Þjóðviljinn - 11.12.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.12.1964, Blaðsíða 1
Föstudagur 11. desember 1964 — 29. árgangur — 273. tölublað. Ennþá verkfall á Skagaströnd Enn situr við sama á Skaga- strönd og verkfallið heldur þar áfram hjá mörgum fyrir- vinnum í þorpinu núna í jóla- mánuðinum. Tuttugu verkamannafjölskyld- ur eiga ennþá inni 5 vikna kaup hjá frystihúsinu Hóla- nesi h.f. og fjölskyldufeðumir ganga um atvinnulausir og á sama tíma er unnið af fullum krafti hjá frystihúsi kaup- félagsins og þeir geta ekki baett við sig mannskap. Báturinn sem hefur lagt upp hjá Hólanesi leggur nú upp hjá frystihúsi kaupfélagsins og hann fékk sæmilegan afla í nótt. Framkvæmdastjórinn hjá Hóla nesi gengur jafn bónleiður til búðar hjá bönkum lands- ins og ekki bólar á langa lán- inu hjá ríkisstjóminni og þurfa þeir ennþá að hugsa sig um í fjármálaráðuneytinu. Þetta er nú meiri ofþjökunin á heilasellunum og sýnist þó vera hægt að kippa þessu í lag á fimm mínútum. Kona rænd á götu um hábjartan dag □ í gærmorgun réðist ungur maður að konu hér í borg og rændi af henni tösku með 6 þúsund krónum í pen- ingum og fleiri verðmætum. Hljóp maðurinn síðan á brott og var hann enn ófundinn síðdegis í gær. Atburður þessi átti sér stað rétt fyrir kl. 10 í gærmorgun. Var fullorðin kona á gangi á Fjölnisvegi og vissi hún ekki fyrri til en aftan að henni ræðst ungur maður og hrifsar af henni tösku sem hún var með. Maðurinn tók síðan til fótanna og hljóp á brott. Fór hann fyrst inn í húsagarð og þaðan mátti Fyrri umferð í af- mælismóti Þróttar Afmælismót Þróttar í hand- knattleik hófst í gærkvöldi. Leiknir voru fjórir leikir og urðu úrslit í þeim sem hér segir. KR vann Fram 11:9, FH-ÍR 18-11, hana og veiti upplýsingar svo Haukar unnu afmælisbarnið hægt sé að hafa hendur í hári Þrótt 10-5 og Ármann Vi'king þessa ósvífna ránsmanns sem 9:6. 1 enn leikur lausum hala. rekja slóð hans í snjónum yfir fleiri garða og girðingar og út á Sjafnargötu en þar hvarf hún í troðinn snjóinn. Konan sem fyrir ráninu varð gaf þá lýsingu á manninum að hann hefði verið frekar hár og grannur og vel vaxinn, klæddur svartri, stangaðri hettuúlpu úr nylonefni og dökkum buxum. í töskunni voru 6 þúsund kr. í peningum, bankabók og fleiri verðmæti. Það eru vinsamleg tilmæli rannsóknarlögreglunnar að þeir sem kynnu að hafa orðið varir við ferðir þessa manns á þess- um slóðum og þessum tíma í gærmorgun gefi sig fram við Norrœna skíða- gangan Eins og frá var sagt í blaðinu í gær hófst Nor- ræna skíðagangan 1964 hér í Reykjavík í fyrra- kvöld mcð því að um 40 manns með borgar- VWVVWVUW^MAMAWVWWVVWWWWW | Tefur raf- I magnsleysi í síldar- I vinnsluna? ? ★ Samkvæmt stuttu viðtali í í stjórann í Reyk.iavík í ' gærdag við Guðjón Friðgeirs-; broddi fylkingar bófu gönguna frá Háloga- landi. Eru það 5 km sem menn þurfa ganga. í skíðaför fyrsta hópsins fylgdi margt manna og bar þar mik- ið á börnum og ung- lingum. Hér sjáum við einn af yngri þátttak- endunum í göngunnj en fleiri myndir frá henni eru birtar á síðu son, kaupfélagsstjóra á Fá-» | skrúðsfirði, þá er yfirvofandi < í rafmagnsskömmtun á Aust- a5 í fjörðum og kemur hún til; | með að valda töfum á rekstri • I síldarverksmiðjanna, en hlað-5 \ afli berst þar nú á land dag' £ eftir dag. ? ★ Vatnsskortur ríkir nú hjá: í Grímsárvirkjuninni og er; ' hleypt á hana þrjá til fjóra < | tíma át dag. Di eselrafstöðvar ; | í kauptúnunum fullnægja; Iengan vegin orkuþörfinni og; hcfum við áhyggjur af þessu< sagði kaupfélagsstjórinn. 'WWWWVWWWWWWWWWWWWWVWV ikil síldveiði og skip þyrpast austur ■ Eindæma veðurblíða er nú dag eftir dag á síldarmiðunum fyrir Austurlandi og fengu 33 skip tæplega fjörutíu Gefjunar-teppi og peysssr til Sovét ríkjamta fyrir 80 □ Þessa daga standa yfir samningar við Sov-| étríkin um sölu á miklu magni af ullarteppum og peysum frá Gefjunarverksmiðjunni á Akur- eyri og er búizt við, að selt verði austur meira magn af þessum iðnaðarvörum á árinu 1965 en síðastliðið ár. á 4 árum Við seldum á árinu 1964 um 25 þúsund teppi og 46 þúsund peysur af þessari framleiðslu okkar og þúast má við auknu magni fyrir næsta ár, sagði Am- þór Þorsteinsson, framkvæmda- stjóri í stuttu viðtali við Þjóð- viljann í gær. Undanfarin fjögur ár höfum íinn af skipstjórunum á Eyjabátunum var dæmdur í tveggja mánaða varðhald 1 gærmorgun voru kveðnir upp dómar í malum þriggja skipstjóra á Vestmannaeyjabát- um sem varðskipið Óðinn tók að veiðum í Iandhelgi sl. þriðju- dagskvöld. Þjmgstan dóm hlaut skipstjór- inn á Kap VE 272, tveggja mán- aðða varðhald og 30 þúsund kr. sekt og afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Var þarna um ítrekað þrot að ræða. Hinir skipstjórarnir tveir á Kap II. og Ingþóri VE 75 hlutu báðir 20 þúsund króna sekt og afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Fjórði þáturinn sem tekinn var að veiðum í landhelgi á þriðju- dagskvöldið var Björg VE 5 en máli skipstjórans á honum var frestað í viku og mun hann ætla að halda uppi vörn i málinu fyrir dóminum. Hefur skipstjór- inn áður hlotið dóm. þúsund mál síðastliðna nótt. Síldarskip tínast nú óðfluga á miðin fyr- ir austan dag eftir dag og eru nú komin um 60 síldarskip á miðin. ■ Búizt var við að rík- sverksmiðjurnar á Seyð- isfirði og Reyðarfirði hefji bræðslu á morg- un og er þá yfirvofandi rafmagnsskömmtun á við selt þennan vaming til Sov- étríkjanna fyrir um áttatíu milj- ónir króna og eru það eingöngu vörur úr ullariðnaðinum, fram- leiddar af Gefjunni. Síðastliðið ár var þetta fjórði hluti framleiðslu Gefjunnar og hefur verið unnið á tvískiptum vöktum í verksmiðjunni á árinu. Á þessu stigi málsins er erfitt að tjá sig hversu hagkvæm þessi viðskipti eru fyrir þjóðar- þúið að ég tali nú ekki um fyr- ir fyrirtækið, því að Rússar eru harðir bisnessmenn og ég vil ógjaman láta hafa nokkuð eft- ir mér meðan samningar standa | yfir og barizt er um prísinn fyr- ir okkar hönd, sagði Amþór. Þó er hægt að fullyrða, að Rússum líkar þessi iðnaðarvam- ; ingur vel og hafa hug á því að ; auka viðskiptin. Framhald á 12. síðu. fyrir rekstri síldarverk- smiðjanna. ■ Þróarrými er af skornum skammti á Neskaupstað og Fá- skrúðsfirði og er síldinni ekið í hauga á frosnar grundir og ætlunin að geyma hana þar og vinna eftir hendinni. Síldarfréttir frá nokkr- um stöðum á Austfjörð- ! Almennur skiladagur í dag höfum við almennan skiladag í Happdrætti Þjóð- viljans og höfum opið einum tíma lengur en að venju og einnig munum við hafa opið í hádeginu samkvæmt ein- dregnum áskorunum frá fólki. Sem sagt opið verður frá kl. 9 f.h. til klukkan sjö e. h. og vonum að sem allra flest- ir verði til þess að líta inn til okkar í dag enda tíminn til jóla farinn að styttast, að- eins þrettán dagar eftir með deginum í dag. Okkur hafa borizt myndar- leg framlög frá ýmsum síð- ustu dagana og eru nú allar deildir komnar á blað nema Vestfirðir. Frá Norðurlandi eystra bárust okkur nokkur framlög ásamt hlýjum kveðj- um. Þá hefur 9-deild tekið á honum stóra sínum og er nú alltíeinu komin upp f fyrsta sæti. Er nú að færast svolítið líf í þetta og er von- andi að aðrar deildir hér í Reykjavík liggi ekki á liði sínu næstu daga og taki fram „stórskotálið” sitt. Við birtum nú daglega samkeppnina úr OPIÐ TIL KLUKKAN SJÖ bessu svo deildimar geta fylgst með henni jafnóðum. Röð deildanna er nú þann- 1. 9. deild Kleppsholt 49% 2. 15. deild Selás 34— 3. 4.a deild Þingholt 30— 4. 14. deild Háaleiti 30— í KVÖLD Austurlandi og tefur um eru á 12. síðu. Frumvarp um heildar?Wpulag miðbœiarins endurflutf ★ Einar Olgeirsson endurflytur á Alþingi frumvarp til laga um heildarskipulag miðbæjarins í Reykjavík. Hann flutti þetta framvarp í fyrsta sinn á síðasta þingi en það hlaut þá ekki þinglega afgreiðslu. ★ Frumvarpið felur í sér að skipuð verði nefnd er ákveði heildarskipulag miðhæjarins i Reykjavík þ.e. miðað við svæði sem takmarkast af Hringbraut að sunnan, af Suðurgötu og Garðarstræti að vestan, af Tryggvagötu að norðan og af Sóleyjargötu, Skothúsvegi, Þingholtsstræti og (frá Banka- stræti) Ingólífsstræti og Sölfhólsgötu að austan. ★ Ákveðnar tillögur eru um nefndaskipunina í frumvarpinu. ★ Þá er iagt til að tiltekin hús verði friðhelguð og bannað að rífa þau eða raska á nokkurn hátt. ★ Greinargcrð fylgir frumvarpnu og verður hún ásamt frum- varpinu birt í heild hér i blaðinu síðar. 28— 28— 25— 16— 14— 12— 13— 11— 10— 8— 5. 8.a deild Teigar 6. lO.b deild Vogar 7. 6. deild Hlíðar 8. 4.b deild Skuggahv. 22— 9. 5. deild Norðurmýri 21— 10. 3 deild Skerjafjörður 18— 11. 1. deild Vesturbær 17— 12. 2. deild Skjólin 13. 8.b deild Lækir 14. 12. deild Sogamýri 15. 13. deild Blesugróf 16. Reykjanes 17. Kópavogur 18. Norðurland eystra 19. 7. deild Rauðarárhlot 7— 20. 11. deild Smáfbúðarhv. 5— 21. lOa deild Heimar 4— 22. Norðurland vestra 4— 33. Suðurland 3— 24. Austfirðir 3— !5. Vesturland 2— Styðjum Þjóðviljann Eflum /elgengni hans og forðumst nýjar rekstrarskuldir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.