Þjóðviljinn - 21.08.1964, Side 3

Þjóðviljinn - 21.08.1964, Side 3
Fðsbadagur 21. ágúst 1964 ÞIÖÐVUIINN SIÐA 3 Tyrkneskar herþotur enn á sveimi yfir grískum eyjum Grikkir harðneita að verða við krötu MATO um að þeir sendi aftur liðsforingja sína til Tyrklands AÞENU 20/8 — Gríska stjórnin bar í dag fram harðorð mótmæli við stjórn Tyrklands, Atlanzbandalagið og Sam- einuðu þjóðimar vegna þess að tyrkneskar herþotur hefðu í gær hvað eftir annað flogið inn í gríska lofthelgi. stoð sinni ef á þá yrdi ráðizt. en því loforði var mjög vel Landvarnaráðherra Grikk- lands, Petros Garoufalias, sagði að tyrkneskar herflugvélar hefðu flogið mörgum sinnum yfir grísku eyjarnar Samos og Rhod- os síðasta sólarhring. Talsmaður gríska utanríkisráðuneytisins benti á að gríska stjórin hefði margsinnis áður mótmælt slík- um lofthelgisbrotum tyrkneskra flugvéla. Grikkir fastir fyrir Ýfirmaður herstyrks Atlanz- bandalagsins í Suður-Evrópu, bandaríski flotaforinginn James Russell, fór í dag flugleiðis aft- ur til þsekistöðvar sinnar í Nap- oli á ftalíu eftir hálfs annars tíma viðræður vjð gríska land- vamaráðherrann. Russell lagði fast að Grikkjum að afturkalla þá ákvörðun sína að kveðja heim liðsforingja og aðra hfer- menn frá bækistöð Atlanzhafs- bandalagsins í Izmir í Tyrklandi, en þeirri kröfu hans var harð- neitað og tók Garofaljas fram að ekki kæmi til mála að þeir yrðu sendir þangað aftur fyrr en að leystri Kýpurdeilunni. Ótti við Sovétaðstoð Russell mun hafa lagt áherzlu á nauðsyn þess að hinir grísku foringjar væru viðstaddir í Iz- mir þegar undirbúnar væru haustæfingar Atlanzhafsbanda- lagsins á þesum slóðum. Þá lét hann í Ijós þungar á- hyggjur vegna þess að Sovétrík- in hafa heítið Kýpurbúum að- fagnað bæðj á Grikklandi. Kýpur og í SÞ-Iiðið burt? Ú Þant. framkvænadastjóri SÞ, ræddi Kýpurdeiluna á fundi með blaðamönnum í New York Framhald á 9. siðu. Syntom 3. á réttrí braut yfir míðbaug KENNEDYHÖFÐA 20/8 — Radíoboð sem send voru frá Salisbury í Ástralíu til fjarskiptatunglsins Syncom 3- settu af stað eldflaug sem leiðrétti braut tunglsins svo að hún varð hringlaga í 35.700 km fjarlægð frá jörðu og liggur yfir miðbaug. Vísindamenn geimferðastofn- unarinnar NASA tóku þó fram að líða myndu allmargir tímar áður en vitað væri með vissu að Syncom 3. hefði farið á ná- kvæmlega rétta braut. Tunglið SÞ þykir danskir dátar of dýrir KHÖFN 20/8 — Framkvæmda- stjórn SÞ þykir dönsku her- mennirnir sem' gegna þjónustu í gæzluliðinu á Kýpur of dýrir í rekstri. segir blaðið „Inform- ation“. Danir og reyndar Svíar og Norðmenn líka heimti meira fé fyrir hvern hermann en aðrar þjóðir sem sent hafa lið til Kýpur. Misþyrming á Times Square var í 35.680 km hæð yfir Su- matra þfegar hann fór á braut- ina. Hún er valin með tilliti til þess að í þessari fjarlægð frá jörðu er umferðartími gervi- tungla nákvæmlega jafnlangur möndulsnúnipgi jarðar, þ.e. einn sólarhringur, og gervitunglið verður því ævinlega yfir sama blettinum á jörðinni. Næstu daga verður með boð- um frá jörðu opnað fyrir þrýsti- loft í Syncom 3. sem mun smám saman flytja hann til á braut sjnni miðað við jörðu þangað til gervitunglið er komið yfir þann blett þar sem miðbaugur sker daglínuna. Ætlunin er að Syncom 3. verði notaður til endurvarps á sjón- varpssendingum frá olympíu- leikunum í Tokio til Bandaríkj- anna og hefur því verið nefnt Olympíust j arnan. Fyrstu sendingamar sem Olympíustjarnan endurvarpaði bárust ti'l ’jarðar algerlega ó- brenglaðar. Þegar Palmiro Togliatti fékk heilablæðingu í Jalta á Krím þar sem hann var staddur í orlofi fóru þeir Luigi Longo, 'annar helzti leiðtogi ítalskra kommúnista, og prófessor Spallone, Iæknir Togli- attis, þangað. Italska stjórnin lagði þeim til farkostinn, eina af flugvélum ítalska flughersins, sem sést hér á myndinni. (Frétt um líðan Togliatti á 9. síðu). Uppreisnarmenn hafa hálfan Bukavu eftir harða bardaga Bandarískar flugvélar flytja hergögn ng liðsauka til hinna aðþrengdu hersveita Tshombes í bænum LEOPOLDVILLE 20/8 — Samkvæmt frétt sem útvarp- ið í Leopoldville birti í dag hafa uppreisnarmenn náð á sitt vald eftir harða - bardaga helmingi hins mikilvæga bæjar Bukavu í austurhluta Kongó,, Stjérnarherípn. rpun enn verjast í hverfi Evrópumanna í bænum. Bandaríska sendiráðið í Leo- poldville segir að tveggja banda- rískra hermanna og bandarísks sendimanns sem voru í Buka- vu sé saknað. Allt starfslið bandaríska ræðismannsins í bænum var' flutt þaðan í skynd- ingu í gær eftir hið óvænta áhlaup upþrfeísnarmanna á hanh, en ekki hafðist upp á þessum þremur mönnum. Bandarísk flutningaflugvé1. kom í dag til Bukavu frá flug- vellinum Kemembe í Ruanda Hafa Kínverjar í hyggju að boia annað þing í Peking? Kínversk blöð birta ályktun þar sem talað er um ráðstefnu kommúnistaflokka sem styðja Kínverja PEKING 20/8 — Ályktun sem birt var í kínverskum blöð- um í dag hefur orðið til þess að menn velta nú fyrir sér hvort leiðtogar kínverskra kommúnista hafi i hygg'ju að kalla saman á ráðstefnu í Peking þá kommúnistaflokka sem fylgja þeim áð málum í deilunni við leiðtoga Sovét- ríkjanna. Það er ekki eingöngu blökkumenn sem bandaríska lögreglan mis- þyrmir og lemur til óbóta. Hver sá sem dirfist að mótmæla stjórn- arathöfnum eins og fyrirmælum Johnsons forseta um árásirnar á Norður-Víetnam getur átt á haottu að verða fyrir fólkskubrögðum lögreglunnar, eins og sjá má á þessari mynd sem tckin cr á miðju aðaltorginu í New York, Times Square, en þar em mrvgir lög- reglumenn að þjarma að ungum manni sem tekið hafði þátt í mótmælum gegn árásunum. Þessi ályktun sem birt var á áberandi stöðum í kínverskum blöðum var gerð í síðasta mán- uði á þingi kommúnistaflokks- ins í Nýja Sjálandi, en hann er einn þeira flokka sem stutt hafa Kínverja. Formaður flokksins, Williams, er staddur í Peking um þessar mundir. Kommúnistaflokkurinn í Nýja Sjálandi hefur lítið fylgi og er nær atkvæðalaus í stjórnmálum landsins, en hefur samt gegnt nokkru hlutverki í deilunum milli kínverskra og sovézkra kommúnista. Hann hefur áður gert samþykktÍT sem síðaiv hafa verið teknar upp í Peking sem stefna kínverska flokksins. Athuca möguleika f þessari' síðustu ályktun flokksins er komizt svo að orði að ef sovézki flokkurinn geri alvöru úr þeirri fyrirætlan að kalla saman heimsráðstefnu kommúnistcflokka þá ætti að kanna möguleika á því að kvaddir séu saman á fund full- trúar þeirra flokka sem séu sammála viðhorfum flokksins i Nýja Sjálandi í deilunum. Skilyrði Rúmena Sendiherra Rúmena í París, Vietor Dimitriu, sagði í dag að rúmenskir kommúnistar myndu taka þátt í ráðstefnunni sem boðuð hefur verið í Moskvu 15. desember til undirbúnings al- Framhald á 9. síðu. og var hún með hergögn og liðsauka handa hinum aðþrengdu sveitum úr her stjómar Tshomb- es í Leopoldville sem eru til varnar í bænum. Bandaríkjamenn hafa nú lagt Tshombe til fjórar flutninga- flugvélar og flugmenn þeirra og jafnframt' hefur fjörutíu manna flokkur bandarískra hermanna verið sendur til Kongó að sögn til að gæta flugvélanna. Mikilvægur bær Bukavu er eins og áður seg- ir einn mikilvægasti bærinn í austurhluta Kongó. Hann stend- ur alveg við landamæri Kongó og Ruanda. Þetta er fimmti stærsti bærinn í Kongó og eru íbúamir u.þ.b. 150.000 talsins. í tilkynningu stjómarinnar í Leopoldville um bardagann við Bukavu í gær var sagt að upp- reisnarmenn sem sóttu að bæn- um úr vestri hefðu haft stuðn- ing manna af Watutsi-kyni, sem flúið hafa frá Ruanda. Þeir hafa verið í búðum á þessum slóðum síðan þeir flýðu átthaga sína. 1 einum þessara búða voru um 8.000 Watutsar, en í dag kom í ljós að sögn að þeir voru allir farnir þaðan. I setuliði stjómarhersins í Bukavu voru upphaflega um 800 manns, en ekki er vitað hve mikinn liðs- auka það hefur fengið. Síðustu fréttir Seint í kvöld var tilkynnt ! Framhald á 9. síðu. Mikojan forseti til Rúmeníu vegna 20 ára frelsisafmælis MOSKVU 20/8 — Forseti Sovétríkjanna, Anastas Mikojan, kom í dag til Búkarest sem formaður sovézkrar sendinefnd- ar sem þangað var boðið vegna hátíðahalda í tilefni af því að á sunnudag eru liðin tuttugu ár síðan Rúmenar losnuðu undan oki naziría. Fréttaritari Reuters í Moskvu segir að þar hafi komið á ó- vart að Mikojan forsetþ einn nánasti samstarfsmaður Krúst- joffs, skyldi sendiar til Búkarest. Menn telji að þetta sé sérstakt vinarbragð sovétetjómariniiar í garð Rúmena og til þess ætlað að draga úr þeirri misklíð sem verið l.efur milli Rúmeníu og Sovétríkjanna upp á síðkastið. Ekkert var vitað fyrirfram um ferð Mikojans til Rúmeníu. Það varð fyrst um hana kunnugt þegar Krústjoff og aðrir tig armenn fóru út á flugvöU að kveðja hatrn. Fleiri þjóðir Austur-Evró] hafa í sumar fagnað lausn sin undan oki nazismans og hef Krústjoff þannig verið við h tíðahöld af því tilefni bæði Ungverjalandi og Póllandi er brátt á förum til Tékkósl vakíu þar sem þess verð minnzt í nœstu viku að tuttuj ár eru liðin frá uppreisnin í Slóvakíu. 4 4, l

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.