Þjóðviljinn - 15.11.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.11.1964, Blaðsíða 9
I Sunnudagur 15. nóvember 1964 — Aðalfundur Sós- íalistafélags Kópavogs 17. þ.m. ; . • :-;r • , ■ Sósíalistafélag JCópavogs held-. ur aðalfund í Júnghól n-k. þriðju- dagskvöíd, ‘ 17. nóvember, kl.' 8,30. r ; ■ Á dagskfrá fundárins eru venjuleg aðalfundarstörf Qg kosning fulltrúa á 14. þing Sam- einingarflokks alþýðu ■— Sósíal- istaflokksins. HÓÐVILIINN SÍÐA g Þin&ASl Framhald af 1. s'íðu. streyma til Reykjavíkur undan- farna daga, en síðustu fulltrú- arnir munu þó ekki koma fyrr en á morgun, mánudag. Þeir skila kjörbréfum sínum i skrif- stofu Alþýðusambandsins að Laugavegl 18 ■ og fá aðgöngu- miða að þinginu. Verður skrif- stofa .Alþýðus'ambandsins þar cpin í þesSu skyni í dag, sunnu- dag, kl. 2—6, og á morgun mánudag frá kl. 9 árdégis. Hagstofa Framhald af 12. síðu. hrannazt upp. Rrýn nauðsyn væri því að færa hagfræðimál borgarinnar í viðunandi horf og tillagan' vseri flutt, ef hún gæti að því stuðlað.- , Geir .Hallgrímsson.. þorgarstjóri tók tiliögu ' Alferðs ' mætavel; kvað hann skipta minnstu máli hverju nafni hagfræðideildin nefndist, ef hún fengi nauðsyn- lega aðstöðu til starfa, og lagði síðan til, að málið yrði afgreitt á þann veg sem getið var í upphafi.- TILSÖLU RÚMGÓÐ 4. HERB. ÍBÚD > á fallegum stað-í Hlíð- unum. Tvöfalt gler, harð- viðarhurðir, (ljós eik). . Sér þvottahús, sér inn- .gangur, sýr hiti. Skóli og matvöruverzlánir rétt hjá. Stór lóð, ræktuð og girt. Útb. kr. 400 þús. Málllutnlngsskrl(«(of*i Þorvarðgr K. Þorsleínsson Mlklobráu* 74. v FsstslgnðVlíiklplli -J GuSnnundur Tryggvasen Slnil 25740. Til sölu í Kóuavogi éja herb fbúð við Hlíðar- veg og Viðihvamm. - hei'b. fbúð við Lindar- veg og Alfabrekku og iHlíða.ryeg, , 4ra bori. fbúð við Alfhóls- ^veg.-'. .• h - 5 herb. raðhús við Alf- hólsveg. 2, ja herb einbýlishús við Alfhólsvee útb 150 bús- und A: l", 3, ja herb. einbýlishús við Urðarbraut.. Einbýlishiis; viö Hlíðarveg. Hlíðarhvámm. Hraunbr.. Meleerði. Þinghólabr Fokheidar hæðir og ein- býlishús.y? f reyk.iaVtk 2ja herb. fbúð við Ljós- heima 4ra Krrb fbúðir við Grett- isgötn og Silfurteig. 5 herb. hæð við Háaleitis- braut. Einbvlshúsf við Mnsgerði ov Suðurlanásbraut. Fasteiqnasala Kóoatfoqs Skjólbraut I — Sími 4-12-30 - Kvöldsími 40647 Bezt reyndist tal- stöð Landssímans Sunnudaginn 1. nóv. sl. gerði björgunarsveit Ingólfs í Reykja- vík tilraunir hvað snerti nota- gildi og afkastagetu radioneyð- arsendistöðva í gúmbátum. Tilraunin fór fram i innan- verðum Faxaflóa 1. nóv. 1964, milli kl. 13 og 15. Voru reynd- ar bæði erlendar og innlendar sendistöðvar með átta mis- munandi útsendingum. auð- kenndar sérstökum kallmerkj- um í stafrófsröð. Tilraunin var tilkynnt í út- varpið og þess óskað að skip og menn í landi hlustuðu vel á þetta og Iétu S.V.F.I. vita um árangurinn. Félaginu hafa þegar 'þorizt ýmsar upplýsing- ar bæði frá skipum og úr landi, sumir hafa eitthvað heyrt af útsendingunum aðrir alls ekk- ert, þá eru nokkrir sem hafa heyrt allar útsendingamar, þar á meðal miðunarstöð Slysa- Lýðræði Framhald af 6. síðu. sjóðnum í heimabyggð þeiri„ og allt til alþjóðlegra auð- hringa, sem freistar auðfélag- anna að bjóða þeim vellaunað- ár stöður en líklega ðllu heldur pólitísk áhrif þeirra. Það er ekki út í loftið að stjórnarskráin tryggir ekki eingöngu einkaeignarrétt en í 56. grein stendur; „Þingmenn eru eingöngu bundnir af sann- færingu sinni en ekki af nokkr- um fyrirmælum kjósenda sinna“. Frá frönsku stjómarbylting- unni 1789 og. setningu .etjómar- skrár okkar 1848 hefur mikil þróun orðið í samfélaginu, sem hefur -breytt afstöðu „þriðju stéttarinnar" þ.e. auðvaldsafl- anna til lýðræðis. Þá börðust þeir fyrir borgaralegu lýðræði, því . það var forsenda fyrir frjálsri þróun þeirra. Nú á dög- um eru þeir æ fráhverfari því, vegna þess að sömu lýðræðis- réttindi geta nú hjálpað hinni nýju „fjórðu stétt“ í baráttunni fyrir hagsmunum ’ sínum. Þess vegna er nú aftur reynt að ræna verkalýðinn verkfallsrétti. Þess vegna er löngu horfið frá ákvæðinu í 71. grein að „per- sónufrelsi er friðhelgt“, og bú- ið að setja upp spjaldskrár, farið að hlusta síma o.s.frv. ■ Nú á dögum er borgarastétt- in. hversu frjálslynda sem hún kallar sig, ekki sterkasta lýð- ræðisaflið Það er verkalýðs- stéttin og hún reynir ekki ein- göngu að verja lýðræðið. held- ur efla það og endurnýja i samræmi við þá gífurlegu þrð- un sem er að gerast. lllfffTl!! Munið sprungufylli og fleiri þéttiefnj til notkunaj eftir aðstæðum. BETON-GLASUR á gólf, pök og veggi, mikið slitþol, ónæmt fyrir vatni. frosti, hita, ver steypu gegn vatni og slaga og að frost sprengi pússningu eða veggi. Öll venjuleg málning og rúðugler. Mélningar- vörur s.f, Bergstaðastræti 19. Síml 15166. varnafélagsins á Garðskaga, sem segja má að hafi Haft á- gæta aðstöðu og fullkomnasta móttökutækið til athugunar á útsendingum. Margar áf þeim hlustunarskýrslum sem borizt hafa eru mjög nákvæmar, einn hlustandinn tók tilraunina upp á segulband. Að fengnum þessum upplýsingum má í höfuðatriðum gera sér 1 jósan ár- angurinn af þessum tilraunum®* og notagildi þeirra sendistöðva sem reyndar voru. Hvað talstöðvarnar snertir hef- ur ný transistor-talstöð, sem Landssíminn hefur búið til fyrir Slysavarnafélagið og sem ætluð er til afnota í smábátum, mjög mikla yfirburði yfir hin- ar erlendu talstöðvar og náð- ist með slíkri tals^öð undra- verður . árangur. Gefur það, góðar vonir um að fram sé komin stöð, er fullnægt ■ geti öryggi smábáta við okkar stað- hætti. Erlendu stöðvarnar eru mismunandi hentugar til af- nota, en langdrægni þeirra sem talstöðva í gúmbát út á hafi fer varla að öllu jöfnu fram úr 20 sjómílna vegalengd við beztu aðstæður. Á þessari vegalengd var t.d. ekki hægt að miða neina stöðina, á talinu frá' gúmbátunum þótt hægt væri að heyra þær. Áftur var hægt að taka mið frá sömu stöðinni ef talað var frá þil- farinu frá björgunarbátnum Gísla J. Johnsen. Þetta sýnir að sé sama stöðin notuð í gúm- bát dregur hún helmingi skemur, og sé hún notuð af manni fljótandi í bjargbelti drfegur hún helmingi skemur en i gúmbát, en tilraunir., með hetta fóru fram jafnhliða á stáðnura,—.—. - . . Talsvert var um truflanir á neyðarbylgjunni meðan til- raunirnar fóru fram, aðallega uppköll frá skipum fjær og nær. Er sýnilegt að kraftlitlar talstöðvar í gúmbátum koma að litlum eð.a engum notum sem öryggistæki, ef ekki verð- ur hægt að bægja annarri þjónustu en neyðarþjónustu frá bylgjúlengdinni.' Neyðarsendistöð, sem getur sent út sjálfvirk neyðarmerki á tíðninni hefur talsverða yfir- burði, dregur Iengra með sama afli og sker sig út úr truflun- um. Reynd var ein slík stöð f þessum tilraunum og þótt ó- trúlegt sé þá heyrðist í henn' bæði í Noregi og. í Hollandi. Farsund-radio og Schevening- en radio, sem tilkynntu þetta strax loftskeytastöðinni 1 R- vík. Sendistöðvar þær sem Johnson Bandarikjaforseti gaf Slysavarnáfélaginu, sem s.enda á öryggistíðnisbylgjulengd, (nokkrum sentímetrum) heyrð- ust jafn langt og hinar erlendu gúmbátastöðvar. og eru mjög auðveldar í notkun. Lengsta Iangdrægni talstöðv- ar í þessum tilraunum, var með landssímastöðinni .til .Eg- ilsstaða á Fljótsdal . og við sr. Stefán Eggertsson formann Slysavarnardeildarinnar Vöra á Þingeyri, 380 og 200 km. bein loftlína. Talsverður sjór var, er til- raunirnar fóru fram, og var af þeim ástséðum verið nær landi en ætlað var. Vistiri ■ f gúm- bátnum var þó allslæm fyrir þá sem tilraunirnar fram- kvæmdu. Þjáði þá kuldi og sjóveiki og jafnt þá sem tek- ið höfðu inn sjóveikispillur. Danskar sjóveikispillur sem keyptar voru í Færeyjum reyndust betri en þær sem gúmbátarnir eru útbúnir með. Við tilraunirnar voru notað- ir tvennir gúmbátar, sam- tengdir, í hverjum gúmbát voru 5 menn og til að starf- rækja hinar mismunandi stöðv- ar voru valdir sérstakir menn, er höfðu áðyr kynnt sér stöðv- arnar og meðferð þeirra. Allir mennirnir eru í björgunarsveit Ingólfs og hafa að undanförriu ! verið í góðri þjálfun. Þá .var hluti af björgunarsveitinni ‘ um borð f björgunarbátnum Gísla J. Johnsen, sem flutti gúm- bátana óg fylgái' þéim eftir. Af þéssári tiíráun má drága eftirfarandi ályktanir; IHlustunarskilyrðin á neyð- arbylgjúlengdinni 2182 K/r. eru algjörlega óviðunandi. Nauðsynlegt er að stórþæta hlusturiarskilyrðin með’' skyldu- hlustun og sjálfvirkuni hlust- unartækjum bæði á sjó óg landi. 2Neyðarsendistöðvar með' lit- • illi örku geta veitt míkið öryggi f gúmbátúrh og opnúm róðrabátum og eru þvl' bráð- nauðsynleg ' öryggistæki. .Ef neyðarsenditækið getur sent út1 sjálfvirk tónmótuð vekjara- merki, (Auto alarm) samkvæmt reglugerðinni um öryggi mannslífa á sjónum, þá veitir senditækið mun meira öryggi. 3Radíóverkstæði Landsímans « getur útbúið neyðarsénditæki sem tekur fram þeim erlendu senditækjum sem hér hafa ver- ið prófuð og fyrir sambæri- legt verð. 4 Radíó-miðunarstöðin á • Garðskaga tók hárrétta miðun af gúmbátsstöð talað um borð í björgunbátnum Gísla J. Johnsen, en þegar sama ' stöð var notuð í gúm- bát á sama stað, var hún ekki nógu sterk til að miða hana. mhw>» '■ou<í joi zzoitnsG .?>? fnu SÍÐDEGISKJÓLAR óvenju mikið úrval. KÁPUR verð frá kr. 995,00 ENSKAR YETRARKÁPUR MEÐ SKINNI verð frá kr. 2.995,00 ENSKIR PRJÓNASILKIKJÓLAR ... , verð kr. 595,00 Laugavegi 89. Félagsfundur verður haldinn að Bárugötu 11, mánudaginn 16. þ.m. kl. 20,30. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. \ ;• . ■ ' \ TIL SÖLU EINBYLISHÚS — TVfBYLISHÚS og íbúðir af ýmsum stærðum í Reykjavík, Kópavogi og nágrénni. HÚSA SALAN KRYDDRASPIÐ FÆST í NÆSTU BLJÐ Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir FLJÖT AFGREIÐSLA SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) sími 12656. ÍSTORG auglýsir: „Wing Sung ,// Kínverski sjálfblekung-. urinn „Wing Sung“ .mælir með sér sjálfur. HANN KOSTAR AÐEINS 95 KRÓNUR Einkaumboð fyrir fsland; ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444 Reykjavík Sími 2 29 61. ÍSTORG auglýsir: „Krasnyj Oktjahr" □ □ Ný sending af □ sovézkum pianóum □ komin. _ □ Til sýnis i búð □ okkar. D ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444 Reykjavík Simi 2 29 61. Istorg auglýsir! ■ Kínverska ■ drottningar- ■ hunpnsrið er ® komið. PÓSTSENDUM ÍSTORG H.F. Hailveigarstig 10 Pósthólf 444 Reykjavxk Sími 2 29 61.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.