Þjóðviljinn - 25.02.1964, Síða 3
Þriðjudagur 25. febrúar 1964
ÞJÓÐVILJINN
SlÐA 3
Hmétekim í réttarsahwm I McNamora vœntanlegur til Saigon
Bollaleggingar í Washington
um innrás í Norður- Vietnam
WASHINGTON 24/2 — Spurzt hefur að Robert
McNamara ætli bráðum í enn eina ferð til Saig-
on, höfuðborgar Suður-Vietnams, og hefur sú
frétt vakið allmikla athygli, vegna þess að sá
orðrómur hefur komið upp í Washington að viss-
ir bandarískir ráðamenn vilji að hafnar séu hein-
ar hemaðaraðgerðir gegn Norður-Vietnam í
þeirri von að með þeim megi draga úr stöðug-
um hrakfömm suðurvietnamska hersins og hinna
bandarísku hjálparsveita hans fyrir skærulið-
um Vietcongs.
Annan dag réttarhaklanna yfir Jack Ruby, sem myrti Lee Oswald,
var handtekinn í réttarsalnum maður að nafni David Conrad Glass
og sést hann þegar verið er að taka af honum fingraför. Glass
var með hlaðna skammbyssu á sér, en hafði einnig sögu að segja,
eins og áður hefur verið skýrt frá hér. Hann sagðist hafa fengið að
vita um það í júlí í fyrra aö Oswald ætlaði að ráða Kennedy
forseta af dögum og einnig að Ruby hefði verið falið að ryðja
Oswald úr vegi cftir morðið. Hefði hann, Glass, verið beðinn um
að fara til Dallas að drepa Ruby á5ur en honum ynnist tími til
að vega Oswald. Enn verður ekkert um það fullyrt hvort saga hans
hefur við rök að styðjast, en hún er ekki ótrúlegri en margt ann-
að í þessu mikla og dularfulla máli.
Bandarísk blöð fullyrða að
bæði embættismenn í utanrík-
isþjónustunni og háttsettir for-
ingjar í Bandarikjaher hafi lagt
fast að stjóminni að hefja slík-
ar hemaðaraðgerðir, sem myndu
fela í sér beina innrás í Norð-
ur-Vietnam, en þó einkum að
þangað yrðu sendir skemmdar-
verkaflokkar. Blöðin sem skýrðu
frá þessu í gær taka fram að
enn hafi engin ákvörðun ver-
ið tekin um þetta.
Ekki borið til baka.
Það þykir benda til þess að
slík áform séu í rauninni á
prjónunum að talsmenn utan-
ríkis- og landvamaráðuneytanna
Langt viðtal Castros við Reuter:
Beitum ekki hervaldi til að
ná herstöðinni í Guantanamo
í Washington hafa neitað að
svara spumingum um þau og
hafa þannig ekki borið fréttim-
ar til baka.
Það er gefið í skyn að banda-
rískir hermenn myndu sennilega
ekki látnir taka beinan þátt í
slíkum hemaðaraðgerðum gegn
Norður-Vietnam, heldur myndu
þeir aðeins veita suðurviet-
namska hemum aðstoð til þeirra.
McNamara til Saigon.
Fréttaritari Reuters í Saigon
skýrði frá því í gær að McNam-
ara landvarnaráðherra væri
væntanlegur þangað einhvern
næstu daga, en hann var þar
á ferð fyrir skömmu. Vist er
talið að fyrirskipun um innrás
í Norður-Vietnam eða það sem
kallað er ,,takmörkuð sókn gegn
kommúnistum í Norður-Viet-
nam” muni ekki verða gefin
fyrr en McNamara hefur rætt
við núverandi valdamenn í Suð-
ur-Vietnam, Khanh hershöfðingja
og félaga hans.
Rockefeller spyr
Nelson Rockefeller, fylkisstjóri
Sovézk sendinefnd í Nikosíu
Kýpurstjórn þakkur
hjálp Sovétríkjanna
HAVANA 24/2 -—Fidel Castro forsætisráðherra sagði í dag
í löngu viðtali við fréttamann Reuters í Havana að Kúbu-
menn myndu fyrr eða síðar fá aftur yfirráð yfir flota-
stöðinni sem Bandaríkjamenn hafa í Guantanamo, en þeim
lægi ekkert á og þeir myndu ekki beita hervaldi í því
skyni.
— Við erum á engan hátt ó-
þolinmóðir um þetta, sagði
Castro, sem bætti við að Kúbu-
stjóm myndi sækja þetta mál
eftir diplómatískum leiðum og í
alþ j óðastofnunum.
Hann sagði að sú ákvörðun
Bandaríkjastjómar að hætta
hemaðaraðstoð við þau lönd sem
ættu viðskipti við Kúbu væri
heimskuleg. Kúba hefði nú góða
viðskiptaaðstöðu og gæti boðið
evrópskum og öðrum ríkjum á-
gæta verzlunarskilmála.
Helztu sjónarmið
Viðtal fréttamannsins við
Castro stóð 1 hálfan sjöunda
tíma og voru þetta helztu sjón-
armiðin sem hann lét í Ijós.
1. Fylgzt væri vel með deilum
Sovétríkjanna og Kína í öllum
marxistaflokkum. Castro vildi
ekkert um það segja hvemig
Góð síldveiði
við Noreg nú
KRISTJÁNSSUNDI 24/ 2 —Mjög
mikil veiði hefur verið í dag á
síldarmiðunum undan ströndinni
við Kristjánssund og allar líkur
til að aflinn verði enn meiri en
á laugardaginn, sem var met-
afladagur á vertíðinni. Miklar
síldartorfur voru þarna á stóru
svæði og hefuf afli bátanna bæði
verið meiri og jafnari en fyrr á
þessari vei’tíð.
þeim deilum myndi lykta, en
taldi bölsýni um niðurstöður
varhugaverða.
2. Hann sagði að tillaga for-
seta Mexikós, Mateos, um að á-
greiningur Kúbu og Bandaríkj-
anna yrði lagður fyrir SÞ mjög
sanngjama. Tilgangur hennar
væri góður og hún væri sett
fram með góðu hugarfari.
3. Castro vildi ekki spá neinu
um hve mikil sykuruppskera
Kúbumanna yrði á þessu ári, en
sagði að þeir myndu geta staðið
við allar skuldbindingar sínar.
Hann taldi þó víst að fyrir lok
þeasa áratugs myndi ársuppsker-
an verða 10 milljón lestir, eða
meira en helmingi meiri en nú.
4. Um þá ákvörðun Banda-
ríkjastjómar að svipta ýms lönd
hernaðaraðstoð í hegningarskyni
fyrir að þau verzla við Kúbu
sagði Castro: — Ég get ekki
ímyndað mér neitt heimskulegra.
5. Varðandi stefnu Johnsons
forseta gagnvart Kúbu sagði
hann — Við fylgjumst vel með
öUu sem gerist, en erfitt er að
dæma hvað Johnson hyggst fyr-
ir, vegna þess að forsetakosning-
ar standa fyrir dyrum í Banda-
ríkjunum.
6. Castro skýrði frá því að
Kúbustjóm hefði boðið brezk-
hollenzka olíuhringnum Shell
skaðabætur fyrir olíuhreinsunar-
stöð félagsins sem þjóðnýtt var
1. júlí 1960. Stöðin var þjóðnýtt
vegna þess að Shellfélagið neit-
aði eins og bandarísku hringarn-
ir að hreinsa sovézka olíu sem
Kúba hafði keypt í skiptum fyr-
ir sykur.
NlKÖSlU 24/2 — Einn af
ráðherrum stjómarinnar á Kýpur
færði í dag sovétstjórninnl ein-
Iægar þakkir Kýpurbúa fyrir þá
aðstoð sem hún hefði veitt þeim
í þrengingum þeirrr. og erfiðleik-
um að undanförnu.
Það var viðskiptamálaráðherr-
ann, Adreas Araouzos, sem bar
fram þessar þakkir, þegar hann
bauð velkomna sovézka sendi-
nefnd sem kom til Nikosíu í dag
til að ræða við Kýpurstjórn um
fastar áætlunarferðir flugvéla á
milli Kýpur og Sovétríkjanna.
— Við höfum síðustu dagana
fengið áþreifanlega sönnun fyrir
því hve traust vinátta er með
þjóðum okkar, sagði ráðherrann,
en sovétstjómin hefur eindregið
stutt Kýpurstjóm í þeirri af-
stöðu hennar að neita Atlanz-
bandalaginu um leyfi til að
senda herlið til eyjarinnar.
Talsmaður Kýpurstjórnarinnar
sagði að viðræðumar við sov-
étstjórnina um áætlunarflug
milli landanna hefðu verið á-
kveðnar áður en viðsjámar hóf-
ust á Kýpur.
Stjórn Libyu í boðskap til Nassers:
írlendar herstöivar
verða lagízr niður
Engin átök hafa orðið milli
Grikkja og Tyrkja á Kýpur
síðasta sólarhringinn.
Viðræður Ú Þants
tJ Þant. framkvæmdastjóri
SÞ, hélt í dag áfram viðræðum
sínum í New York við fulltrúa
helztu deiluaðila í Kýpurmál-
inu, um hvemig haga skuli fyr-
irkomulagi og skipan alþjóðlegs
gæzluliðs sem sent yrði til eyj-
arinnar, en ekkert hefur verið
látið uppi um tillögur hans, sem
líklega munu lagðar fyrir fund
annað kvöld.
í New York, sem hafið hefur
baráttu sína fyrir tilnefningu sem
forsetaefni Repúblikana í kosn-
ingunum í haust krafðist þess
í gær af Lyndon B. Johnson
forseta að hann ,,segði banda-
rísku þjóðinni allan sannleikann
um stríðið í Suður-Vietnam”.
Rockefeller gaf í skyn að Banda-
ríkjamenn væru leyndir sann-
leikanum um ástandið í Suð-
ur-Vietnam og sagði að sú
bjartsýni á sigurhorfur Banda-
ríkjanna sem fram kæmi í op-
inberum tilkynningum kæmi illa
heim við fréttir af stöðugum ó-
förum þeirra í viðureigninni við
skæruliðasveitir Vietcongs.
Nýr ráðgjafi.
I kvöld var skýrt frá þvf f
Washington að William Sullivan
hefði verið skipaður sérstakur
ráðunautur Rusks utanríkisráð-
herra um mál sem „varða bar-
daga milli Norður- og Suður-
Vietnams”. Sullivan hefur verið
aðstoðarutanríkisráðherra.
Það var staðfest í Washington
í kvöld að McNamara myndi
fara til Saigon um mánaðamót-
in. en tekið var fram að sú
ferð væri þáttur í reglubundn-
um viðræðum milli stjóma
Bandaríkjanna og Suður-Viet-
nams, en stafaði ekki af því að
ástandið hefði versnað í þessum
heimshluta. Talsmaður Hvíta
hússins neitaði enn að ræða
nokkuð blaðafréttir um að
Bandaríkin áformi að hefja
beinar árásir á Norður-Vietnam,
senda þangað skæruliða, setja
hafnbann á landið eða gera rðr-
ar hefndarráðstafanir.
Jarðskjálftar
AÞENU 24/2 — íbúar norður-
hverfa Aþenu ruku fáklæddir út
úr húsum sínum f gærkvöld eftir
óvenjulega harða jarðskjálfta-
kippi skömmu fyrir miðnætti.
VÍSINDI
KAlRÖ 24/2 — Stjóm Libyu hef-
ur kunngert að samningar um
hemaðarsamvinnu sem hún hef-
ur nú við stjómir Bretlands og
Bandaríkjanna muni ekki verða
enduraýjaðir þegar gildistíma
þeirra lýkur.
Nauðungaruppboð
Húseignin Langeyrarvegur 16 A í Hafnarfirði, þinglesin
eign Sigurðar Hólms Þorsteinssonar verður eftir kröfu
Kristins Ö. Guðmundssonar hdl. og fl. seld á opinberu
uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 28.
þ.m. kl. 1. Uppboð þetta var auglýst f 91., 92. og 94.
tbl. Lögbirtingablaðsins.
BÆJARFÖGETINN 1 HAFNARFIRÐI.
Kaíróútvarpið skýrði frá þessu '
í gærkvöld og sagði að Libyu-
stjóm hefði tilkynnt Nasser for-
seta þetta í boðskap sem hún
hefur sent honum.
— Erlendar herstöðvar á lib-
yskri grund munu aldrei verða
notaðar til árása á okkar arab-
ísku bræðraþjóðir, hefur Kaíró-
útvarpið eftir stjóm Libyu, sem
notaði tækifærið til að ítreka
enn órjúfandi vináttu þjóðar
sinnar og Egypta.
Samkvæmt þeim samningum
sem um ræðir hafa Bandaríkja-
menn rétt til herstöðvanna i
! Lybiu. Mikil óánægja hefur ver
ið með þessar herstöðvar í Lib-
í yu og hafa stúdentar þannig far-
ið mótmælagöngur í Tripoli að
undanförnu til að krefjast þess
I að þær verði lagðar niður.
OG
TÆKIMI
HALDAST f HENDUR OG
ÁRANGURINN VERÐUR
MelPl
BetPl
ódýparl FRAMLEIÐSLA
0
ÞrSH fyrli* sMHhSakkun A larmgl»ltlum,
aOflutnlngsgltíldum og
sðluskatfl getum vlö nú boölö yOui>
STÓRFELJLOA VERÐLÆKKUN
á rússneskum hSöIbÖPðum
560x15- 4 Kr.
600x16- 6
670x15- 6 —
650x16- 6 —
825x20-12 —
mmm
719,00
896,00
— 986,00
— 1.099,00
— 3.320,00
RÚSSNESKI
H«JÓLE3ARÐINN
ENDIST
KLAPPARSTÍG 20
SfM11-7373
TRADING CO> HF.
<