Þjóðviljinn - 14.06.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.06.1964, Blaðsíða 9
Sunnudagur 14. júní 1964 ÞJOÐVILIINN StÐA 9 ASVALLAGÖTU 69. SÍMI 21515 — 21516. KVÖLDSlMI 3 36 87. TIL SÖLU: 1 AUSTURBÆNUM 3 herbergja stór íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Bragagðtu útb. 250 þús. Hagstastt verð. 3 herbergja kjallaraíbúð við Hátún. Góður inn- gangur. sér hitaveita. I VESTURBÆNUM 3 herbergja ibúðarhæðir við Hringbraut. Til á 1. og 4 hæð. 3 herbergja íbúð við Vest- ( urvallagötu. nýleg. 4—5 herbergja íbúð á 1. hæð við Reynimel. Tvö- íaít gler, bílskúrsréttur. 4 herbergja íbúð við Mel- haga, 2. hæð. Bílskúr Óvenju fallegur garður. 1/2 húseign við Hringbraut, 4 herbergi á hæð með sérinngangi. Hægt að gera litla íbúð í kjall- ara með litlum tilkostn- aði. Bílskúrsréttur. I SA. BÆNUM 4 herbergja íbúð tilbúin undir tréverk og máln- ingu í Fellsmúla. Sér þvottahús á hæðinni. Raðhús í góðu standi á fallegum stað. 5 svefn- herbergi. Fullkomnar vélasamstæður fyigja. Hentugt fyrir stóra fjöl- skyldu. 5 herbergja nær fullgerð íbúðarhæð við Háaleitis- braut, 3 svefnherbergi. 100 fermetra jarðhæð. mjög vönduð í 3 íbúða húsi við Stóragerði. Harðv'ðarinnréttingar. I HEIMUNUM 4 herbergja íbúð í sam- býlishúsi. íbúðiri er i toppstandi. Gólf teppa- lögð, h arðviðari nnr étt- ingar, 3 svefnherbergi. 4—5 herbergja endaíbúð f sambýlishúsi við Álf- heima. 3 herbergja mjög rúmgóð íbúð við Ljósheima. 2 svefnherbergi, vandaðar þvottavélar í sameign, lyfta. 3 herbergja óvenjufalleg endaíbúð i 3 hæða húsi við Ljósheima 7 fbúða hús. Harðviðarklæðning- ar. gólf teppalögð. suð- ursvalir. Hús og lóð full- gert. A SELTJARNARNESI 3 — 4 — 5 og 6 herbergja fokheldar íbúðir í miklu úrvali. Fokheld einbýlishús f nýja villuhverf'nu í Neslandi. Aðeins einnrar hæðar villur verða byggðar þama. Húsin byggð í ræktuðu túni. I GARÐAHREPPI Eitt fallegasta einbýlishús ið á Flötunum er til sölu. ca. 280 fermetrar með tveim bílskúrum Seist fokhelt með hita ðvenju snjöll te:kning. Frá Júgóslavíu Framhald af 7. síðu. sósíalismann í sífellu — ekki með valdboði ofanfrá, heldur með fortölum, rökum og for- dæmi í starfi. Þegar ég minntist á gömlu kynslóðina serri tryggingu fyrir sósíalistískri þróun við ungan kommúnista hló hann við og sagði: — Þetta er mikill misskiln- ingur. Engin kynslóð gerir bylt- ingu oftar en einu sinni og gamla kynslóðin hefur lokið sinni. Hún hefur nú áhuga á því einu að festa kerfi sitt í sessi og er með vissum hætti íhaldssöm, og þetta á raunar við um öll sósíalistísku ríkin í Austur-Evrópu. Það má vel vera að reynslan eigi eftir að sýna að við verðum að umbylta ýmsum þáttum í efnahags- og þjóðfélags-kerfi okkar í þágu sósíalismans, en sú umbylting verður verk nýrrar kynslóðar. ekki þeirrar gömlu. Vissir í sinni sök Það var skemmtilégt að tala við Júgóslava um þjóðfélags- mál; þeir voru opnir fyrir rök- semdum, ófyrtnir og hreinskiln- ir. og kunnu vel að gera að gamni sínu. Einn þeirra sem trúaðastur var á gagnsemi hins júgóslavneska efnahagskerfis sagði mér þessa nöpru skop- sögu um sjálfstjórnarfyrirkomu- lagið, en hún komst á kreik um þær mundir sem það var að/í> hefjast: Sígauni nokkur kom akandi inn í bæ i kerru méð tvo húð- arjálka fyrir. Hann sá að mikið var um að vera í verksmiðju bæjarins; hún var öll skreytt fánum og borðum og prúðbúið fólk streymdi inn um dyrnar. Sígauninn batt hross sín og gekk inn í verksmiðjuna, en þar stóðu borð hlaðin mat og^ drykk. Hann spurði einn við- staddan hvað um væri að vera og sá svaraði: Þetta er mikill gleðidagur; við eigum verk- smiðjuna frá þessari stundu. Sígauninn fékk síðan að taka þátt í gleðinni og undi lengi dags við góðar veitingar. Að lokum gekk hann þó út völtum fótum, leysti hrossið, staulaðist upp í kerruna. reiddi svipuna og hrópaði: Hlaupið þið nú hraðar en nokkru sinni fyrr, því þetta er mikill gleðidagur. Þið eigið kerruna frá þessari stundu. Það hefur ekki farið mikið fyrir því til skamms tíma að sannfærðir kommúnistar aust- antjalds segðu pólitískar skop- sögur af þessu tagi. En þessi gamansemi er órækur vottur þess hversu öruggir menn eru uín sinn hag og vissir í sinni sök. Það leyndi sér ekki að stjórn landsins var ákaflega, föst í sessi; einnig þeir sem fjarlægastir voru sósíalisma í öllum viðhorfum og fóru ekk- ert dult með það vottuðu henni, og einkanlega Tító forseta, fyllsta traust. Sjálfstjómar- skipulag, og ,.frjáls“ gróðamark- aður rtiun því halda áfram að þróast í Júgóslavfu erin um sinn án þess að til ágreinings komi inrianlands, og Sósíalistar um heim allan hafa ástæðu til að fylgjast af gaumgæfni með því hvemig beirri tilraun reið- ir af. — M. K. Útvarpsannáll Framhald af 6. síðu. ráðherra ekki annað í langri ræðu en að leika sér að þessu eina orði, framleiðni. líkt og drengur, sem hefur fengið fal- legan bíl í jólagjöf. Ég held, að þær orðahnipp- ingar, sem orðið hafa milli Gylfa og bændastéttarinnar, séu að töluverðu leyti sprottnar af misskilningi. Gylfi og bænd- urnir tala að sumu leyti sitt tungumálið hvorir. Bændumir skilja ekki viðreisnartungumál Gylfa og Gylfi skilur ekid tungu bændanna, og enn síður hugsunarhátt þeirra og lífsvið- horf. Bændurnir vita ekki hvað framleiðni er og Gylfi þekkir enn síður búhyggindi, útsjónar- semi, hagsýni, verklagni og ef til vill ekki einusinni verksvit. Hinsvegar þekkir hann vinnu- hagræðingu og framleiðni sem bændurriir þekkja ekki. Þannig étur hvor sitt og hvorugur skil- ur hinn. Þetta má skýra með einföldu dæmi: 1 þann tíð er doktor Gylfi lá enn í vöggu, eða hefur kannski verið farin að labba með, þá bar svo til eitt sumar, að bóndi nokkur sendi vinnumann sinn að enduðum slætti til þess að taka upþ úr engjunum. Bóndi sendi vinnumann sinn með þrjá hesta uridir reiðingi þvf að hann áleit að heyið myndi Vera þrír hestburðir. <$> AIMEMNA FASTEIGNASAlftN LÁRUS Þ. VALDIMARSSON SELJENDUR ATHUGIÐ! Höfum kaupendur með miklar útb, m.a. að 2, 3. og 4 herb. íbúðum, að 3-4 hcrb. góðum risíbúðum og jarðhæffum. að 4-5 herb. íbúð og 2. herb. íbúð, helzt risíbúð í sama húsi, má vera í Kópavogi, að hæðum með allt sér, að góðu raðhúsi að einbýlis- húsum. Höínm einnig fjár- sterka kaupendur að íbúðunt í smíð- um af öllum stærð- um. TIL SÖLU: vandað timburhús, 3 herb. íbúð ásamt 2 herb. í risi og fl. selst til flutn- ings, tilvalið fyrir kaup- anda sem á lóð í kaup- túni i nágrenni Reykja- víkur. Selst mjög ódýrt, engin útborgun. FYRIR VEITINGASTAÐ eru til sölu 2 bökunar- vélar fyrir ísform ásamt hrærivél, raspkvörn og fl. selst á hálfvirði. ÍÞRÓTTIR Framhald af 5. síðu. þeim tíma, var hann jafn- framt ákaflega félagslyndur, og skynjaði allra mnnna bézt að samtök um þessi mál voru nauðsynleg. og varð þyí strax ungur virkur þátttakandi í ýmsum félögum, og hafði for- ..mennsku á hendi um skeið t. d. í IR og KR, svo eitthvað sé nefnt, og í stjórnum morgra annarra félaga. Það- an munu þó fæstir þekkja Benedikt, þó það hafi vafa- laust verið forspilið að því að hann var kjörinn í stjórn ISÍ 1915, og þar lengst af sem forseti. I því starfi hefur Benedikt orðið þjóðkunnur maður, sem notið hefur mik- illar viðurkenningar fyrir á- huga sinn og eldlegan áhuga •fyrir iþróttalífi landsmanria. Fyrir tveim árum baðst Benedikt undan endurkosn- ingu sem forseti ISl, og var hann þá einróma kjörinn heið- ursforseti sambandsins, og fór mjög vel á þvj. Það má segja að Benedikt hafi fylgzt með þróun íþrótta- málanna í meira en 60 ár s.l. og ekki aðeins það, hann hef- ur verið miðdepill í þeirri þróun í nær sama tíma. Hér verður ekki reynt að skrifa tæmandi um störf Benedikts fyrir íþróttahreyf- inguna í landinu. Það væri meira og minna sag*a íþrótt- anna frá aldamótum, og væri það efni í stóra bók. Benedikt liefur hlotið f jölda heiðursmerkja fyrir störf sín bæði frá íþróttahreyfingunni og eins frá opinberum aðilum. 1 vinahópi er Benedikt glað- ur og reifur, og léttur í lund, og það leynir sér ekki að hann er enn vel íiþróttum bú- inn, hvikur á fæti og léttur í spori, hvar sem hann fer, og beitir íþrótt sinni með mikilli fimi gegn „kerlingu Elli“, sem enn tekst ekki að koma á hann brögðum. Hér er minnzt og þakkað náið s-amstarf í fimmtán ár, um leið og árnað er heilla á merkisafmæli Frímann. VORTJR Kartöflumús — Kokómalt — Kaffi — Kakó. KRON - búðirnar. íMffli uiimu | mimi fliiSitÍ Faðir minn JÓHANN JÓSEFSSON frá Hvammstanga andaðist 7. þ. m. í Landspítalanum. Jarðarförin hefur farið fram. F.h. aðstandenda. Jósefína Jóhannsdóttir. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu HÓLMFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR er andaðist að Elliheimilinu Fossyogskirkju þriðjudaginn Hilmar H. Grímsson Hjalti Þorfinnsson Hafstciim Sigurðsson Hulda Þorfinnsdóttir Sólveig Þorfinnsdóttir Áslaug Þorfinnsdóttir Grund 9. þ.m., fer fram frá 16. júní kl. 1,30 e.h. % Jóhanna Sigurjónsdóttir Súsanna Pálsdóttir Jóna Þorfinnsdóttir Hs'mfríður Þoorfinnsdóttir Júlíana Þorfinnsdóttir Lilja Þorfinnsdóttir. Líður svo dagurinn fram til kvölds, að ekki kemur vinnu- maður. Fer þá bóndi að for- vitnast um ferðir hans. en mætir honum á miðri leið og gefur þar heldur á að líta. Á einum hestinum eru sátur svo stórar, að þær dragast með jörðu. Á öðrum hestinum er önnur sátan jafnstór sem þær, er áður voru nefndar, en hin angalítil vala, en stór steinn bundinn utan á, til þess að jafna áhallann. en hrekkur þó ekki til, því að karlinn verður að hanga í sátunni og stein- inum til þeSs að Vamá því að af hestinum snarist. Þriðji hesturinn gekk laus. Bóndinn þekkti að sjálfsögðu hvorki vinnuhagrseðirigu, né framleiðni. Því sagði hann að- eins: Þú hefur hvorki verið hagsýnn, né útsjónarsamur í dag Ijúfurinn. Hefði ráðherrann Gylfi séð svona Vinnubrögð, mætti það hafa gefið honum tilefni til að halda langa ræðu á tungumáli viðreisnarinnar, er hefði hljóð- að eitthvað á þessa leið í mjög stuttum útdrætti: Hér ér um að ræða mjög til- finnanlegan skort á vinnuhag- ræðingu. Slíkt getur hinsvegar leitt af sér minnkandi fram- leiðniaukningu. sem svo hefur lamandi áhrif á efnahagsþróun- ina, veikir efnahagskerfið og brýtur í báa við lögmál heil- brigðrar efnahagsþróunar. Minningarorð Framhald af 2. síðu. Með sívakandi áhuga á mál- efnum unga, fólksins var hann oft langt á undan sér yngri fé- lögum að benda á lausnir fé- lagslegra vandamála og hvatti jafnan til átaka við ný og stærri verkefni. En þætti hon- um eitthvað miður fara í fé- lagsstarfinu gat hann verið harður í horin að taka og lítt fýtir að Váágja 'hlútaðeigandi á- byrgðarmörtnum. Sérstakan á- huga hafði hann alla tíð á bindindisstarfi og íþróttum og mun sjálfur hafa verið góður sundmaður á yngri árum. Hann skildi unga fólk'ð ef til vill betur en það skilur sig sjálft. og benti margoft á að sú óreíða og spilling sem um væri rætt að fylgdi ungling- unum í dag, væri í meginat- riðum vegna skorts á hæfum leiðbeinendum, samfara fjár- skorti ungmennafélagshreyfing- arinnar og íþróttahreyfingar- innar, sem kæmi fram í því að alstaðar vantaði æskulýðs- hallir og allt of víða fþrótta- svæði svo vel búin að fre;st- að gæti unga fólksins til fræðslu og leikja. Sem dæmi um vakandi á- huga Jónasar heitins á málum unga fólksiris ög skilning hans á viðhorfum heilbrigðrar æsku. vil ég sérStaklega geta, að á síðasta ungménnafélagsfundi fyrir tæpum tveimur mánuð- um benti hinn aldraði æsku- maður á að hluti af verði hvers sígarettunakka gengi til að efla æskulýðsstarf í land- inu. Hverjum stoltum heil- brigðum æskumanni hlýtur að vera raun að því að þiggja fé sem þannig er fengið og taldi Jónas ekki sómasamlegt að þjóðfélag'ð byði uppvaxandi æskumönnum upp á slíkt fyr- irkomulag. Þannig kom Jónas heitinn jafnan með nýja hugmynd færandi hendi á félagsfundi, og eiga ungmennafélagarnir honum skuld að gjalda. er seint verður metin til fulls. Pétur Geirsson TFCTYL er ryðvörn Bjargræðisvegur ráðherrans Nú er hábjargræðistími þjóð- arinnar' runninn upp, sam- kvæmt íslenzku máli fornu. Sjómennirnir eru að halda á síld, bændumir sem enn hafa ekki öðlazt náðargáfu fram- leiðninnar fara bráðum að slá. Listamennimir halda »hátíð. Einnig þarf að hugsa um and- legt bjargræði fólksins. Allir eiga arinríkt við að stunda þann bjargræðisveg, sem hver og einn hefur af forsjóninni verið skikkaður til að stunda. En um hábjárgræðistímann, þegar allir eiga annríkt. á ef til vill enginn eins annrkt <?g menntamálaráðherrann okkar. Hans bjargræðisvegur er að halda ræður. Skúli Guðjónsson. KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTtf BÚÐ fbáðir til sölu IIÖFUM M.A. TIL SÖLU: 2ja herb. ódýrar íbúðir við Njálsgötu. 2ja herb. rishæð við Kapla- skjól. 2ja herb íbúð við Nesveg. 3ja herb. íbúð á hæð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð á hæð við Ljósheima. 3ja herb. rishæð við Lang- holtsveg. 3ja herb. íbúð á hæð' við Hverfisgötu. 3ja herb. íbúð í kjallara við Háteigsveg. 3ja herb. íbúð í risi við Sigtún. 3ja herb. íbúð í kjallara við Kópavogsbraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Grettisgötu. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Stóragerði, allt sér. 4ra herb. fbúð á jarðhæð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð á hæð við Leifsgötu. 4ra herb. fbúð á hæð við Eiríksgötú. 4ra herb. fhúð á hæð við Stóragerði. 4ra herb fbúð á hæð við Hvassaleiti. 4ra herb. risfbúð við Kirkjuteig. 4ra herb. íbúð á hæð Hlíðarveg. 4ra herh. íbúð á hæð öldugötu. 4ra herb. fbúð á hæð Freviugötu. 5 herb. íbúð á hæð Rárugötu. 5 herh. fbúð á hæð Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð Hvassaleiti. 5 herh íbúð á hæð Guðrúnargötú. 5 herh fbúð á hæð við Ás- garð. Elnhvlishús, tvfbýlíshús, raðhús fullgerð og í smíðum. fhúð'r f smíðum víðs vægar 'im horgtna og « Kópavogi. Tjamargðtu 14 Sfmi: 20190 — 20625

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.