Þjóðviljinn - 19.02.1964, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. íebrúar 1964
ÞlðÐVELIINN
SÍDA g
Bandaríska landsliðið í handknatíleik: Talið frá vinstri: Hattig, Landis, Buchning, Kroeller,
Hinrichs; Jeger, Brake, Tollat, Stiner, Theurer og Ciesche.
HandknattSeikur
Á laugardagsmorg-
un, 22. þ.m., kemur
handknattleikslandslið
Bandaríkjanna hingað.
í hópnum eru 14 leik-
menn og þrír að auki.
Fyrri landsleikurinn við
Bandaríkjamenn Verður á laug-
ardaginn og hinn síðari á
--------------------------
® r
Þao er orðiO álgeugt'i iivropu að skíöaiólk æíi af fu'.lum krafti,
þótt enginn snjór sc fyrir hendi. Myndin er tekin s. I. haust i
sumarlandslagi í Tókkóslóvakíu. En skíðamcnn æfa af krafti í j
skíðastökkbrautinni, þar sem plastmottur koma í staðinn fyrir i
sn jó.
sunnudag. í bándaríska hópn-
um eru eftirtaidir menn:
Dr. Peter G. Buehning, for-
maður Handknattleikssambands
U.S.A. og fyrirliði. 6 lands-
leikir.
Hans H'nrichs, 29 landsleik-
ir þar af 27 fyrir Þýzkaland.
William Hervath, 2 lands-
leikir.
Harald Cienche. 2 lands-
ieikir.
Olaf Stiner, 6 landsleikir.
Louis Jeger, 2 landsleikir.
Rene Landis, 16 landsieikir
’^ar 14 fyr'r Sviss.
Renny B. Fellat, 6 lands-
leikir.
Laszlo J. Jursk, 6 lands-
leikir.
Wilhelm Theurer, leikir. 6 lands-
Paul J. Kuehn. enginn lands-
leikur.
Fritz Hatting, 2 landsleikir.
Vincent Brake, 1 landsleikur.
Harry Liebig, 2 landsle:kir.
William Kruse, þjálfari.
Paul Norvath, dómari.
Frú Rcnate Buehning, frétta-
ritari.
Eins og sjá má af þessum
lita eru flestir leikmenn lítt
reyndir í stórátökum. Það eru
innflytejendur ,frá Evrópu, sem
mynda kjarnann í liðinu, og
þe'r vinna ötullega að því að
útbreiða íþróttina vestanhafs.
740 lögreglumenn sáu um
að halda uppi lögum og reglu
i Innsbruck meðan vctrar-
olympíuleikarnir fóru fram.
Þeir höfðu sér til fuilting-
is 8 lögreglubíla, tvær flug-
ar og eina þyrlu. Umferða-
slys urðu 135, þar af eitt
dauðaslys. Aðeins 12 menn
varð að taka tír umfcrð
vegna ölvunar, aðallcga Svia,
7 aðra varð að leiða fyrir
dómara fyrir ýmiskonar
smærri afbrot. og voru það
mcstmegnis crlcndir útvarps-
og sjónvarpsmenn scm slóg-
ust við verði laga og rcttar.
Einn stórþjófnaður var fram-
inn: Stolið var skartgrip-
um að verðmæti kr. 600.000,-
00, frá enskum olympiugesti.
•£| Þrír af olympíumcistur-
unum frá Innsbruck munu
EDITII ZIMMEKMANN
gerast atvinnumenn í iþrótt-
um í næstu viku. Það cru
þeir Egon Zimmermann,
Austurríki, sigurvegari í
bruni, Francois Bonlieu
Frakklandi, sigurvegari í
stórsvigi, og Pcpi Sticgler, !
Austurríki, sigurvegari í j
svigi. Þcir munu hefja keppni
sem atvinnumenn i Amcríku
í næstu viku.
★ Edith Zimmcrmann (Aust-
urríki) sigraði í alþjóðlegri
stórsvigkeppni kvenna í Gar-
misch Partenkirkchen um
síðustu hclgi. Hinar frægu
Goitschcl-systur (Frakklandi)
urðu að láta sér nægja ann- \
að og þriðja sætið. Brautin !
var 1750 m. löng og fallhæö
in 410 mctrar. Edith Zimm- I
ermann varð önnur í bmni
a OL í Insbruck.
Sundmót á
Se/fossi
Sundmót verður haldið í
SundhöU Selfoss sunnudagin.n
1. marz n. k. Keppt verður i
þessum greinum.:
200 m brs. karla. 50 m baks.
karla. 100 m brs. cfrengja.
50 m brs. drengja. 100 m skrið-
sundi drengja. 50 m skriðs.
drengja. 4x50 m brs. drengja.
100 m skriðs. konur. 50 m flug-
sund konur. 100 m brs. stúlk-
ur. 50 m brs. stúlkur. 50 m
skriðs. stúlkur 50 m baks.
stúlkur. 3x50 m þrísund stúlk-
ur.
Þátttaka tilkynnist fyrir 28.
febr. til Helga Björgvinssonar
sími 159 eða Harðar Óskars-
sonar sími 227 Sundhöll Sel-
foss. UMF Selfoss — Sund-
deild.
Körfuknatt-
leikur í kvöld
1 kvöld fara fram á Háloga-
landi eftirtaldir leikir á ís-
landsmótinu í körfuknattleik:
1. fl. karla: IR—KFR
Ármann—KR.
3. fl. karla: KR—KFR.
ir Sænski skíðastökkvarinn
Kjcll Sjöbcrg, jafnaði hcims-
metið í sldðastökki um síð-
ustu helgi með því að slökkva
141 metra í skíðastökkbraut-
inni í Obertsdorf í Austur-
Þýzkalandi. Júgóslafinn Sli-
bar náði sömu stökklengd í
fyrra. Dalibor Moteljek.
Tékkóslóvakíu, varð annar,
en hann stökk 132,3 m.
Nokkrir aðrir stökkvarar
náðu 120 mctra stökkum í
þessari stökkkcppni.
HM í handknattleik
KOMA SOVÉZK-
r w
IRA OVART?
Sovézkir handknattlciksmenn eru sagðir líklcgir til að koma á
óvart í hcimsmeistarakeppninni í næsta mánuði. Myndin er tek-
in í landskcppni þeirra við Rúmena í fyrra, Það er stórskyttan
Tsertsvadze frá Tiblisi sem varpar knettinum.
Sovétmenn taka þátt
í heimsmeistarakeppn-
inni í handknattleik í
næsta mánuði, og er
þetta í fyrsta sinn sem
lið frá Sovétríkjunum
keppir á slíku móti.
Ýmsir spá því að sovézka lið-
ið eigi eftir að koma allra liða
mest á óvart í þessari keppni.
Handknattleikur er ný íþrótt
í Sovétríkjunum, en vinsældir
hennar hafa vaxið hröðum
skrefum og framfarirnar eftir
því.
Sérfróðir menn segja, að í
he'minum séu um tvær millj-
ónir manna sem iðki hand-
knattleik. Tíundi hver af þess-
um hópi. er í Sovétríkjunum.
Þar er sem sagt 200.000 hand-
knattleiksiðkendur. Stúlkur í
Sovétríkjunum hafa náð til-
tölulega betri árangri en karlar
í handknattleik. Nægir að
Framhald á 9. síðu.
Gróðinn af olympíuleikunum
30 ÁRA FRAMFARIR f
INNSBRUCK VEGNA 0L
IX. vetrar-olympíuleikunum var ekki fyrr lok-
ið í Innsbruck, en að Fransmenn tóku til við að
undirbúa næstu vetrar-olympíuleika, sem fram
fara í Grenoble í frönsku Ölpunum eftir fjög-
ur ár.
Þctta eru tvö þcirra stórhýsa, sem reist voru f ..olympíuþorp-
inu’’ í Innsbruck, og húsnæðislausir borgarbúar fá nú til afnota.
Nú er röðin komin að Frökk-
um að veita milljónum í undir-
búning þessarar miklu íþrótta-
nátíðar, — milljónum franka.
em að vísu koma aftur sem
ekjur í lausu fé eða föstu
Margir spyrja hvort það geti
borgað sig' að taka að sér
skipulagningu olympíuleika
með öllum þeim gífurlegu fjár-
útlátum sem undirbúningur-
nn og framkvæmdin krefst.
Borgarstjórinn í Innsbruck
Aloic Lugger, svarar því þann-
ig: — Þessu verður aldrei
svarað í þuri-um tölum. Það
er ógerningur að meta útgjöld
og tekjur og sanna annaðhvort
tap eða gróða. — Og borgar-
stjórinn heldur áfram:
— Lítið á borgina í dag, og
' hugieiðið hvað hún myndi vera
ólík án olympíuleikanna. Hér
hafa verið byggðir stúdenta-
garðar fyrir 500 t "'denta, stór
efnarannsókna't"’’-' - -leg
flughöfn. Þá hafa olympíuleik-
arnir fært okkur m'klar sam-
göngubætur, bæði brýr og vegi,
og ennfremur glæsileg íþrótta-
mannvirki. Lítið á ..olympíu-
þorpið” með stói-u íbúðahlokk-
unum, sem byggðar voi*u fyr-
ir olympíuþátttakendur. Þegar
olympíufólkið flutti burt, fengu
þúsundir húsnæðlslausra borg-
arbúa loks húsnæði.
Aðalv tit.ngurinn af skipu-
lagningu leikanna er sá, að öll
mannvirki sem reist voru
vegna olympíuleikanna, eru
varanleg og þjóna þörfum
borgarinnar eftir að leikunum
er lokið. Mér virðist þetta hafa
verið vel skipulagt. og að við
fáum mikið fyrir okkar útgjöld.
sem austurríska ríkið borgaði
reyndar að stórum hluta.
Ef olympíuleikanna hefði
’rfki notið við, hefðum við á-
reiðanlega mátt bíða eftir öll-
um bessum mannvirkjum í 20
—30 ár.