Þjóðviljinn - 15.11.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.11.1964, Blaðsíða 8
3 SlÐA HÓÐVILIINN Sunnudagur 15. nóvember 1964 til minnis ★ 1 dag er sunnudagur 15. nóvember. Macutus. Árdegis- háflæði kl. 2.02. ifi Næturvörzlu f Hafnarfirði annast dagana 14—16 nóvem- ber Ólafur' Einarsson læknir sími 50952. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- verndarstöðinni er opin ailar sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SÍMI: 2 12 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- réiðin SlMI: 11100. ★ Næturlæknir á vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12—17 — SlMI: 11610 veðrið Veðurhorfur i dag: ★Um 600 km. suður af Vest- mannaeyjum er djúp lægð, sem breytist fremur hægt aust- norðaustur. Norðaustan kaldi og síðan allhvasst, létt- skýjað, kólnandi. útvarpið 9.20 Morgunhugleiðing um músik: — Fiðlusmiðimir í Cremona, IV. Bjöm Ól- afsson konsertmeistari. 9.45 Morguntónleikar: a) Konsert í F-dúr fyrir 3 fiðlur og strengjasveit, eftir Vivaldi. F. Ayo, M. Cotogni, F. Tamponi og I Musici leika. b) Dietrich Fischer- Diéskau og kór St. Hedwigs kirkju í Berlín leikur með.. K. Forster stj. c) Herbert Downes leikur á víólu lög eftir César Oui, V. Wiliams og fleiri. d) Píanókonsert nr. 3 í C-dúr, op. 26. eftir eftir Prokofiev. N. Petrov og Sinfóníusveit belgíska útvarpsins leika; D. Sterne- feld stj. 11.00 Messa í Frí kirkjunni: (Séra Þorsteinn Bjömsson) 13.15 Sunnudagserindi: Um hvali. II. Skynjun, fæðu- öflun og efnaskipti. Jón Jónsson fiskifræðingur. 14.00 Miðdegistónleikar: Kirkjutónlist á tímum Mozarts. a) Kirkjusónata í C-dúr, K 329. fyrir hljómsveit og orgel, eftir Mozart. b) Universi qui te expectant — mótetta fyrir blandan kór, strengjasveit og orgel, eftir Eberlin. c) Ave María plena — mót- etta fyrir tenór, blandaðan kór, strengjasveit og orgel, eftir Adlsssser. d) Esto mihi in Deum — graduale fyrir blandaðan kór, strengjasveit og orgel, eftir Michael Haydn. e) Inter notos mulierum K 72, off- ertorium, kór, strengjasveit og orgel, eftir Mozart. f) Sköpunarmessa í B-dúr, fyrir einsöngvara, kór, strengjasveit og orgel, eftir Haydn. M. Taborsky, E. Thiessen, R. von Crooman, Hartmut Muller, kór út- varpsins í Salzburg og Mozarteum-kórinn syngja. Einleikari á orgél: R. Kuppelwieser. Mozarteum- hljómsveitin leikur; E. Hín- reines stj. 15.30 Á bókamarkaðinum: Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri. 16.50 Utvarp frá képpni í handknattleik: Danmerk- urmeistararnir Ajax og ís- landsmeistararnir Fram , keppa. Sigurður Sigurðs- son lýsir leiknum. 17.30 Barnatími: (Anna Snorradóttir). a) Orslit í spurningaþættinum, Hvað veiztu um listaskáldið góða? b) Framhaldsleik- leikritið David Copperfield. 18.30 Frægir söngvarar: Josef Schmidt syngur. 20.00 Þetta viljum við leika: Gísli Magnússon og Stefán Edelstein leika á 2 píanó Haydntilbrigði, eftir Brahms 20 20 Erindi: Martin Luther King. Séra Óskar Þorláks- son. 20.45 Kaupstaðirnir keppa: Haftiarfjörður og Kópavog- ur. Umsjónarmenn: Birgir Isleifur Gunnarsson og Guðni Þórðarson. 22.10 íþróttir um helgina. Sigurður Sigurðsson. 22.25 Danslög (valin af Heið- ari Ástvaldssyni). 23.30 Dagskrárlok. UTVARPTÐ A MANUDAG: 13.15 Búnaðarþáttur: Við uppskerulok. Óli Valur Hansson ráðunautur. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við. sem heima sitjum: Framhaldssagan Kather- ine. 15.00 Síðdegisútvarp: Þurfð- ur Pálsdóttir syngur. Phil- harmonía leikur Svítu op. 19 fyrir hljómsveit eftir Dohnánvi: R. Irvin stj. Marfa Stader syngur aríur eftir Gou.nod og Massenet Die Rosenkavaliere og hljómsveit Hans Last syngja og leika. P. Jara- millo, Tríó Gardner og hljómsveit leika m.a. lög úr A new kind og love. 17.05 Stund fyrir stoíutónlist Guðmundur W. Vilhjálms- son. 18.00 Framhaldssaga bann- anna: Bemskuár afdala- drengs. 18.30 Þingfréttir. — Tónleik- ar. 20.00 Um daginn og veginn. Jón Gissurarson skólastjóri. 20.20 Þú varst minn vetrar- eldur, gömlu lögin sungin og leikin. 20.45 Á blaðamannafundi: Dr. Einar Ólafur Sveinsson fór- stöðumáður Handritastofn- unar Islands svarar spum- ingum. Spyrjéndur: Matt- hías Jóhannessen ritstj. og Þorsteinn Ó. Thorarensen fréttastjóri. Stjóraandi þáttarins er dr. Gunnar G. Schram ritstjóri: 21.30 Utvarpssagan: Leiðin lá til Vesturhéims. 22.10 Hljómplötusafnið. Gunnar Guðmundsson. 23.00 Dagskrárlok. skipin ★ Eimskipafél Reykjavikur. Katla fór 10. þm frá CVm- bellton í Kanada áleiðis til Piraeus. Askja er væntanleg til Leningrad í dag frá Lond- on. ★ JÖKLAR. Drangajökull kom til Riga í gærmorgun og fer þaðan til Hélsingfors og Rvíkur. Hofsjökull fer í kvöld frá Rvík til Grímsby og Rússlands. Langjökull kom til Cambridge 10. þ.m. og fer þaðan til New York. Vatnajökull fer i kvöld frá Eyjum til Islands. ★ Eimskipaféiag Islands. Bakkafoss fór frá Rönne 13. þm til Kotka og Gdynia og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Rotterdam 13. þm til Hamborgar, Hull og Reykja- vikur. Dettifoss fór frá Dubl- in í gær til SNY. Fjallfoss fór frá NY 6. þm. væntanlegur til Reykjavíkur um kl. 15 i dag. Goðafpss fer frá. Hull 17. þm til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 13. þm. Væntanleg- ur til Reykjavíkur í kvöld. Kemur að bryggju um mið- nætti. Lagarfoss fór frá Siglufirði í gær til Húsavík- ur, Þórshafnar. Austfjarða- hafna, Vestmannaeyja og Keflavíkur. Mánafoss fer frá Kristiansand i dag til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 11. þm til Lysekil og Gauta- borgar. Selfoss fór frá NY 12. þm til Reýkjavíkur. Tungufoss fór frá Isafirði í gær til Skagastrandar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Reyðar- fjarðar og Djúpavogs og það- an til Antwerpen og Rotter- dam. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 21466. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla erer á Austfjörðum á suður- leið. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Ak- ureyrar. Herjólfur er í Rvík. Þyrill fór frá Fredrikstad 14. þm áleiðis til Islands. Skjald- breið er í Reykjavík. Herðu- bréið er væntanleg til Rvík- ur í dag að vestan úr hring- ferð. ★ Skipadeiid SÍS. Amarfell er í Brest, fer þaðan vænt- anlega 18. þm til Reykjavík- ur. Jökulfell lestar á Vest- fiörðum, er væntanleg til Faxaflóahafna á morgun. Dís- árfell fer væntanlega í dag frá Stettin til Raufarhafnar. Litlafell er væntanleg til R- víkur í dag. Helgafell er væntanlegt til Riga í dag. Hamrafell fer væntanlega á morgun frá Batumi til ls- lands. Stapafell fer í dag frá Raufarhöfn til Fredrikstad. Mælifell fór 13. frá Torrevi- eja til Reykjavíkur. ýmislegt ★ Húsmæðnr! Munið fræðslu- fund Húsmæðrafélags Rvíkur miðvikudaginn 18. nóvember, kl. 8.30 í Oddfellow niðri. Að þessu sinni verður tekinn til meðferðar grillofn. Stór sýning verður á ýms- um tegundum af smurðu brauði. Fagfólk, sem sýnir, kennir og svarar spumingum. Allar húsmæður velkomnar. Stjómin. visan Þeir sem stela manna mest metnir af valdstjórninni héma megin halda bezt heiðri og virðing sinni. Björn Fr. Scharm. minningarspjöld ♦ Minninearsnöld Ifknarslóðs Aslaugar H. P. Maack fást á eftlrtöldum stöðum: Helgu Thorstelnsdóttuí Kast- alagerði S Kóp. Slgrfðl Gfsla- dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp Sjúkrasamlaginu Kópavogs- braut 30 Kóp. Verzlunlnnl Hlið Hlíðan/egi 19 Kóp. Þur- (ðl Einarsdóttur Aifbólsve0 44 Kóp Guðrúnu Emilsdótt- ur Brúarósi Kóp. Þegar inn kemur sér hann að Davis er önnum kafinn við að fylla vasa sína af innihaldi skips- kassans. — O, þú ætlar að stinga af?. Davis svarar ekki, en lyftir upp skammbyssu. Flora og Ted hafa læðst að dyrunum og hlusta — —Fljótur, segir hún, náðu í reipi, við bindum aftur hurðina. Á landgöngubrúnni er allt í uppnámi. Samkvæmis- klæddir gestimir, hrópa, ýta, berjast .... Á land, á land .. Allir vilja verða fyrstir .. Einnig áhöfnin notar hnefana duglega. Þar sem CHERRY BLOSSOM kemur viö gljá skórnir TÍMARIT á ensku Frá Sovétríkjunum getið þér fengið eftirtalin tímarit í áskrift. — Þau eru send í pósti beint til áskrifenda. Ef þér ætlið að fá eitthvert tímaritanna frá n.k. áramót- um, þá er nauðsynlegt að senda áskriftarbéiðni nú þeg- ar, en ekki seinna en 25. nóvember n.k. Kaupið því áskrift nú og fáið tímaritin frá áramótum. Soviet Union mánaðarrit skreytt ógrynni mynda, mikið af litmyndum er í ritinu, mjög fjölbreytt efni og glæsilegt dagatal fylg- ir ritinu næsta ár. Af tveggja ára áskrift er vetttur 20% afsláttur. Áskriftarverð kr. 85,00 SOVIET FILM, mánaðarrit í litum. Áskriftarverð kr. 85,00 SOIVIET LITERATURE, bókmenntatímarit. Birtir heil- ar skáldsögur. Áskriftarverð kr. 85,00 MOSCOW NEWS, vikurit Áskriftarverð kr. 105,00 NEWS TIMES, vikurit. Áskriftarverð kr. 85,00 CULTURE AND LIFE, mánaðarrit. Áskriftarverð kr. 85,00 INTERNATIONAL AFFAIRS, mánaðarrit um fjármál, stjórnmál og fleira. Áskriftarverð kr. 85,00 SPORT IN THE USSR, mánaðarrit Áskriftarverð kr. 35,00 CHESS IN USSR, mánaðarrit á rússnesku. Áskriftarverð kr. 179,00 CHESS IN USSR, mánaðarrit á rússnesku. Áskriftarvérð kr. 247,00 Með pöntun sendist greinilegt heimilisfang og áskrift- argjaldið, er greiðist fyrirfram, og yið sjáum um að ritin verði send yður heim í pósti. ÍST0RG H.F. Sími 2-29-61 — Hallveigarstig 10 — PO Box 444 -r R- PIANO 'Q SERVICE.-rp Píanóstillingar TUNING- J OTTO RYEL repairing Sími 19354. Hjólbarðar ný verðlækkun 670x15 — 6 strigalaga Kr. 1.050,00. 650x16 — 6 strigalaga '(jeppamunstur) Kr. 1.233,00. Söluskattur innifalinn. Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 21 — sími 17373. OSTA-OG SMJÖRSALAN s.f. snorrabríut sa. asnm ostur 0 ER B ^LJÚFFENGUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.