Þjóðviljinn - 21.08.1964, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILIINN
Ofurlítill sögufróðleikur og líka um farartálmana á fram-
tíðarvegi. Francisco Ramon Jaqui, sem vildi deyja fyrir
föðurlandið, en vildi fyrst byggja skóla. Framvarðasveitin
,,Frank Pais“. Daginn, sem höfin stigu yfir fjöllin. Gamlar
trommur — nýir tímar. Blaðamenn og bylting.
EFTIR VÆNTINCA R-
FUILUR HEIMUR
Á borðinu víð hliðina á rit-
vélinni liggur mangoávöxtur á
stærð við barnshöfuð, en hann
er ekki fullþroskaður. 14 dagar
eru enn eítir. En lyktin er orð-
in eins og hún á að vera. Sæt
og þung loðir hún við allt og
minnir stöðugt á uppruna á-
vaxtarins, suðurhlíðar Sierra
Maestra stærsta fjallgarðs á
Kúbu.
Ég leifði þessum mango eftir
að hafa snætt saðsama bónda-
máltíð, hrís, steikt nautakjöt og
beiskt en ferskt vatn.
Leifa af máltíðinni? Ötrú-
legt Jæja . þá gæti ég kannski
tekið hann með mér? Og áður
en ég gat svarað var búið að
pakka honum inn og binda
hann í pinkil með ljósmynda-
Vélinni og vatnskrukku.
un. sem þeir höfðu sjálfir leit-
að eftir.
Forfeður þeirra fjallabænda,
sem nú ríða með stríðssvip
framhjá hóstandi jeppa okkar.
áttu sér langa lpið að baki frá
auðugum lénsjörðum láglendis-
ins eða sléttunum í norðri.
Nú á dögum eru kjör þess-
ara fjallabænda mjög á dag-J
skrá í byltingunni. Stórfelld af-
skipti eru nauðsynleg til þess
að rjúfa einangrunina og þá
félagslegu stöðnun sem henni
fylgir, einkum vegna þess að
í fjallahéruðum Kúbu eru um
100.000 böm á skólaskyldu-
aldri, og þá vænta ekki síður
mörg hundruð þúsund ungra
og gamalla fjallabúa sér fram-
tíðar vegna byltingarinnar. Og
hún er þegar á næstu grösum
Effir JAN STAGE
Og nú liggur hann sem sagt
hér og minnir á fjöllin og bfð-
ur þess að lykt hans verði
breytt f hæfileg orð og orðun-
upi í grein í landi nokkru
langt í burtu, þangað sero ætti
að flytja inn kúbanska mango
í stað spánskra appelsina.
Meðan við skríðum fram eft-
ir klettunum í veginum, og hit-
inn í jeppanum ógnar þvf að
breyta Ifkömum okkar úr föstu
í fljótandi efni, er eðlilegt að
spumingar sæjti á okkur:
Hvemig hafa þessi h'éruð
byggzt? Hverjir byggðu þau?
Hvenær?
Eins og nú sem stendur ger-
ist í allri Suður-Ameríku var
lénsskipulagið á Kúbu ekki að-
eins efnahags- og félagslegt
ranglæti, það var einnig átak-
anlegur mannlegur harmleikur.
Fómarlömb þess voru ekki
aðeins þeir. sem voru brotnir á
bak aftúr í uppreisn sipni,
eða þeir sem lifðu sífellt við
krappari kjör, einnig þeir sem
flúðu jnn ófærar fjallaslóðir til
að reisa þar eigið hús á eigin
jörð þjáðust af þeirri einangr-
f hlíðunum, ANAP — sarotök
smábænda — veita 2% lán til
ræktunar nýrra kaffíekra, til
bygginga hænsnakofa. til naut-
griparæktar, allra atvinnuvega
sem fjallabændur stunda,
Hér og þar heyrast spreng-
ingar. þar sem sprengiflokkar
brjóta sér leið gegnum klett-
ana til þess að breikka og
jafna fjallastfgina, símaþræð-
ir vefjast fram eftir aðgengi-
legri dölum, litlir flokkshópar
spýta í lófana og byggja brú
yfir stríðan læk. sero hefur
veríð farartálmi svo lengi sero
menn minnast, og útvarpstæki
frá þýzka alþýðulýðveldinu
hljóroa hressilega í nætur-
kyrrðinni.
Eftir veginum sem við för-
um hafa nýir ttmar komið á
hestbaki eða eins og við, — í
jeppa, læknar kennarar verk-
fræðingar.
Undir stórvöxnum pálma-
trjám stendur fyrsta fátæklega
framlagið til nýrra tfma. Það
er nýbyggður skóli. sem er ein-
göngu reistur úr efniviði
pálmatrjánna. „Josue Pais“
heitir hann. Það er nafn eins
af hinum föllnu hetjum bylt-
ingarinnar. Kennarinn ' heitir
Raul og er 18 ára gamall.
Hann er einn af li'fandi hetjum
byltingarinnar og börnin, sem
eru 17 talsins og 25 fullorðn-
ir á kvöldin, þetta er sá víg-
völlur sem hann berst á.
En þetta lítur ékki út fyrir
að vera hörð barátta, og þar
sem bömin sitja þama á ó-
hefluðum bekkjum undir
pálmablaðaþaki og basla við
bækur sínar eru þau alveg eins
og þeim er opinberlega lýst:
„Fjallabömin hafa nokkur
einkenni, í fyrsta lagi eru þau
sérstaklega lokuð fyrir og eiga
í miklum erfiðleikum að hafa
nokkurt samband við veröld
sem þeim er framandi, 1 öðru
lagi eru þau vanþroska að
greind og hafa miklu meiri á-
huga á því að tfna ávexti,
hjálpa til við kaffiuppskeruna
o.s.frv. en stunda bóklegt nám.
Þá er og mál þeirra mótað af
mjög orðfátæku máli foreldr-
anna og . , . “
Skýringunum er slitið Böm-
in þjóta upp pf bekkjunum.
Skuggi kemur í Ijós í dyrurt-
um. „Francisco Ramom Jaqui“,
heyrist úr gættinni. „hér er
hann sjálfur og þarna er kof-
inn hans“, sinaber bóndahönd
bendir niður eftir stígnum.
..Báðir til þjónustu", Francisco
Ramon Jaqui kemur nær og
stígur fast til jarðar. Sjálfur
tók hann þátt í skólabygging-
unni og nú er hann formaður
skólanefndar. Og hvílíkur for-
maður.
Hugsjónamaður
I vasanuro gengur hann með
alla sögu skólans í umslagi.
þar er hægt að sjá hver hefur
borgað hvað, hver leggur lið
öðra hvora og hverjir komi sér
hjá því, sem Francisco Ramon
Jaqui telur heilaga skyldu.
Bömin, ja það liggur ljóst
fyrir. Allt er undir þeim kom-
ið, og ætti maður svo ekki að
byggja skóla fyrir þau? Hann
tekur ofan stráhattinn og
strýkur sér um svartan haus-
Landbunaðarverkamenn á Kúbu.
Paí er íeikur að læra, Skólasiefa í Mitvas del Frie,
inn. Nýjan skóla. jú, þessi
sem við sitjum í er góður út af
fyrir sig, en skóla úr grjóti,
með stórum gluggum, vatni og
rafmagnsljósi.
„Við fullorðnir", segir Franc-
iisco Ramon Jaqui, „eram
reiðubúnir að deyja fyrir föð-
urlandið, en fyrst viljum við
reisa því skóla, svo framtíð
okkar sé tryggð“, '
Og þetta vora orð fjalla-
bónda.
Stríð. gott og vel, ef þeir
neyða okkur útí það, en heldur
frið, frið skólanna, sjúkrahús-
anna og laugardagsdansanna.
Á jeppa okkar stendur blá-
um sólbrenndum og rykfölln-
um stöfum: „Framvarðasveit
Frank País.” og það er fyrir-^
bæri sem ég ætla að ræða um
hér, því það er einkennandi
dæmi um þann framkvæmda-
hug, sem byltingin færði meö
sér.
Framvarðasveitin er mynduð
af ungu fólki. sem fór að á-
skorunum Fidel^ Castro í maí
1960 og hélt til fjalla til að
taka þátt í allsherjar lestr-
arkennslu í landinu * og varð
svo eftir þar til að byggja upp
skólakerfi þessara héraða.
Frank Rais er enn sem þá
hálfhernaðarleg samtök, vopn-
uð en framúrskarandi frið-
samleg. 2100 ungir mepn og
konur, sem era næstum öll rétt
rúmlega tvítug vinna hér að
kennslu í 69 sveitahéraðum í
Oriepte og 13 í Escambray.
Meir en 2000 skólar heyr'a und-
ir framvarðasveitina, sem sér
um bamamenntun um 100.000
bama og um 30.000 fullorð-
inna.
Leifar liðins tíma
Þá er aðeins eftir að bæta
því við að yfirmaður þessara
stóra og mikilsverðu samtaka,
Augustin Garcia Marrero er 25
ára gamall og vilji éinhver
hafa upp á honum. verður sá
hinn sami að kaupg sér traust
stígvél og halda til fjalla í
Oriente. Þar er hann — ei«-
hvers staðar.
Stfgurínn hringar sig lengra
upp. Við ökum fram hjá stór-
um saggasömum, næstum
mygluðum pálmakofa og bfl-
stjórinn ypptir öxlum- Hann
segir okkur að þetta sé spírit-
istahof og vekur mikla kátínu.
Andatrúarhof ? ?!!
Og hér erum við komin að
atriði, sem.krefst nánari skýr-
ingar.
Ekki aðeins spíritisminn, en
alls kyns önnur hjátrú var —
og er að nokkra leyti enn —
mjög útbreidd í fjallahéruðun-
um. Frumstæð lyf, bannhelg-
iishugmyndír og hræðsla við
reiði andanna voru tálmanir
í götu byltingarinnar,- en þar
hafa þeir ., að handan” 'reikn-
að skakkt. Fjallabændurnir
létu fljótt af mótþróa sínum
gegn framkvæmdum, sem
mundu „trufla rfáttúrana”, rétt
eins og framstæð lyf bíða dag-
legan ósigur í biðröðunum fyr-
ir framan nýbyggð sjúkrahúsin
í fjöllunum.
A síðastliðnu ári leit aftur
á móti út fyrir það í október-
lok, að allir andar fjallanna
hefðu sameinazt í árás á verk
þyltinghrinnar. Fellibylurinn
,,Flora”, sem herjaði á suð-
austur Oriente bar þá ýlfrandi
niður um dalina. Allt sem
bændumir höfðu byggt í hálfa
öld var lagt í rúst. ef vatnið
náði til þess, og það náði til
margra húsa og akra.
Vatnið stígur yfir fjöllin,
sögðu nokkrir og þegar þeir
sátu á rústunum hefur mörg-
um komið í hug að „það væri
nú eitthvað til í þessu”.
En þessa hugsun urðu' þeir
að endurskoða. þegar hjálpar-
sveitimar bratu sér leið gegn-
um eydda dalina. Það vora
stórir vörabílar með sjálf-
boðaliða á pallinum og rauða
fána yfir stýrishúsunum. í síð-
asta sinn vora andarnir rekn-
ir burí; úr Sierra Maestra og
þar var samheldni Verkalýðs-
ins að verki.
Nýr heimur
„Samb. kúbanskra kvenna”
er líka komið til Sierrafjall-
anna. Það er verið að punta
eitt þeirra húsa, sem liggja á
leið okkar bókstaflega, fyrir
laugardagsskemmtunina. Lauf-
bogar og nýtrampað moldar-
gólf. blóm og fánar á veggj-
únum. Rauði fáninn og fallegi'
kúbanski þríliti fáninn.
Hér er líka að opnast nýr
heimur. Samtökin nýju opna
lokaöa og myrka _ tilvera
kvennanna, og í kvöld era það
bær sem bjóða í dans og
mennimir verða að haga sér
eins og gestir á jörð, sem þeir
héldu einu sinni að væri þeirra
einna.
Lénsskipulagið er úr sögunni
svo og smámynd þess, sem
karlmenn höfðu fyrir sig.
Úti í homi í húsi kvenfólks-
ins standa tvær gamlar sót-
Ugar trambur og bíða. Nýir
tímar — gamlar trommur. ■
Það hallar undan. Sjö þreytt-
ir blaðamenn í jeppanum. Sex
kúbumenn og einn útlendingur,
sem hefur lært af fjöllunum og
er líka orðinn kunnugri kúb-
önskum starfsbræðrum sinum.
Og eitt er víst: byltíhgin hef-
ur einnig búið þeim miklár
breytingar. Áður fyrr nenntu
blaðamenn í Havana varla að
hreyfa sig úr höfuðborginni.
Nú ferðast þeir um allt og
kynnast þjóð sinni, því fólki
sem þeir skrifa fyrir.
Og svona á það að vera.
,Hljóðlát bySting'
í skógrækt Evrópu
Átt hefur sér stað hljóðlát
bylting afl þvi er varðar nýt-
inguna á skógum Evrópu. Upp
úr seinni heimsstyrjöld fór
minna en e/nn fimmti hluti af
öllu höggnu tré til framleiðslu
á trjákvoðu og pappír. Arið
1960 var þessi hundraðshluti
orðinn einn fjórði, segir í
skýrslu scm nýlega er komin
út á vegum Matvæla- og land-
búnaðarstofnunar S. Þ. (FAO)
og Efnahagsnefndar S.Þ. fyrir
Evrópu (ECE).
Þetta merkjr ekki, að notk-
un á venjulegu söguðu timbri
hafi minnkað, heldur að notk-
un trjákvoðu og pappírsvara
hafi aukizt hraðar.
Skýrslan (European Timber
Trends and Prospects — a New
Appraisal 1953—1957) gerir ráð
fyrir því, að hin almenna þró-
un í Evrópu eftir styrjöldjna
rnuni halda áfram til 1975 og
lengur. Notkun trjákvoðu og
pappirs tvöfaldaðist á áranum
1950 til 1960, og notkun á
ekógarafurðum eins og kross-
viði og venjulegu byggingar-
tirhbri þrefaldaðist. Búizt er
vað, að notkunin muni enn
tvöfaldast og vel það fram til
1975. Notkun á söguðu timbri.
sem jókst um einn þriðja á
tímabilinu 1950—60, mun varla
aukást um meira en 15 af
hundraði á árunum 1960—1975,
segir í skýrslunni.
1 öðra riti frá FAO og ECE
(Timber Bulletin for Europ'e)
segir, að viðskipti með skógar-
afurðir í Evrópu á fyrsta fjórð-
ungj ársins 1964 hafi verið all-
miklu meiri en á sama tímabili
í fyrra. Hið aukna skógarhögg
og framleiðsla skógarafurða síð-
an sumárið 1963 virðist munu
koma aftur á jafnvægi milli
framböðs og eftirspurnar, og
þess vegna má bjúast við að
markaðurinn verði framvegis
stöðugur.
(Frá S.Þ.)
SAN FR A NCISCÖ 20/8 —
Bítlamir héldu í gærkvöld inn-
reið sína í Kýrhöllina í San
Franscisco og ætlaði þar allt um
koll' að keyra. 17,000 táningar
æptu sig hása af fögnuði á
„hljómleikunum”. Filar sem
geymdir vora ( KýpftöUjlftli VOfU
fluítír burt,
i
I
f