Þjóðviljinn - 27.02.1965, Blaðsíða 1
Alvarleg aSvörun Kosygins fil Bandarlkjanna:
LaugardaguT 27* fdbrúar 11965 — 30. árgangur — 48. tölublað.
fsinn hefur ekki veriS öllu meiri
frá 1920 segir Jón Eyþórsson
Þessi mynd er tekin úr landhelgisflugvélinni SIF og sýrúr ísspöng-
ina út af Grímsey.
VAXANDIHORFUR A AD
HAFlSINN REKIAD LANDI
■ Þjóðviljinn átti í gær tal við veðu rfræðinga á Veðurstofunni. Sögðu ■ Klukkan 17 í gær var ís-
þeir að útlit væri nú orðið allískyggilegt, þar sem spáð var norðanátt í dag sPon£ iandföst við Grímsey
og mundi því hafísinn að líkindum færast nær landi fyrir norðan í dag og Sfushín^r horfinn úr aug^
sigla austur með landinu. sýn. Þá sást ís við hafsbrún
" ^frá Skoruvik á Langanesi og
mun ísinn því kominn á
ENN ERU VEGGIR RROTNIR NIÐUR
Enn er haldið áfram að brjóta niður veggi í byggingu nýja borgarsjúkrahússins í Fossvogi reisa
skilrúm að nýju og steypa upp í dyragöt sem ekk i reyndust á réttum stöðum. Myndin, var tekin á
4. hæð í E-álmu sjúkrahússbyggingarinnar í gærmorgun er verkamenn unnu að því að brjóta niður
með sleggjum vikurveggi sem hlaðnir höfðu verið upp fyrir ekki alllöngu. — Við viljum minna á
Þjóðviljann sl. sunnudag þar sem byggingu borgars júkrahússins og frammistöðu íhaldsins í því máli
voru gerð rækileg skil. — Ljósm. Þjóðv. A.K.
móts við Langanes.
Hafísinn mun ekki hafa verið
öllu meiri frá 1920 að því er Jón
Eyþórsson tjáði þlaðamönnum,
er þeir fóru með Sif, flugvél
landhelgisgæzlunnar í könnunar-
flug í fyrradag.
Þó aðalísinn væri horfinn úr
augsýn við Grímsey, var sem
fyrr getur landföst ísspöng við
eyna, og sömuleiðis sást íshroði
frá norðri til suðausturs.
Skipafélögin munu nú rög við
að senda skip norður fyrir land
nema í brýnustu áætlunarferðir.
Mun það ekki hafa komið fyrir
frá 1920 að töf hlytist af völdum
hafíss.
Veðurstofan spáði norðanátt í
gærkvöld og hefur það þau á-
hrif, að ísinn færist óefað nær
Norðurlandi og suður með Aust-
urlandi.
Gæzluvél landhelgisgæzlunnar
Sif fór í ísflug í gær. Þjóðvilj-
inn átti tal við Veðurstofuna að
könnunarfluginu loknu og fékk
þessar upplýsingar:
Fyrir Vestfjörðum eru litlar
breytingar aðrar en þær, að
tungan sem var í Djúpinu í gær
er nú komin að Straumnesi. Is
er inni á Aðalvík, Fljótavík og
Homvík. Is liggur að Straum-
nesi og Hornbjargi og inn und-
ir Barðsvík.
íshrafl allt umhverfis Grímsey.
Isinn hefur annars þokazt aust-
ur og suðvestur eftir. Tungan
austur af Langanesi hefur færzt
rúmar 20 sjómílur suður eftir.
Talið er að siglingaleiðir séu
ekki tepptar í góðu skyggni að
degi tiL
Veðurstofunni barst klukkan
fimm síðdegis í gær svohljóðandi
skeyti frá Skoruvík á Langanesi:
Teljum okkur sjá ís í kíki við
hafsbrún frá norðvestri að
Langanesi.
Og frá Grímsey kl. 5 síðdegis:
Isspöng landföst suðvestan að
eynni. Aðalísinn horfinn úr aug-
sýn, en talsverður íshroði frá
norðri til suðausturs.
Eins og áður er sagt er kom-
in vestan- og suðvestan átt og
búast má við að norðanátt verði
kominn á morgun og ísinn muni
þá færast enn nær landi.
Flokkurinn
Sósíalistafélag Reykjavíkur
tilliynnir:
Nýju félagsskírtcinin eru kom-
in. Sparið félaginu tíma og til-
kostnað með því að koma sjálfir
i skrifstofuna og vitja þeirra.
Opið alla virka daga kl. 10—12
og 5—7, nema Iaugardag kl.
10—12 f.h. Sími 17510.
Félagar Kvenfélags sósíal-
ista. Munið framhaldsaðal-
fund félagsins 28. nóvember
kl. 4 síðdegis. Fundarefni:
Ven'juleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Nýr 249 lesta
stálbótur
til Akraness
Akranesi í gær, 26. febrúar.
í nótt kom hingað til Akraness
nýr stálbátur, Sigurborg SI 275.
Báturinn er smíðaður í Schev-
eningen í Hollandi og er 249 lest-
ir að stærð. Hann er búinn öll-
um nýtízku siglinga- og fiski-
leitartækjum. 1 bátnum er 625
ha vél af gerðinni Kromhout og
gekk hann 12 sjómílur í reynslu-
ferð, en á heimleið var meðal-
ganghraði 11 mílur. Allt er þetta
skip hið glæsilegasta á að líta.
Eigendur ms. Sigurborgar SI
275 eru Þráinn Sigurðsson út-
gerðarmaður frá Siglufirði og
Þórður Guðjónsson skipstjóri,
Akranesi, og verður Þórður skip-
stjóri á bátnum. — Þ.V.
Ökumaður og
sjónarvottar
gefi sig fram
Hinn 18. þ.m. var ekið á
kerru sem tvö fjögurra áraböm
voru að leika sér að; kerran
eyðilagðist og annað banið,
telpa meiddist á hendi. Bíl-
stjórinn hvarf á braut án þess
að hafa samband við Iögregl-
una eða foreldra barnanna, og
hefur ekkert til hans spurzt síð-
an.
1 gær kom móðir telpunnar
að máli vlð lögregluna og skýrði
frá málavöxtum. Bömin höfðu
verið að leik með kerruna ná-
lægt Þjóðleikhúsinu. Samkvæmt
frásögn barnanna bakkaði stór
bíll í kerruna og gjöreyðilagði
hana. Börnin sluppu lítið meidd,
en þó mun stúlkan hafa meiðst
á hendi. Telpan sagði bílstjór-
ann hafa verið í hvítum slopp
og verið að keyra út kjöt. Lög-
reglan biður umræddan bflstjóra
að gefa sig fram hið fyrsta og
einnig eru sjónarvottar að at-
burðinum beðnir að hafa sam-
band við lögregluna.
Félag íslenzkra símamanna
minnist 50 ára afmælis síns með
hátíðarfundi í Háskólabíói kL 4
síðdegis í dag, laugardag. Á 2.
síðu er sagt nokkuð frá félaginu.
ÁRÁSUM Á N-VÍETNAM GETUR
EKKI HALDID ÁF RAM ÓHEGNT
MOSKVIJ 26/2 — Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, hélt á
föstudagskvöld útvarps- og sjónvarpsræðu og skýrði íbúum Sovétríkjanna
frá för sinni til Hanoi og Peking. Hann lét svo um mælt: „Árásunum á
Norður-Víetnam getur ekki haldið áfram óhegnt. Ef hinir bandarísku
heimsvaldasinnar halda áfram árásaraðgerðum sínum, mun deilan í þess-
um hluta heims óhjákvæmilega sprengja þá umgjörð, sem hún er nú í. Til
þess að unnt verði að rannsaka það, hvernig ástandið í Indókína megi
komast í eðlilegt horf, er nauðsynleg forsenda að Bandaríkjamenn dragi
her sinn úr Suður-Víetnam og Suður-Kórea fái sjálf að ákveða örlög sín“.
Fréttaritarar skýra svo frá, að varpsnotendur sáu ekki, og leit
Kosygin hafi virzt alvöruþrung- aðeins einu sinni upp.
in og áhyggjufullur, er hann Fors^tisráðherrann sagði ella,
flutti ræðu sína. Hann las allan að förin hefði verið hin gagnleg- j unum og Kínverska alþýðulýð-
tirrtanr. af handriti, sem sjón- asta, svo og viðræður hans viði veldinu.
kínverska ráðamenn til þess að
rannsaka möguleikana á því að
bæta sambúðina með Sovétríkj-
— Að sjálfsögðu er ekki unnt
að ryðja úr vegi samstundis
þeim erfiðleikum, sem upp hafa
Framhald á bls. 7. 1
Heiðurssýning Brynjálfs í kvöld
Það er í kvöld, laugardag,
sem Leikfélag Reykjavikur
efnir til sýningar í Iðnó til
heiðurs Brynjólfi Jóhannes-
syni, en 40 ár eru á þessu
leikári Iiðin síðan hann kom
fram í fyrsta hlutverkinu hjá
féiaginu. Á heiðurssýningunni
verður hið vinsæla leikrit
Jökuls Jakobssonar „Hart í
bak“ sýnt. Það er fyrsta sýn-
ingin á leikritinu nú eftir
að það hefur aftur verið tek-
ið á sýningarskrána í Iðnó
en jafnframt 196. sýningin frá
upphafi. Síðustu 5 sýningarn-
ar á „Hart í bak“ voru í
Sjónleikarhúsinu í Þórshöfn
í Færeyjum á liðnu sumri
en þangað fór Leikfélag
Reykjavíkur sem kunnugt er
í ieikför Á myndinni sést
hinn vinsæli leikari Brynjólf-
ur ganga frá borði skipsins,
sem flutti Leikfélagsmenn
hingað frá Færeyjum að Iok-
inni hinr>; fur.