Þjóðviljinn - 18.04.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.04.1964, Blaðsíða 9
Laugardagur 18. apríl 1964 AIMENNA FASTEIGNASftlAH LARUS P. VALDIMARSSON íbúðir óskast. — Höfum kaupendur með mikla út- borgun að 2. 3, og 4 herb. íbúðum í smíðum. 2. 3 og 4 herb. nýlegum í- búðum eða eldri íbúðum í góðu standi. 2, 3 og 4 herb. ris- og kjallaraíbúðum. 4—6 herb. hseðum með allt sér og einbýlishús- um. 4 herb. íbúð í Reykj avik eða Kópavogi og 2 herb. íbúð í sama húsi. TIL SÖLTJ: 2 herb. íbúðir við Fálka- götu,' Langholtsveg, Ás- braut og Blómvallagötu. 3 herb. íbúð við Shellveg, verð 350 þúsund, útb. kr. 120 þúsund. Bflskúr. 3 herb. hæð í timburhúsi við Þverveg. Verð kr. 360 þúsund útborgun kr. 130 búsund, eignarlóð. 3 herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Laugateig. sér inngangur. 3 herb. rishæð 100 ferm. við Sigtún, laus eftir samkomulagi. 3 herb. risíbúð við Lind- argötu, góð kjör. 3 herb. risíbúð við Lauga- veg sér hitaveita, góð kjör. 4 herb. haeð við Lauga- teig, sér inngangur, sár hitaveita. 5 herb. nýleg hæð 140 ferm. við’ Rauðalæk. Vönduð íbúð gott útsýni. Steinhús við Langholtsveg. 4 herb. íbúð í risi. 3 herb. íbúð á hæð og herb. f kjallara. 800 ferm. lóð, 1. veðréttur þ laufc%s!w f smíðum í Kópavogi Hæðir með allt sér. ^ Glæsilegt einbýlishús við Melgerði. Lúxus efri hæð í Laugar- ásnum no ferm. ásamt hálfri kjallaraíbúð. Allt sér. Glæsilegt útsýni. Arkitekt: Sigvaldi Thord- arson. 3 herb. nýleg jarðhæð við Álfheima, 90 ferm. Voriduð harðviðarinnrétt- ing, aílt sér. 5 herb. ný og glæsileg fbúð 120 ferm. i Vestur- borginni. RaðMús við Ásgarð (ekki bséjarhús) 128 ferm. á tveim hæðum, þvottahús og fl. i kjallara næstum fullgert. HAFNARFJÖRÐUR: Steinhús við Grænukinn 90 ferm., 2 hæðir og kjall- ari, fokhelt með járn á þaki. Til sölu í einu lagi eða hver íbúð sér. Tækifærisverð. ASVALLAGÖTU 69. Sími 2-15-15 og 2-15-16. Kvöldsími 2-15-16. Lúxusvílla við sjávar- strönd. Mjög stórt ein- býlishús með bifreiða- geymslu og bátaskýli. Selst fokhelt. Húsið er á- venju stórt ca 1300 fer- metrar og stendur á eft- irsóttum stað. Einbýlishús við Tjömina. (Timburhús) Þarfnast nokkurrar viðgerðar, en er annars traust og gott hús. Fagur trjágarð- ur. Fokheld hæð í tvíbýlishúsi á Seltjamamesi. Allt á einni hæð, þar á meðal þvottahús. 4 svefnherb. Endaíbúðir í sambýlishús- húsum í Fellsmúla og við Háaleitisbraut. Selj- ast tilbúnar undir tré- verk. Hitaveita. 4 herb. kjallaraíbúð í sam- býlishúsi. Selst fokheld með tvöföldu gleri og fullgerðri sameign. útb. 300 þús. Hagkvæmt lán. 1- búðin er ca 110 ferm. 2 herb. íbúðir við Stóra- gerði, Ásbraut, Miðbraut, Sörlaskjól og í Norður- mýri. 3 herb. íbúðir við Sólheima. Njálsgötu, Efstasund, Skipasund, Fifuhvamms- veg, Ljósheima, Þverveg, og víðar. 4 herbergja íbúðir við Skipasund, Stóragerði, Reynihvamm. Garðsenda, Kirkjuteig, Háagerði, Ljósheima, Melabraut og Háaleitisbraut.1 • -——- 5—6 herbergja íbúðir við Skaftahlíð, Holtsgötu, Barmahlíð, Blönduhlíð, Grænuhlíð, Rauðalæk. Kleppsveg, og viðar. Einbýlishú* við Bjargar- stíg, Tjarnargötu, Týs- götu, Melás, Álftamýri, Laufásveg, Akurgerði. Faxatún, Smáraflöt, Hrautungu, Aratún, Bárugötu og Sunnubraut. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: Húseign fyrir félagssam- tök. Aðeins vandað steinhús kemur til greina.. Annaðhvort í miðbænum, eða nálæg- um íbúðahverfum. 5 herbergja íbúð í nágrenni við Háskólann. 44 HÓBVILJINN SlÐA 0 Útvegsbankinn sigraði öðru sinni í sveitakeppni í skák ■ Úrslit eru nú kunn í öllum flokkum Sveitakeppni 12, 5. Hreyfill 11V2, 6. Lands- stofnana í skák og sigraði Útvegsbankinn í A-flokki eftir síniinn 10%, 7. Héðinn 5. Isafoldarprentsmiðja 2 — ÁTVR 2. Prentsmiðjan Edda 4 — Stjómarráðið, 3. sv., 0 (mætti ekki). Kron, 2. sv., sat hjá. tírslit: 1. Edda 16, 2.—3. Kron og Rafmagnsveitan 13, 4. ÁTVR 12, 5. Isafold 11, 6—7. Bæj- arleiðir og stjórnarráðið 9x/2. HRAÐSKÁKMÓT harða keppni við Stjómarráðið. Er þetta í annað skiptið í röð sem Útvegsbankinn sigrar í þessari keppni, en Stjórn- arráðið vann 1 tvö fyrstu skiptin. Sigursveit Útvegsbank- ans skipa Gunnar Gunnarsson, Bjöm Þorsteinsson, Reim- ar Sigurðsson og Bragi Björnsson. Neðsta sveit í A—E-flokki' færist niður í næsta flokk fyrir neðan en efsta sveit í B—F- flokki færist ttpp í næsta flokk fyrir ofan. Úrslitin í einstökum flokk- um í 7. umferð svo og heildar- úrslitin urðu sem hér segir: A-FLOKKUR: Útyegsbankinn 4 — Búnað- arbankinn, 1. sv., 0. Stjómarráðið, 1. sv„ 2% — Krústjoff Framhald af 3. síðu. sitja að völdum til eilífðarnóns. Mönnum var það mikill léttir þegar í ljós kom að andláts- fregnin var úr lausu lofti grip- in. Það sýnir í hve mikilli þakkarskuld allt mannkyn stendur í við hinn síkáta Nikita Sergeévitsj, segir „The Times“ að lokum. S kattar Framhald af 12. síðu. skattheimtu ríkisins skiptir hér ekki ein máli, þegar metin eru áhrif skattanna á lífskjör al- mennings. Þar ber ekki síður að hafa í huga hver eðlisbreyt- ing hefur orðið á skattheimt- unni. í þeim efnum hefur ekki að- eins orðið breyting í tíð núver- andi ríkisstjórnar, heldur gjör- bylting, alger stefnuhvörf. I sívaxandi mæli hefur ver- ið horfið frá því að nota stig- hækkandi skatta sem lagðir eru á eftir tekjum og efnahag, en í þess stað tekið upp kerfi sem að langmestu leyti byggir á óbeinum sköttum — sölu- sköttum og tollum. Ríkir ríkari, fátækir fátækari Við upphaf viðreisnarinnar námu tekju. og eigaskattur um 21 hundraðshluta af heildar- skattheimtunni, en á viðreisn- artímanum hefur þessi þáttur hennar komizt niður fyrir 7% sum árin. Veldur hér langmestu um að rekstur félaga og ein- staklinga, þar á meðal hinna mestu gróðafélaga, hefur með margháttuðum breytingum á skattalögum (1962) verið gerður því sem næst skattfrjáls. Munu nú beinir skattar til ríkissjóðs af rekstri hvers konar varla meira en 3—4% af þeim fúlgum. sem hann hirðir til sín. Nýjar fymingarreglur, bein lækkun skatta á atvinnurekst- ur, hækkun á skattfrjálsu vara- sjóðstillagi, hækkun á skatt- frjálsum arðgreiðslum, sem allt var sett í skattalögin 1962, hef- ur raunverulega losað rekstur- inn í landinu undan skattheimtu af ríkisins hálfu. Nú eru jafn- vel hin mestu gróðafélög, svo sem tryggingarfélög t.d. orðin skattfrjáls að heita má. Á sama tíma hafa skattar og tollar á nauðsynjar, meðal annars þær, sem allir verða að veita sér, verið hækkaðar gif- urlega, í sumum tilfellum um mörg hundruð prósent. Þannig hefur ríkisstjórninni tekizt að gera jafnvel hina snauðustu og tekjulægstu þjóð- félassþegna að gildum skatt- greiðendum, á sama tima og máttarstólparnir svokölluðu, þeir sem hafa aðstöðu til að velta sparifé landsmanna hafa verið að miklu leyti leystir frá sköttum og skyldum. Veðurstofan 1% Almenna byggingarfél. 2% Landsbankinn, 1. sv., 1%. Pósthúsið sat hjá. Úrslit: 1. Útvegsbankinn 17%, 2. Stjórnarráðið 17, 3. Búnaðar- bankinn 14%, 4. Veðurstofan 11, 5. Landsbankinn 10%, 6. Almenna byggingarfélagið 9, 7. Pósthúsið 4%. B-FLOKKUR: Raforkumálaskrifstofan 4 — Gutenberg 0. Hótel Keflavíkurflugvelli 3 — Útvarpið 1. Samvinnutryggingar 2% — Miðbæjarskólinn 1%. Hreyfill, 1. sv., sat bjá. Úrslit: 1. Hreyfill 16%, 2. Hótel Keflavíkurflugvelli 16, 3. Raf- orkumálaskrifstofan 15%, 4. Samvinnutryggingar 13, 5. Út- varpið 11, 6. Miðbæjarskólinn 8, 7. Gutenberg 4. C-FLOKKUR: Eimskip, 1. sv., 2% — Landssíminn, 1. sv., 1%. Stjómarráðið, 2. sv., 2% — Rafmagnsveitan, 1. sv., 1%. Verðgæzlan 2 — Hreyfill, 2. sv„ 2. Borgarbílast., 1. sv„ sat hjá. ÚrsÚt: 1. Rafmagnsveitan 14%, 2. Verðgæzlan 14, 3. Hreyfill 14, 4. Stjómarráðið 11%, 5. Eim- skip 10%, 6. Landssíminn 10, 7. Borgarbílastöðin 9%. D-FLOKKUR: Landssíminn, 2. sv., 4 — Héðinn 0. Hreyfill, 3. sv„ 2% — Morgunblaðið 1%. Þjóðviljinn 2 — Landsbank- inn, 2. sv„ 2. Búnaðarbankinn, 2. sv., sat hjá. Úrslit: 1. Þjóðviljinn 17, 2. Landsbankinn 14%, 3. Búnað- arbankinn 13%, 4. Morgunbl. E-FLOKKUR: Hreyfill, 4. sv„ 4 — Sig. Sveinbjörnsson 0. Strætisvagnamir 2% — Kron, 1. sv„ 1%. Borgarbílastöðin, 2. sv„ 2% — Flugfélagið 1%. Eimskip, 2. sv., sat bjá. ÚrsÚt: 1. KRON 16, 2. Strætisvagn- arnir 15, 3. Hreyfill 14, 4. Flugfélagið 11%, 5. Eimskip 10, 6. Borgarbílastöðin 9V2, 7. Sigurður Sveinbjömsson 8. F-FLOKKUR: Rafmagnsveitan, 2. sv., 3%, — Bæjarleiðir %. Ward Framhald á 3. síðu. ekki glæp”, og þvi hafi ekki verið nokkur heimild í lögum fyrir málshöfðun á hendur honum. En hitt var þó enn verra að áliti Kennedys, að fyrir rétt- inn voru leidd vitni sem flest voru þannig stödd að þau voru á valdi lögreglunnar (vændis- konur), en hins vegar voru ekki kallaðir þangað þeir menn sem hefðu öðrum frem- ur getað brugðið birtu yfir at- hafnir sakbomings. Meðal þeirra var Astor lávarður, höf- uðpaur málsins, hollvinur Wards, þangað til illa fór. Það var á heimaslóðum hans sem hlutimir gerðust eða áttu upp- tök sín, en þó var hann aldrei kallaður fyrir rétt. Og það sem verra var: Dómarinn í málinu lét orð liggja að því í dóms- orðum sínum til kviðdómsins að Ward hlyti að vera sekur fyrst enginn ,.vina” hans (þar var fyrst og fremst átt við Astor lávarð) hefðu mætt til að vitna fyrir hann. Engar tálvonir Kennedy segir: „Við skulum ekki gera okkur neinar tálvon- ir um að dómgæzla okkar sæk- ist eftir þvi að komast að sannleikanum. Þvi fer fjarri: Það er aðeins um að ræða hólmgöngu tveggja afla sem eru andstæð hvort öðm, og komi sannleikurinn á daginn er það fyrir hreinustu tflvilj- un”. Auroro tuttugu úru Frá hátíðafundi Auroro í janúar 1960 þegar minnzt var aldar- afmælis dr. L. L. Zamenhofs, höfundar esperanto. Baldur Ragn- arsson talar. Esperantistafélagið Auroro er tuttugu ára í dag, 18. apríl, og minnist afmælisins með fundi í Kjörgarðskaffi, Kjörgarði (geng- ið inn frá Hverfisgötu). Afmælisfundurinn hefst kl. 4 og verða þar fluttar ræður og ávörp. Meðal þeirra sem tala eru Ólafur S. Magnússon, Baldur Ragnarsson, Halldór Kolbeins og Árni Böðvarsson. Allir esperantistar velkomnir á fundinn.- Hraðskákmót stofnana 1964 verður haldið í Lídó n.k. þriðju- dagskvöld og hefst það kl. 8 e. h. Þá er heimilt að breyta um röð manna í sveitunum eða setja nýja menn inn í sveitim- ar, ef þeir eru fastir starfs- menn hjá viðkomandi fyrir- tæki. Að lokinni hraðskák- keppninni fer fram verðlauna- afhending og síðan mótsslit. „L'Express" Framhald af 6. síðu. honum stofnuðu það fyrir rúmum tíu árum og það fékk þegar tiltölulega mikla út- breiðslu. Hins vegar hefur það ekki haft miklar auglýs- ingatekjur og stafar það sjálf- sagt að nokkru leyti af póli- tískri stefnu þess. Það hefur verið fulltrúi vinstri sinnaðra manna úr borgarastétt, var málgagn Mendes-France og hans sinna, og margir af starfsmönnum þess hafa staðið nærri hinum Óháða sósíalista- flokki. Sá flokkur gefur út annað vikublað, „France Observate- ur”, og segir vesturþýzki frétta- ritarinn að ástæða sé einnig til að astla að hætt verði út- gáfu þess. 77/ sölu Byggingarlóðir, eignarlóðir á góðum stað í Skerja- firði. — Nánari upplýs- ingar gefur Fasteievuisalan Tjarnargötu 14. Símar: 20625 og 23987. 77/ sölu m.u. 2ja herb. fbúð f risi f steinhúsi í Austurbænum. Ein* herb. fhúð f kjallara við Grandaveg. Lág út- borgun. 3ja herb. fbúð S hæð f steinhúsi við Grandaveg. Útborgun 120 þúsund kr. 3ja Herb. fbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. nýieg fbúð á hæð við Stóragerði f sfciptum fyrir 2ja herbergja fbúð. 3ja herb. nýleg og glæsi- leg íbúð á hæð við Ljós- heima. 4ra herb. fbúð á hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. fbúð f risi við Kirkjuteig. Svalir. 4ra herb. fbúð á hæð við Njörvasund. Bílskúr fylgir. 4ra herb. fbúð á hæð við Álfheima. 4ra herb. fbúð á hæð við Fífuhvammsveg. 5 herb. íhúð á 2. hæð við Kleppsveg. 5 herb. íbiíð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á 3. hasð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð f risi við Tóm- asarhaga. 5 herb íbúð á hæð við Ás- garð. Eínbýlishús og fbúðir f smíðum víðsvegar um bæinn og f Kópavogi. Tjarnargötu 14 Símar: 20190 og 20625

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.