Þjóðviljinn - 21.08.1964, Síða 9

Þjóðviljinn - 21.08.1964, Síða 9
/ Föstudagur 21. ágús* 1964 ÞIÖÐVILIINN Heilauppskurður gerður á TogHatti, liðanin svipuð RÓM 20/8 — Skýrt var frá því í aSalstöðvum ítalskra kommún- ísta í Róm í kvöld að heila- aðgerð hefði verið gerð á for- mann/ flokksins Palmiro Togli- atti, en hann hefur legið fár- sjúkur á spítala í Jalta á Krím liar sem hann fékk heilablæð- ingu í síðustu viku. Sagt er að Togliatti hafi þol- að aðgerðina vél, en líðan hans mun vera svipuð og áður. Síð- ast í gærkvöld var sagt að hann væri mjög þungt haldinn. Líðan ítalska forsetans, Ant- onjo Segni, sem fékk heilablæð- ingu nokkrum dögum á undan Togliatti. er enn óbreytt. Hann hefur verið nær meðvitunclar- laus síðan á laugardag. Kinverjar Lestaræninginn Wilson á fíótta i stolinni snekkju? LONDON 20/8 — Brezka lög- reglan skýrði frá því í dag að sézt hefði úr flugvél til ferða, stolinnar skemmtisnckkju sem talið er að lestarræn/nginn Charles Wilson kunni að vera um borð í. en hans hefur ver- ið Icitað um allt Bretland síð- an hann slapp úr fangelsi við Birmingham í síðustu viku. Skemmtisnekkjunni. „Wild Venture“, var sbolið þar sem hún lá fyrir akkerum á Menai- Kýpur Framhald af 3. síðu. í dag og kvað hann allt útlit fyrir að SÞ yrðu að senda bu*-t gæzlulið sitt frá eynni vegna fjárskorts. Hann sagði að tvær miljónir dollara vantaði á að SÞ hefðu þær 12,7 miljónir sem áætlað er að dvöl gæzluliðsins á eynni kosti fram til 26. Jept- ember, en þá eru liðnir þeir sex mánuðir sem ákveðið hefur verið að það sé á eynni. tJ Þant neitaði því að hann hefði þegar gert ráðstafanir til að skipa annan sáttasemjara í Kýpurdeilunni í stað Finnans Tuomioja sem liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Genf eft- ir heilablæðingu. Líðan TUomi- oja er enn mjög slæm og ekki horfúr á skjótum bata. sundi við Norður-Wales í gær- kvöld. Si'ðdegis í dag sást til hennar úr flugvél og var hún þá í nánd við Mön og virtist stefna tiil Irlands. Ein af freigátum brezka flot- ans lagði af stað frá Skotlandi í dag að leita að snekkjunni sem talin er rúmlega 7 miljón króna virði. Bíll sem stolið hafði verið í Plympton í Suðvestur-Englandi fannst síðar ekki alllangt þaðan sem snekkjan lá fyrir akkerum, Síðustu frcttir Seint í kvöld bárust svo þær fréttir að freigátan hefði fund- ið snekkjuna og væri á leið með hana til hafnar. Ekki var þess getið hvort Wilson hefði verið um borð Skotið á herbíl USA í A-Berlín BERLÍN 20/8 — Bandaríska her- stjómin í Þýzkalandi hefur sent sovézku herstjóminni þar harð- orða umkvörtun vegna þess að sovézkur hermaður hafi á sunnu- daginn var skotið tíu skotum á bandarískan herb.íl í Biesdorfr Nord hverfinu í Áustur-Berlín. Engan sakaði í bílnum, en sagt er að slíkt athæfi geti haft al- varlegar afleiðingar. Framhald af 3. síðu. þjóðaþingi kommúnistaflokk- anna, ef uppfyllt ^yrðu þau skil- vrði sem rúmenska miðstjórnin hefði sett í apríl. Þau skilyrði voru að ráðstefnan væri vel undirbúin, að markmiðið væri að koma aftur á einingu milli hinna sósíalistísku landa, að engar samþykktir væru gerðar nema allir flokkarnir væru á einu máli og allir flokkar sem Leopoldville að hermenn stjóm- arinnar hefðu aftur hrakið upp- reisnarmenn úr Bukavu. Liðs- aukj hefði verið sendur til bæj- arins frá Leopoldville og einnig frá héraðinu fyrir sunnan hann. Handtökur Hafnar eru í Kongó handtök- ur fólks sem ætað er frá Kongó, Brazzaville og Urundi. en í gær var ákveðið að því skyldi öllu vísað úr landi. Stjóm Tshombes sakar Kongo-Brazzaville og Ur- undi um aðstoð víð uppreisn- armenn. Hún ákvað í dag að slíta stjórnmálasambandi við Urundi. SVR byggi a Nú eru tuttugu ar liðin síðan Reykjavíkurborg keypti strætis- vagnana af hlutafélagi, sem hafði rekið þá frá 1931. Þá rúm- uðu vagnamir 722 farþega í einu, en núverandi vagnakostur fyrirtækisins getur tekið um 4171 í einu. Á síðastliðnu ári var ekið 3,3 miljónir kílómetra. í framhaldi af aukinni starf- semi Strætisvagna Reykjavíkur er nú ákveðið að reisa stór- byggingu yfir fyrirtækið að Kirkjusandi. Frumteíkningar hafa þegar verið gerðar að þess- ari byggingu, og er talið líldegt að byggingin verði boðin út um næstu áramót, og þá gætu fram- kvæmdir hafizt í apríl. vildu forðast sundrungu tækju þátt. * Þar sem vitað er að hvorki kínverskir kommúnistar, né aðr- ir stuðningsflokkar þeirra munu taka þátt í hinni fyrirhuguðu ráðstefnu í Moskvu er ekki hægt að álykta annað af ummælum Dimitriu sendiherra en að Rúm- enar muni heldur ekki senda fulltrúa á hana. Á?úst.............. Framhald af 12. síðu. boðssölu á fbúð minni,“ ségir Ágúst orðrétt í greinargerð sinni. Ennfremur er í mótmælunum sýnt fram á að skuld Ágústs við Jóhannes sé nú eigi meira en 51. þúsund krónur þegar frá eftirstöðvunum frá 3. júlí sl. hafa verið dregin afföll og vext- ir af þeim, sem nema alls 78 þús. Þá vísar i greinargerðinni til beirra lagagreina. er um slík mál fjalla, þ.e. um varnir gegn framseldri víxilkröfu, ef víxill- hafi „hefur af ásettu ráði viljað baka skuldara tjón“ er hann eignaðist víxilinn. og um það, að uppboðskröfunni fvlgi ekki víxilréttur því víxillinn hafi ekki verið framseldur unpboðs- beiðanda fyrr en víxillinn var afsagður. Að lokum segir Ágúst, að af framangreindu sé „ekki lögmæt- ur uppboðsgrundvölhir. án þess að dómur gangi um hana.“ KROSGATAN iKrfittir Framhald af 5 síðu, Leikurinn í Kupio í Finn- landi milli B-landsliðanna fór einnig þannig að Norðmenn unnu með 2:0, og ætlar Finn- um, sem mikið orð hafa á sér fyrir afrek í frjálsum íbróttum og vetraríþróttum, seint að ganga að festa sig i sessi í knattspyrnuheiminum. Dómarinn var danskur. Gunnar Michelsen, og sggja Norðmenn að hann hafi staðið sig fremur illa. 5K'IP,1WTG€RO ttlKISl**v M.s. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 25. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og ár- degis á laugardag tj,l Kópaskers, Þórshafnar, Bakkaf j arðar. Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur. Djúpavogs 3g Homafjarðar Farseðlar seldir á mánudag. Héraðsmót UMSK Héraðsmót UMSK verður háð n.k. sunnudag á íþróttasvæði Breiðabliks við Fifuhvammsveg, og hefst það kl. 10 f.h. Keppt verður í 11 greinum karla og fimm greinum' kvenna. Verðlaunabikar verður veittur fyrir bezta afrekjð samkvæmt stigutölu. AIMENNA FflSTEIGN ASAlflN LINDARGATA 9 SÍMI 21150 LARUS Þ. VALDIMARSSON IBCIÐIR ÖSKAST- 2—3 herb. íbúð í úthverfi borgarinnar eða í Kópa- vogi, með góðum bílskúr. 2—5 herb. íbúðir og hæð- ir í borginni og Kópa- vogi. Góðar útborganir. TIL SÖLU! 2 herb. rishæð, við Holts- götu, hitaveita. Utb. kr. 150 þús. Laus strax. 2 herb. íbúð á hæð í timb- urhúsi í Vesturborginni, hitaveita. útb. kr. 150 þús., laus strax. 3 herb. nýstandsett hæð. við Hverfisgötu, sér inngangur, sér hitaveita, laus strax. 4 herb. hæð við Hringbraut með Í 3rb. o. fl, í kjall- ara, sér inngangur sér hitaveita. góð kjör. HAFNARFJÖRÐUR: 3 herb. hæð í smíðum á fallegum stað, sér inn- gangur, sér hitaveita, frá- gengnar. Sanngjöm út- borgun, kr. 200 þús. lán- aðar tjl 10 ára, 7% árs- vextir. Einbýlishiís við Hverfis- götu, 4. herb. nýlegar innréttingar, teppalagt. bílskúr, eignarlóð. 5 herb. ný og glæsileg hæð við Hringbraut, stórt vinnuherbergi í kjallara, allt sér. Glæsileg lóð, Laus strax 6 herb. hæð 146 ferm. í smíðum við Ölduslóð. allt sér, bílskúr. G ARÐ AHREPPUR: Við Löngufit 3 herb. hæð, komin undir tréverk. og fokheld rishæð ca. 80 ferm. Góð áhvflandi lán, sanngjarnt verð. 9 Seljum farseðla með flugvélum og skipuhn Greiðsluskilmálar Loftleiða: • FLOGIÐ STftAX - FARGJALD GREITT SÍÐAR # Skipuleggjum hópferðir og ein- staklingsferðir REYNIÐ VIÐSKIPTIN L Á R É T T : 1 kolar 6 bygging 8 §íðasti 9 afkomendur 10 þjóð 12 nákomin 14 mjög 16 froskmað- ur 18 vonzka 21 hey 23 jurtin 25 hárið 28 andstypgð (danska) 29 framleiðsla 30 leiða 31 naut. LÖÐRÉTT: 1 sögn 2 karlnafn 3 lokaðrar ^ meta 5 á lit 6 b^ejarnafn 7 skræða ll'álpast 13 tímabilið 15 feiti 16 hetjurnar 17 tungu- mál 19 borguðu 20 staf 22 höfuðborg 24 trú 26 fim 27 elur. FERÐASKRIFSTOFAN LAND SVN T- TÝSGÖTU 3. SÍMI 22890. — P.O. BOX 465 — REYKJAVÍK. UMBOÐ LOFTLEIÐA. FERÐIZT MEÐ LANDSÝN SfÐA 0 Ibnðir til sölu T I L S ö L U : 2 herb. íbúð á hæð við Hraunteig. Virmupláss fylgir i útiskúr. 2 herb. snotur risíbúð við Holtsgötu. 2 herb. kjallaraíbú® við Hátún. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Rauðalæk, Nýleg og vönduð íbúð. 3ja herb. íbúð á hæð við Þórsgötu. Ibúðin er í steinhúsi. 3ja herb. íbúð f kjallara við Skipasund. 3ja herb. stór og fallcg íbúð á 4. hæð við Hringbraut. 3ja herb. rishæð v>ð Mar- argötu. 4ra herb. ibúð á hæð við Melabraut. 4ra herb. íbúð á hæð við Sólheima. 4ra herb íbúð á hæð við Melgerði í Kópavogi. 5 herb. íhúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. íhvíð á ,hæð við Sunnuhlíð Vandað einbýlishús við Tunguveg. Bí'skúr fylgir. fbúðir í smíðum við Ný- býlaveg og víðar. Tjarnargötu 14. Símar 20190, 20625. ÁSVALLAGÖTU 69. SlR.I 2 1515 — 1 1516, KVÖLDSfMI 3 36 87. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: 4 hcrbergja blokkíbúð. Helst 3.—4. hæð. Otborg- un 500 þús. 5 herbergja íbúð. Utborg- un allt að kr 700 þús. Einbýlishúsi, eða stórri íbúðarhæð. Útþorgun 1.000.000.00 kr. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúð við Lang- holtsveg. Allt sér. , 3 herbergja íbúð i sambýl- ishúsi í Heimunum. 3 herbergja nýstandsett íbúð á 1. hæð við Sörla- skjól Sjávarsýn. 4 herb íbúð á bezta stað í Vesturbænum. Allt sér. ‘A kjallari fylgir. 4 herb. mjög glæsileg fbúð á hæð við Langhoitsveg. Nýleg. 5 terbergj. endaíbúð á 1. hæð i sambýlishúsi. Selst fullgerð til afhendingar eftir stuttan tíma Hita- veita. Miög góð íbúð. Tvennar svalir. 6 herberg.ia ný íbúð í tví- býlishúsi Selst fullgerð. 4 svefnherbergi, allt sér. Hitaveita. ' TIL SÖLU I OMlÐUM: 6 herbergja íbúðarhæð í tvíbýlishúsum í Vestur- bænum. Seljast fokheld- ar. Hitaveita Aðeins tveggia íbúða hús. 2 herbergja fokheldar hæð- ir. Allt sér. Tvibýlishús. 5 herbereja fokheldar hæð- ir i miklu úrval' í nýju hverftinuTn Fokhelt einbýlishús á einni hæð til sölu i borg- arlandinu. Tðnaðarhúsnæði á góðum stað Verzlunaraðstaða á 1. hæð Y

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.