Þjóðviljinn - 12.11.1964, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.11.1964, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12. nóvember 1964 ■ —-—— ------——---—■ ■■ ■ - ---------þJÖÐVILIINN-----------------------------------------------------------------------------SIÐA 3 SOVÉZKIR OG KÍNVERSKIR LEIÐTOGAR LEITA SÁTTA MOSKVU 11/11 — Það var haft eftlr gOðum heimildum í Moskvu í kvöld, að Sjú Enlæ og leiðtogar sovézkra kommúnista hafi komið sér saman uití að halda áfram viðræðum um hugmyndafræðilega ágreininginn milli flokk- anna. Nokkrir fréttamenn tel'ja að allt bendi til þess að báðir aðilar séu sammála um að halda fund í janúar eða febrúar, þó munu æðstu menn ekki koma til hans, heldur senda helztu sérfræðinga sína. Carlos Alvarez Spánska ungskáldið Car- los Alvarez, sem fyrir l»remur vikum var dæmd- ur í þriggja ára fangelsi og miklar sektir fyrir að hafa mótmælt aftöku Gri- mau í erlendum blöðum, verður nú leiddur fyrir herrétt í Madrid. Nú er Alvarez ákærður fyrir móðgandi ásakanir gegn spænskum stofnun- um. Talíð er að átt sé við þá ákæru sem Alvarez bar fram gegn spænsku réttarkerfi fyrir morð þess á Grimau eins og skáldið komst að orði í réttarhöld- unum í október. Enn hefur ekki frétzt hvenær þessi nýju réttar- höld eiga að hefjast. En Ijóst er að þyngja á refs- ingu þá sem Alvarez nú afplánar í Carabanchel- fangelsi í Madrid með því að Ieiða hann fyrir herrétt. Carlos Alvarez Umræður á Alþingi Suður-Afríka NEW YORK 11/11 — Sér- stök nefnd allsherjarþings SÞ um nýlendumál sam- þykkti í gær, þrátt fyrir öfluga mótspymu vestur- veldanna, greinargerð þar sem lagt er til að starf- semi erlendra fyrirtækja í Suður-Afríku verði lögð niður. Mótspyma Vesturveld- anna leiddi tii þess, að fjöldi breytinga var gerð- ur á hinni upprunalegu greinargerð, en þrátt fyrir það greiddu Ástralía, Bret- land, ftalía og Bandaríkin atkvæði gegn henni. Malasía LONDON 11/11 — Forsæt- isráðherra Malasíu Tunku Abdul Raman lýsti því yfir í Kuala Lumpur í dag, að hann sé fús að hitta Suk- amo forseta Indónesíu hvar og hvenær sem er, til samningaviðræðna um frið miili landanna. Abdul Raman gerði þessa yfirlýsingu til að svara Sukamo sem talaði á fjöldafundi í Djakarta í gær, og skoraði þar á Breta að knýja Abdul Raman til friðarsamninga við Indónesíu. Verkföll RÓM 11/11 — í dag lögðu ítalskir tollverðir niður vinnu og allar geymslur troðfylltust af vamingi. Jafnframt er sjö daga gömlu verkfalli jámbraut- arstarfsmanna haldið á- fram, en þeir leggja niður vinnu þrisvar á dag hálfan annan klukkutíma í hvert skipti og hafa með þessu komið öllum jámbrautar- samgöngum á ftaliu í stór- fellda óreiðu. Novotny MOSKVU 11/11 — Stjóm- arbjaðið „fsvestíja“ skýrði í dag frá fyrirhuguðum forsetakosningum í Tékkó- slóvakiu, sem eiga að verða á fimmtudag, án bess að nefna Antonin Novotny forseta á nafn. Sumir fréttamenn í Moskvu telja, að Tékkó- síóvakia þarfnist nú sam- virkrar forystu, en sem stendur er Novotny bæði leiðtogi flokksins og for- seti landsins. V-Þjóðverjar BONN 11711 — Vamar- málaráðherra V.-Þýzka- lands Kai Uwe von Hassel sagði í gær að afstaða Vestur-Þýzkalands til fyr- irhugaðs kjamorkuflota Nato væri óbreytt, þrátt fyrir tillögu Breta um breytingar á áætluninni og algjöra andstöðu Frakka. Von Hassel skýrði frá þessu rétt áður en hann lagði af stað til Washing- ton í átta daga heimsókn. aðallega til að eiga viðræð- ur við starfsbróður sinn McNamara. Fjárhagsvarídræði NEW YORK 11/11 — Fulltrúar Bandaríkjanna og Sovétríkjanna hjá SÞ ræddu í gær fjárhagsvand- ræði samtakanna. Ekkert hefur verið lát- ið uppi um viðræðurnar. nema það að þeir hafi gert nýjar tilraunir til þess að leysa vandann. Ef viðræður takast milli þess- ara tveggja aðila er hin upp- haflega sovézka áætlun um leið- ina til lausnar á hugmyndafræði- lega ágreiningnum komin til framkvæmda. en samkvæmt henni áttu fulltrúar Sovétríkj- anna og Kína fyrst að halda með sér fundi, síðan á að kalla saman undirbúningsfund fyrir lokaskrefið sem yrði alþjóðaráð- stefna kommúnista. Talið er að undirbúningsfund- urinn sem átti að hefjast 15. desember verði nú frestað fram á vor, svo að sovézkir og kín- verksir kommúnistar hafi betri tima til að komast að mála- miðlun. Sagt er að fundahöld leið- toga korhmúnista í Moskvu að undanfömu hafi eingöngu orðið vettvangur sovézkra- og kín- verskra deiluaðila, og jafnframt að hvorugur aðili hafi nokkuð látið undan síga í þýðingar- miklum atriðum. Sjú Enlæ er sagður hafa set- ið að minnsta kosti tvo langa fundi með Brésnéf, en ekkert hefur spurzt hvað þeim fór á milli. En fréttamenn í Moskvu telja að of snemmt sé að tala um sættir sovézkra og kínverksra kommúnista en vonað sé að sá Brezki fjármálaráðherrann James Callaghan gerði grein fyrir fjárlagafrumvarpinu á fundi í neðri deild þingsins f dag og skýrði hann frá því að tekjuskattur verði hækkaður um sex pence á pund frá 6. apríl næstkomandi. Þetta er átta pró- sent hækkun. Callaghan sagði að þessar nýju ráðstafanir yrðu teknar til endurskoðunar og fallið yrði frá þeim jafnskjótt og viðskipta- jöfnuði hefði verið komið í eðli- árangur náist, að viðræðurnar leiði til þess að samið verði um að breiða yfir ágreininginn og halda áfram samningaumleit- SAIGON 11/11 — Grfðarleg flóð í Suður-Víetnam hafa orð- ið þúsund manns að bana og eyðilagt heimili tugþúsunda. í- búarnir flýja flóðasvæðin og bandarískur fréttamaöur hefur skýrt frá þvíð að til borgarinn- ar Da Hang einnar hafi 45000 heimilislausir flóttamenn komið. Á mörgum stöðum er reynt að hafa stjórn á brottflutningi fólksins og koma í veg fyrir að Víetkong menn blandi sér í hóp- inn. Einnig er verið að undir- búa ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir farsóttir, sem kynnu að gjósa upp. legt horf. Hann endurtók það, að 15% tollahækkun á innflutningsvör- um sé bráðabirgðaráðstöfun og eigi ekki að gilda nema í eitt ár til 30. nóvember 1965 og verði afnuminn fyrr ef mögulegt verður. 15% tollurinn verður ekki lagður á bækur og blöð, né heldur á stór skip (stærri en 80 tcnn) og flugvélar. Hækkun á tekjuskatti eykur skatttekjur ríkisins um 122 Leiðtogar kommúnista halda annars nú frá Moskvu hver af öðrum, pólska, tékkneska og júgóslavíska sendinefndin héldu frá Moskvu í gær og austur- þýzka nefndin fór í dag. Jafn- framt var skýrt frá því að sendinefndir frá Ungverjalandi, Rúmeníu, Búlgaríu, Norður- Kóreu, Norður-Víetnam, Mongó- líu mundu fara innan 24 klst. Heimildarmenn segja að Sjú Enlæ hafi ekkt ákveðið brottfar- ardag sinh og talið er að hann verði í Moskvu vikuna út. uð samtals og í einu þeirra Binh Din héraði hafa á annað hundrað þúsund manns misst heimili sín. Víða hefur vatnið orðið um 6 metra djúpt og eru þetta verstu flóð sem orðið hafa í Víetnam um herrans mörg ár. Ógnarlegt óveður sem geis- aði tvisvar sinnum í fyrri viku er orsök þessara hamfara, sem skella á aðeins örfáum dögum eftir að rísuppskera haustsins var hirt. Vatnsflaumurinn hefur gert mjög erfitt fyrir um allt björg- unarstarf, þar sem flugvellir eru viða á kafi. miljónir punda á fjárhagsárinu 1965 til 1966. Af þessari upphæð eiga fyrirtæki að greiða 78 miljón pund. Verðhækkun á bensíni og dís- elolíu eykur ríkistekjur um 93 miljón pund. Callaghan boðaði einnig þyngri skatt á gróða. 1 sambandi við innflutnings- tollinn, sem er mjög umdeildur sagði hann, að innflutningsgjöld Breta mundu minnka um 300 miljón pund vegna tollsins, en enginn skyldi ímynda sér að þessar fyrstu bráðabirgðaráðstaf- anir eigi að verða frambúðar- lausn á vandamálunum. VESTURBÆR: Hjarðarhagi Melamir Tjarnargata. AUSTURBÆR Grettisgata Skúlagata Höfðahverfi Laugateigur Meðalholt Framhald af 12. síðu. * lsndsmarkað. Auk þess væri það ekki rétt, sem tillaga Framsókn- armanna gerir ráð fyrir að láta allar iðngreinar sitja við sama borið. T.d, væri útilokað að líta á járniðnaðinn og sælgætisgerð- ir sömu augum og svo mætti lengi telja. Þá sagði ræðumaður að það væri mikil þörf á því að leysa úr lánsfjárþörf iðnaðarins, en ekki. með þeim leiðum, sem Framsóknarmennimir benda á. Þeir, sem flyttu tillöguna væru rr.eð málflutningi sínum að grafa undan því að sjávarútvegurinn fengi haldið þeim lánum, sem hann hefur fyrir frá Seðlabank- anum út á frámleidda vörú. Það yrði aðeins til að skapa skort á lánsfé hjá Seðlabankanum að ætla honum að lána til allra iðngreina og þá væri verr af stað farið en heima setið. Gils Gúðmunðsson mælti fyrir þingsályktunartillögu, sem hann flytur um Tæknistofnun sjávar- útvegsins. Gils benti á, að hér hefði hvað eftir annað verið kastað á glæ miklum fjárupphæðum vegna vankunnáttu þeirra manna, sem nota veiðitækin. Þess vegna væri brýn nauðsyn að setja á fót sérstaka stofnun, sem hefði það meginverkþfni að leiðbeina við notkun veiðarfæra og rannsaka þau. Þá sagði ræðumaður að fram- leiðnin í íslenzkum sjávarútvegi væri nú mikil og færi vaxandi og væri þetta augljósast með síldina. En framleiðnina mætti enn auka stórlega með fullkomn- ari tækniútbúnaði og rannsókn- arstarfsemi. Þá benti hann á, að á Alþingi Mávahlíð Blönduhlíð. KÓPAVOGUR: Laus hverfi í vestur- urbæ: Hraunbraut Kársnesbraut Hófgerði Holtag-erði. hefur komið fram frumvarp frá ríkisstjóminni um rannsóknar- stofnun atvinnuveganna, og væri þar gert ráð fyrir að tæknistofnun sem þessi félli undir hafrannsóknardeild henn- ar. Þetta gæti ekki verið á neirm hátt eins hentugt eins og ef tæknistofnunin væri sjálfstæð stofnun með sérstakan forstjóra og mundi hún með því móti innan skamms tíma sanna til- verurétt sinn. Atkvæðagreiðslu var frestað og tekið fyrir þingsályktunar- tillaga sem Öskar Jónsson (F) og fleiri Framsóknarmenn flytýa í neðri deild um akvegasam- band um Suðurland tíl Aust- fjarða. Óskar Jónsson mælti fyr- ir tillögunni en síðan tóku marg- ir til máls. Lúðvík Jósepsson mhmfi á; er hann ásamt Karli Guðjóns- syni flutti tillögu sama eðlis um þetta mál. Hefði hann ffcrtU þetta mál líka á Alþingi f fyrra en þá hefði það engan hljóm- grunn fengið. Nú flytti hann enn þessa tfl- lögu og vœri hún betur orðnð og eðlilegri f alla staði. Hann sagði, að hér væri rnn stórmál að ræða fyrir alla Aust- firðinga og reyndar Iandið aTTt' Þá sagði hann að lokum að rökin fyrir því að ráðast út f þessa framkvæmd væru fjöl- mörg og mundi hann gera grein fyrir þeim síðar. Aðrir, sem tóku tíl máís um þetta atriði voru Jónas Pétnrs- son, Páll Þorsteinsson og Ragn- ar Jónsson, sem tók í gær sæti á Alþingi í stað Guðlaugs Gíslasoaar. NE0D0N Munið sprungufylli og fleiri þéttiefni til notkunai eftir aðstæðum. BETON-GLASUR á gólf, þök og veggi, mikið slitþol, ónæmt fyrir vatni, frosti, hita, ver steypu gegn vatni og slaga og að frost sprengi pússningu eða veggi. Oll venjuleg málning og rúðugler. Málningar- vörur s.f. Bergstaðastræti 19. Sími 15166. Verkföll í Japan TÓKÍÓ 11/11 — Japanska alþýðusambandið Sohyo, s«m hefur 4,6 miljónir félaga hótaði því f dag, að hcfja um- fangsmikil mótmælaverkföll gegn því að japanska stjórn- in hefur leyft bandarískum kjarnorkukafbátum að nota japanskar hafnir. Aðalritari Sohyo Akira Iwai talaði á fjöldafundi f Tókíó í dag og sagði að alþýðusambandið mundi hefja verkfalls- aðgerðir um Ieið og kafbátarnir kæmu i höfn. Á fjöldafundinum í Tókíó í dag var ákveðið að fara í kröfugöngu til þinghússins á fimmtudag og afhenda þar mótmælaorðsendingu gegn heimsóknum kjarnorkuknúinna kafbáta. Ríkisráðsritari Hahimoto skoraði f útvarpi í dag á fólk að gæta stillingar. T,angahlíð Umboðsmaður í Kópa- Freyjugfata vogi sími 40-319. ÞJÓÐViLJíNN - Sími 17-500. Flóðin hafa geysað yfir 13 hér- Brezka ríkisstjórnin leggur fram fjárlög I LONDON 11/11 ‘— í dag lagði ríkisstjórn brezka Verka- mannaflokksins fram fjárlagafrumvarp sitt og koma þar fram ráðstafanir, sem ríkisstjórnin hafði boðað til þess að bæta ástandið í brezku efnahagslífi. Fyrst og fremst með tilliti til mjög óhagstæðs viðskiptajöfnuðs við útlönd, sem talið er, að verði 800 miljón sterlingspunda halli á þessu ári- Tekjuskattur er haékkaður svo og benzínverð og 15% innflutningstollur er settur á allar vörur aðrar en mat- vöru. unum. Stórtjón af fló&um víða í S-Víetnam BLADBURÐUR Þjóðviljann vantar nú þegar fólk til blaðburðar í þessi hverfi:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.