Þjóðviljinn - 11.12.1964, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.12.1964, Blaðsíða 13
Föstudagur 11. desember 1964 SPARlfOTlR mxnr>iR , ' '4. Mjög vönduð jólagjöf Istorg auglýsir: „Vfíng Sung" Kinverski sjálfblekung- urinn „Wing Sung“ maelir með sér sjálfur fi 6B HANN KOSTAR fi AÐEINS 95 OG ■ 110 KRÓNUR. Einkaumboð fyrir Island: ÍSTORG H.F. Hallvelgarstig 10, Pósthólf 444. Reykjavík Sími: 2-29-61. Istorg auglýsir: „Krasnyj Oktjabr" □ □ SOVÉZKU PÍANÓIN. □ ENNÞÁ NOKKUE □ STYKKI FYRIR- □ LIGGJANDI □ □ TIL SYNIS í BÚÐ □ OKKAR □ ISTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444. Reykjavfk Sími: 2-29-61 HÓDVILIINN SlÐA 13 Vetrarstríðið Framihald af 8. síðu. viðskipta við landamærin hjá Mainila, og héldu báðir aðilar því fram, að hinn hefði byrj- að. Tveim dögum síðar sagði Sovétstjómin upp hlutleysis-l- samningnum við Finnl., 29 nóv. var slitið stjómmálasambandi með ríkjunum og 30. nóv. brauzt svo stríðið út. Finnska stjómin hlaut að vita það, að stríðið væri vonlaust og fyrir- fram tapað. Jafnvel þótt allar lýsingar fréttaritaranna frá hótelherbergjunum hefðu ver- ið sannar, eða sanni nær, hefði liðsmunur þó verið of mikill. En finnska stjórnin hefur án efa reiknað með þvi, að Finn- land þyrfti ekki að heyja stríð við Ráðstjómarrikin eitt. Hún hafði búizt við raunverulegri hjálp — annað hvort frá Vest- urveldunum eða í>ýzkalandi. Vesturveldin höfðu áhuga á skandínavískum vígvelli — með það var ekki farið í nein- ar felur — til þess að svipta s>- Þýzkaland aðgangi að sænsk- um málmi. Hemaðaraðstoð við Finnland hefði sem hægast get- að leitt til slíks vígvallar. En enn voru ekki öll kuri komin til grafar, og því varð Finn- land að heyja sitt stríð eitt og bíða þeirrar hjálpar frá Frakklandi og Englandi, sem ekki kom. Hinsvegar hafði finnska stjómin smátt og smátt sann- færzt um það, að fyrr eða síð- ar hlyti að koma til stríðs með Sovétríkjunum og Þýzkalandi. Þessi von rættist ekki heldur. Þýzku hershöfðingjarnir höfðu meiri áhuga á þvi að kynnast TIL SÖLU: 2. herb. íbúð í tví- býlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Stærð 75 ferm. Stórfal- leg lóð. Alveg sér. — Ibúðin er laus upp úr áramótum. MílllulnlnsttkrHílof*: ^ ,! Þorvarður K. Þorsloinssoi Mlklubr«uj 74, >, Fiítelgnívitiklptli Guðmundur Tryggvason $(ml 22790. hinum koimandi mótherja nán- ar með því að horfa á finnsk- rússneska stríðið úr notalegri fjarlægð og geta sér til um það, hve sterk Sovétríkin raun- verulega væru. Gangur Vetr- arstríðsins hefur ef til vill — og sennilega — orðið til þess, að Hitler og hershöfðingjar hans lögðu út i það ævintýri, sem varð byrjun endalokanna: Innrásina í Sovétrikin. Sovétríkin uppfylltu í þessu stríði ekki óskir hinna þýzku hernaðarsérfræðinga. Þau spil- uðu ekki trompi. þ.e.a.s. sterk- ustu vígvélar sovézka hersins voru ekki notaðar gegn Finn- landi. En þrátt fyrir það gat enginn vafi leikið á úrslitun- um. Þrátt fyrir harða mót- spymu Finna urðu þeir að gef- ast upp eftir þriggja mánaða stríð og samþykkja griðasátt- mála, sem voru talsvert strang- ari en þær kröfur, sem upp- runalega voru fram settar. En úlæpamenn Framhald af 11. síðu. glæpi Nazista hafi vakið á- hyggjur og reiði í Póllandi, en þar voru flestir stríðsglæpir framdir. Pólsk yfirvöid hafa sett 12 þúsund manns á skrá, sem eru , sakaðir um að hafa framið stríösglæpi í Póllandi. Af þeim hefur aðeins 2000 verið refsað. Nú er pólska nefndin til rann- sóknar á glæpaverkum Naz- ista að starfa að því að safna sönnunargögnum fyrir næstu Auschwitz réttarhöld í Frank- furt. Hún hefur einnig fært fram sönnunargögn i réttar- höldunum sem kcnnd eru við Trebiinka og Sachsenhausen. Liéð Þérarins frá Ste’ntiiini Út er komin ljóðabók eftir Þórarinn frá Steintúni sem heitir ÚTFALL. Bókin er 52 bls. og í henni eru um fjörutíu ljóð. Hundrað og fimmtíu eintök af þessari bók eru tölusett og árit- uð. Þórarinn frá Steintúni hef- ur ekki sent frá sér bækur áð- ur og hann er sjálfur útgefandi þessa ljóðakvers. nL SÖLU: EINBÝLISHÚS — TVÍBÝLISHÚS og íbúðir af ýmsum stærðum $ Reykjavík, Kópavogi og nágrennl. OG EIGNA Bankastr. 6 sími 16637. SALAN Æskulýðssíða harðari en svo voru friðar- samningamir ekki, að þeir sýna það fullkomlega og sanna, að ekkert var hæft í þeim fullyrðingum, að Vetrarstríðið hefði sér þann tilgang að gera Finnland kommúnistískt. Stuttu eftir að stríðið hófst, var komið á fót sovétvinsam- j legri stjórn undir forystu hins þekkta finnska kommúnista, Otto Wille Kuusinen. Hún var nefnd Terijoki-stjórnin eftir bænum Terijoki við landamær- in. Myndun þessarar stjómar er m.a. notuð sem sönnun þess, að Sovétríkin hafi viljað „bols- ivisera“ Finnland. Kommúnist- ar Finnlands lýstu því hinsveg- ar yfir, að ekki yrði komið á ráðstjóm í landinu fyrr en hún hefði meirihluta verka- manna og bænda. En .miðstjórn flokksins lýsti þeirri skoðun sinni, að til þess að skapa ^ raunverulegan skilning og i friðsamlegá sambúð með Sov- étríkjunum og Finnlandi væri nauðsynlegt að mynda stjóm í landinu á allt öðrum grund- velli en áður. Og í dag er full ástæða til að setja spurn- ingarmerki við það, hvort rétt hafi verið og tímanlegt að koma Terijoki-stjóminni á fót Hinu verður aldrei með rök- um neitað, að það hefði ver- ið í þágu finnsku þjóðarinnar að mynda stjórn í landinu á öðrum grundvelli en áður hafði verið: Hatri á SovAríkjun- um og sósialismanum. hatri sem þegar skildi eftir sig spor er hið unga sovétlýðveldi hafði ^ v^itt Finnlandi sjálfst.æði sitt. j Helge Larisen. Framhald af 4. síðu. mér um „höllina" við Suður- landsbraut? — Ég hygg, að það sé réttara að leita annarra miða til að fá eitthvað að vita um gang mála þar. Það eina sem ég held mig vita er, að áhorfendur geta ver- ið 2000 og vonir standa til að það verði tekið í notkun á „næsta ári” eins og svo oft áður. — Er ábugi á íþróttum vax- andi eða dvínandi meðal æsk- unnar? — Áhuginn hefur beinzt inn á önnur svið. Þ.e.a.s. veruleg fækkun hefur átt sér stað hvað viðkemur frjálsum íþrótt- um en flokkaíþróttimar hafa aftur á móti sópað að sér unga fólkinu einkum handknattleik- ur og körfuknattleikur. — Og nú emð þið á leið til Bandaríkjanna. — Já, við förum þangað í keppnisferð hinn 27. desember og komum aftur 17. janúar. Væntanlega heyjum við 12 leiki þar og em það einkum háskólalið, sem við eigum við að etja. T.d. munum við keppa við körfuknattleikslið stærsta kaþólikkaskólans í Banda- ríkjunum. Ekki er gott að segja hvemig okkur gengur en við vonum það bezta og eitt er víst, við höfum lagt mikið á okkur. Átt f stöðugum æfing- um, fyrst hér í Reykjavík frá mal til júlíloka og svo frá á- gústbyrjun tvisvar í viku í Keflavík, þangað til við förum. — Kannski þú segir mér hverjir em í liðinu? — Það eru tveir úr IR, þeir Þorsteinn Hallgrímsson og Jón Jónasson, sex KR-ingar, Ein- ar Bollason, Kristinn Stefáns- son, Gunnar Gunnarsson, Kol- beinn Pálsson, Hjörtur Hanson og ég, þrír Ármenningar, Sig- urður Ingólfsson, Finnur Finns- son og Birgir Birgisson og loks einn frá Körfuknattleiks- félagi Reykjavíkur Ólafur Thorlacius. Þess má geta, að fimm þessara landsliðsmanna era úr Menntaskólanum í R- vík þ.e. auk mín þeir Hjörtur, Sigurður, Finnur og Jón. — Og svo er rétt ég spyrji eins og venjulega: Hvað viltu segja mér að lokum? — Ég vil leggja áherzlu á, að því verður aldrei nógsam- lega álasað hversu mikið sinnu- leysi hefur verið ríkjandi varð- andi framkvæmdir við húsið í Laugardalnum og við höfum beðið eftir ámm saman. Það virðist bví ekki að ástæðulausu að ungir efnilegir íþróttamenn h-einlega ieggi fþróttimar á hilluna eins og oft hefur brunnið við. Það er reyndar unnt að af- saka sig héma heima með „slæmri aðstöðu" en þess er ekki getið þegar við stöndum okkur illa erlendis. Agfa Rapid myndavéling lærið þér á, á einni mínútu og fáið fyrsta flokks myndir. BLADDREIFING Þjóðviljann VESTURBÆR: Skjólin Melarnir Tjarnargata. vantar nú þegar blaðbera í þessi hverfi: AUSTURBÆR: Grettisgata Skúlagata Höfðahverfi Meðalholt Langahlíð Miklabraut Sími 17500 HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS 4. FL. DREGID 23. DES. VINNINGAR: 1. TRABANT-fólksbifreið (Station) nýjasta áx- gerð. — Verðmæti kr. 82.000,00. 2.-31 Húsgögn eftir eigin vali — Verðmæti v kr. 20.000,00 hvor. 4.-5. Húsgögn eftir eigin vali. — Verðmæti kr. 15.000,00 hvor. Verðmæti alls kr. 152.000,00. Freísíið gæfunnar. * Styðjið gott málefni. * Rek- ið til ágóða fyxir Þjóðviljann. * Miðar fást hjá umboðsmönnum oítkar úti á landi og í aðalskrif- sfofunni Týsgötu 3. Sími 17514. * Opin daglega kL 9-12 f.K. og 1-6 e.h. * Þeir sem hafa fengið senda miða eru beðnir að gera skil sem fyrst. drætti ekki frestað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.