Þjóðviljinn - 14.07.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.07.1964, Blaðsíða 6
SÍÐA ÞJÓÐVILIINN Þriðjudagur 14. júlí 1964 Bandarískir kommúnistar fá nú loksins ferðaleyfi í lok síðasta mánaðar lauk fyrir Hæstarétti Bandaríkjanna máli, sem varpar skýru ljósi á það, hve marglofað lýðræðið í Guðs eigin landi hefur oftlega átt erfitt uppdráttar. En í stut'tu máli sagt hnekkti Hæstiréttur þeim lögum þings- ins, að kommúnistum Bandaríkjanna' skuli neit- að um vegabréf. Atkvæði féllu þannig í réttinum, að sex dómendur vildu hnekkja lögunum, þrír rtöldu þau eiga fullan rétt á sér. 1 6. grein umræddra laga var svo á kveðið. að sérhver með- limur Kommúnistaflokksins eða samtaka, sem talin vseru undir áhrifum hans, væri sek- ur fundinn um refsivert at- hæfi ef hann notaði banda- rískt vegabréf eða gerðist svo djarfur að sækja um slíkt plagg. Refsingin fyrir slika fúlmennsku h'" ‘: hæfileg á- kveðin allt að í nisund dala sekt og fimm fangelsi. Vegabréfin ógilt 1 byrjun árs 1962 ógiltu svo bandarísk yfirvöld vegabréf helztu forystumanna Kommún- istaflokksins, þeirra á meðal Elizabcthar Gurley Flynn, for- manns flokksins, og Herberts Aptheker, ritstjóra mánaðar- ritsins Political Affair*. Þessu vildu þau ekki una og kærðu málið. Eftir að héraðsdómurV hafði dæmt stjómarvöldum í vil, áfrýjuðu þau til Hæsta- réttar. og hafa nú endanlega haft sitt fram. Misjafnlega tekið. ( Þessi dómsúrskurður hefur fengið heldur misjafnar undir- tektir í Bandaríkjunum. Lýð- \ ræðishetjur á ritstjómarskrif- stofum blaða og tímarita kepp- | ast við að lýsa áhyggjum sín- um þungum og stórum yfir i þvi. að Hæstiréttur sýni hér kommúnistum óverðskuldaða mildi. Meirihluti Hæstaréttar er þó á öðru máli. Dómendum- ir sex benda á það, að með lögunum hafi fólki verið hegnt fyrir tengsl sín við kommún- ista en ekki fyrir afbrot sín. Svo sem til sönnunar því að enn sé til eftir einhver vottur af mannþekkingu í Bandaríkj- unum, þessum mykjuhaug sál- fræðinnar, vekja þeir athygli á því, að jafnvel kommúnistar (þetta ,,jafnvel” er tekið úr Time) æski þess að ferðast i ekki saknæmari tilgangi en þeim að ,,lesa sjaldgæft hand- rit í Bodleianbókasafninu í Ox- ford”. Skilja lítið Hæstaréttardómaramir þrír. sem vildu viðhalda lögunum, virðast lítið sem ekkert skilja af þeim röksemdum. Talsmað- ur þeirra spurði í einfeldm sinni „hvaða kommúnistar væru yfirleitt trausts verðir”. Og hann bætti við: „Þar eð flokkurinn er leynileg samsær- ishreyfing undir ströngum her- aga frá Mcskvu, ákvað þingið það einfaldlega að það væri ekki skynsamlegt að taka á sig þá áhættu, sem ferða- lög kommúnista erlendis fela í sér“! <$>- Ef nefið á Kleópötru hefði verið ögn styttra, hefði allt yfirborð jarðar breytt um svip. (Blaise Pascal). Ég er kannski trúaður, en ég er nú mannlegur samt. (Moliére). Mánudagur er sunnudag- urinn prestsins. (Jonathan Swift). Brellað með Brecht RÓM 11/7 — Miklar óeirðir urðu nýlega í Róm við sýningu á leikriti eftir Bert Brecht í T^eatro Delle Arti. Fúléggjum og úldnum fisk var kastað í leik- endurna og talið var vist að ó- eirðimar væru pólitísks eðlis, vegna kommúnistískra skoðana höfundarins. Óeirðirnar urðu svo umfangs- miklar, að lögreglan hóf ná- kvæma rannsókn, og kom þá á daginn, að leikhúsið hafði leigt sér hóp stúdenta til að standa fyrir uppþotinu og hafði sjálft lagt til eggin og fiskinn. Til- gangurinn var að vekja þvílíka athygli á sýningunni, að það yrði ábatasamt að setja fleiri leikrit Brechts á svið. > % Fyrst fjallið kom ekki til Múhameðs Goldwatersinnar gera veizluspjöll Sú tíð nálgast nú óðum, að Repúblikanaflokkurinn í Banda- ríkjunum tekur ákvörðun um það, hvcr verði frambjóðandi Fyrir nokkru voru tveir bandarískir flugmenn teknir fastir í Norður-Kóreu eftir að þyrlan scm þeir flugr hafði verið ncydd til þess að lenda. Flugmennirnir voru á njósnaferð. Bandaríkja- mcnn báðust síðar afsökanar á þessu atviki og flugmönnunum var skilað við landamærin. — Myndin er af þeim kumpánum. flokksins i næstu foraetakosn- ingum. Einn af þeim sem nú er úr sögunni í því kapphlaupi, er Nelson Rockefeller. Hann hefur skýrt svo frá, að kosn- ngaskrifstofur hans í Kali- ’orníu hafi fcngið meir en 200 ’réf þar sem hótað var prengjuárás á húsakynnin. Og ■’kki nóg með það: Áhangendur larry Goldwatcrs höfðu framið 'iin verstu veizluspjöll í sam- kvæmi sem í tóku þátt meir ■n 5000 kosningastarfsmenn og 'hangendur Rockefellers. — í fyrstu lotu sluppu þeir ekki inn vegna þess að þeir báru Goldwater-spjöld og ann- að þvíumlíkt. En þeim tókst ið læðast inn um bakdymar og gegnum eldhúsið og rifu ;*an niður öll okkar spjöld. ■■ r helltu einhverskonar I únsið til þess að eyði- 'e-- iað. Borðum veltu þeir og gengu síðan um og tróðu á brauðinu. Maður skyldi ekki ætla, að slíkt gæti átt sér stað í Ameríku. sagði Rocke- feller. Rockefeller bætti því við, að í Kalifomíu séu allmargir hóp- ar ofsafenginna hægri manna. Séu þeir vel skipulagðir og prýðilega staddir fjárhagslega. Ella kvað Rockefeller umrædd hótunarbréf hafa skapað erfið- leika í herbúðum sínum og kona nokkur, einn helzti sam- starfsmaður hans, hefði verið taugaáfalli nær af þessum sök- um. Slíkar baráttuaðferðir eru alvarleg aðvörun um það, hvað skeð getur, sagði Rocke- feller að lokum. SKRA m viiminga í Happdrætti Háskola íslands í 7. flokki 1964 27946 kr. 200.000 16885 kr. 100.000 1348 kr. 10,000 19976 kr. 10,000 37659 kr. 10,00(1 9568 kr. 10,000 20402 kr. 10,000 41311 kr. 10.00(1 10806 kr 10,000 22183 kr. 10,000 42931 kr. 10,000 14935 kr. 10,000 22351 kr. 10,000 43141 kr. 10,000 15129 kr. 10,000 23504 kr. 10,000 47173 kr. 10,000 16512 kr. 10,000 23608 kr. 10,000 51275 kr. 10,000 18147 kr. 10,000 26483 kr. 10,000 53531 kr. 10,000 19050 kr. 10,000 29186 kr. 10,000 54079 kr. 10,000 56030 kr. 10,000 56209 kr. 10,000 Þeni nútner hlutu 5000 kr. vínninp hvert: 3822 13934 19229 23011 31421 36097 41184, 47280 sfttái 229 4325 14915 19750 23633 32758 87035 41984 47404. 5607» 622 5454 15368 20442 23996 ♦82909 37201 42227 49060 56602f 854 6269 15556 20559 24219 33024 37552 43679 50110 5716» 1254 7400 16879 21140 24542 33329 38932 44214 50229' 5771SÍ 1536 8559 16950 22523 26890 34812 89177 44969 51560 59219 2191 8577 17916 22557 27370 35144 39798 45400 52320 59951? 2267 10950 18495 22678 28996 35917 40136 45899 53838 59969 2692 11520 18498 22690 29839 85921 40842 47225 54205 59979 Aukavltinrngan 27945 kr. 10 000 27947 kr. 10.000 ÞeíSí f&nrer íTnft HWO W. íMltfe íVffT 4543 GS15 15045 199,52 24264 29598 64153 59579 45659 60770 «55U 79 4056 9689 15167 19959 24285 29606 64251 69603 45890 60831 65303 209 4089 0700 15367 19986 24324 29635 64422 69793 45927 60837 65305 211 4140 0740 15380 24330 29639 64436 69838 45967 60840 65331 237 4157 9741 15408 20022 24345 29645 64489 69869 46203 60888 65383 247 4194 0793 15475 20024 24414 29688 64503 69924 46260 60923 65497 263 4211 4)861 15512 20059 24523 29770 64844 69929 40414 61052 65528 805 4265 0895 15626 20082 24737 29773 64916 89932 46428 61069 65637 824 4587 0920 15662 20144 24767 29784 65002 40123 46456 61213 65662 389 4631 10012 15768 20165 24772 29797 65048 40254 46506 61316 65676 693 4650 10027 15861 20295 24824 29845 65051 40285 46664 61652 65696 402 4705 10044 15891 20307 24830 29878 65132 40463 46667 61571 65702 733 4737 10144 15953 20309 24854 29972 85165 40650 46751 61573 65730 826 4981 10153 15985 20310 40729 46759 61578 65739 866 4985 10195 16027 20335 24885 29999 65175 40774 46856 61685 65753 880 6218 10247 16040 20347 24962 60171 85179 40830 46883 61629 65757 018 6250 10377 16089 20587 25012 «0303 85210 40838 46938 61718 65920 945 6313 10385 16213 20665 25075 60373 85438 41148 47035 61720 65959 1031 6319 10390 16334 20713 25208 60390 85486 41230 47143 61723 66085 1053 6770 10430 16465 20927 25438 60424 65550 41237 47155 61773 66097 1054 6871 10447 16559 20928 25512 60444 85690 41308 47204 61827 66235 1130 6910 10588 16609 20951 25518 60463 85703 41438 47243 61911 66326 1200 6936 10600 16658 21009 25573 60480 85723 41543 47343 61943 68410 1202 $945 10612 16662 21023 25620 60551 65788 41582 47472 61950 60427 1314 6008 10631 16663 21077 25637 60736 65826 41673 47504 62012 66493 1335 6100 10751 16675 21206 25682 60842 65845 41676 47713 62068 66557 1341 6128 10764 16677 21267 25894 60928 65899 41699 47721 62154 66576 1360 6132 11168 16684 21293 25929 61146 65949 41710 47745 62167 66638 1370 8249 11180 16748 21329 25961 61162 86063 41746 47814 62268 66661 1386 6264 11203 16753 21353 26029 61392 66066 42018 47855 6234P 66672 -1395 6281 11262 16755 21367 26166 61265 86100 42050 47864 62433 66698 1508 6306 11456 16822 21371 26203 61303 66154 42207 47869 62451 66770 1533 6316 11626 16934 21385 26357 61329 86288 42260 48017 62461 66825 1557 6434 11655 16980 21396 26452 81403 66402 42315 48046 62480 66860 1663 6440 11725 17025 21422 26567 81533 36529 42423 48167 62509 66880 1585 6488 11746 17155 21482 26661 61521 86722 42500 48187 62565 66934 1504 6551 11856 17216 21536 26662 31553 86748 42538 48198 52586 67001 1707 6584 11952 17251 21644 26*34 81509 86812 42604 48223 62596 67068 1753 6810 12003 17331 21734 26818 81714 66872 42681 48274 62638 67092 1702 6911 12165 17359 21744) 26876 61927 86875 42690 48367 62749 67129 1928 6987 12410 17466 21815 26897 61935 66039 42862 48448 62704 67199 1988 7028 12418 17477 21817 26910 62027 B6965 42882 48523 62881 67223 2078 7114 12469 17509 21959 26948 62126 37010 42921 48564 63064 57248 2143 7142 12501 17514 21968 26078 82199 67100 42976 48609 53127 67272 2301 7218 12538 17524 22080 27008 32213 37110 43152 48757 63215 67310 2322 7220 12544 17583 22100 27136 82239 87330 43207 48705 5S466 67380 2329 7238 12704 17746 22111 27202 82334 87367 43247 48862 63535 67440 2364 7259 12816 17766 22191 27323 82350 37311 43375 49022 63538 67509 2430 7360 12924 17819 22254 27384 82440 87626 43405 49190 53593 67770 2484 7379 12939 17833 222B3 27361 82405 37720 43471 40198 63604 67840 2507 7391 12943 17844 22369 27446 B252P 87772 435Í2 49240 63735 67911 2608 7740 12071 17855 22433 27453 82570 87819 43680 49279 63770 58025 2650 7791 13195 17921 22446 27480 82710 37844 43698 49312 53889 68083 2852 7814 13325 17938 22544 27510 82714 87883 43752 49351 63897 58094 2861 7840 13365 17992 22545 27610 82812' 87880 43790 49380 53938 68219 2871 7870 18482 18134 22566 27663 82833 37924 43818 49413 53983 68241 2893 7891 13487 18162 22644 27666 82867 37973 43904 40437 64144 58287 2068 7948 18538 18182 22645 27731 82889 38303 44084 49499 64171 68380 2984 8011 13667 18199 22080 27729 82930 88447 44179 49518 64184 68468 B007 8108 18704 18263 22777 27808 82945 38450 44256 49621 64207 68533 8076 8519 13727 18319 22854 27831 82940 38490 44331 49648 64215 58537 8152 8553 18512 22865 27887 83028 88530 44504 49701 64230 58558 8211 8560 13899 18572 23090 27978 83045 38531 44500 49710 54372 58700 3238 8608 13927 18592 23143 28075 83080 88565 44691 49776 64370 5874» 8308 8789 13944 18595 23189 28102 33154 38621 44945 49796 64532 68920 13993 23378 28115 83178 38641 44993 49819 54580 58969 3332 8827 13998 18604 23500 28117 33279 38652 45004 49851 64627 69104* 3393 0002 14009 18725 23538 28168 33374 38680 45253 40929 54751 59210 8404 9065 14031 18803 23589 28250 83438 38728 45265- 50088 54798 69261 3492 9115 14068 18881 23702 28600 83507 38787 45301 60143 64790 6930» 3521 9133 14111 18895 23712 28680 83539 38812 45429 60117 64857 69325 8622 9186 14309 19060 23756 28703 83552 38819 45460 60220 64905 69465 3651 0211 14335 19083 23776 237112 83607 88889 45464 60220 64928 69460 3753 9212 14713 19093 23812 28922 83634 38901 45460 60349 64954 69500 3779 9325 14732 19110 23817 28937 33658 30045 45474 60354 54973 59509 3790 9355 14791 19220 23845 28941 83683 39170 45500 50360 55081 69529 3827 9371 14809 19262 23857 28966 33752 89282 45507 60473 65086 59608 3859 9393 14836 19391 23861 28969 83754 39280 45549 60508 65131 69635 3925 9429 14893 19473 23927 29029 83815 30317 45555 r0514 65137 69654 3985 9503 14932 19610 23983 29083 33837 39363 45622 50570 55150 69719 3986 9529 14950 19633 2401T 29149 33921 39402 45628 60139 65181 69804 3997 0577 15013 19887 24188 29298 84070 89440 4014. 9602 15036 15943 24230 2934* AÁflftO 39550 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.