Þjóðviljinn - 22.04.1964, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.04.1964, Blaðsíða 4
SIÐA ÞIÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. apríl 1964 Ctgefandi: Sósíalistaílokk- Sameiningarflokkur alþýðu urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudagsins: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm. afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja. Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 línur) Áskriftarverð kr. 90 á mánuði. Samningsgrundvöllur 17erkalýðshreyfingin á Norðurlandi og Austur- * landi hefur nú fyrir alvöru byrjað undirbún- ing að þeim kjarasamningum sem gera þarf í vor. Á ráðstefnu Alþýðusambands Norðurlands og Alþýðusambands Austurlands sem haldin var 18. og 19. apríl á Akureyri voru ráðstafanir gerðar til að verkalýðshreyfingin norðan og austan efndi án tafar til sameiginlegrar samninganefndar. Hvatti ráðstefnan verkalýðsfélögin í þessum landshlutum til að veita hinni sameiginlegu samninganefnd umboð til að lýsa yfir vinnustöðvunum frá og með 20. maí næstkomandi ef samningar hafa ekki tek- izí fyrir þann tíma. ¥ ályktun ráðstefnunnar eru íalin upp í níu lið- um atriði sem verkalýðsfélögin á Norðurlandi og Austurlandi telía að miða verði samningsgrund- völlinn við nú í vor. Þar eru þessi atriði talin: Að óhjákvæmileg launahækkun komi til framkvæmda 15. aí næstkomandi, og síðar í áföngum ef um langan samningstíma getur verið að ræða. Að verkalýðsfélög og félög atvinnurekenda beiti á- hrifum sínum til að fá afnumið bannið við verð- tryggingu kaups, sem núverandi stjórnarflokkar létu lögfesta, og að því fengnu verði samið um fullgilda verðtryggingu á það kaup sem um semst. Að gerðar verði raunhæfar ráðstafanir til- s'tytt- ingar vinnudagsins, með eða án atbeina löggjaf- ans, orlofsréttindi verði aukin svo að lágmarks- orlof verði 21 virkur dagur og orlofsfé 6%, og greiðslur til siúkrasjóða verkalýðsfélaganna verði 1% af öllum greiddum vinnulaunum. Að vikukaup með óskertu kaupi fyrir helgidaga verði tekið upp fyrir allt verkafólk sem vinnur að staðaldri hjá sama atvinnurekanda. ¥|á leggur ráðstefnan einnig fil, að samningsaðil- ar beiti sér fyrir aðgerðum til lækkunar hús- næðiskostnaðar, meðal annars með sérlánum sem veitt verði með hagstæðum kjörum úr at- vinnuleysistryggingarsjóði fyrir milligöngu verka- lýðsfélaganna til húsnæðismála félagsmanna í verkalýðsfélögunum; að samið verði um vinnu- vernd barna og unglinga og óhjákvæmilegar breytingar verði gerðar á töxtum og kjaraaíriðum félaga á sambandssvæðunum og hvort tveggja samræmt eins og kostur er á. 'ry J þessum atriðum sem verkalýðsfélögin norðan lands og austan hyggjast leggja til grundvallar saningagerð sinni er sama meginhugsun og í á- lyktun stjórnar Alþýðusambandsins frá 15. apríl, enda samþykkti ráðstefnan á Akureyri stuðning við þá ályktun og býður fram af hálfu alþýðuam- takanna á Norðurlandi og Austurlandi samstarf við heildarsamtökin til lausnar á kjaramálunum. Með þessum tveim ályktunum má segja að skýrar liggi fyrir en áður sá grundvöllur samninganna í vor, sem verkalýðshreyfingin telur að vera — s. Gunnar Bjarnason hlýtur verðlaun úr Menningarsjóði Þjóðleikhússins S.l. sunnudag, að lokinni sýningu á Táningaást, athenti þjóðleikhússtjóri verðlaun úr Menningarsjóði Þjóðleikhúss- ins. Gunnar Bjarnason. leik- tjaldamálari. hlaut þau að þessu sinni. Þetta er í sjötta skiptið, sem verðlaun eru veitt úr sjóðn- um, en áður hafa sex leikar- ar hlotið þessa viðurkenningu. Verðlaunin eru veitt fyrir list- ræn störf og skal þeim varið til utanfarar. Menningarsjóður Þjóðleik- hússins var stofnaður 20. apr- íl 1950 á vígsludegi leikhúss- ar þar og er mjög vaxandi i ins og eru verðlaun veitt úr list sinni. Á þessu leikári hef- honum á afmælisdegi Þjóð- ur hann málað leiktjöld í eft- leikhússins. irfartalin leikrit: Gísl, Læð- Gunnar Bjamason hefur urnar, Mjallhvít, og er nú að starfað í 10 ár hjá Þjóðleik- húsinu, fyrst sem nemandi hjá Lárusi Ingólfssyni í leiktjalda- málun. Að loknu námi í Þjóð- leikhúsinu fór hann til Sví- þjóðar og stundaði þar fram- haldsnám í lístgrein sinni. Fyrstu leiktjöldin, sem Gunn- ar gerði fyrir Þjóðleikhúsið voru f Mann og konu árið 1956. Síðan hefur hann gert leiktjöld fyrir margar sýning- ----------------------------------3> ljúka við tjöldin í Kraftaverk- ið, en það leikrit verður fruxn- sýnt næsta haust. Verðlaunin eru að upphæð krónur 20 þúsund. Lárus Seiðréttir Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Lárusi Jóhannessyni fyrn.'. hæstaréttardómara vegna frétt- ar hér í blaðinu 19. þ.m. um kyrrsetningu á húseign Bergs Sigurbjömssonar: Til ritstjómar Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19 Reykjavi'k. I greininni „Lárus lét kyrr- setja húseign Bergs“. sem birt- isf í blaði vðar, sem út kom í dag eru höfð eftir mér orð, sem ég hef auðvitað aldrei sagt í því stutta samtali, sem ég átti í síma við biaðamann Þjóðvilj- ans í gær, en sjáanlega er það gert til bess að færa ummæli mín í stíl. Ég sagði aldrei að Bergur hefði ekki þorað að vera við- staddur kyrrsetninguna, heldur einfaldlega, að hvorki hann né rnáláfærslumaður hans hafi viljað koma í skrifstofu fógeta og urðum við því að fara á heimili hans. Ég sagöist ekki hafa þurft sjálfur „að snara út hundrað þúsund krónum á móti“, held- ur að ég hefði sett 100 þúsund króna bankatryggingu fyrir af- leiðingum kyrrsetningarinnar, eftir úrskurði fógeta. (Bergur hafði krafizt kr. 500.000,00) Loks viðhafði ég aldrei eft- irfarandi ummæli: ,.Svona kjmnast þeir hörkunni þessir piltar“. Þetta bið ég blaðið að leið- rétta. Um viðtalið við Berg segi ég ekki annað en að það er auðvitað hreinn uppspuni, að ég hafi ætlað þegar að ryðjast inn í stofu til að skoða mig um í húsakjmnum Bergs og að kona hans hafi komið í veg fyrir það. Eru bæði fógetinn og fógetavottamir tveir vitni að þessari ósannsögli og kona Bergs kom að öllu leyti fram af fullri kurteisi. Ég get bætt því við, að í 20. gr. laga nr. 18. 22. marz 1949 um kyrrsettningu og lögbann segir í lok greinarinnar: „Eigi verður kjrrrsetningarað- gerð áfrýjað." Með þökk fjrrir birtinguna. Virðingarfyllst Lárus Jóhannesson" Gunnar Bjarnason veitir verðlaununum móttöku. Skagstrendingar vilja fá tunnuverksmiðju Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi ályktun sem sam- þykkt var á fundi landverka- fólksdeildar Verkalýðsfélags Skagastrandar 16. apríl s.I. „Fjölmennur fundur haldinn 16. apríl í landverkafólksdeild Verkalýðsfélags Skagastrandar, lýsir ánægju sinni yfir, fram- kominni þingsályktunartillögu þeirra Björns Pálssonar. Gunn- ars Gíslasonar og Jóns Þor- steinssonar um tunnuverk- smiðju á Skagaströnd. Fundurinn leggur sérstaka á- herzlu á, að málið nái fram að ganga nú á þessu þingi, í samráði við breytingartillögu frá Ragnari Arnalds. Ennfrem <S— ur telur fundurinn að eðlilegt hefði verið að allir þingmenn kjördæmisins hefðu verið með- flutningsmenn tillögunnar, þar sem augljóst er, að verði ekk- ert aðgert af Alþingi og ríkis- stjóm til úrbóta nú á næstu mánuðum, á því atvinnuá- standi, sem hér ríkir, þá er fyrirsjáanlegur fólksflótti héð- an af staðnum, þegar á þessu ári. Fundurinn skorar því ein- dregið á þingmenn kjördæmis- ins að vinna ötullega að því að málið nái fram að ganga nú á þessu þingi, og væntir þess að hæstvirt ríkisstjóm sjái sér fært að styðja byggðarlagið í þessu nauðsynjamáli.” AÐALFUNDUR Samvinnubanka íslands h.f. verður haldinn í Sambandshúsinu, fimmtudaginn 30. apiíl 1964 og hefst kl. 17. Dagskrá: 1. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans, síð- astliðið starfsár. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bank- ans fyrir s.l. reikningsár. Lögð fram tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. Kosning bankaráðs. Kosning endurskoðenda. Tekin ákvörðun um þóknun til bankaráðs og endurskoðenda. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs. Önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í afgreiðslu bankans, Bankastræti 7, Reykjavík, dagana 27.—29. apríl að báðum dög- um meðtöldum. Reykjavík, 21. apríl 1964 Bankaráð Samvinnubanka íslands. Maður slasast HELLISSANDI, 2074 — Mað- ur nokkur frá Reykjavík slas- aðist hér í morgun og fékk slæmt höfuðhögg við vinnu sína. Hann heitir Runólfur Runólfs- son og er hér í vinnuflokki á vegum vitamálaskrifstofunnar og voru þeir að yfirfara lóran- krana hér við höfnina. Runólfur hélt við járnkall og var vinnufélagi hans að slá með sleggju á jámkallinn og hrökk hún af járnkallinum í höfuð Runólfi í einum slættinum. — Skal.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.