Þjóðviljinn - 24.12.1964, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24. desember 1964
ÞltoVILIINN
SlÐA 11
■■■ _ WA
Gleðileg jól!
P. EYFE1.D, herrafatagerð
og húfuverzlun, Ing-
ólfsstræti 2.
Gleðileg jól!
Hjólbarðaverkstæðið
HRAUNHOLT h/f
v/Miklatorg.
Gleðileg jól!
Gnðrúnarbúð, Klappar-
stíg 27.
Gleðileg jól!
Drengjafatastofan,
Ingólfsstræti 6.
Gleðileg jól!
Guðni Jónsson & Co
Bolholti 6.
Gleðileg jól!
SIG. HAXNESSON & CO
Umboðs og heildverzlun
Hagamel 42.
Gleðileg jól!
SOKKABtíÐIN h/f
Laugavegi 11 og 42.
Gleðileg jól!
Radíó & Raftækjaverzl.
Sólvallagötu 27.
Gleðileg jól!
Skrifvéiin s7f, Bergstaða-
stræti 3.
Gfeðileg jól!
ASlUFÉLAGIÐ,
Hafnarstræti 11.
Gleðileg jól!
Tómstundabúðin,
j .■ Aðalstræti 8 — Nóatúni.
•■#»■■■■*■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
s 91
Eitt af þvi skrýtnasta við
kvenfólk er það, að svo
margt kvenfólk leggrur fæð
á kvenfólk—
(Whitcomb, „Konur
í kastljósi").
Enn er margt á huldu
um ástalíf b ?ala. Talið er,
að sumarj hvaltegundir
leysi hin tæt nilegu vanda-
mál ástalífsii.s í hálflóð-
réttri stöðtir á haffletinum
Hjá öðrum hvaltegundum
mun lárétta staðan vin-
sælli
(Sveinn Kristinsson.
Mbl. 5 desember).
!
í
!
!
i
Útvarpið jóladagana
Fimmtudagur 24. desember
(Aðfangadagur jóla).
12.50 Jóla'kveðjur til sjó-
manna á hafi úti. Sigríður
Hagalín les.
15.00 Stund fyrir börnin,
Ingimar Óskarsson les
„Jólasögu úr sveit” eftir
Jón Trausta. Islenzk börn
syngja jólalög.
16.00 Sungin jólalög frá
ýmsum löndum.
16.30 Fréttir. — (Hlé).
18.00 Aftansöngur í Dóm-
kirkjunni. Séra Óskar J.
Þorláksson.
19.00 Tónleikar:
a) Capella Antiqua í
Munchen flytja tónlist eftir
Gussago, Gabrieli og Ta-
eggio; K. Ruhland stjórnar.
b) Kammerhljómsveitin í
Mainz leikur þrjá jólakon-
serta. Stjórnandi Kehr.
1: Konsert op. 8 nr. 6
eftir» Torelli. 2: Concerto
grosso op. 3 nr. 12 eftir
Manfredini. 3: Concerto
grosso op. 1 nr. 8 eftir
Locatelli.
20.00 Orgelleikur og ein-
söngur f Dómkirkjunni.
Við orgelið Dr. Páll Isólfs-
san. Einsöngvarar: Álf-
heiður Guðmundsdóttir og
Erlingur Vigfússon.
20.45 Jólahugvekja. Séra Lár-
us Halldórsson talar.
21.00 Orgelleikur og einsöng-
ur í Dómkirkjunni; —
framhald.
21.30 Það aldin út er
sprungið: Kristín Anna
Þórarinsdóttir og Óskar
Halldórsson lesa jþlaljóð.
22.00 Kvöldtónleikar: Jóla-
þátturinn úr óratoríunni
„Messíasi” eftir Handel.
Addison, R. - Oberlin, Ð, -í >■
Lloyd. Warfield og West-
minster-kórinn syngja með
Fílharmoníusveitinni. í N.Y.
Stjórnandi: L. Bernstein,
— Dr. Bjami Jónsson
vígslubiskup les ritningar-
textann.
23.10 Náttsöngur í Dómkirkj-
unni.
Dr. PáR Isólfsson leikur
jólalög á orgel f 20 mín.
á undan guðsþjónustunni.
Biskup Islands, herra Sigur-
bjöm Einarsson, messar.
Guðfræðinemar syngja
undir stjóm dr. Roberts A.
Ottóssonar söngmálastjóra.
Forsöngvari: Séra Hjalti
Guðmundsson.
00.30. Dagskrárlok.
Föstudagur 25. desember
(Jóladagur)
10.45 Klukknahringing. —
Blásaraseptett leikur jóla-
lög.
11.00 Messa f Hallgríms-
kirkju (Séra Sigurjón Þ.
Árnason).
13.00 Jólakveðjur frá Islend-
ingum erlendis.
14.00 Messa f safnaðarheimili
Langholtssóknar. (Séra Sig-
urður Haukur Guðiónsson).
15.10 Jólaóratoría eftir Jo-
hann Sebastian Bach. flytj-
endur: G, Weber, S. Wagn-
er, H. Krebs. H. Rehfuss.
mótettukór Berlínar. Rias-
kammerkórinn og Fílharm-
onfusveit Berlínar. Stjóm-
andi: F. Lehmann.
16.55 Jólasaga: Steinninn I
Rotnavatni eftir Selmu
Lagerlöf. Stefán Sigurðs-
son kennari býðir og les
17.30 Við Iólatréð: Bama-
tfmi f útvarnssal. Stjórn-
andi: Anna Snorradóttir.
19.00 .Tól f sjúkrahúsi. Hjörí-
ur Pálsson siud. mag. s<?’-
um báttinn.
20.00 .Tólafrásögn: Skamm-
degisbríð. Herdfs Ölafsd *
Akranesi segir frá.
20 70 ..Ár og aidir liða”:
Dagskrá f tónum og tali
um jólahald frá upphafi
Tslandsbvggðar
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
á jólanótt 1964 kl. 23.30. Bisk-
up prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt séra Óskari J
Þorlákssyni og Ingólfi Ást-
marssyni. Guðfræðinemar
syngja undir stjóm dr. Ró-
berts A. Ottóss. — Forsöngv-
ari séra Hjalti Guðmundsson.
við orgelið dr. Páll ísólfsson
Ljósberar Rúnar Valur Sig-
urðsson og skátaflokkur hans.
Orgelleikur hefst kl. 23.10. Dr.
Páll ísólfsson leikur jólalög
þar til guðsþjónustan hefst
klukkan 23.30.
20.50 Úr Harmaminning:
Leonóra Kristína í Blá-
tumi. Flytjendur: Herdís
Þorvaldsdóttir, Hildur Kai-
man, Rúrik Haraldsson,
Baldvin Halldórsson og
Björn Th. Bjömsson, sem
tekur saman dagskrána.
22.00 Kvöldtónleikar í út-
varpssal.
á) Blásaraseptett leikur
gömul lúthersk kirkjulög
undir forustu Herberts
Hriberscheks.
b) An'ker Buch leikur á
fiðlu og Guðrún Kristinsd.
á píanó.
1: Sónata nr. 6 f E-dúr
eftir' Hándel.
V 2: Sónata í C-dúr (K296)
eftir Mozart.
c) The Anglian Camber
Solists flytja brezka tón-
list. Einsöngvari: Austin
Miskell.
d) Konsert nr. 2 f C-dúr
fyrir tvö píanó og hljóm-
sveit eftir Bach. Gísli
Magnússon og Stefán Ed-
elstein leika með Sinfón-
íuhljómsveit Islands. Stj:
Páll Pampichler.
23.40 Dagskrárlok.
Laugardagur 26. desember
(Anngr dagur jóla)
9.20 Morguntónleikar:
a) Kanon eftir Pachelbel.
Kammerhljómsveitin í
Stuttgart leikur; Múnch-
inger stjómar.
b) Parísar-kvartett nr. 1
eftir Telemann. Amsterdam
kvartettinn leikur.
c) Arfur úr óperunni
Júlíus Sesar eftir Hándel.
Joan Sutherland o. fl.
syngja með Nýju sinfóníu-
hljómsveitinni f Lundún- ^
um; R. Bonynge stjóman
d) Sellókonsert í C-dúr
eftir Haydn. Rostropovitsj
leikur með Ensku kammer-
hljómsveitinni; B Britten
stjómar.
11.00 Messa f hátíðarsal
Sjómannaskólans. (Séra
Ámgrímur Jónsson).
13.00 Jólakveðjur frá Islend-
ingum erlendis.
14.00 Miðdegistónleikar:
a) Sex þýzkir dansar (K567)
og fjórir sveitadansar
(K267) eftir Mozart. Moz-
art-sveitin f Vín leikur;
W. Boskovsky stj.
b) Sigurður Björnsson
svngur Gellertsöngva
eftri Beethoven. Við hljóð-
færið Guðrún Kristinsdóttir.
c) Andante og tilbrigði fvr-
ir tvö píanó. tvær kné-
fiðlur og horn eftir Schu-
mann.
Asjkenazý, Frager. Flem-
ing, Weil og Tuckwell
leika.
d) Konsert í a-moll fyrir
fiðlu, knéfiðlu og hljóm-
sveit op. 102 eftir Brahms.
Ferras, Tortelier og Phil-
harmonía í Lundúnum
leika: P. Kletzki stj
15.30 Kaffitíminn.
16.30 Heimspeki karlmennsk-
unnar. Grétar Fells flytur
erindi um hina fomu
Stóuspeki.
17.30 Barnatími (Skeggi Ás-
bjamarson).
18.45 Frægir söngvarar syngja
andleg lög.
íicrioít Breclu.
Selma Lagerlöf.
a) Konsert ^fyrir tvö óbó
og strengjasveit eftir
Marcello. Driehuys og
Ravelli leika með I Musici.
b) Concerto grosso op. 6
nr. 6 eftir Hándel. Hljóm-
sveit St. Martin-in-the-Fi-
elds leikur; Marriner stj.
c) Strengjakvartett í Es-dúr
op. 33 nr. 2 eftir Haydn.
Janacek-kvartettinn leikur.
d) Lög eftir Schubert.
Fauré, Godard, Saint-Saens
o. fl. Casals leikur á selló
og Mednikov á pfanó.
e) Fiðlukonsert nr. 3 op
61 eftir Saint-Saens. Grum-
iaux og Lamoureux-hljóm-
sveitin leika; Rosenthal stj.
11.00 Messa í elliheimilinu
Grund f Reykjavík. Séra
Sigurbjörn Á. Gíslason.
13.00 Erindi: Bókaútgáfa
Magnúsar Stephensen dóm-
stjóra. Ólafur Pálmason,
mag. art. flytur.
14.00 Miðdegistónleikar:
a) Káta ekkjan, óperetta
eftir Lehár (f útdrætti).
Hilde Guden. o.fl. syngja
með kór og hljómsveit
Rfkisópemnnar í Vínar-
borg; Stolz stjórnar.
b) Sinfóníusveit Berlínarút-
varpsins og fílharmoníu-
sveitirnar í Varsjá og
Berlín leika létta músik
eftir Weber, Gounod, Tjai*-
kovsky og Richard Strauss.
Stjórnendur: Fricsay. Row-
icki, Teitner og Böhm.
15.30 Kaffitíminn.
16.15 Endurtekið efni:
a) Tómas Guðmundsson
skáld talar um séra Bjöm
Halldórsson { Laufási og
les kvæði eftir hann (Áður
útv. 12. júní sl.).
b) Jón R. Kjartansson
kynnir söngplötur Péturs
Mánudagur 28. desember
13.15 Búnaðarþáttur: Svip-
myndir úr sveitalífinu.
Guðmundur Þorláksson,
Viggó Valdimarsson, Stfna
Gísladóttir og Gísli Kristj-
ánsson ritstjóri.
13.50 Við vinnuna..
14.40 Síðdegisútvarp: Guðrún
Á. Símonar, Guðm. Jónss.
Magnús Jónsson, Svava
Þorbjarnardóttir o.fl.
syngja lög úr óperettunni
„I álögum” eftir Sigurð
Þórðarson. Joan Suther-
land syngur, Pablo Casals
leikur svítu nr. 5 fyrir
einlei'ksselló eftir Bach.
J. Ogdon leikur á píanó
Andante favori eftir
Beethoven. Rabin leikur á
fiðlu lög eftir Paganini og
Kreisler. The Raindrops,
The Platters, Aimable,
Haukur Morthens, Erla
Þorsteinsdóttir, Béla Sand-
ers og hljómsv. hans, The
Five Keys, Casas Auge og
hljómsveit hans. Rudi
Bohn, Myron Florens o.fl.
leika og syngja.
17.05 Tónlist á atómöld.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
18.00 Bamatími..
18.30 Lög leikin á ýms
hijóðfæri.
20.00 Um daginn og veginn.
Sigurður Bjarnason v ritstj.
frá Vigur talar.
20.20 Tveggja manna tal:
Matthías Jóhannessen talar
við Halldór Laxness rit-
höfund.
21.30 Utvarpssagan: Elskend-
ur.
22.10 Hljómplötusafnið.
s Gunnar Guðmundsson.
23.10 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 29. desember
Á. Jónssonar óperusöngvara -
'(Áður útv. 9. júlí). «
,c) Tryggvi Emilsson verka- 14,40 Við sem heima sitjum
maður flytur þátt sinn Vigdís Jónsdóttir skóla-
„Eyðiþvlið var enn í byggð“ stjóri talar um gesti.
úr ritgerðarsamkeppninni 15.00 Síðdegisútvarp:
„Þegar ég var 17 ára“ (Áð- ^ Karlakór Akureyrar syng-
ur útv. 29. marz).
Sigurbjöm Einarsson biskup.
20.00 Jólaópera útvarpsins:
„Orfeus og Evridike” eftir
C. W. Gluck. Flytjendur:
Margrét Eggertsdóttir, Ey-
gló Viktorsdóttir, Þuríður
Pálsdóttir, Þjóðleikhúskór-
inn og Sinfóníuhliómsveit
Islands. Stjómandi: Tgor
Buketoff. Þýðing: Þorsteinn
Valdimarsson skáld.
21.15 Þrjú atriði fremur f
gamni en alvöru:
a) Elfn Pálmadóttir les
söguna „Hundalíf’ eftir
Francoise Sagan.
b) Róbert Arnfinnsson og
Rúrik Haraldsson flytja
þátt eftir rjóh: Gautur og
hnaopasmiðurinn.
c) Rósberg G. Snædal flyt-
ur frumsamda smásögu:
„Klipping og höfuðbað”.
22.10 Hvít jól og rauð:
Svavar Gests og hljómsv.
hans leika syrpu af léttum
iólalögum. Söngvarar: Ellý
Vilhjálms og Ragnar
Bjamason.
22.50 Danslög.
02.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 27. desemher
(Þriðji d. stórubrandajóla)
8,30 Létt morgunlðg.
17.30 Bamattmi (Hildur
Kalman).
18.30 Fræg söngkona syngur:
Lotte Lehmann.
20.00 Jólaleikrit útvamsins:
„Ævi Gatilei" eftir Bertold
Brecht. Asgeir Hiartarson
býddi leikritið. stytti og
bjó til útvarpsflutnings-
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Tónlistina samdi Hanns
Eisler. Hana flvtia: Liliu-
kórinn undir stjórn Jóns
Ásgeirssonar. Averil Willi-
ams flautuleikari. Gunnar
Egilsson klarínettuleikari
og Frank Herlufsen píanó-
leikari.
Leikendur: Þorsteinn f).
Stephensen, Gunnar Glúms-
son, Arnar Jónsson, Guð-
biörg Þorbiarnardóttir,
Erlingur Gfsiason, Róbert
Arnfinnsson. Baldvin Hall-
dórsson, Kristín Anna
Þórarinsdóttir, Karl Guð-
mundsson, Karl Sigurðsson.
Bjöm Jónasson. Pétur Ein-
arsson. Haraidur Biöms-
son, Ævar R. Kvaran.
Arni Tryggvason, Guð-
mundur Pálsson. Sigurður
Karlsson. Guðrún Stephen-
sen, Þorgrfmur Einarsson.
Amdís Bjömsdóttir. Valde-
mar Helgason. Bessi
Bjamason. Gfsli Alfreðsson,
Gestur Páisson. Valdimar
Lámsson. Stetndór Hiör-
ieifsson. Rnr/or Garð'ars-
son, Jón Júlfusson. Rúrik
Haraldsson. Jón Aðils,
Valur Gíslason. Bjarni
Steingrímsson, Kiemens
Jónsson, Brvnjólfur Jó-
hannesson. Flosi Ólafsson,
Sigmundur örn Amgrfms-
son, Biöm Thors, Helgi
Skúiason.
23.00 Danslðg.
24.00 Dagskrárlok.
ur. María Markan syngur.
Philharmonia leikur Hol-
berg-svítuna eftir Grieg;
Weldon stjórnar. Rita
Streich syngur þjóðlög.
Eva Bemathova ieikur á
píanó áusturlenzka fanta-
síu eftir Balakirev og vals
eftir T.iaikovsky. ‘Norski
stúdentakórinn. Della
Reese. Roland Zaninetti,
Michael Danzinger. Chad
Mitchell trfóið, The Hig-
waymen, The Three Suns
og fl leika og syngja.
17.00 Endurtekið tónlistar-
efni.
18.00 Tónlistartími barn-
anna. Guðrún Sveinsdóttir
sér um tímann.
18.30 Þióðlög frá Suður-Am-
eríku.
20.00 Mats Olsson og hljóm-
sveit hans leika.
20.10 Þriðiudágsleikritið:
„Heiðarbýlið” eftir Jón
Trausta. V. báttur. Valdi-
mar Lárusson færir f leik-
form og stiómar flutningi
Leikendur:
Helga Bachmann. Róbert
Arnfinnsson. Guðbiörg
Þorbiamardóttir. Rúrik
Harnldsson. Helga Valtýs-
dóttir. Ævar Kvaran. Gfsli
Alfreðsaon. Guðrún Ás-
mundsdóttir. Rnrgar Garö-
arsson. Jón Túlíusson. Jón-
as Jónasson.
21.00 Sinfónfuhliómsveit Ts-
lands leikur f Háskólafcfói
Stiórnandi O’Duinn.
Prómebeus forleikur eftir
Beethoven. Sinfónía nr 6
eftir Franz Schubert.
22.10 Vængjað myrkur. smá-
saga eftir Heinesen f býð-
ingu Hannesar Sigfússon-
ar. Elín Guðjónsdóttir les
22.40 Lög unga fólksins.
Bergur Guðnason kynnir.
23.30 Dagskrárlok.
I
!
!
1
!
I