Þjóðviljinn - 14.07.1964, Page 12
SÍLDARAFLINN VAR EIN MIUÓN
MÁL OG TUNNUR ÚM S.L. HELGI
■ Á miðnætti sl. laugar-'
dag var htildarsíldaraflinn
orðinn 1.022.371 mál og tunn-
ur en var á sama tíma í
fyrra 435.944 mál og tunnur
og er hann því meira en tvö-
falt meiri nú en þá.
Þrátjt fyrir óhagstætt
veiðiveður nam vikuaflinn
156.256 málum og tunnum.
Var veiðisvæðið á svipuðum
slóðum og áður eða frá
Glettinganesgrunni suður að
Gerpisflaki.
Eftir hagnýtingu og löndunar-
stöðvum skiptist aflinn svo sam-
kvæmt skýrslu Fiskifélags Is-
lands um síldveiðarnar:
Aflinn hefur verið hagnýttur
þannig:
1 salt 30578 upps.tu., í fyrra
11.528. f fryst. 16.879 uppm. tu.,
í fyrra 13.820. I bræðsl. 974.914
mál, í fyrra 310.646.
Bræðslusíldaraflínn skiptist
þannig í Iöndunarstöðum:
Siglufjörður 185.970, Ólafsfjörð-
ur 11.292, Hjalteyri 36.042.
Krossanes 76.188, Húsavík 20.003,
Raufarhöfn 169.934, Vopnafjörð-
ur 112.694, Borgarfjörður eystri
8607, Bakkafjörður 12.135, Seyð-
isfjörður 81.249. Neskaupstaður
102.258, Eskifjörður 52,112, Reyð-
p~c-* iörður 54.202, Fáskrúðsfjörð-
ur 39.258, Bre'ðdalsvík 12.965.
Árekstur
Harkalegur árekstur varð síð-
astliðið laugardagskvöld hjá
Norður-Reykjum í Reykholtsdal.
Þar lentu saman á blindhæð bíll
frá Akranesi og úr Keflávík.' 1
Akranesbílnum voru auk öku-
manns. Haraldur Böðvarsson út-
gerðarmaður, kona hans og einn
starfsmaður úr fyrirtæki Har-
aldar.
í Keflavíkurbílnum voru hjón
og slasaðist konan mikið, skarst
m.a. mikið á hálsi. Hún var
flutt á sjúkrahúsið á Akranesi.
Haraldur Böðvarsson skaddað-
ist á andliti og marðist nokkuð.
Báðir bílarnir skemmdust mik-
ið, en þó var Keflavikurbíllinn
allmiklu ver útleikinn.
Þriðjudagur 14. júlí 1964 — 29. árgangur
155. tölublað.
Úrkastið úr síld-
inni er enn 50 %
Neskaupstað, 13/7 — Þótt mikið
hafi veiðst af síld undanfama
daga virðist hún heldur rýr til
söltunar og fara síldarsaltendur
sér því að engu óðslega. Orkastið
er ennþá um 50%.
Síðan á hádegi á laugardag
hefur verið saltað hér í um 900
uppmældar tunnur hjá þremur
söltunarstöðvum. Or Tjaldi SH
166 tunnur, Stapafelli 268, Kópi
KE 114 og Jóni á Stapa 337.
Hjá síldarverksmiðjunni var á
sama tíma landað rúmlega 11
þúsund málum úr 13 bátum en
þeir eru: Ámi Geir KE 750 mál,
Faxaborg GK 800. Ársæll Sig-
urðsson II. GK 1000, Pétur Jóns-
son ÞH 450, Þórsnes SH 600,
Gnýfari SH 800, Skagaröst KE
OLSARAR
Á SÍLD
★ Þcir eru léttir á brúnina
★ þessir hásetar á Steinunni
★ frá Ólafsvík enda frískir og
★ ungir strákar í blóma lífsins.
★ Þeir komu á miðin um 12.
★ júní og höfðu aflað fjögur
★ þúsund mál er fréttamaður
★ hitti þá að máli á Raufar-
★ höfn fyrir nokkrum dögum.
★ Þú getur skilað til útgerðar-
★ mannsins að við séum í vax-
★ andi stuði og léttist þá brún-
★ in á honum líka sögðu þeir.
★ Sitjandi fremst: Sigurgeir
★ Helgason og Víkingur Hall-
★ dórsson, báðir frá Ólafsvík.
★ Standandi: Kristm. Hall-
★ dórsson, Finnbogi Alexand-
★ ersson og Gunnar Gunnars-
★ son, allir frá Ólafsvík, Við-
★ ar Halldórsson frá Reykjavík
★ og Stefán Pétursson frá R-
■j( vík. Myndin er tekin á síld-
★ arplaninu Björg h.f. á Rauf-
★ arhöfn. — (Ljósm. Þjóðv.
★ G. M.).
Síldaraflinn um
helgina 156.780
mál og tunnur
■ Um helgina var mesta
aflahrota síldveiðanna á
þessu sumri og veiddust á
tveim sólarhringum, frá
laugardagsmorgni til mánu-
dagsmorguns, samitals 156.780
mál og tunnur. Fyrra sólar-
hringinn fengu 120 skip sam-
tals 110.480 mál og tunnur
en þann síðara fengu 52 skip
alls 46.300 mál og tunnur.
„(Jt í bláinn"
Æskulýðsfylkingin í Reykjavrk
efnir til ferðar út í „bláinn” á
morgun. Lagt verður af stað
frá Tjamargötu 20 kl. 20. Ekið
verður um nágrenni Reykjavík-
ur að venju. ÆFR skorar á
alla félaga að taka þátt i ferð-
inni og hafa gesti með sér.
Þátttökutilkynningar í síma
17513 fyrir hádegi og í síma
ferðaskrifstofunnar Landsýnar
22890 allan dag'nn.
Skráið vkkur til ferðarinnar
í tíma.
Ágæt frammistaða íslenzka sundfólksins
DANIR-ÍSLAND 39
SUND-LANDSKEPPNINNI
38 í
Hefur þessi mikla aflahrota
þegar skapað löndunarbið á
Austfjarðahöfnum. Síldin
veiddist aðallega á Reyðar-
’jarðardýpi, Gerpisflaki og
■iiúpt á Héraðsflóa.
Fyrir helgina var orðið nægi-
legt þróarpláss hjá verksmiðj-
unum austanlands. Mikið af
síldinni sem veiddist um helgina
fór hins vegar í söltun og var
þegar komin löndunarbið eystra
á sunnudag og voru því færri
skip að veiðum á sunnudag en á
laugardag og ve'ðin minni af
þeim sökum.
Aflahæstu skipin í þessari
hrotu eru talið i málum og tunn-
um: Ólafur Fr'ðbertsson IS 2000,
Bjarmi II, EA l&OO. Margrét SI
1800, Jón Kjartansson SU 1700.
Isleifur IV. VE 1700. Sigurpáll
GK 1600, Akurey RE 1600. Haf-
rún IS, 1600, Höfrungur III. AK
1600, Sólfari AK 1500, Ólafur
Bekkur ÓF 1500. Helga RE 1500,
Snæfugl SU 1500, Jörundur III.
RE 1500.
Danir unnu nauman sigur í sund-landskeppninni við ís-
lendinga, sem lauk í Hilleröd í gærkvöld. Munaði að-
eins einu stigi í lokin. Set,t voru fjögur íslandsmet, og
auk þess synti Davíð Valgarðsson 100 m. flugsundssprett-
inn í boðsundinu á 1.02,9 mín, sem er undir íslandsmeti.
Eftir bringusundskeppnina á
sunnudag höfðu Danir fjögurra
stiga forskot — 10 stig gegn 6.
(Sjá íþróttasíðu).
Fyrsta keppnisgreinin í gær,
en þá var keppt í 25 m. laug,
var 100 m. flugsund kvenna, Þar
keppti Kirsten Strange fyrir
Danmörku en Hrafnhildur Guð-
mundsdóttir af fslands hálfu.
Þetta var jöfn keppni og hörð,
og hafði Hrafnhildur ; fullu tré
við þá dönsku nema á 10 síð-
us'tu metrunum, er hún dróst
örlítið afturúr. Strange var ó-
heppin og ógilti sund sitt með
því að .koma rangt að marki
(snertj aðeins annarri hendi í
bakkann). Hrafnhildur hlaut þv;
sigurinn og setti nýtt glæsilegt
fslandsmet — 1.13,9 mín. Fyrra
met Hrafnhildar var 1.17,0 mín.,
svo hér er um miklar framfar-
ir að ræða Tími Strange í hinu
ógilda sundi var 1.13,0 min.
Eftir þessa grein stóðu stigin
11:10 íslandi í vil.
Þá var keppt í 100 m. bak-
sundi kvenna. Sigurvegari varð
Kirsten Michelsen, Danmörku, á
1.11,2 mín Var aldrei neinn vafi
um sigur hennar, enda er hún
Norðurlandamethafi, og við átt-
um enga stúlku sem gat ógnað
henni. Ásta Ágústsdóttir synti
fyrir ísland og hlaut tímann
Fiskverðið
óbreytt
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar-
útvegsins náði samkomulagi á
fundi sínum um lágmarksverð
á ferskfiski tímabilið 1. júní
til 31. desember 1964 og birtist
auglýsing um verðið í Þjóðvilj-
anum í dag. Fiskverð með upp-
bót verður hið sama og verið
hefur, fiskverðið sjálft hækkor
um 2% frá dómsorðinu um sl.
áramót en uppbólin lækkar að
sama skapi.
1.25,3 min., sem er góður tími
hjá svo ungri stúlku sem Ástu,
en hún hefur ekki áður keppt
á stórmóti erlendis.
Eftir þessa grein voru stigin
orðin 15:14 Dönum i vil.
Næst var keppt í 100 m. skrið-
sundi karla. Guðmundur Gísla-
son sigraði örugglega á 57,0 sek.
(2.6,4 á 5ft m.). Daninn Jens
Kraus Larsen synti á 58,3 sek.,
sem er bezti tími er hann hefur
náð.
Þá voru stigin orðin 19:18 fyr-
ir ísland.
200 m. baksund karla var
næsta grein, en sigur Dana í
þeirri grein var fyrirfram aug-
ljós. Lars Kraus Jensen sigr-
Framhald á 2. síðu.
900, Björg NK 700, Sigurpáll GK
1600, Fagriklettur GK 1200, Haf-
rún NK 700, Gunnvör IS 400 og
Þorlákur Ingimundarson ÍS 1300.
Löndunar bíða nú níu bátar
með um sjö þúsund mál. Þeir
eru: Sigurður SI 800, Mímir ÍS
900, Sigrún AK 1100, Víðir SU
1000, Jón á Stapa 550. Húni HU
650, Páll Pálsson IS 900, Tjaldur
SH 300 og Andvari KE 750 mál.
Kemst Andvari ekki að að landa
fyrr en aðfaranótt miðvikudags.
Gengu af
Unescoþingi
GENF 13/7 — Fulltrúar Banda-
ríkjanna, Vestur-Evrópu og S-
Ameríku gengu af fundi á
Kennslumálaþinginu i Genf í gær
vegna þess að fulltrúar Asíu- og
Afríkuríkja kröfðust atkvæða-
greiðslu um ályktunartillögu sína,
þess efnis að Pontúgal verði vik-
ið af þinginu.
UNESCO efhdi til þings þessa
og sitja það fulltrúar 85 landa.
Fulltrúar alþýðulýðveldanna og
u.þ.b. 35 fulltrúar Asíu- og
Afríkuríkja sátu kyrrir á sínum
stað til þess að greiða atkvæði
um þessa umdeildu tillögu. 43
fulltrúar greiddu atkvæði með
tillögunni, en 40 voru fjarverandi.
Um leið og úrslit voru kunn tók
fulltrúi UNESCO Gabriel Betan-
cur til máls og sagði að samtök-
in, sem hann væri fulltrúi fyrir
gætu ekki lengur haldið þetta
þing og mundu þegar í stað
hverfa frá því. Að öðrum kosti
mætti skilja sem svo að UNESCO
væri samþykkt því sem gerst
hefði á fundinum.
Búsióðin látin rigna úti,
gatan eina athvarfið
Þjóðvíljinn skýrði frá því á
föstudaginn, að útburður hefði
átt sér stað á Hverfisgötu 76 b.
Margt af fólkin, sem borið var
út er enn athvarfslaust. Ein
konan, sem bjó í húsinu með
unga dóttur sína sneri málum
sínum til blaðsins í gær. Skýrði
hún svo frá að hún hefði vegna
..velvildar” húseigandans feng-
ið inni í einni herbergiskytru i
húsinu. Þar inni mátti hún auk
Slæmt veður ou slæmur
mmm f Skóparhélum
I ausandi rigningu um síð-
ustu helgi fóru fram kappre'ð-
ar í Skógarhólum. Lítill árangur
náðist 1 flestum greinum móts-
ins vegna veðurs.
Fjölmenni var mikið á mótinu.
Keppt var í fimm gre:num á
mótinu 800 metra stökki, 300 m.
tölti 600 m. brokki, 250 m. skeiði
og 300 m. stökki.
Hrollur. eign Sigurðar Ólafs-
sonar sigraði í skeiðinu á 26,6
sek. 1 brokki varð fyrst Stelpa
Kristjáns Þorgeirssonar Tími
hennar var 106,3 sek. Töltið
vann Ægir eign Elínar Ingvars-
dóttur og var hann eini hest-
u”inn sem lá alla le'ðina. Tími
Ægis var 50,8 sek.
Kolbrún Kristjánsd. var knabi í
tveim greinum, 800 m. stökki
og 300 m. stökki. — Sigr-
aði fákur hennar í bæði skiptin,
I þrjú hundruð metrunum sat
hún Grámann Sigurður Sigurð-
arsonar og rann hann á 23,1
sek., en í átta hundruð metrun-
um bar Logi Sigurðar S gurðar-
sonar úr Rvík sigur af hólmi.
Tíminn var 70 sek. sléttar.
Vegna veðursins náði enginn
hastur tilskildum tíma til að
hljóta verðlaun og voru því
eng'n veitt.
Þau sex hestamannafélög, sem
tóku þátt i keppninni, efndu til
hópreiðar Hestamannafélagið á
Selfossi, Sleipnir, var álitið
glæsilegast í hópreiðinni.
þess hafa einn stól og dýnu til
að liggja á. Hins vegar liggnr
búslóð hennar enn úti og er
ekki sýnt að úr rætist um skjól
fyrir hana.
Hiti er nú enginn í húsinu og
veiktist dóttirin í fyrrinótt. Vár
líðan hennar orðin svo slæm í
fyrrinótt að móðir hennar
hringdi í næturlækni sem kom
og krafðist þess að hún yrði
flutt á brott samstundis þar sem
hún hafði 40 stiga hita. Lofaði
móðirin því að koma henni á
betri stað strax og unnt vær'.
En þegar hún hafði samband
við blaðið í gær var allt í sama
horfinu og ekkert útlit fyrir
nokkra úrlausn.
Konan tjáði blaðinu einnig að
hún hefði gert ítrekaðar til-
raunir til að ná í þann aðila
hjá bænum er hefur með slíka
hluti að gera en sá hefur ann-
aðhvort sagt henni að hann gæti
ekkert gert fyrir hana eða þá
að hann hefur hreinlega vísað
henni á dyr.
Staðreyndirnar í málinu eru
sem sé þær að veik kona er með
14 ára gamla dóttur sína í hita-
lausu og húsgagnalausu
i-,ovherr, cvvjr ntan herbergis-
dugpr- ''-t aci líta búslóð
Framhald á 9. síðu
4
t