Þjóðviljinn - 16.02.1964, Qupperneq 2
2
ÞJðÐVXLTlNN
Sannndagttr 18. febrúar W64
JhlasCopco
Loftþjöppur og verkfærí
reynast bezt
Hafið samband við oss, ef yður vantar
loftþjöppur eða loftverkfæri.
Borstál — Loftslöngur — Slöngutengi
og fleira oftast fyrirliggjandi.
Einkaumboð fyrir
JltlasCopco
VERKFÆRI OG
ÞJÖPPUR
OG
jg S A N D V I K -
Lorrnntutr
BORSTÁL OG BORKRÓNUR
Landssmiðjan
X
Sími 20680
Stereo-upptaka af
Karlakór Rvíkur
\
Fyrir nokkru er komin út í
Bandarikjunum ný hljómplata
með Karlakór Reykjavíkur og
er hún gerð eftir fyrstu „stereo“-
upptöku, sem gerð hefur verið
hérlendis.
Það er fyrirtæki Monitor í
New York, sem gefur þessa
plötu út. og er hún aðallega
þá sérstaklega fyrir fólk af
ætluð bandarískum markaði og
skandinaviskum uppruna. Plat-
an er kölluð ,,Songs from
Scandinavia“ en á henni eru 10
íslenzk lög, tvö dönsk, eitt
norskt, eitt sænskt og eitt
finnskt. Á kápusíðu er mynd
af fólki í þjóðbúningum frá
Norðurlöndum og einnig fylgja
þýðingar á textum.
Sigurður Þórðarson er stjóm-
andi kórsins á þessari plötu, en
einsöngvarar með kómum eru
Guðmundur Jónsson, Guðmund-
ur Guðjónsson og Sigurveig
Hjaltested. Monitor gaf einnig
út plötu með Karlakór Reykja-
víkur í sambandi við síðustu
för kórsins til Bandaríkjanna og
gekk salan svo vel að útgáfa
þessarar plötu var ákveðin
skömfnu síðar. og komið hefur
til mála að gefa út þriðju plöt-
una ef um semst.
„West Side Story“
Undanfarið hefur Karlakór
Reykjavíkur sungið lög úr
bandarfska söngleifcnam „West
Side Story" í síðdegiskaffitím-
anu má sunnudögum á Hótel
Borg við húsfylli og mun end-
urtaka þá skemmtun i dag
klukkan 3—5. Stjómandi er Jón
S. Jónsson, en einsöngvarar eru
þau Guðmundur Jónsson og
Eygló Viktorsdóttir. Hljómsveit
með kómum er Combo Eyþórs
Þorlákssonar.
Þetta verður sennilega í sfð-
asta sinn, sem kórinn syngur
þessi lög og er gert vegna fjölda
áskorana.
Frétt frá Karlakór Reykja-
víkur).
Árbók Þingeyinga
1962 komin út
ARBÓK ÞINGEYINGA 1962
er komin út, myndarlegt rit,
nær 200 blaðsíðnr. Þetta er
fimmti árgangur ritsins. en
ritstjóri er Bjartmar Guð-
mundsson alþingismaður.
Af efni þessa nýja heftis
Arbókar Þingeyinga má m.a.
nefna þetta:
Páll Þorleifsson skrifar í
Leirhöfn, Bjartmar Guðmunds-
son um Konráð Vilhjálmsson,
en ritstjórinn á einnig grein-
amar og þættina Agata hin
Gróðurinn " kom-
inn út í nýrriútgnfu
//
Bóksnlnr nthugið!
Ljóðakverið Lífsins gæfublóm eftir Hall-
bjöm Pétur Benjamínsson, fæst í heildsölu
í húsgagnagerð Björns T. Gunnlaugssonar,
Hverfisgöfu 125, sími 23272.
Verð hvers pakka kr. 281,25.
Fyrir skömmu er komin út
hjá Ríkisútgáfu námsbóka ný út-
gáfa af Gróðrinum. kennslubók
í grasafræði eftir Ingólf Da-
víðsson. Bókin er nú breytt og
aukin og er henni skipt í tvö
héfti. Fyrra heftið er ætlað
gagnfræðadeiklum til unglinga-
landsprófs miðskóla.
1 bókinni eru mjög margar
myndir bæði ljósmyndir og
teiknaðar myndir, þeirra á með-
al Jitmyndir á sextán blaðsíð-
um i fyrra heftí og tólf blað-
síðum í síðara hefti. 1 báðum
heftum eru ýtarlegar mynda-
skrár með fáorðum lýsingum
á tegundunum.
Þótt heftin séu fyrst og
fremst miðuð við ákveðin skóla-
stig, munu þau eflaust henta
ýmsum öðrum framhaldsskólum,
auk þess sem fróðleiksfús al-
menningur á þar greiðan aðgang
að alþýðlegum fróðleik um
grasafræði.
Bjami Jónsson teiknaði allar
myndimar í fyrra heftið og
einnig margar myndir í síðara
heftið.
*
Isafoldarprentsmiðj a hf. sá
um prentun og bókband, lit-
myndir voru prentaðar hjá
Litbrá h.f.
fagra og flugan, Viðbragð
Friðjóns á Sílalæk og Hátíð-
in mikla á Ljósavatni 1901.
Horft af brúnni er heit grein-
ar eftir Helga Hálfdánarsson,
Ijóð, lausavísur og kvæði eru
eftir Jón Bjamason, Karl
Sigtryggsson, Jón Jóhannes-
son og Einar G. Einarsson,
Ennfremur: I vegagerð fyrir
50 árum eftir Jóhannes Guð-
mundsson, I fáum orðum sagt
eftir ýmsum heimildum, Flutt-
ir símastaurar 1901 eftir Þór-
arinn Stefánsson, Smáþættir
um Jón „ríka“ eftir Þórólf Jón-
asson. Ekki verða allar ferðir
til fjár eftir Guðmund B.
Arnason, Fjárræktarfélagið
„Þistill" eftir Eggert Ölafs-
son og Um Markús Kristjáns-
son eftir Jón Gunnlaugsson. Þá
saga eftir Gest og sitthvað
fleira, en fjölmargar myndir
eru í árbókinni, sem prentuð
er í Prentverki Odds Bjöms-
sonar h.f. á Akureyri.
OfaupíÁ
JZauda Kt'oíí
frímerkin
Félag framreiðslumanna.
ADALFUNDUR
verður haldinn miðvikudaginn 26. febr.
kl. 2.30 s.d. að Tjarnargötu 26.
FUND AREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Félag framreiðslumanna.
1964
Hb SÖLU:
2ja herb. fbúðir við Hjalla-
veg, Ljósheima, Kapla-
skjólsveg, Týsgötu og víð-
ar.
3ja herb. íbúðir við Karla-
götu, Shellveg, Hjallaveg,
Sólheima, Tómásarhaga.
Samtún og víðar.
4ra herb. íbúðir við Silfur-
teig, Kirkjuteig, Stóra-
gerði, Langholtsveg og við-
ar.
5 herb. íbúðir við Klepps-
veg, Hamrahlíð, Goðheima,
Hvassaleiti. Grettisgötu og
víðar.
Ibúðir f smíöum og ein-
býlishús víðsvegar í borg-
innl
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14
símf 20625 og 23987.
Frœðsluerindi Sósíalistoflokksins
EINAR OLGEIRSSON talar um: Baráttuna fyrir þjóðfrelsi og
framförum — og fyrir verkalýðshreyfingu og sósíalisma á ís-
landi 1879-1918. Annað erindi sunnudaginn 16. febrúar í Tjarn-
argötu 20, kl. 2 síðdegis.
Félagar fjölmennið.
Fræðsluráð Sósíalistaflokksins
LAUGAVUSi 18 SIMl 19112
T I L S Ö L U :
Góð 3ja herb. íbúð á ann-
arri hasð ásamt einu herh.
í kjallara við Laugames-
veg.
2ja herb. íbúð vfð Blóm-
vallagötu.
2ja herb íbúð við Asbratit.
3ja herb. risíbúð við Lauga-
veg.
4ra herb. íbúð í mjog góðu
ástandi við Njörvasund.
tvöfalt gler í gluggum,
sér hiti, teppi á holi og
stofu, steyptur bflsfeúr,
lóð ræktuð og girt.
I SMÍBIUM:
Stór 2ja herb. fbúð á jarð-
hæð við Lyngbrekku, af-
hent tilbúin undir tréverk.
6 herb. hæð og 3ja herb.
íbúð á jarðhæð við Lyng-
brekku afhent ttlbúin und-
ir tréverk.
Höfum kaupendur að 2ja,
3ja og 4ra herb. íbúðum.
Einnig kaupanda að litlu
einbýlishúsi með bílskúr.,
I—l LU
Kl
EK
Asvailagötu 69.
eími 33687. kvöldsimi 23608
TIL SÖLU:
4— 5 herberg ja 120 ferxnetra
íbúð í sambýlishúsi 1
Hvassaleiti. Ibúðin er ný
og óvenju falleg 3 svefn-
herbérgi. Harðviðarinn-
réttingar, teppalagt L
hæð.
115 fermetra efri hæð á
Mékmum. Á hæðinni er
fjögur herbergi og eld-
hús, 4 herbergi og snyrti-
hérbergi f risi, fylgja.
Failegur garður.
3 herbergja íbúð á Hjarð-
arhaga. III. hæð. Stofa í
risi með eldhúsaðgangi
fylgir. Hagstætt verð.
Einbýlishús á einni hæð i
Kópavogi. Húsið er 4
herbergi, eldhús og bað.
Stór og góður bílskúr.
Hagstætt verð.
5— 6 herbergja óvenju
glæsileg íbúð f háhýsi.
íbúðin er á 4. hæð. cá
140 fermetrar að stærð.
Teppalögð með harðvið-
arinnréttingum. lyfta,
bílskúrsréttur. Útsýni yf-
ir sundin. Hagkvæm
kjör.
3 herbcrgja íbúð í Norð-
urmýri á 2. hæð. Tvöfalt
gler, svalir, hagstætt
verð. Laus í vor,
2 herbergja íbúð við Hjalla-
veg. tbúðin er á 1. hæð,
svalir, bflskúr fylgir.
5 herbergja fbúð III. hæð
við Grænuhlfð. hitaveita.
Ibúðin er mjög sólrík,
teppalögð, bílskúrsréttur.
Ræktuð og girt lóð.
LÚXUSHAEÐ í tvíbýlishúsi
í Safamýri. Efri hæð. I-
• búðin er ný og óvenju
vönduð. Harðviðarinn-
réttingar, teppálagt, Eld-
stó f stofu, sér þvottahús
á hæðinni. Tvöfalt gler.
MUNIÐ AB EIGNASKIPTI
ERU OFT MÖGULEG HJÁ
OKKUR, BlLASTÆE* —
BlLAÞJÓNUSTA.
Auglýsingasíminn
er 17500
ÞJÓÐVILJINN