Þjóðviljinn - 16.02.1964, Side 9

Þjóðviljinn - 16.02.1964, Side 9
Sunnudagtir 16. íebrúar 1964 ÞlðÐVILIINN grfmsey raufarh tiornlgu. siglunes flaftarv' grfmart |u/íginðisá; •tlonduös; ekureKft mutatúá egilsst ttambanesj5 íeyttjaVBti ■Wftíubcejaritl (agurhSlsm reykjanes hádegishitinn ★ Kl. 11 í gaer var sunnan kaldi og þurrt veður um mestallt landið með 2ja til 7 stiga hita, en vestanlands var breytileg átt og viða skúrir eða slydda. — Grunn lægð yfir S-Grænlandi en hæð yfir Norðurlöndum. til minnis ★ 1 dag er sunnudagur 16. febrúar. Juliana. Árdegishá- flasði klukkan 7.15. ★ Nætur og helgidagavörzlu í Hafnarfirði um helgina ann- ast Eiríkur Bjðmsson, læknir, sími 50235. ★ Næturvörzlu f Reykjavík vikuna 15. til 22. febrúar ann- ast Lau gavegsapótek. Simi 24048. ★ Slysavarðstofan f Hellsu- vemdarstððinni er opin allan eðlarhringlnn. Næturlæfenlr á eama etað felufekan 8 tll 18. Sími 2 12 30. ★ SlÖkkvtliðiO og sjúferahlf- relðln sími 11100. ★ Mgreglan sími 11166. ★ Holtsapðtek og Garðsapðtek eru opiu alla vlrka daga kl. 0-12. taugardaga feL 9-16 08 sunnudaga felukkan 13-16 ★ Neyðarlæbnir vakt sSl* daga nema laugardaga klufek- an 13-17 — Sfml 11616. ★ SJúkrablfrelðln Hafnarflrðl sími 61336. ★ Kðpavogsapðtek er opið alla virka daga felukkan 0-16- 20. laugardaga dukkan s.15- lð 08 sunnudaga kL 13-18. útvarpið 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Leifur Þórarinsson kynnir strengjakvartetta L. Beethovens. 9.40 Morguntónleikar a) Stóra fúgan í B-dúr op. 133 eftir Beethoven. b) Serenata í G-dúr (K525) eftir Mozart. c) Gérard Souzay syngur lög eftir Brahms. d) Hörpukons- ert í G-dúr eftir Boield- ieu Sinfóníuhljómsv. Berlínarútvarpsins leikur. 11.00 Bamaguðsþjónusta í safnaðarheimili Lang- holtssóknar. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Hverasvasði og eldfjöll; VI. Hengilsvæðið eftir Kristján Sæ- mundsson jarðfræðing (Jóhann Gunnarsson flytur). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Clifford Curzon leikur píanósónötu í h-moll eftir Liszt. b) Leontyne Price syngur óperuaríur eftir Verdi. c) Oistrakh og sinfóníuhljómsv. rússneska útvarpsins leika fiðlukonsert í D- dúr op. 35 eftir Tjai- kovsky; Kyril Kondra- sjin stjómar. . 15.30 Kaffitíminn: Gunnar Ormslev og félagar hans leika. 16.00 Veðurfr. — Endurtekið leikrit: Hrólfur eftir S. Pétursson, með formáls- orðum Bjama Bene- diktssonar frá Hofteigi og Þorsteine ö. Step- hensen. Leikstjóri: H. Kalman. (Áður útv. í október 1960). 17.30 Bamatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Farið i Þjóðleikhúsið, þar sem Mjallhvít og dvergarnir sjö ganga um sviðið. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich. b) Nýtt fram- haldsleikrit: Heiða eftir Jóhönnu Spyri, býtt af Huldu Valtýsdóttur. — Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. 18.30 Ein sit ég úti á steini: Gömlu lögin sungin og leikin. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Léttur sunnudagskons- ert: Hljómsveitir Peters Cramer og Ricardos Santos leika. 20.15 1 erlendri stðrborg: — Miklagarði (Guðni Þórð- arson). 20.40 Gjaman hef ég konur kysst. Marcel Wittrisch syngur óperettulög. 21.00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests, spum- inga og skemmtiþáttur. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjamason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur lög. 22.30 Danslög (valin af Heið- ari Ástvaldssyni). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 17. febrúar. 13.15 Frá setningu búnaðar- þings. 14.00 Við vinnuna. 14.40 Margrét Ólafsdóttir les söguna Mamma sezt við stýrið eftir Lise Nör- g&rd í þýðingu Áslaug- ar Ámadóttur (3). 15.00 Síðdegisútvarp. 17.05 Tónlist á atómðld (Þor- kell Sigurbjömsson). 18.00 Úr myndabók náttúr- unnar: Nú segir frá -2 öpum (Ingimar Óskars- son náttúrufræðingur). 18.20 Veðurfregnir. 18.230 Þingfréttir. — Tón- leikar. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Um daginn og veginn (Pétur Benediktsson). 20.20 Tónleikar: Sextett fyrir píanó og blásara eftir Poulenc (Höfundurinn og tréblásarakvintettinn í Philadelphíu leika). 20.40 Á blaðamannafundi: Geir Hallgrímsson borg- arstjóri svarar spum- ingum. Spyrjendur rit- stjóramir Andrés Krist- jánsson og Ivar H. Jónsson. Stjómandi fundarins: Gunnar G. Schram. 21.15 Islenzk tónlist: Hekla. kórverk eftir ísólf Páls- son (Karlakór Reykja- víkur syngur. Söng- stjóri: Sigurður Þórðar- son. Píanóleikari: Fritz Weisshappel). 21.30 Útvarpssagan: Kærleiks- heimilið eftir Gest Páls- son; I. (Haraldur Bjömsson leikari). 22.10 Lesið úr Passíusálmum. 22.20 Daglegt mál (Ámi Böð- varsson). • 22.25 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.15 Dagskrárlok. flugið ★ Flugfélag íslands. Skýfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8.15 á morgun. — Innanlandsflug. 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar og Eyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar, Eyja, Isafjarðar og Homa- fjarðar. skipin ★ Jöklar h.f. Drangajöfeull fór frá Eyjum 8. febrúar til Camden. Langjökull er á leið til Rvíkur frá London. Vatna- jökull er í Ólafsvik. ★ Hafskip. Laxá er í Eyjum Rangá er i Falkenberg. Selá kemur til Rotterdam 16. fe- brúar. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fór 14. febrúar frá Stettin til Hull, Grimsby og Rotterdam. Arnarfell er í K-höfn; fer þaðan til Helsingborgar og Middlesbourogh. Jökulfell er væntanlegt til Akraness í dag. Dísarfell er f Keflavík. Litla- fell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Helgafell lestar á Austfjörðum. Hamrafell fór 8. febrúar frá Hafnarfirði til Batumi. Stapafell er í Berg- en; fer þaðan til Kaupmanna- hafnar. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Hvamms- tanga í gær til Isafjarðar og Rvíkur. Brúarfoss fór frá < o rlA -3. D ‘O Lögregluþjónninn hrekkur upp. Hvað er á seyði, hefur hann sofnað? Þá er hamrað á dyrnar. Taugabilaður kven- maður ræðst á hann með einhverju þrugli um þakrenn- una og mann, sem haíi klifrað niður hana. Hann er enn ekki alveg klár í kollinum: „Já, seinna, seinna, en talið þér fyrst um sinn ekki um þetta við neinn". Nokkrum klukkustundum síðar talar dr. Böhmer við fiskimann, sem eitthvað skilur í þýzku. Hann vill leigja bát til þess að bregða sér á selaveiðar. Dublin 13. febrúar til N. Y. Dettifoss fór frá Antverpen 1 gær til Hamborgar og R- víkur. Fjallfoss er í Turku; fer þaðan til Helsingfors, Kotka og Ventspils. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá R- vík 14. febrúar til Cuxhaven, Hamborgar og Kaupmannah. Lagarfoss fór frá Imming- ham 14. febrúar til Bremer- haven og Gdynia. Mánafoss fer frá K-höfn 17. febrúar til Gautab. og Rvíkur. Reykja- foss er í Rvík. Selfoss fer frá N.Y. 18. febrúar til Rvíkur. Tröllafoss er á Siglufirði; fer þaðan til Hull og Amsterdam. Tungufoss kom til Rvíkur í gær frá Hull. messur ★ Neskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Messa kl. 14.00. Séra Jón Thorar- ensen ★ Dómkirkjan. Messa kL 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Hjalti Guðmundsson. Bama- samkoma í Tjamarbæ kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. ★ Háteigsprcstakall Messa í hátíðarsal Sjómanna- skólans kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þor- varðarson. ★ Laugameskírkja Messa kL 2 e.h. Bamaguðs- þjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. ★ Hallgrimskirkja Bamaguðsþjóunsta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa og altaris- ganga kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Ámason. ★ LangholtsprestakaU Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Séra Arelius Ní- elsson. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 5. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. ★ Bústaðaprestakall Bamasamkoma i Réttarholts- skóla kl. 10.30 f.h. Guðs- þjónusta sama stað kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. ★ Fríkirkjan Messa kl. 2 e.h. Séra Þor- steinn Bjömsson. ★ Kópavogskirkja Messa kl. 2 e.h. Bamasam- koma kl. 10.30 f.h. Séra Gunnar Amason. ★ Aðventkirkjan Almenn guðsþjónusta í Laug- arásbíói kl. 11 f.h. Séra Grím- ur Grimsson. ★ Aðventskirkjan Guðsþjónusta kl. 5 sd. Bland- aður kór og karlakór s»mgja- Svein B. Johansen. dagskrá Alþingis ★ Dagskrá sameinað Alþing- is mánudaginn 17. febrúar, 1964, klukkan tvö miðdegis. 1. Rannsókn kjörbréfs. Efri deild: 1. Eyðing refa og minka. 2. Hækkun á bótum al- mannatrygginga. frv. Neðri deild: 1. Þingfararkaup alþingis- manna, frv. ?. Laun forseta Islands. 3 Jarðræktarlög, frv. ! Jarðgöng gegnum Breiðadalsheiði, frv. 5. Sala Litlagerðis. frv. SÍÐA brúðkaup ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Aðalheiður Maack og Óðinn Geirsson. (Stújiió Guðmundar Garða- stræti 8). ★ Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Leó Júl- íussyni, ungfrú Bima Guðrún Ólafsdóttir og Guðmundur L Waage Borgamesi. fundur ★ Aðalfundur Kvenréttinda- félags Islands verður haldinn í Breiðfirðingabúð þriðjudag- inn 18. febrúar kl. 8.30 e.h. stundvislega. félagslíf ★ Reykvíkingafélagið. Reyk- víkingafélagið héldur spila- kvöld með verðlaunum og happdrætti að Hótel Borg miðvikudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Fjölmennið stundvís- lega. — Stjómin. ★ Prentarakonur! Munið fundinn á mánudags- kvöld klukkan 8.30 stimdvís- lega í Félagsheimilinu. — Kvenfélagið EDDA. söfnin ★ Eandsbókasafnið Lesrtrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-21 nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Ctlán alla vlr&a daga fclukkan 13-15. ★ Bókasafn Bálags Járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kL 2—5. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 18 sept— 15. mai sem hér segir: fðstudaga kl. 8.10 e.h., laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunmi- daga kL 4—7 e.h. k Þjóðminjasafnið og Llsta safn ríkisins er opið briðlu- daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 M1 felukkan 16 00 ★ Bókasafn Kópavogs I Fé- lagsheimilinu opið á briðlud miðvikud.. fimmtud og föstu- dögum. Fvrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullonTns klukkan 8.15 til 10 Bama- tfmar f Kársnesskóla auglýst- 'r bar

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.