Þjóðviljinn - 21.08.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.08.1964, Blaðsíða 1
Föstudagur 2Í. ágúst 1964 — 29. árgangur — 187. tölublað. Norðmenn sigruBu Finnu í Þrándheimi með 2:0 Sjá síðu @ <8^- Verðmæti útflutningsins 19,1% meira en í fyrra 1 í nýútkomnum Hagtíðindum er birí yfirlit yf-^ ír útflutning íslenzkra afurða á fyrra helmingi þessa árs og sést af því yfirliti að verðmæti út- flutningsins hefur aukizt um 19,1% frá því á sama tíma í fyrra eða úr kr. 1812,5 milj. í kr. 2159,5 milj. Lítíð um Ijósmyndarann gefíð Það vlrðist vera talsvert aí rottum á fcreiki þessa daga bæði hér i Reykjavík og einnig í HafnarfirðL Þessi mynd er tekin í Aust- urbænum hér í Reykjavík nú um daginn og virðist rottan ekkert sérlega hrifin af því að láta ljðsmynda sig enda hálfinnikróuð milli sorptunnanna. — Ljósm. Ása). Símalaust í Smá- íbúðarhverfi í gær Þessi mikla aukning á verð- mætum útflutningsafurða okkar stafar bæði af auknum útflutn- ingi á sumum helztu útflutn- ingsvörum okkar svo og af hækkun á verði flestra þeirra helztu á erlendum markaði. Fiskflök Á ellefta tímanum í fyrra- kvöld tók vélskófla frá H/ta- veitunni í sundur 500 línu símastreng og skemmdi um 300 línur í öðrum. Þetta var við Kviknar í bíl Slökkviliðið var kvatt út á fyrsta tímanum í gær. Hafði komið upp eldur í gömlum bíl af Plymouth-gerð er stóð fyrir utan Skúlagötu 55. Auðveldlega gekk að ráða við þetta óhapp, en kviknað mun hafa í út frá rafleiðslum bifreiðarinnar. Ármúla við Grensásveg. Þetta hafði í för með sér að Smáíbúðahverfið varð síma- sambandslaust í fyrrakvöld en vonir stóðu til að unnt yrði að ljúka viðgerðinni síðastliðna nótt. Hins vegar má gera ráð fyrir að einhverjar truflanir verði á símasambandi á þessum slóðum í dag þar eð viðgerð mun fara fram annars staðar en þá verð- ur aðeins tekin fyrir ein lína í einu. Slfk óhöpp koma talsvert oft fyrir, en þetta mun vera eitt af hinum alvarlegri, sem átt hefur sér stað. Langstærsti liðurinn í útflutn- ingi okkar eru fryst fiskflök. Nemur útflutningsverðmæti þeirra fyrstu sex mánuði þessa árs kr. 617.2 milj. króna á móti kr. 522.6 milj. í fyrra. Magn útfluttra fiskflaka er á þessu ári 2319 tonnum meira en í fyrra en auk þess hefur meðalverðið á kg. hækkað úr kr. 17.88 í kr. 19.92 eða um 11.4%. Saltfiskur , Annar hæsti liðurinn er salt- fiskur. óverkaður. Nam útflutn- ingsverðmæti hans fyrstu 6 mánuði þessa árs kr. 298.7 milj. en kr. 185.9 miilj. á sama tíma í fyrra. Aukning útflutnings- magnsins nemur 4675 tonnum en auk þess hefur meðalverð á kg. hækkað úr kr 12.87 í kr. 15.62 eða um 21.3%. Fiskmjöl Útflutningur á fiskimjöli hef- ur meira en fjórfaldast frá því í fyrra og nemur útflutnings- verðmæti þess í ár kr. 138.7 miljónum á móti 33.3 milj. krón- um á sama tíma í fyrra. -Hins vegar hefur verðbreyting ekki orðið teljandi á xfiskimjölinu. Svipaða sögu er að segja um útflutning skreiðar. Hann hefur aukizt um 50% bæði að magni og verðmæti. Nam verðmætí út- fluttrar skreiðar fyrstu 6 mán- uði þessa árs kr. 125.1 milj. á móti kr. 81.5 milj. í fyrra á sama tíma. Útflutningur á síld- armjöls nú kr. 178.1 milj. á Það var eins og grjót velti niður brekku ii 11 Þjóðvíljinn hafði í gær sam- band við Gunnar Guðmundsson og spurði hann tiðinda af jarö- skálftanum í fyrrinótt. en Gunn- ar var staddur í tjaldi vega- vinnumanna um tvo kílómetra frá Hellu er kippurinn kom. Honum segist svo frá, að á undan sjálfum kippnum hafi farið mikill gnýr og vægast sagt óhugnanlegur og svo hár að menn vöknuðu við. Helzt hefði hann líkst hljóðum úr þrýstiloftsflugvélum, og minnti sig að slík músík væri heldur óvenjuleg á undan jarðskjálfta. Þá fannst kippurinn og var heldur en ekki snarpur og allt titraði og skalf — mætti helzt líkja við það er grjót veltur niður brekkur. Og hefðu menn er Gunnar ræddi við ekki mun- að annan slíkan kipp þar eystra síðasta áratuginn. Gunnar kvað lítið hafa frétt af beinu tjóni af völdum þessa iarðskjálftakipps, hefði það víð- ast verið næsta smálegt: sultu- krukkur brotnað í búrum og svo leirtau. vamingur hrapað fram úr hillum og niður á gólf í útibúi kaupfélagsins og ýms- ar aðrar tilfænslur orðið á laus- um hlutum. Þó muni einhvers- staðar hafa sprungið veggir, bæði íbúðarhúsa og gripahúsa. Ýmsir kunni og að segja frá jarðsprungum umhverfis Hellu. Ekki kvaðst Gunnar álíta að Rangæingar hefðu orðið tiltak- anlega skelfdir við þessa atburði. Þó munu menn einhversstaðar hafa klæðzt og ekki háttaö aft- ur það sem eftir var nætur. heldur minni í ár en í fyrra | og verðið einnig ívið lægra. Nemur útflutningsverðmæti síld- armjöl nú kr. 178,1 milj. á móti 198.1 milj. í fyrra. Verð á útfluttum frystum hrognum hefur aftur á móti hækkað um 6% frá í fyrra eða úr kr. 15.93 kr. meðalverð hvers kílós i kr. 16.89. Nemur út- flutningur hrognanna nú kr 17.4 milj. en kr. 10.5 milj. í fyrra. Kosningabaráttan hafin í Svíþjóð STOKKHÓLMI 20/8 — Þing- kosningar fara fram í Svíþjóð í næsta mánuði og kosninga- baráttan er hafin. Útbreiddasta blað Svíþjóðar „Expressen" seih styður Folkepartiet ræðst í dag á einn helzta foringja hins ný- stofnaða .Kristilega lýðræðis- flokks”, Harald Ljungström dóm- ara. . Blaðið rifjar upp fortíð hans og segir að hann hafi verið naz- istadindill og gyðingahatari. Ljungström hefur viðurkennt að hann hafi verið aðdáandi Hitlers, enda hafi þýzku nazistamir virzt vera eina vömin gegn boisé- vismanum. Kjarval Á SJÖUNDU SÍÐU blaðs- ins í dag er birtur ritdóm- ur um nýja bók um Kjar- val, sem Thor Vilhjálms- son hefur skrifað. Bók þessi var gefin út af Helgafelli í sambandi við listahátíðina í sumar og geymir, auk texta Thors, fjölmargar litprentanir af verkum listamannsins sem ekki birtust í fyrri Kjarv- alsbók Helgafells. Sjá síðu Q Engin sildsíðan áföstudag ■ Síldarfólk hefur haft held- ur náðuga daga nú undanfarið, því þessi duttlungafulli fiskur hefur ekki sýnt sig á miðunum síðan á föstudag. ■ Engar fréttir af afla heldur fáanlegar í gær. voru ■ Líklega má búast við þvi að einhverjir fari að hugsa til heimferðar ef ekki rætist úr fljótlega. Auður Johnsons í kosningabaráttu NEW YORK 2078 — Varaforseta- efni Repúblikana, William Mill- er, sagði í gær að vitneskjan um hina miklu auðsöfnun John- sons forseta hljóti að vekja grun um að ekki hafi allt verið með felldu. Vikublöðin s,Time“ og „Life” hafa leitt líkur að því að auður forsetans nemi 14 milj- ónum dolla^a, en sjálfúr telur hann þær á fjórðu miljón. Mill- er sagði á blaðamannafundi að Johnson hefði verið i opinberri þjónustu í 30 ár og fengið greitt fyrir þau störf. En fyrst honum hefði á sama tíma tekizt að komast yfir 14 miljónir dollara hljóti ýmsar spumingar að vakna, sagði Miller. Snurpur jurðskjálftakippur á Suðurlandi / fyrrinótt ■ Jarðskjálfti fannst í fyrrinótt á Suðurlandsundirlend- inu. Samkvæmt upplýsingum Hlyns Sigtryggssonar á Veð- urstofunni var aðaljarðskjálftakippurinn kl. ?,57 en síð- ari kippurinn var klukkan 7,49 í gærmorgun og var hann miklu veikari. Talið er að jarðskjálftakipp- imir hafi einkum átt sér stað í grennd við Helluj á Rangár- völlum. Þar varð mönnum ekki svefnsamt eftir fyrri kippinn og þá hrukku hlutir fram úr skáp- um, skemmdir urðu á hitaleiðsl- um í húsum og mestar skemmd- ir urðu er vegurinn við brúar- endana á Rangá seig r.iður um u.þ.b. 3 þumlunga. Samkvæmt ■ jarðskjálftamæl- unum í Reykjavík er álitið að kippimir hafi verið 70—80 km. frá Reykjavík, en nákvæmar verður unnt að segja um upp- tökin er komnar eru skýrslur frá öðrum stöðum á landinu og bjóst Hlynur við að lokið jrrði að vinna úr fáanlegum gögnum upp úr helginni. Síðastliðið ár fannst enginn jarðskjálftakippur á þessu svæði og ekki heldur neinn fundizt það sem af er þessu ári. Hins vegar er þetta gamalkunnugt jarð- skjálftabæli frá því fyrir alda- mót, en eins og kunnugt er voru þama mjög snarpar jarðhrær- ingar 1896. Talið er að jarðskjálftinn hafi fundizt á svæðinu allt frá Stykkishólmi austur í Austur- Skaftafellssýslu. Fyrri kippurinn var af styrk- leikanum 6 en það er miðað við þau áhrif sem hræringamar hafa á landið umhverfis og bú- staði manna. T.d. hvort húsgögn hreyfast, og þess háttar. Til samanburðar má geta þess að jarðskjálftinn á Siglufirði í fyrra sem þótti afar snarpur var af sama styrkleika eða 6. \ ' Eitthvað var um það að Reykvfl mgar yrðu varir við hræringamaa fólk vaknaði upp og hringdi til lögreglunnar en engar skemmdir munu hafa orðið. Kjarnasprenging f Bandariklnnam WASHINGTON 20/8 — Banda- ríkjamenn sprengdu í gær enn pina kjamasprengju neðanjarðar í Nevadaeyðimörkinni. Þetta er 12. neðanjarðarsprenging þeirra á þessu ári. Vésindaráðstefna baldin í Peking PEKING 20/8 — Mikil ráðstefna vísindamanna er nú að hefjast í Peking og era þar komnir saman vísindamenn frá flestum löndum heims utan Evrópu, Bandaríkjanna og Sovétríkjannfc « V v ,*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.