Þjóðviljinn - 18.04.1964, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 18.04.1964, Qupperneq 2
SÍDA ÞlðSVIUINN Fermingarnar a morgun Fermingar í Safnaðarheimili Langholtssóknar sunnudaginn 19. apríl kl. 10.30. Prestur séra Árelíus Níelsson Stúlkur: Aðalheiður Sigurðardóttir Gnoð- arvogi 62; Ágúst Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir Ránargötu 35; Áslaug Ágústsdóttir Nökkvavogi 23; Ásta Ema Oddgeirsdóttir Kleppsvegi 30; Bjamína Agnars- dóttir Álfheimum 50. Brynja Jónsdóttir Ljósheimum 4; Ema Ólína Ólafsdóttir Skipasundi 77; Guðlaug Sigurbjömsdóttir Kleppsmýrarvegi 3; Kolbrún Bergljót Gestsdóttir Hverfisgötu 83; Kolbrún Kristín Ólafsdóttir Skipasundi 77; Kristín Ólafsdótt- ir Álfheimum 34; Laufey Kol- brún Snorradóttir Álftamýri 48; Ragnhildur Bima Jóhannsdóttir Kleppsmýrarvegi 4; Sigrún Hólmsteinsdóttir Háaieitisbraut 16; Steinunn Anna Óskarsdóttir Efstasundi 3. Piltar: Ámi Ómar Bentsson Laugavegi 19B; Bjargmundur Aðalbjöm Grímsson Ferjuvogi 19; Björn Kristinn Bjömsson Frakkastíg 16; Bragi Ásgeirsson Langholts- vegi 185; Daníel Daníelsson Gnoðarvogi 76; Davíð Egilsson Gnoðarvogi 88; Erlendur Jó- hannesson Álfheimar 72. Hörður Gústav Karlsson Ásvegi 15; Hallur Ólafur Karlsson Stiga- hlíð 18; Helgi Már Haraldsson Háteigsvegi 48; Helgi Annas Ni- elsson Gnoðarvogi 24; Jón Birgir Indriðason Álfheimum 70; Magnús Ingvarsson Álfheimum 52; Pétur Snæland Bjarkarlundi Blesugróf. Trausti Steinsson Goð- heimum 19; örlygur Ómar Áma- son Efstasundi 14. Ferírring í Laugameskirítjú sunnudaginn 19. apríl kl. 10.30 f.h. (Séra Garðar Svavarsson). Stúlkur: Anna Nína Ragnarsdóttir Hrísa- teig 8; Áslaug Magnúsdóttir Suðúrlandsbraut 58; Bára Guð- mundsdóttir Laugateig 35; Bima Helgadóttir Suðurlandsbraut 39H; Elsa Á. Sigurðardóttir Víði- völlum v Sundlaugaveg; Guð- rún Guðbjörg Eiríksdóttir Máva- hlíð 10; Guðrún Sigursteinsdótt- ir Laugarnesveg 108; Helen D. Hjaltadóttir Suðurlandsbraut 90; Ingveldur Sigurbórsdóttir Suður- landsbraut 1150; Rósa Helga Bjamadóttir Sigtúni 31: Sigrún Guðfinna Böðvarsdóttir Selvogs- grunni 13: Sigurveig Hjördís Gestsdóttir, Höfðaborg 8; Sól- veig Kjartansdóttir Bragagötu 30. Drengir: Ágúst Björgvinsson Skúlagötu 62; Asgeir önundarson Kleifar- vegi 12; Bjöm Helgi Jónasson Hofteig 40; Garðar Axelsson Kletti v/Kleppsveg; Guðmann Ingjaldsson Rauðalæk 2; Gunnar ö. Hauksson Kleppsveg 4; Har- aldur Eiríksson Laugamesveg 100; Haukur Ólafsson Hofteig 28; Hjalti Þórisson Miðtúni 64; Hjörtur Guðnason Kleppsveg 2; Magnús Eggertsson Suðurlands- braut 29; Oddi Erlingsson Hof- teig 30; Óiafur Eiríksson Laug- amesveg 100; Óttar Jóhannsson Hofteig 24. Ragnar Wiencke Miklubraut 11; Runólfur Run- ólfsson Rauðalæk 39; Sigurður G. Leifsson Suðurlandsbraut 103; Tómas Kristinsson Hofteig 42; Þórður Snorri Óskarsson Laugateig 25; Fermingarböm í Dómkirkiunni sunnudaginn 19. apríl kl. 10.30. (Séra Ó.J. Þorláksson) Stúlkur: Anlre I. Daníelsen Skála- gerði 11; Anna Kristjánsdóttir Sóleyjargötu 5; Anna Sveins- lótt:r Holtsgötu 23; Edda Rut Pálsdóttir Hverfisgötu 14; Eh'n Einarsdóttir Sólvallagötu 5A; Guðrún E Jónsdóttir Grænuhlfð 4; Gunnhildur Snorradóttir Hverfisgötu 83; Helga Rósa Ragnarsdóttir Sigluvogi 15; Hulda Svavarsdóttir Lindargöixi 60; Ingeborg W. Johannsson Óð- insgötu 11; Jóna Hansdóttir Hraunbraut 8 Kópavogi. Lára Guðbjörg Sighvatsdóttir Álfta- mýri 44; Lovísa Kristjánsdóttir Lýð- ræði og frelsi Á hátíðlegum stundum er það sagt vera verkefni dag- blaða að fræða lesendur sína, en ekki verður það sagt um Vísi án þess að móðga les- endurna á herfilegasta hátt. Þannig talaði Vísir á dögun- um um „íbúa Eystrasaltsland- anna, Póllands, Tékkóslóvak- íu. Ungverjalands, og allar aðrar undirokaðar þjóðir austan járntjalds, sem áður bjuggu við lýðræði og frelsi“ en voru „hnepptar í þræl- dómsfjötra kommúnismans" Naumast er nokkur lesandi Vísis svo skyni skroppinn að hanp viti ekki að það „lýð- ræði og frelsi“ sem tíðkaðist í þessum löndum fyrir valda- töku sósíalismans var þýzk- ur nazismi, ofboðslegasta ógnarstjórn sem sögur fara af Hér skal engan veginn dregin sú ályktun að þessi sérkennilegi samjöfnuður sýni hina raunverulegu af- stöðu Vísismanna til frelsis og lýðræðis. Meginskýringin er sú að þeir vita ekki bet- ur. Orð og gerðir Naumast er von að blað geti frætt lesendur sína um alþjóðlegar staðreyndir, þeg- ar starfsmennimir hafa ekki einusinni hugmynd um það sem er að gerast við bæjar- vegginn hjá þeim. Þannig birti Vísir fyrir nokkrum dögum forustugrein um „ill- gengi þjóðnýtingar", og var þar sagt að kommúnistar vildu að kísilgúrverksmiðjan við Mývatn yrði ríkiseign, en þeirri kenningu hefði ver- ið hafnað með fyrirlitningu: „Kísilgúrverksmiðjan er gott dæmi um fyrirtæki, sem eðli- legt er að einstaklingar eigi meirihlutann í, ásamt þeim sveitarfélögum sem atvinnu- reksturinn er staðsettur í“. Samkvæmt fmmvarpi rík- isstjórnarinnar á að binda það f lögum að ríkið eigi að minnsta kosti 51% af hluta- fé verksmiðjunnar og geti átt allt að 90%. Kísilgúrverk- smiðjan verður þannig ríkis- fyrirtæki að meirihluta enda þótt rekstrarformið sé hluta- félag. Vísismenn hafa ekki lagt á sig að kynna sér þessa staðreynd heldur skrifa um veruleikann eins og þeir vildu að hann væri. Því munu þeir halda áfram að boða almenn- ingshlutafélög í orði, þótt sjálfir leiðtogar Sjálfstæðis- flokksins hafni þeim í verki — Austri. Sólvallagötu 5; María Guðrún Finnsdóttir Urðarstíg 13; Sigríð- ur Daviðsdóttir Þingholtsstræti 31; Sigurlaug Kjartansdóttir Skúlagötu 54; Sigurveig Alex- andersdóttir Seljavegi 25; Svala J. Varmdal Skúlagötu 64; Svan- dís B. Jónsdóttir Hringbraut 115; Þuríður Þorsteinsdóttir Skarp- héðinsgötu 4. Piltar: Bjarni G. Stefánsson Álftamýri 18; Einar Amalds Stýrimanna- stíg 3; Eyþór Már Haraldsson Fossvogsbletti 36; Guðbergur Sigurpálsson Skúlagötu 54; Guð- mundur Benediktsson Smára- götu 12; Gunnar Herbertsson Freyjugötu 4; Gunnar Gunnars- son Öðinsgötu 14; Gunnar Ragnarsson Seljavegi 21; Hróð- mar Helgason Heiðagerði 60; Jón Heiðberg Amarhrauni 16 Hafnarfirði; Jón Gunnar Hann- esson Sóleyjargötu 27; Óskar Á Óskarsson Skipholti 49; Jón Ómar Sigfússon Framnesvegi 27; Richard Ó. Briem BergstaðaStr. 84; Sigurður K. Karlsson Stýri- mannastíg 10: Sigurður H. Krist- jánsson Þingholtsstræti 7; Sig- urður Sigurðsson Bergstaðastræti 50; Sveinn E. Úlfarsson Báru- götu 13; Sölvi Sölvason: Mýrar- götu 18; Þórarinn Eldjám Sig- urgeirsson Sólvallagötu 50. Fermingar í Fríkirkjunni 19.— 4. kl. 2. Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Stúlkur: Ásta Sigríður Skaftadóttir Lang- holtsveg 102; Brynja Óskarsdótt- ir Álfheimum 44; Ema Björk Antonsdóttir Meistaravöllum 7: Hjördís Pétursdóttir Hlíðargerði 12; Jónfna Ástráðsdóttir Miðtúni 36; Kristín Sigurðardótt)'r Borg- arholtsbraut 9 Kópavogi: Magn- fríður Hafdís Svansdóttir Eski- hlíð 14A; Margrét Matthfas- dóttir Tunguvegi 58: Ólöf María Guðbjört Jónsdóttir Vatnsstíg 16A; Ragnheiður Isaksdóttir Bú- staðavegi 49. Rannveig Ivars- dóttir Grensásvegi 60; Sigríður Rósa Magnúsdóttir Heiðargerði 35; Sigurdfs Ólafsdóttir Bræðra- borgarstíg 32; Soffía Margrét ívarsdóttir Vesturgötu 26A; Steinunn Guðrún Ástráðsdóttir Nesvegi 50. Piltar: Ámi Jóhannsson Frakkastíg 20; Arthúr Björgvin Bollason Boga- hlfð 17: Edvard Kjartan Sverris- son Öldugötu 7; Guðmundur Eiríksson Fossvogsbletti 3; Guð- mundur Haraldsson Safamýri 17: Gunnar Steinþórsson Ásgarði 157; Ingjaldur Eiðsson Ásgarði 129; Jón Bjami Magnússon Mel- braut 59; Jón Pétursson Njáls- götu 20; Jörgen Leonhard Pind Hvassaleyti 24: Kristinn Karls- son Víðimel 67; Kristinn Pétur Pétursson Njálsgötu 20; Magn- ús Jóhannes Dan Bárðarson Ás- garði 163; Magnús Ólafsson Þorfinnsgötu 16: Ólafur Þorgeir Guðmundsson Litla Mel við Breiðholtsveg. Ólafur Sigurðsson Gunnarsbraut 38; Ólafur öm Thoroddsen Barónsstig 59; Ómar Kristvinsson Mjóstræti 8; Ró- bert Arinbjamarson Frakkastíg 22; Sigurður Björgúlfsson Stóra- gerði 7; Þröstur Haraldsson Laugaveg 147. Fermingarböm í Hallgrims- kirkju, sunnudaginn 19. apríl kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Stúlkur: Edda Helga Agnarsdóttir, Njálsgötu 59. Guðrún Kristín Markúsdóttir, Heiðargerði 124. Jakobína Ingibjörg Sivertsen, Hvammsgerði 16. Líney Hallfríð- ur Helgadóttir, Granaskjóli 26. Oddný Rafnsdóttir, Barmahlíð 10 Sigurbjörg Einarsdóttir, Hólmgarði 1. Sigurlína Guðfríð- ur Sigurðardóttir, Bjarnastöðum j við Tómasarhaga. Sonja Gests- ! dóttir, Ásgarði 37. Sólveig Sig- urðardóttir, Háaleitisbraut 56. Steinunn Hjördís Sigurðardótt- ir, Bergbórugötu 41. Þóra Mar- ía Stefánsdóttir, Reykjahlíð 10. Þuríður Erla Kolbeins, Meðal- holti 19. Drengir: Ámi Þorvaldsson, Sogavegi 44. Gissur Sveinn Ingólfsson, Melgerði 5. Kristján Sigurðs- son, Skólavörðustíg 11A. Kristj- án Tryggvi Sigurjónsson, Njáls-j götu 75. Kristofer Þór Guðlaugs- ! son, Ránargötu 2. Pétur Haukur j Hauksson, Reykjalundi. Robert Atli Clausen, Bergstaðastræti 36. Sigurður Gísli .Tóhannsson, Bólstaðahlíð 68. Sigurður Ingvi Snorrason, Karfavogi 21. Ferming i Fríkirkjunni 19. apríl kl. 10.30. Séra Felix Ól- afsson. j Stúlkur: Anna Káradót.tir. Heiðaeerði 44. Ásthildur Jónasdóttir, Heið- argerði 28 Ema Stefánsdóttir, Hvassaleiti 12. Eugenia Lovisa Hallgrímsdóttir, Heiðargerði 80. Guðríður Isaksen. Sogavegi 50. Guðrún Vigdís Sigmundsdóttir, Garðsenda 9. Hildur Valgeirs- dóttir, Grensásvegi 54. Jóbanna Elin Guðmundsdóttir, Heiðar- gerði 29. Kris'trún Ingibjörg Jónasdóttir. Garðsenda 4. Petr- ína Guðrún Gunnarsdóttir, Hvassaleiti 20. Sigríður Jóns- dóttir, Hvassaleiti 73. Sigrún Sveinsdóttir, Tunguvegi 5. Drengir; Ágúst Óskar Atlason, Heiðar- gerði 37. Árni Siemsen, Hvassa- leiti 53. Björgvin Steinar Friðr- iksson, Grensásvegi 52. Björn Jóhannsson, Hvassaleiti 77. Bragi Guðlaugsson, Búðargerði 10. Finnbjörn Finnbiörnsson, Hvassaleiti 13. Georg Gunnars- son, Gnoðavogi 64. Grétar Helgi Jónsson, Réttarholtsv. 65. Guð- leifur Magnússon, Heiðargerði 12. Guðmundur Einarss., Hvassa- leiti 119. Hagerup Már Isaksen, Sogavegi 50. Halldór Kristins- son, Heiðargerði 42. Hjalti Elvar Þorvarðarson, Brekkugerði 19. Jón Gunnar Ottósson, Hvassa- leiti 1 (V7. Jósteinn Kristjánsson, Hlíðargerði 1. Karl Haukur Hreggviðsson, Heiðargerði 53. Ólafur Edward Morthens, Hvassaleiti 28. Rósmundur Matthías Guðnason, Grundar- gerði 15 Stefán Unnsteinsson, Mosgerði 2 Sævar Jónsson, Ás- garði 73 Þorsteinn Gíslason, Hvassaleiti 49. Laugardagur 18. apríl 1964 Vertíðarfólk Okkur vantai karla og konur til fiskvinnu nú þegar. — Mikil vinna. — Mikil tekjuvon. Upplýsingar gefur Einar Sigurjónsson, í símum 1100 — 1101 og 1102. ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA. Gagngerar endur- bætur á Hótel KEA Þann 15. febrúar s.l. tók Kaupfélagi Eyfirðinga aftur við rekstri á Hótel KEA af Brynjólfi Brynjólfssyni, veit- ingamanni, sem hafði það á leigu í tæp tvö ár. Undanfarið hafa farið fram cagngerar endurbætur á húsa- kynnum hótelsins, svo sem sett nýtt dansgólf í aðalveit- ingasal ng gangar og herbergi máluð. Dofri h/f sá um alla trésmíði en Jón A. Jónsson, málarameistari, um málningu. Á s.l. hausti var lokið vi/5 að! skipta um alla innanstokks-1 muni á öllum gist.iherbergjum i hótelsins. Eru þau nú að öllu leyti búin nýjum og smekk- legum húsgögnum 'frá VálbjÖrk h/f og um helmingur þeirra með nýjum gólfteppum frá Vefaranum h/f í Reykjavík. Þá eru að hefjast nokkrar breytingar á fyrstu hæð hót- elsins þar sem nú er Gilda- skálinn Ákveðið hefur verið, að Kaupfélag Eyfirðinga annist sjálft um rekstur hótelsins í framtíðinni og 1. apríl s.l. var Ragnar Ragnarsson frá Rvík ráðinn þar hótelstjóri. Ragnar hefur m.a. starfað sem full- trúi Þorvaldar Guðmundssonar hótelstjóra í Hótel Sögu. Hótel KEA er nú þegar reiðubúið að taka á móti gest- um til lengri eða skemmri dvalar og mun nú sem áður fyrr, er KEA annaðist reksutr þess, kappkosta að veita þeim sem bezta þjónustu. ( Frá K.E.A.). Mannaskipti ! Fluafélagsins ; Um þessar mundir eru nokk- ur mannaskipti hjá Flugfélagi Islands, Þeir Birgir Þórhalís- son og Htlmar Sigurðsson, sem i báðir hafa unnið lengi undan- far'ð hjá félaginu og gegnt mikilvægum trúnðarstörfum, hafa nú sagt starfi sínu lausu. Við stöðum þeirra taka þeir Einar Helgason og Birgir Þor- gilsson, sem báðir eru gamal- i reyndir starfsmenn félagsins. Verður Birgir yfirmaður milli- landaflugs, en Einar sér um 1 'nnanlandsflugið, en élla er ráðgert að þetta tvennt verði ekki eins aðgreint, og áður hef- ur verið. Lœrið að fljjúga Kfó Flugsýn Getum nú bætt við nokkrum nemendum. — Veit- um allar upplýsingar um flugnám í síma 18823 eða í skólanum á Heykjavíkurflugvelli. FLUGSÝN h.f. Frost h.f. og Jón Cís/ason s.f. vantar verkamenn í fiskvinnu. næði á staðnum. Upplýsingar í síma 50165 og 50865. Fæði og hús- Fermingarskeytasimi ritsímans er 06 r h

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.