim, en skipstjórt
verður Jóhannes Jónsson. Stýri-
maður er Sigurður Haraldsson.
nýútsprunginn úr Sjómannasjcól-
anum og 1. vélstjóri er Bjami
Jónsson. Allt eru þetta Dal-
víkingar.
Frá Raufarhöfn, en þar kom
skipið við til tollskoðunar m.a.,
fékk skipið vonsku veður, norð-
vestan og dimmviðri. Var það
þvf mjög klakað er það kom
hingað heim um kl. 10 í gær-
kvöld.
Skipið mun sennilega fara til
síldveiða fyrir Suðurlandi. Lest-
in í Bjarma II. er lítið eitt
stærri en t.d. í Lofti Baldvins-
syni og Hannesi Hafstein, en
vélarrúm og beitulest að sama
skapi minni.
Framkvæmdastjóri útgerðarfé-
lagsins Röðuls er Jón Stefáns-
son. Með tilkomu þessa nýja
skips er skipastóll okkar Dal-
víkina orðinn samtals um 1483
lestir. — H. K.
PARlS 5/2 — Starfsmenn við út-
varp og sjónvarp í Frakldandi
gerðu í dag 19 tíma verkfall og
krefjast hærri launa. Fyrir
bragðið verður aðeins send
hljómlist af plötum í útvarpinu
í dag.
Pressukiúbbur endurvakinn
með nýju sniði á nýjum stað
Eldsvoii í Kópavogi
Skautahlaup á OL
J0NNY NILSS0N
VANN
Loksins tókst heims-
meistaranum Johnny
Nilsson frá Svíþjóð, að
krækja í gullverðlaun
á olympíuleikjunum.
Hann sigraði með .yfir-
burðum í 10 kílómetra
skautahlaupi.
Jonny hefur gengið illa í
keppni á alþjóðlegum mótum í
vetur. Á Evrópumeistarmótinu
í Osló varð hann aðeins 10.
í röðinni og í 1500 m. á olym-
(onny Nilsson.
10 EIM.
píuleikunum varð hann ekki
meðal þeirra fyrstu. Hann ein-
beitti sér síðan að 10.000 m
og sigraði. Röðin varð þessi:
1) Jonny Nilson, Svíþjóð,
15.50.1 mín.
2) Fred A. Maier, Noregi,
16.06,0 mín.
3) Knut Johannsen, Noregi,
16.06,3 mín.
4) Rudi Liebrechts, Hollandi,
11 08.6 mín.
5) Ant Antson, Sovét., 16.08,7
míii.
6) Viktor Kositsjkin, Sovét.,
16.19,3 mín.
7) G. Zimmermann. Þýzkal,,
16.22.2 mín
8) Terry Malkin, Engl.,
16.35.2 mín.
9) Kurt Stille, Danmörk,
10) Ivar Nilson, Svíþjóð.
Veður var óheppilegt til
keppni; mjög misvindasamt.
Jonny hljóp í fyrsta riðli og
varð það honum mjög hag-
stætt, því vindur jókst um síð-
ir og gerði mörgum afar erf-
itt fyrir. Frammistaða Maiers
þykir mjög góð. Hann hljóp
við erfiðar aðstæður, og fáir
höfðu reiknað með honum í
verðlaunasæti.
Skautafæri var gott í gær-
morgun þegar fyrstu menn
lögðu af stað En þegar lfða
tók á daginn, fór sólin að
skína og færi varð stöðugt
verra. Ýmsir keppendur mó-
m.æltu því að keppnin væri
látin fara fram sVona seint á
Fcamhald á hls. 5,
Hér sést George Thoma gera líkamsæfingar áður en hann leggur
af stað í stökkkeppni. Hann varð þriðji í norrænni tvíkeppni á
olympíuleikunum í Innsbruck.
Hegðun þýzkra áhorfenda
Heimtuðu gullverðlaun
Þýzkir áhorfendur á íþrótta-
mótum eru komnir að því að
gcta ekki tekið ósigri sinna
manna. Þetta á þó alls ekki
við um iþróttamennina sjálfa.
Mikill fjöldi Þjóðverja fór
til Innsbruck til að horfa á
keppnina í norrænni tvíkeppni,
en þar keppti olympíumeistar-
inn og heimsmeistarinn Georg
Thoma, sem talin var sigur-
strangglegastur allra Vestur-
Þjóðverja á þessum olympfu-
leikum. Thoma var fyrstur eft-
ir stökkkeppnina, en að göngu-
keppninni lokinni höfðu leikar
farið svo, að hann náði með
naumindum f þriðja sætið.
Fyrstur varð Norðmaðurinn
Thormod Kriutsen. ,
Fjöldi þýzkra áhorfenda sneri
heim að keppni í þessarl grein
lokinni. Sérfræðingar höfðu
fyrirfram varað við þessari
ofsalegu bjartsýni Þjóðverja,
sem kröfðust þess að þeirra
maður ynni gullverðlaunin, en
það kom fyrir ekki. Thoma
var kjörinn „íþróttamaður árs-
ins“ í Vestur-Þýzkalandi árið
1961, og æ síðan hefur hann
verið nær ósigrandi í grein
sinni.
Thoma kunni betur að taka
ósigri sínum en hinir reiðu og
vonsviknu landar. Hann tók
þátt í sigurfagnaði Norðmanna
eftir sigur Knutsens, og óskaði
honum til hamingju með sigur-
inn.
Óvænt úrslit á OL
Schnelldorfer vann
skautalisthlaupii
Þau óvæn'tu úrslit
urðu í skautalisthlaupi
karla á olympíuleikun-
um að tvítugur stúdent
frá Þýzkalandi, Man-
fred Schnelldorfer, sigr-
aði, og heimsmeistarinn
Alain Calmat, varð að
láta sér nægja annað
sætið.
Eftir fyrri dag skautahlaups-
ins var Schnelldorfer á und-
an Calmat, en flestir töldu víst
að Calmat næði sigri seinni
daginn. Calmat varð hins veg-
ar íyrir því óhappi að hrasa
tvisvar í byrjun síðari hlaupa-
keppninnar, og varð það hon-
um að falli í keppninni.
Bandaríkjamaðurinn Scott
Allen, sem er aðeins 18 ára
gamall, vakti mikla áthygli
og náði þriðja sæti. Röð fyrstu
manna varð þessi:
1) M Schnelldorfer, Þýzkal.
1916,9 stig.
2) Alan Calmat, Frakklandi,
1876,5 stig.
3) Scott Allen, USA 1873,6
stig.
4) Karol Divin, Tékkósló-
vakíu 1862,8 stig.
5) E. Danzer, Austurríki,
1824,0 stig.
6) Thomas Litz, USA 1764,7
stig.
Calmat hefur orðið heims-
meistari tvisvar í röð, og
reiknuðu flestir með sigri hans
á olympíuleikunum. Eftir fyrri
daginn (skylduæfingar) var
hann að vísu aðeins í þriðja
sæti á eftir Schnelldorfer og
Divin, og honum tókst ekki að
vinna upp forskot Þjóðverjans
seinni daginn í frjálsu æfing-
unum.
Stúdentar
Framhald af 5. síðu
þróttalíf. Fátt er íþróttunum
meira til framgangs, en að
menntamenn og verðandi emb-
ættismenn landsins komist í
lífrænt samband við þær og
kynnist því sem þær hafa
uppá að bjóða. Að þeir skilji
að iðkun íþrótta er meira en
leikaraskapur, og tímaeyðsla.
Að þeir finni að þær gefa
þrótt, betri heilsu, glaðlegt fé-
lagslíf, minningar og einlæga
vini,