Þjóðviljinn - 30.05.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.05.1964, Blaðsíða 9
lÆugardagur 30. maí 1964 ASVALLAGÖTU 69. SlMAR: 21515 — 21516. Kvöldsími 33687. TIL SÖLU : 4 herb. íbúð ca 100 ferm. á 2. hæð á Melunum. Bílskúr. Hagkvæmt. 5 herb. íbúð á 1. hasð i Vesturbænum. Allt sér.3 svefnherbergi. 5 herb. íbúð í norðanverð- um Laugarási. Sér hiti. sér inngangur, sér þvottahús á hæðinni, sér garður. Tveggja íbúða hús. 3 herb. íbúð á hæð í ný- legu húsi í Vesturbæn- um. 5 herb. íbúð i traustu- steinhúsi við Bárugötu. 10 herb. íbúð í fallegu hverfi í nágrenni við miðborgina. 3 herb íbúð við Hringbraut 4 herb. íbúð við Brávalla- götu. Kaðhús (DAS-hús) í góðu standi. Samt. rúml. 200 ferm. íbúð. Skoðið um helgina. TIL SÖLU 1 SMlÐUM: 5 herb endaibúð i sambýl- ishúsi í Háaleitishverfi. selst tilbúin undir tré- verk, sér hitaveita, tvenn- ar svalir, 3 — 4 svefn- herbergi. Allt sameigin- legt fullgert. Ibúðin verður athent eftir stutt- an tíma. Gamla verðið. 5—6 herb íbúð í 3 fbúða húsi. Ca. 150 ferm. Selst tilbúin undir tréverk með fullgerðri sameign. 4 svéfnherbergi, sér þvottahús á hæðinni. Einbýlishús á einni hæð í sérhverfi á Seltjarnar- nesi. Frábær teikning. 4 svefnherb., stórar stofur, uppsteyptur bilskúr. Hús- ið selst fokhelt. 4 herb. íbúðir, ca. 110 ferm. í sambýlishúsi í Fellsmúla. Seljast tilbún- ar undir tréverk. Sér þvottahús á hæðinni. Laust á 3. og 4. hæð. Út- sýni. Sameign verður fullgerð. Hitaveita. Fokheldar hæðir 5—6 herb. með öllu sér í miklu úr- vali á fimm stöðum í Kópavogi og á Seltjam- arnesi. 4—5 herb. fokheld kjall- araíbúð á hitaveitusvæð- inu. Selst með fullri sameign, verksmiðjugleri og hitaveitu. SKOÐIÐ UM HELGINA. 2—3 herb. íbúðir á Ás- braut, Kjartansgötu, Vesturvallagötu, Sörla- skjóli, Stóragerði, Reykjavíkurvegi, Hraun- teig, Vífilsgötu. Njáls- götu, Ljósheimum, Stóra- gerði, Hringbraut, Ljós- vallagötu, Mosgerði, Mið- túni, Þvervegi. 4—5 herb. íbúðir á Þing- hólsbraut, Unnarbraut. Fellsmúla, Lindargötu, Háagerði, Hagamel, Reynimel, Víðimel. Reynihvammi, Garðs- enda, Brávallagötu. Mos- gerði, Kirkjuteigi, Háa- leitisbraut, Háagerði, Ljósheimum, Bjargar- stíg, Vatnsholti. Skoðið um helgina. Einar Andrésson Framhald af 4. síðu. eins og þú veizt. þá eru þær ekkert óalgengar nú á tímum. Við sem horfum á þig dag- lega hlaupa upp og niður stigana í búðinni með bóka- pakkana, eigum bágt með að leggja trúnað á, að þú sért að byrja 7. tuginn. Mér er það enn í fersku minni, þegar ég gekk í Mál og menningu, og þú komst á hjóli með bækumar til mín neðan úr búð. Þann dag rigndi mik- ið, en bækumar voru ó- --------------------------<& MÖÐVILJXNN siOA Útbreiðið Þjóðviljanri AKIÐ SJALF nýjum bíl Almenna Lifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sími 13776. KEFLAVÍK Hringbraut 106 Simi 1513, AKRANES Suðurgaía 64. Sími 1170. AIMENNA FASTEIGN ASfllflN llNDARGATA9SÍMI2mo IARUS Þ. VALDIMARSSÖN TIL SÖLU: 2 herb. ný og glæsileg jarðhæð við Brekku- gerði, íbúðin er 60 ferm. með öllu sér og fullfrá- genginni sameign. 2 herb. íbúð á hæð við Blómvallagötu. 3 herb risíbúð við Lauga- veg, sér hitaveita. 3 herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Karfavog, sér inngangur. 1. veðr. laus. 3 herb. góð kjallarafbúð við Laugateig, sér inn- gangur. sér hitaveita. 1. veðr. laus. 3 herb. ný ibúð í hásýsi við Hátún, sér hitaveita, teppi, gluggahengi, og tjöld fylgja. Fullkomnar vélar í þvottahúsi. góð áhvflandi lán. fagurt út- sýni, útb. kr. 400 þús. ef samið er strax. Stcínhús við Kleppsveg 4 herb. íbúð laus strax, góður geymsluskúr fylg- Einbýlishús við Heiðagerði 6 herb. íbúð, bílskúr 1. veðréttur laus, Stór og fallegur garður. Laus til íbúðar strax. 3 herb. nýleg íbúð f há- hýsi við Hátún 1. veðr. laus, sér hitaveita. 3 hcrb. kjallaríbúð við Miklubraut laus strax. 3 herb. hæð í timburhúsi við' Þveirveg eignarlóð. verð 360 þús. útb. kr. 100 þúsund. 3 herb. hæð við Bergstað- arstræti, nýjar og vand- aðar innréttingar, allt sér. góð áhvílandi lán. 5 hcrb. nýleg og glæsileg hæð við Rauðalæk. 5 herb. hæð í steinhúsi vestarlega í borginni verð kr. 550 þús. útb. kr. 225 þús. laus eftir samkomulagi. Hæð og ris 5 herb. íbúð í timburhúsi við Berg- staðarstræti, bilskúrs- réttur laus eftir sam- komulagi. Timburhús múrhúðað við Nýbýlaveg rúmgóð 2 herb. fbúð útborgun kr. 125 búsund. Steinhús við Langholtsveg 7 íbúðarherbergi, 2 eld- hús með meiru. ræktuð falleg lóð KÓPAVOGUR Vantar 2, 3„ 4 herb. íbúðir í Kópavogi. einn- ig hæðir með allt sér og einbýlishús, fjársterkir kaupcndur. skemmdar. Þá var vor í lofti og mikil stemmning og ekki hvað sízt mikið unnið; — enda árangurinn eftir því. Þá var grundvöllurinn lagður að bók- menntafélaginu, búðinni og út- ; gáfunni. Þar áttir þú þinn 1 stóra hlut, sem enginn neitar að réði úrslitum um að þetta tókst, þótt sennilega megi telja að þú hafir unnið fé- laginu ennþá meira gagn þeg- ar fram liðu stundir og hinir rúmhelgu dagar félagslífsins og starfsins héldu innreið sína. Breyttir tímar og ný viðhorf. sum ekki sem æskilegust. gerðu það að verkum, að þeim sem lögðu hönd á plóginn fór fækkandi en ekki fjölgandi. Þá sýndir þú það, hvemig menn eiga að láta erfiðleikana herða sig en ekki draga úr sér kjarkinn. I stað þess að viðurkenna þær staðreyndir sem okkur flestum hinna virðast augljós- ar og leggja árar í bát ,,af því að annað er ekki hægt”, eins og sagt er, neitaðir þú ein- faldlega staðreyndunum og fleyttir félaginu yfir boða, þar sem öðrum hefði ekki tekizt að verjast strandi. Og þá var líka unnið ekki síður en í upphafi og vissulega er árangurinn glæsilegur. En þetta var nú eiginlega ekki erindið með þessum lín- um. heldur hitt að þakka þér persónulega fyrir alla hjólp- ina. samstarfið og þína tryggu vináttu, og hugljúfar samveru- stundir með þér og þinni á- gætu konu á heimili þínu og utan þess. Það væri vissulega dauður maður sem ekki ykist af þrótti og kjarki við að blanda við þig geði. Enda ert þú einn af þeim fáu einstaklingum sem búnir eru þeim eiginleikum að geta varpað bjartsýni og krafti á veg samferðamann- anna. Þessari afmæliskveðju get ég ekki lokið án þess að senda þér þetta fagra Ijóðbrot, sem Jón Helgason kvað, því að mér finnst það eiga betur við þig en nokkum mEinn annan, sem ég þekki. Við hliðið mitt ég heimanbú- inn *tend, á himni ljómar dagsins eullna rönd; sú gjöf mér væri gleðilegust send, að góður wtolnudagur færi í hönd. Þótt margur „góður vinnu- dagur” sé að baki, á ég ekki betri ósk þér til handa en þá að þeir séu einnig margir eftir. Lifðu heill. Björn Svanbergsson. wtír * hressir mkcétír ÞÓRUNN O. BENEDIKTSDÓTTIR Ingólfsstræti 9, Reykjavík, andaðist á Borgarsjúkrahúsinu fimmtudaginn 28. maí. Kristján Ilalldórsson og börn hinnar látnu. VINNUFA TABÚÐIN Laugavegi 76 GALLABUXUR No. 6 kr. 130,00 — 8 kr. 135,00 — 10 kr. 140,00 — 12 kr. 145,00 — 14 kr. 150,00 — 16 kr. 160,00 VINNUFA TABÚDIN Laugavegi 76 SVEFNSÓFAR - SÓFASFTT HNOTAN húsgagnaverziun VONDUÐ FALLEG ODYR Sytnþorjáttsson JkfiuKfhutt 4- Auglýsið / ÞjóBviijanum DOUBLE EDSE ^ £■ SIMflR 1 3 1 7 2 - 1 1 7 9 9 toyndardómof PER50NNA «r tó, oB me5 stöS. vgum tnrounum hefur ronnsóknarliSi PERSONNA tekht aS gero 4 flugbelttar eggjar á hverju blaSL ■i BiSjlS vm PERSONNA blöSin. Hin frnbrsru nýju PERSONNA rakblöS vr „stain- lcss tfeel" «ru nú lokslns fáonleg h«r ó loodL Stoersta skrefiS f þróun rokb'raSa frá þvf ö8 L^rp- leiSsla þelrra hófst. PERSONNA rd/WolliS heldur flugbiti frá fyrsta til síSasta =15. raksture. BLOÐI |\| . - . HEIIDS01UBIRG0IR A l< (J' R Ibúðir til sölu HÖFUM M.A. TIL SÖLU: 2ja herbergja ódýrar íbúð- ir við Njálsgötu. 2ja herbergja nýja jarðhæð við Brekkugerði. 2ja herbergja nýja jarð- hæð við Holtagerði og Vallargerði í Kópavogi. 2ja herbergja rishæð við Kaplaskjól. 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð við Kjartansgötu. 2ja herbergja íbúð við Nesveg. 2ja herbergja íbúð á haeð við Laugaveg. 2ja herbergja íbúð í kjall- ara við Hverfisgötu. 3ja herbergja íbúð á hæð við Njálsgötu. 3ja herbergja íbúð á hæð við Rauðarárstíg. 3ja herbergja nýlega Ibúð á hæð við Kambsveg. 3ja herbergja íbúð á hæð við Ljósheima. 3ja herbergja íbúð á rishæð við Langholtsveg. 3ja herbergja íbúð á hæð við Hverfisgötu. 3ja herbergja fbúð í kjall- ara við Háteigsveg. 3ja herbergja íbúð í risi við Sigtún. 3ja herbergja íbúð í kjall- ara við Kópavogsbraut. 3ja herbergja íbúð á heeð við Grettisgötu. 3ja herbergja fbúð á jarð- hæð við Stóragerði. Allt sér 3ja herbergja íbúð á hæð við Fífuhvammsveg. 4ra herbergja íbúð á jarð- hæð við Kleppsveg. 4ra herbergja fbúð á hæð við Leifsgötu. 4ra herbergja íbúð 4 hæð Eiríksgötu. 4ra herbergja íbúð á hæð við Stóragerði. 4ra herbergja íbúð á hasð við Melabraut. 4 herbergja íbúð á hæð við Hvassaleiti. Bílskúr . fylgir. 4ra herbergja rishæð við Kirkjuteig. 4ra herbergja íbúð á hæð við Hliðaveg. 4ra herbergja íbúð á hæð við öldugötu. 4ra herbergja íbúð á hæð við Bárugötu. 4ra herbergja íbúð á hæð við Freyjugötu. 5 herbergja Jbúð á hæð við Grettisgötu. 5 herbergja íbúð á hæð við Drápuhlíð. 5 herbergja íbúð á hæð við Éarmahlíð. 5 herbergja íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herbergja ibúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herbergja íbúð á hæð við Guðrúnargötu. 5 herhergja íbúð á hæð við Ásgarð. Elnbýlishús, tvíbýlishúí, raðhús. fullgerð og í smíðum. fbúðlr f smíðum vfðsvegar um bæinn og í Kópa- vogi. Fasteisrnasalan Tjamargötu 14. Símar: 20625 og 20190. STÁLELDHOS- HOSGÖGN Borð Bakstólar Kollar kr. P50.00 kr 450.00 kr. 145.00 Fornverzlunin Grettiscrötu 31 BUOlf Klapparstíe 26 Sími 19800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.