Þjóðviljinn - 21.08.1964, Blaðsíða 2
2 SÍÐA
HÓÐVILJINN
i
Föstudagur 21. ágúst 1964
Flóttamenn frá Pal-
ectínu í sérskólum
AIls luku 1411 ungír karlar
og konur prófum í sumar frá
þe'm 10 sérskólum í Jórdaníu,
Líbanon, Sýrlandi og á Gaza-
svæðinu, sem reknir eru af
hjálparstofnun Sameinuðu
þjóðanna fyrir Palestínuflótta-
menn (CNBWA), Er það
---------;— --------------------é
150 íslenzkir
doktorar
Eitt hundrað og fimmtíu Is-
lendingar hafa varið doktorsr/t-
gerðir allt frá 1666, að Þórður
Þorláksson biskup varði rit um
sögu og landafræði Islands við ;
háskólann í Wittenberg og fram
til síðustu áramóta.
Tveir vörðu doktorsritgerðir á
17. öld, þríri á 18. öld, sextán
á öldinni sem leið en 129 á
tuttugustu öld.
Eins og eðljíegt er hafa lang-
flestir varið doktorsritgerðir
sínar í Kaupmannahöfn eða 40
talsins, en 31 ' í Þýzkalandi —
Háskóli Islands er enn sem kom-
ið er aðeins þriðji í röðinnj
með 28 doktorsvamir Alls hafa
ritgerðimar verið varðar við
48 háskóla 13 löndum.
Flesta ritgerðimar hafa fjall-
að um læknisfræði og bók- j
menntásögu. I
mesti fjöldí nemenda sem
nokkurn tíma hefur útskrifazt
Úr skólum CNRWA og jafn-
framt er það fyrsti árgangur-
inn af verulegri aukningu á
skólastarfseminni sem kostuð
hefur verið með fjárframlögum
Alþjóðaflóttamannaársins.
Flestir þessara nemenda hafa
lokið prófum í vélfræði, raf- J
magnsfræði eða byggingariðn- !
um, en aðrir hafa sótt námskeið j
fyrir kennara. teiknara, verzl- ;
unarfólk o.s.frv. Áður fyrr
voru mjög fáar. kennslukon- j
ur meðal þeirra sem luku próf- I
um, en í ár ljúka ekkj færri
en 138 konur prófum frá sér-
stakri menntastofnun í Ram-
allah í Jórdaníu, og af þeim
eru 50 kennslukonur. [
Þegar skólaárið 1964—65
hefst, verða 3245 nemendur í ;
sérskólum UNRWA en 340 !
flóttamenn stunda nám við
ríkisháskóla á styrkjum frá
UNRWA. Búizt er við að 1592
flóttamenn ljúki prófum á ,
næsta ári.
Mikill fjöldi nemenda í !
skólum UNRWA hefur náms-
styrki. sem lagðjr hafa verið .
fram af ríkjum, stofnunum og
einstaklingum. samkvæmt - til- (
mælum UNRWA. Norðurlönd
hafa flest lagt fram fiárhags-
styrk til þessarar starfsemi.
(Frá S.Þ.). i
Bjarni
Bandaríkjanna
Barry Goldwater hefur
eignazt mjög eindreginn að-
dáanda á íslandi. Ragnar i
Smára lýsir í Morgunblaðinu
í gær mjög afdráttarlausu
fylgi við hinn vesturheimska
stjómmálaleiðtoga. Tekur
hann þar ,undir kp-
Bandaríkjamanna þeirra sem
kenndir eru við John Bireh
og Ku-klux-klan og segir að
demókratar séu í raun réttri
sósíalistar, og því hljóti hann
sem tryggur Sjálfstæðis-
flokksmaður að kjósa repú-
blíkana og leiðtoga þeirra.
Þannig virðist Ragnar líta á
Barry Goldwater sem eins-
konar Biarna Benediktsson
þeirra Bandaríkjamanna, og
er það vissulega ekkl illa til
fundið. Og kannski hefur
hinn nýbakaði sósíalisti,
Johnson forseti, rennt grun f
þetta, þegar hann lét for-
sætísráðherra fslands taka
þátt i hundasýnineunni i
garði Hvíta hússins á þriðju-
daginn var.
Rök-
semdir Ragnars
En Ragnar Jónsson lætur
sér ekki nægja að votta
Goldwater hollustu sína
vegna þess að hann sé and-
legur tvífari Bjarna Bene-
diktssonar: hann gerir einn-
ig mjög athyglisyerða al-
menna grein fvrir ástarjátn-
ingu sinni Ragnar segir:
„Samúð mín. ótti os aðdáun
beinist að jafnaði að nátt-
úruöflunum og manneðlinu
fremur en tækni og skipu-
lagningu. Repúblíkanamir
eru. eins og Siálfstæðismenn
hér, fremur fulltrúar fyrir
frumkvæðið. hið ótrygga. á-
hættusama. skaoandi lífsstrit
og vonlausa baráttu einstak-
lingsins; hinir formælendur
öryggis og þæginda Ég fyrir-
lít hið siðarnefnda nema til
handa siúklineum, börnum og
gamalmennum”.
F’rum-
skógabióðfélagið
Þama eru mjög skilmerki-
lega sett fram viðhorf þeirra
manna sem óttast visindi.
þekkingu og tækni, en vilia
hafa tilveruna eins og eitt-
hvert samfélag landnema eða
gullgrafara, þar sem hinir
sterku fótumtroða þá veiku
af yfirburðum eða haoni eða
annarlegum forrét.tindum
Ragnar segist hafa samúð
með náttúruöflunum, óttast
þau Oig dá, en vera andvígur
þvi að- mannkynið beiti
tækni og skinulagningu til að
gera náttúruöflin sér undir-
gefin oe hagnýta þau 1 eigin
bágu Menn eiga þannig að
vera leiksoppar náttúruafla
og þióðfélagsafla en ekki hús-
bændur þeirra Og i samræmi
við það segist Ragnar vilja
þióðfélagskerfi sem trygggi
„hið ótrygga, áhættusama,
skaoandi lífsstrit og vonlausa
baráttu einstaklingsins”. og
hefur hann þá eflaust meðal
annars haft i huga svert-
ingia Bandaríkjanna sem enn
hafa ekki oáð nema broti af
mannréttindum þótt ein öld
sé liðin síðan þeir hlutu
„frelsi”. eða þá tvo fimmtu
hluta bandarísku þióðarinnar
sem búa við vonleysi og nevð
f mesta auðle.gðarþfóðfélagi
mannkynssögunnar. Þar ,eru
sannarlega menn sem komizt
hafa í kynni við Úiina von-
lausu baráttu einstaklingsins
og munu gera það í enn rík-
ara mæli ef átrúnaðargoð
Ragnars Jónssonar nær völd-
um i Hvita húsinu. Hitt er
ekki af heilindurn mælt þeg-
Vivamus, mea Lesbia
Gaius Valerius Catullus fæddist í Verona, Norður Ítalíu,
líklega 84 f. Kr„ dó um þrítugt. Fremsti lýrikker Róm-
verja; ljóð hans höfða til nútímalesenda framar flestu
í latneskum fornkveðskap. Eftir hann hafa varðveitzt
116 kvæði; frægust eru þau sem hann stílaði til svo-
nefndrar Lesbíu, léttúðarfullrar fyrirkonu í Róm. Hið
kunnasta þeirra íslenzkaði Bjarni Thorarensen fyrir
1810: Við Helga skulum búa / í húsi einu saman , . .
Þýðing sama ljóðs fer hér á eftir í nýrri gerð án þess
henni sé ætlaður annar hlutur.
Unnumst og lifum, Lesbía,
metum að tvískildingi
rausið í rámri hjörð. ;
Sólir falla sem rísa
rjóðar á ný, en með öllu
við erum fallin, er eigin
týrum blæs burt.
Kysstu mig þúsund kossa,
hundrað og aftur búsund,
hundrað aftur og þá
aðbrvstum vörum og tungu
ótal heit þúsund. Rufflum
svo kossanna fiöld að siálfum
okkur hún felst, og fíflin
sem mpinsemicangunum halla
hemjist hjá slíkri mergð.
Baldur Ragnarsson þýddi
ar Ragnar Jónsson segist per-
sónulega fyrirlita öryggi og
þægindi; ekki er hægt að
njóta beirra á öllu tryggari
hátt en ef menn hafa sjálft
smjörlíkisát þjóðarinnar að
bakhjarli fyrir athöfnum sin-
um En í þeirri þjóðfélagSr
skipan sem Ragnar dáir á
þvílík aðstáða að vera for-
réttindi . fárra manna; hipir
eiga að heyja hina vonlansu
iífsbaráttu meðan náttúruöfl-
in og þióðfélagsöflin fá að
geisa óbpizluð og njóta sam-
úðar nttp na aðdáunar þejrra
sem yfir þau eru hafnir.
Skort-
ur á framsýni
Skoðanir þær sem Ragnar
Jónsson lýsir í grein sinni
eru allfyrirferðarmiklar hjá
efnuðum smáborgurum i
skipulögðum nútímaþjóðfé-
lögum um þessar mundir.
Mönnum finnst að „velferðar-
ríkið” taki frá þeim lífsgleð-
ina og þá baráttu fyrir til-
verunni sem stælir kraftana
og skerpir hæfileikana, þótt
við fslendingar séum „enn
ekki komin á sjálfsmorðsstig-
ið” eins og Ragnar Júnsson
seeir í annarri grein um sama
efni í Morgunblaðinu í gær.
En þetta viðhorf stafar af
skammsýni og skorti á hug-
arflugi. Það er frumstætt st.ig
mannlegra samfélagshátta,
þegar fólk barf að berjast
hvert við annað og sparka
hvert í annað til þess að
hafa í sig og á. Takist mann-
kyninu að komast af þvi stigi,
með vísindum, tækni, valdi
vfir náttúrjjöflunum og þjóð-
félagslegri ’ skipulagningu, og
tryggja öllum efnahagslest
öryggi, opnast einmitt ný svið
sem reyna fyrir alvöru á
hæfileika manna og gera ein-
staklinginn frjálsari en
nokkru sinni iyrr. Það kann
að taka tíma að menn átti
sig á því að gleðin.hefur ekki
verið frá beim tekin þótt
þeii- séu sviptir hinni frum-
stæðu baráttu um lífsgæðin,
en menn munu fljótleea læra
að velia sér ný og stórbrotn-
ari viðfangsefni. Og raunar
ætti enginn að hafa öllu betri
aðstöðu til slíkrar framsýni
en sá sem hefur únnið það
snilldarverk í íslenzku þjóð-
félagi að brevta makaríni í
fagrar bækur og stórbrotin
listaverk og þannig gert frá-
sögn biblíunnar um umbreyt-
ingu vatns í vín að lítilfjör-
legum hégóma.
vil líka farast‘‘
En Ragnar Jónsson vill
ekki Íífa þvílíka framtíð;
hann kýs heldur dauðann en
að missa hið grimma þjóðfé-
lag frumskógarins. Ást hans
á Barry Goldwater stafar
ekki sízt af því að kúrekinn
frá Arisóna hampar kjarn-
orkuvopnum i kosningabar-
áttu sinni, þeim náttúruöfl-
um sem þannig njóta sér-
stakrar samúðar. ótta og að-
dáunar Ragnars Jónssonar.
Ragnar segir: ,.Ég er ekki
fylgismaður Natósamtakanna
vegna þess að ég trúi því,
að þau geti varið okkur í
stríði eða forðað okkur und-
an árásum imperíalista í
Kína og Rússlandi. Þvert á
móti vegna hins, áð sá fé-
lagsskapur tryggir okkur að-
ild að þvi stríði, sem kynni
að reynast óumflýjanlegt, þvi
að ég vil ekki aðeins lifa og.
njóta með vinum mínum, ég
vil líka farast með þeim”.
Það er i sjálfu sér mjög at-
hyglisverð játning að þátt-
taka íslendinga í Atlanzhafs-
bandalaginu sé, engin vernd,
heldur hafj þann einn tilgang
að tryggja okkur aðild að
stríði og algera tortímingu, en
það skiptir -ekki meginmáli i
þessu samhengi. Ummæli
Ragnars Jónssonar eru tákn-
ræn túlkun á þvi háskalega
alþjóðlega fyrirbæri að mál-
svarar hins stjórnlausa gróða-
þjóðfélags ganga nú með
dauðahyggjuna í brjóstinu,
vegna þess að þeir finna að
viðhorf þeirra eru alstaðar á
undanhaldi, einnig í háþró-
uðum auðvaldsþjóðfélögum.
þar sem sósíalistísk viðhorf
sækja stöðugt á eftir króka-
leiðum þótt sósíalisminn sé
bannhelgt orð. Barry Gold-
water er fulltrúi fyrir þessa
örvæntingarfullu dauðamenn,
og nái hann völdum kann
vissulega að rætast sú ósk
Ragnars Jónssonar að hann
og íslenzka bióðin fái að far-
ast með „vinum” sínum,
Austri.
Kratinn fær setu á
borgarráðsfundum
A fundi sínum sl. mánudag
samþykkti borgarráö Reykja-
víkur að gefa Alþýðuflokknum
kost á að tilnefna fulltrúa til
setu á borgarráðsfundum út
þetta kjörtímabil borgarráðs,
en heimild til þessa er að
finna í Samþykkt um sitjórn
Reykjavíkurborgar, sem nýlega
var afgreidd í borgarstjórninni.
Framangreind samþykkt var
gerð með 4 samhljóða atkvæð-
um borgarráðsmanna Sjálff-
stæðislokksins og Framsóknar-
flokksins, en Guðmundur Vig-
fússon, borgarráðsmaður Al-
þýðubandalagsins. greiddi ekki
atkvæði.
Ný bygging SVR
Á þessum sama fundi borg-
arráðs voru ennfremur lagðir,
fram frumdrættir að verkstæð-
is- og skrifstofubyggingu
Strætisvagna Reykjavíkur, sem
áformað er að reisa á lóð SVR
á Kirkjusandi. Féllst borgarráð
á uppdrættina í megindráttum
og fól forstjóra Sthætisvagn-
anna, Eiríki Ásgeirssjmi, að
annast frekari undirbúning.
Kvöldsöluleyfi
Þá var samþykkt með 4 at-
kvæðum gegn einu að veita
eftirtöldum aðilum leyfi til
sölustarfsemi samkvæmt
bráðabirgðaákvæðum sam-
þykktar um afgreiðslutíma
verzlana o. fl.: Hlíðarkjöri
Eskihl. 10. Kambskiöri Kambs-
kjöri Kambsvegi 18, Matvöru-
miðstöðihni Laugalæk 2, Verzl-
uninni Herjólfi Grenimel 12,
Jónskjöri h.f. Splheimum 35,
Áma Einarssyni Fálkagötu 13,
Verzluninni Grundarstíg 2A,
'Vérzlúriíhnl Kjðt óg‘fiáki Þðrs-
götu 17, Borgarkjöri Borgar-
gerði 6. Nesbúð h.f. Grensás-
vegi 24 og Verzluninni Ömólfi,
Njálsgötu 86.
Þessi ályktun bíður fullnað-
arákvörðunar borgarstjómar.
Garðhúsahverfi hjá Árbæ
Enn er þess að geta frá fundi
borgarráðs, að lögð var fram
og samþykkt tillaga að skipu-
lagi í Árbæjarhverfi, og er þar
gert ráð fyrir hverfi svo-
nefndra garðhúsa.
Samþykkt var að veita
Lúðrasveit Reykjavíkur 50 þús-
und króna styrk vegna hljóm-
leikafararinnar til Færeyja í
lok síðasta mánaðar og enn-
fremur að veita Stúdentaráði
Háskóla Islands 15 þúsund kr.
styrk vegna þátttöku í heims-
meistaramóti stúdenta i skák
sem háð var í Kraká í Póllandi
fyrr í sumar.
Dýralækninga-
félag fslands
30 ára
Dagann 15. og 16. ágúst. 1964
hélt Dýralæknafélag íslands
aðalfund sinn að Bifröst f
Borgarfirði.
Aðalmál fundarjns voru um-
ræður um gjaldskrá fyrir dýra-
lækna og spunnust um þau mál
talsverðar umræSur.
önnur mál. sem fundurinn
tók til meðferðar voru júgur-
bólguvandamáliS. lækning þess
og meðferS.
Einnig var rætt á fundinum
um sauðfjárveikivamir.
Margar skýrslur voru fluttar
á fundinum og í sambandi við
hann var haldið afmælishóf. ■
Tala félagsmanna Dýralækna-
félagsins hefur þrefáldazt á
þessum 30 starfsárum félags-
ins.
BERJAFERÐ
Verður sunnudaginn 23. ágúst kl. 8.30 Í.R.
Farið verður á Dragháls. Berjaleyfi innifalið.
Lagt verður af stað frá Týsg. 3, stundvíslega.
Þátttakendur þurfa að hafa með sér nes'ti.
Þátttaka tilkynnist í skrifstofuna.
FERÐASKRIFSTOFAN
LA N □ SYN
Týsgata 3. Sími 22890.
Ti/ útsvarsgreiBenda
í Kópavogi
Bæjarráð Kópavogskaupstaðar samþykkti á fundi
sínum 18. þ.m. að verða við tilmælum ríkisstjórn-
arinnar um að f.iölga gialddögum á eftirstöðvum
útsvara álögðum 1964, lír fjórum í sex. hjá þeim
launþegum, sem þess óska, enda greiði þeir út-
svör sín reglulega af kaupi.
Þeir, sem óska að notfæra sér af framansögðu.
sendi skriflega umsókn til undirritaðs fyrir 25.
þessa mánaðar.
m 1
Kópavogi, 19. ágúst 1964.
Baejarritarínn í Kópavogi.
9
4